Helgarpósturinn - 09.05.1980, Blaðsíða 1

Helgarpósturinn - 09.05.1980, Blaðsíða 1
VILJIÐ ÞIÐ „FRJÁLST ÚTVARP”? Erna Ragnars- dóttir blaðamaður einn dag © „Ég ætla mér ekki að vera iðjulaus” Jón Þórarinsson tónskáld í Helgarpóstsviðtali © Föstudagur 9. maí 1980 2. árgangur Lausasöluverð kr. 300 Sími 81866 og 14900 i „BLAÐAMENN FARA EKKI I SUMARLEYFI T7L ÍRAN" ■ „Ég gat aö sjálfsögöu ekki fallist á þessi málalok, þetta væri helv... óréttlæti og allt þar fram eftir götunum. Þannig var þrefað og þrasaö góöa stund, og þaö vildi mér til happs, aö stóllinn, sem ég sat I var mjög þægilegur, þvi út ætiaöi ég ekki fyrr en ég fengi áritunina i vegabréfiö.Allt kom þó fyrir ekki. Ég fékk alltaf sömu kurteislegu neitunina — blaöa- menn geta ekki fengiö feröa- mannaáritun.” ■ Þannig lýsir Guölaugur Bergmundsson, blaöamaöur Heigarpóstsins, m.a. stappi þvi sem hann stóö I viö starfsmenn ir- anska sendiráösins i Parfs þegar hann ætlaði aö fá þar vegabréfs- áritun til íran. En þaö getur borgaö sig aö vera þrjóskur og Guðlaugur haföi sitt fram og komst til Teheran f ellefu daga sumarleyfi, eini islenski blaöa- maöurinn sem þangaö hefur komiö eftir aö isiamska byltingin gekk þar i garö. ■ Fyrsta grein Guölaugs um förina til Teheran birtist f Helgar- póstinum f dag og lýsir hún aö- draganda feröarinnar sem var upp undir þaö jafn söguleg og sjálf dvölin I iran. En eins og Guðiaugur segir sjálfur: „Þaö sem veröur skrifaö um þessa ferö Þegar Jökull Jakobsson lést i sjúkrahúsi I Reykjavik fyrir rétt tveimur árum, haföi hann hlotiö viöurkenningu sem fremsta leik- skáld sem þjóöin haföi alið. Þá var veriö aö æfa á fjöium Þjóö- leikhússins ieikrit hans Son skó- arans og dottur bakarans, sem frumsýnt var litlu siöar, en siöan hafa komiö upp úr kafinu tvö önnur leikrit — Vandarhögg sem Sjónvarpiö mun sýna áöur en langt um liöur, og i öruggri borg, siöasta leikrit Jökuls, sem Þjóö- leikhúsiö frumsýndi á Litla sviöinu i gærkvöldi. er engin úttekt eöa greining á irönsku þjóöfélagi heldur ein- ungis frásögn af þvi hvernig ég uppliföi þessa daga sem venju- legur Evrópubúi. Á þessari stundu segiég þaö eitt, aö þaö var 1 Nærmynd Helgarpóstsins i dag er leitast viö aö bregöa ein- hverju ljósi á manninn Jökul Jakobsson og á þaö hvernig hann kemur sjálfur fram i verkum sinum. öllu þvi fólki sem leitaö var til ber saman um aö Jökull hafi alla tfö átt í mikilli innri bar- áttu sem m.a. kom fram I drykkjuvandamáli þvf sem hann átti viö aö strföa. „Mln skýring á þvi af hverju hann drakk eins og hann geröi er aö hann átti svo erfitt meö aö opna sig aö þaö nálgaöist aö vera þjáning” sagöi Helgi Skúlason leikari og Sverrir Nærmynd af Jökli Jakobssyni: HVER VAR HANN? alls ekki eins og ég haföi imyndað mér né eins og fólk imyndar sér almennt.” Einarsson tannlæknir tók I sama streng. „Hann drakk yfir sig og þaö gat gengiö I marga daga. Þá var einhver demon I honum, ein- Sportveiði er spennandi — eða hvað finnst fiskinum? Sportveiöiæöistfminn er aö ganga I garö. ótrúlega mörgum finnst spennandi aö veiöa fisk. Þaö er aö vfsu dýrt spaug og varla á færi nema lúxusliösins, gjarnan erlends. En skyldi fiskinum þykja spennandi aö láta veiöa sig? Helgarpósturinn skoöar i dag sportveiöiæöiö og reynir aö nálg- ast þaö bæöi frá sjónarhóli veiöi- mannsins og veiöinnar sjálfrar. Þar kemur m.a. fram aö fullt eins er llklegt, þótt ekki hafi fariö fram rækileg vfsindaleg rannsókn á þvl, aö fiskurinn finni til eins og önnut dýr þegar hann er veiddur. hver sjálfseyöingarhvöt sem hann réöi ekki viö”. Jökull átti I erfiöleikum, sagöi Sverrir: „Einhver sálræn pressa var á honum, en hann ræddi þaö litiö. Maöurinn var llfsglaöur alla jafna, skemmtilegur og fyndinn meö afbrigöum, en þó var eitt- hvaö aö. Þaö var hins vegar ekki rætt.” Þaö sjást merki um hina vonlausu innri baráttu Jökuls I verkum hans. „Lausnirnar hafa oröiö haröari I slöari verkum Jökuls,” sagöi Sveinn Einarsson, Þjóöleikhússtjóri. „Fyrri verkin voru lýriskari en undir lokin var komin desperasjón I hann.” © □ SPENNANDI KNATTSPYRNUVERTÍÐ — Innlend yfirsýn □ VANRÆKTIR FISKMARKAÐIR — Hákarl □ CASTRO OPNAR ÖRYGGISSMUGU — Erlend yfirsýn

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.