Helgarpósturinn - 09.05.1980, Page 4

Helgarpósturinn - 09.05.1980, Page 4
arpásturinn__ Slðasta verk Jökuls Jakobssonar, t öruggri borg, var frumflutt i Þjóöleikhús- inu i gærkvöldi. Jökull samdi þaö haustiö og veturinn áöur en hann dó, i april 1978, ungur maöur og gamall I senn. Jökull var margbrotinn maöur, tilfinninganæmur og kaldhæöinn. Magnús Kjartansson, komst þannig aö oröi f minningargrein um hann f Þjóöviljanum skömmu eftir lát hans: ,,A mörkum tilfinninga og skops varö listamaöurinn Jökull Jakobsson til. Honum gekk aö vonum erfiölega aö samsama þessa óliku eölisþætti, eins og fyrstu bækur hans bera meö sér, en honum tókst smám saman aö fella þá hvorn aö öörum á næsta fullkominn hátt, tllfinningarnar voru ævin- lega baksviö skopsins og öfugt”. Jökull var fæddur I Neskaupsstaö 14. september 1933, sonur sr. Jakobs Jónssonarog Þóru Einarsdóttur. Hann fluttist tveggja ára gamall meö for- eldrum sinum til Kanada, en heim aftur til Reykjavikur 1940. Hann varö stódent frá MR 1953. „Hann gaf út sina fyrstu skáldsögu 17 ára gamall, og svo ungt skáld haföi ekki komiö fram frá þvi Halldór Lax- ness byrjaöi”, sagöi Sveinn Einarsson, Þjóöleikhússtjóri.sem var góöur vinur Jökuls. „Hann vakti aö vonum mikla athygli og hélt sig fyrstu skáldskapar- árin viö skáldsögur, ef undan er skilin skopstæling ein á Njálu sem færö var upp i Menntaskólanum. Fyrsta leikrit hans var Pókók”. „Ég man vel eftir þvl þegar Jökull skrifaöi sitt fyrsta leikrit”, sagöi Jó- hanna Kristjónsdóttir, blaöamaöur en hún og Jökull giftu sig þegar hann var 24ára, hún 17. „Hann haföi bók I hönd- unum en ákvaö aö skipta þvi upp, ef svo má aö oröi komast, og skrifaöi fyrst bókina „Dyr standa opnar”, en slöan leikritiö. Þaö var góöur timi, þvi þaö var óskaplega skemmtilegt aö vera nálægt Jökli þegar honum gekk vel. Ég var aö visu svolitiö kvlöin. Mér fannst hann vera aö ná tökum á skáld- sögunni, og hélt aö hann væri aö gera vitleysu meö þvl aö vera aö eiga viö leikrit. En þaö reyndist ekki rétt. Leik- ritiö átti miklu betur viö hann”. Eftir stúdentspróf fór Jökull til Vínarborgar og stúderaöi leiklistar- sögu. Siöan var hann einn vetur I Guð- fræöideild Háskólans hér, „þaö skildi ég nú aldrei og ekki hann heldur”, sagöi Jóhanna, og siöan var hann tvo vetur I London aö lesa ensku og bók- menntir. Þau Jóhanna settust siöan aö á Seltjarnarnesinu og bjuggu þar, nema hvaö þau voru ár I Grikklandi, þar sem hann skrifaði „Dagbók frá Diafani”. Jökull fékkst viö blaöamennsku en frá 1961 sinnti hann ritstörfunum ein- vöröungu auk þess sem hann vann viö útvarp og sjónvarp. Eftir hann liggja mörg ritverk, skáldsögur, leikrit, feröasögur og smásögur, og einstaka sinnum orti hann ljóö. Jökull kvæntist tvisvar, en átti I fleiri ástarsambönd- um. Hann lét eftir sig fimm börn. Þegar vinir og samstarfsmenn Jök- uls eru spuröir aö þvl hverskonar maður hann hafi veriö veröa svörin margbreytileg. öllum ber þó saman um aö hann hafi fariö illa meö sig. Jökull átti viö drykkjuvandamál aö striöa frá þvl hann var unglingur og llfshlaup hans mótaöist af þvi!. að tals- veröu leyti. „Hann var virkilega skemmtilegur þegar svo bar undir”, sagöi Sverrir Einarsson, tannlæknir, og vinur Jökuls I mörg ár, „og fróöari en hann vildi vera láta. Hann var geysilega vel lesinn, og ég velti oft fyrir mér hvenær hann heföi tlma til þess aö lesa. Hann átti oft I erfiöleikum og virtist ekki hafa mikinn tima”. „Jökull fannst mér lokaöur, og yfir- leitt fór lítiö fyrir honum. Hann átti ekki auövelt meö aö opna sig, nema þá kannski viö ritvélina”, sagöi Heígi