Helgarpósturinn - 09.05.1980, Blaðsíða 14

Helgarpósturinn - 09.05.1980, Blaðsíða 14
Föstudagur 9. maí 1980 _he/garpásturinn- KÁLFAKJÖT MEÐ TÓMAT-RJÓM ASÓSU Þaö er Davíö Guðmundsson, framkvæmdastjóri Dagblaðsins VIsis, sem leggur okkur til helgarréttinn aö þessu sinni og við fáum ekki betur séö en kollegar okkar hinu megin við götuna hafi leitað langt yfir i skammt þegar þeir réðu Sigmar j Morgunpóst sérstaklega til að I sjá um sælkerasiðuna. Og hver ! skyldi eiga skotið i lok upp- ! skriftarinnar sem kemur hér á i eftir: I ! Uppskrift fyrir 4 matgranna. j ! 4 sneiðar kálfakjöt ' (file ca. 1 1/2 cm. þykkt) J smjör ! 500 gr. sveppir i 2 dl. hvitvin ! 4 mtsk. tómatpure j paprika (duft) | 5 dl. rjómi ! 10 ólivur, skornar i sneiðar. ! j Þá er best að byrja á sósunni og ! síðan að steikja kjötið. Hakkið | sveppina, smátt og steikið þá I aðeins i smjöri á pönnu, hellið hvitvininu i og látið sjóða. I Hrærið siðan tómatpure, j papriku og rjómanum út I og látið sjóða nokkrar mínútur, ef sósan er of þunn er hægt að jafna hana örlltið, kryddið eftir ! smekk. Káifakjötið steikist ca. 1-2 min á hvorri hlið I smjöri. Setjiö kjötið á fat og hellið sós- unni yfir. Puntað með ollvum. Borið fram með grænu salati og góðum litlum kartöflum. Gott er að fá ost og ávexti I dessertt. Sa drikker man kun klare vand med. Davið Guðmundsson fram- kvæmdastjóri Visis, er ekki alveg ókunnur pottum og pönn- um, enda ku hann vera kokkur góður. Sérvíilinn þrírétta veislumatur á aðeins 6.400 kr. Matseðill föstuda ginn 9. laugardaginn, 10., sunnudaginn 11. mai 1980. FORRÉTTUR: Sildarsalat eða Kjötseyði Trois Filets AÐALRÉTTUR: Gljáður Hamborgarhryggur m/rauðvinssósu. Verð: 6.400,- eða Grillsteikt Heilagfiski Margury. Verð: 4.800,- DESERT: Bláberjais Matreiðslumenn helgarinnar eru: Guðmundur Valtýsson og Hörður Ingi Jóhannsson. Hátíðarmatur á hvunndagsverði! KSKUK Laugavegi 28 ,,Þá tók minn maöur upp kylfutöskuna og grýtti henniofan I vatnsslkið”. Jóhann og Einar voru hressir á goifvellinum úti á Seltjarnarnesi. Golfmenn koma úr vetrardvalanum „EKKI ÍÞRÓTT FYRIR NÝGIFTA” „Vatnið er farið af aftur”. ,,Ég trúi þér ekki. Djöfuls vaskurinn”. Þannig flugu hnútarnir milli samstarfsmannanna og vinanna, Kjartans L. Pálssonar og Gylfa Kristinssonar Iþróttafrétta- manna á Visi er við rákumst á þá úti á goifvelli Ness á Seltjarnar- nesi i vikunni. Þeir voru ekki aö snapa eftir Iþróttaviðburðum þarna útfrá, heldur voru þeir að koma vaskinum og salerninu I goifskála Ness I fullan gang, enda er sumarvertfð golfmanna nú rétt hafin og þvl vissara aö ómissandi tæki eins og saierni og vaskur séu innan seilingar. Þess má geta svona i framhjáhlaupi, tii að skýra tilvist þeirra félaga, Kjartans og Gylfa, þarna I við- geröunum, að Kjartan er hús- vörður golfskálans I sumar. Tekur sér fri frá Iþróttaskrifum. En það voru ekki aöeins menn að gera við vaska úti á golfvelli Ness. Golfmenn hafa þegar tekið uppkylfurnar og farnir að sveifla þeim. Þarna voru t.a.m. tveir vlgalegir aö hefja hringinn og ekki vantaði tilþrifin. Þeir heita, Jóhann Einarsson og Einar M. Einarsson. Sá fyrrnefndi kvaöst hafa verið „krónlskur” dellukarl I golfi síðustu 7-8 árin, en Einar sagðist hafa fengið bakteríuna I fyrrasumar. Báðir voru þeir ákveðnir I því, að gefa ekkert eftir þetta sumarið og mæting þrisvar I viku væri lágmarkið. — En hvers vegna eru menn I golfi? Hvað er það sem kitlar, þegar iitil hvlt kúla er slegin út I buskann og siðan rölt á eftir henni? „Spyr sá er ekki veit”, svaraði Jóhann. „Ætli það væri ekki lang- einfaldast að svara þessu með þvl, að lána þér nokkrar kylfur og kúlur og láta þig rúlla eins og einn hring. Þá geturðu svarað spurn- ingunni sjálfur”. En auk spenn- unnar og heilsuræktarinnar sem þessu fylgir, þá er félagsskapur- inn alveg sérstakur. Hér rikir alveg einstaklega skemmtilegt andrúmsloft”. „Grýtti golfdraslinu” — En er þetta Iþrótt fyrir alla. Er þetta ekki aðeins fyrir karla- sport? „Þvi fer fjarri”, og nú var það Einar sem var til svara. „Þetta er Iþrótt sem allir geta stundað. Sannkölluð almenningslþrótt enda eru þær margar fjölskyld- urnar sem mæta saman út á golf- völl og fara einn eða tvo hringi. Hitt er svo annað mál, að þessi iþrótt eins og raunar flestar er mikill tlmaþjófur. Eg myndi þvl segja, að þetta væri sport fyrir alla, nema þá sem eru nýgiftir og standa I byggingaframkvæmd- um”. Og við þökkuðum þeim félögum en Jóhann vildi ekki sleppa okkur fyrr en við heyrðum eina magn- aða golfsögu, sem sýndi svart á hvltu að ýmsir golfmenn tækju Iþrótt slna alvarlega og þætti miður ef höggin mistækjust. „Það var hér einn Islend- ingur”, sagði hann. „Ég held ég nefni engin nöfn, en hann er flug- kappi mikill. Hann var I golfi úti I Luxemburg og þetta hafði verið dapur dagur hjá honum og ekkert gengið upp. Og á siðustu holunni tók út yfir allt. Hann þreif þvi kylfutöskuna með öllu hafurtask- inu og fór upp_ á brú eina, sem er yfir síki þar á vellinum og grýtti töskunni niður i sikið I ofsa bræði. Síðan gekk hann I þungum þönk- um upp I golfskálann þarna I Luxemburg, fékk sér einn gráan og var fámáll. Hann skolaöi niður drykknum og gekk slöan út. Menn fylgdust auðvitað grannt með honum og hugðust kanna hvort honum væri runnin reiðin og þá hvort hann myndi sækja golf- drasliö sitt I slkið. Nú, minn maður gekk að slkinu tók upp töskuna, teygði sig ofan I hana, tók upp billyklana og kastaöi siðantöskunniofan I sikið á nýjan leik með enn meiri tilþrifun en áöur. Slöan gekk hann frá, fór I bll sinn og ók á braut. Þetta þótti maður sem tók hlutina alvar- lega”. Galdrakarlar Diskótek

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.