Skúlason, sem vann mikiö meö Jökli og var góöur vinur hans. „Mér fannst þaö mjög áberandi persónueinkenni hversu dulur hann var, og leið mis- munandi vel innan um fólk. Oftast dró hann sig til baka, en svo gat hann hent sér úti samræöur og varö þá hrókur alls fagnaöar. Mln skýring á þvl af hverju hann drakk eins og hann geröi er aö hann átti svo erfitt með aö opna sig, aö þaö nálgaöist aö vera þjáning, og þvi leitaði hann til flöskunnar. Þá var eins og hnútarnir leystust, og I rauninni brustu öll bönd. Þaö gat verið erfitt aö hemja hann. Ég kann litla sögu af honum, sem mér finnst lýsa vel Jökli, — sýnir hvernig hinn maka- lausi húmor hans gat komiö fram. Ég var þá I generalprufu I Iönó, á Fangarnir I Altona eftir Sartre. Ég lék Gestapoforingja I tilheyrandi búning og meö heiöursmerki, sem voru úr súkkulaði, vegna þess aö undir lok leikritsins átti ég aö rifa þau af mér og éta þau. Jökull kom inni Iönó þegar sýningin var hálfnuö og var I erfiöu skapi. Ég lenti I þvi af þvi ég þekkti hann, aö foröa þvi aö hann færi uppá sviðiö, og siöan aö koma honum út. Leikurinn barst útá Vonarstræti þar sem vegavinnumenn voru aö störfum. Þaö kom náttúrulega á þá aö sjá þarna Gestapóforingja og skáld I tuski, og Jökull sá strax komisku hliöina á öllu saman. Hann hækkaöi enn róminn, reifst og skammaöist og klikkti út meö þvi aö rifa heiöursmerkin af foringjan- um og éta þau á staönum. Svona kom kímnigáfa hans fram, jafnvel þó hann væri vel viö skál”. Sverrir Einarsson sagði Jökul oft hafa komiö I heimsókn til Vestmanna- eyja til hans eftir fylleri, og þá oftast unniö af offorsi. „Mér fannst hann alltaf setjast aö ritvélinni og vita nákvæmlega hvaö hann ætlaði aö skrifa. Efniö varö meira til á göngu- feröum eöa ööru állka, en þegar hann skrifaöi kom þaö hiklaust”. Jökull breyttist mikiö þegar hann var undir áhrifum, aö sögn Sverris. ,JIann drakk yfir sig , og þaö gat gengiö I marga daga. Þá var einhver demon I honum, einhver sjálfseyö- ingarhvöt sem hann réð. ekki viö”. Jökull varö kærulaus meö víni, svo mjög aö vinir hans óttuöust um hann, héldu aö hann mundi fara sér aö voöa. En hann liföi þaö af, og þrem dögum áöur en hann dó, hringdi hann i Sverri, nýkominn úr sundi, „hress og kátur”, aö sögn Sverris ,„og ekkert nema ánægja framundan”. Þaö er af verkum hans sem flestir þekkja Jökul Jakobsson. Hann var afkastamikil og verk hans nutu vin- sælda, ekkert þó eins og Hart i bak, verkið sem hann sló I gegn meö. Viö gerö þess naut hann ómetanlegrar aö- stoöar Glsla Halldórssonar leikara, sem aö sögn Jóhönnu varö nánast eins og fóstri Jökuls á meöan hann vann aö leikritinu. En hversu mikið var af Jökli I verkum hans? „Grlöarlega mikiö”, sagöi Sveinn Einarsson. „Hann var ákaflega næmur, og ör um leiö, og ef eitthvaö póetiskt kom uþp I nánd viö hann, gat hann fangaö þaö l setningu á augna- bliki. Hún var skáldlega oröuö en varpaöi um leiö ljósi framfyrir og afturfyrir sig”. Nokkur siöari verka Jökuls, svo sem Dómlnó, Herbergi 213, Sonur skóarans og dóttir bakarans, og 1 öruggri borg fjalla öll um menn sem eru gestir, nýkomnir frá framandi staö, og eiga I erfiöleikum meö aö aö- lagast hinu nýja umhverfi. „Lausn- irnar hafa oröiö haröari I stöari verk- um Jökuls”, sagöi Sveinn. „Fyrri verkin voru lýrlskari, en undir lokin var komin desperasjón I hann. Hann átti auövelt meö aö skrifa en atburö- irnir sátu djúpt i honum sjálfum. betta var ftngeröur galdur, sem hann haföi vald á, sltúasjónirnar voru ekki út- húgsaöar en gengu samt upp. Hann haföi innsæi til aö búa til leikfléttur án þess aö hafa mikiö fyrir þvl”. „Hann náöi ákaflega miklu valdi á fólki, og spilaöi dálitiö á þaö. Og haföi gaman af”, sagöi Jóhanna Kristjóns- dóttir. „Hann skemmti sér oft viö aö lesa útskýringar ýmissa spekinga á tilteknum atriöum verka hans. Honum fannst þeir oft fara ansi djúpt, og leita langt yfir skammt. Hann var bara aö leikurum og ööru þvi sem fram kom viö æfingarnar. Þessi vinnubrögö voru nýmæli, en eru nú oröin nánast hefð, þegar ný verk eru tekin til flutnings. Sveinn Einarsson, sem vann meira meö honum en aörir leikstjórar, lýsti Jökli sem afar margbrotnum og fjöl- breytilegum manni. „Hann kom viöa viö, og lokaöi sig aldrei af til aö skrifa. Siöasta haustmisseriö sem hann lifbi var hann t.d. vestur á fjöröum á rækjubát. Hann haföi kynni af fólki allsstaöar. Hann breyttist meö árun- um, þaö gerum viö öll, og vandamál sem á hann sóttu fengu viöari sklrskotun I skáldskap hans. Hann spuröi margs I verkum slnum, og haföi aldrei neinar patentlausnirl' Meö nokkrum sanni má færa þessi siöustu orö Sveins yfir á Jökul sjálfan. Hann haföi ekki neinar patentlausnir á sinum vandamálum. „Hann átti I erfiöleikum, ég held að þaö hafi ekki farib framhjá neinum vina hans”, sagöi Sverrir Einarsson. „Einhver sálræn pressa var á honum, en hann ræddi þab litiö. Maöurinn var lifs- glaöur alla jafna, og skemmtilegur og fyndinn meö afbrigöum, en þó var eitt- hvaöaö. Þaö var hinsvegar ekki rætt”. Jökull var afkastamikill útvarps- ,,Hann var meinfyndinn og meinfyndni er einkenni á öllum verkum hans. í leikritum hans er gaman og alvara þéttvafin og þaö hygg ég megi segja um hann sjálfan” ,,Einhver sálræn pressa var á honum, en hann ræddi það lítið. Maðurinn var lífsglaður alla jafna, og skemmtilegur og fyndinn með afbrigðum en þó var eitthvað að." draga upp mynd og haföi ekki ætlað að predika”. „Jökull átti ekki I erfiðleikum meö að finna efni til aö skrifa um; yrkis- efniö sótti fast á hann, og það er svo nátengt honum aö maður heyrir hann stundum segja sumar setningarnar I leikritum sinum”, sagöi Sveinn.„Hann var meinfyndinn og meinfyndni er einkenni á öllum verkum hans. t leik- ritum hans er gamán otg alvara þétt- vafin og þaö hygg ég megi segja um hann sjálfan. Hann var ungur þegar hann dó; ungur I anda, en þó mabur mikillar reynslu”. Aö sögn Jóhönnu jókst meinfyndnin I verkum hans eftir þvl sem á leið. „A þeim árum sem viö vorum gift, var hann afskaplega rómantlskur og til- finninganæmur, og haföi ekki náö þessu valdi á Iróníunni, sem slðar varö”. Jökull innleiddi aö sumu leyti ný vinnubrögö viö islensk leikhús. Hann haföi fyrir siö aö sitja á öllum æfingum verka sinna og breyta þeim eftir maöur og feykigóöur. Flestir muna eftir þáttunum „Gatan min”, þar sem hann gekk um gamlar götur og spjallaði viö ibúa um húsin og lífiö I þeim. Fæstir gera sér hinsvegar grein fyrir hvlllka hæfileika þarf til að gera slikt aö aölaöandi útvarpsefni. Hann vann sömuleiðis fyrir sjónvarp, viö gerö éinstakra þátta og sjónvarpsleik- rita. Hann var á sinum tíma blaöa- maöur á Tlmanum, en var ópólitiskur. „Ég man ekki eftir þvi aö pólitik hafi býttaö hann nokkru máli”, sagöi Jó- hanna. „Ég man einu sinni eftir því aö hannkausFramsóknarflokkinn, og fór á fyllerl útá aö hafa afrekaö þaö. En ég held aö hann hafi veriö ópólitiskur alla tiö”. Jökull Jakobsson lést á sjúkrahúsi I Reykjavik 25. april 1978. Banamein hans var hjartabilun. Hann er nú kom- inn „I örugga borg” — hefur fundið þann friö sem hann höndlaði ekki meöan hann var enn hér á meöal okkar. eftir Guðjón Arngrimsson

x

Helgarpósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.