Helgarpósturinn - 09.05.1980, Blaðsíða 11

Helgarpósturinn - 09.05.1980, Blaðsíða 11
__he/garpústurinn.. Föstudagur 9. maí 1980 Samtök áhugafó/ks um áfengisyandamálið MEGUM VIÐ KYNNA OKKUR? Við erum samtök áhugafólks um áfengis- vandamálið. Við erum landssamtök með 8000 félagsmenn. Samtökin eru öllum opin. Um tilgang S.A.A. segir m.a. i lögum samtakanna: 1. Að útrýma hindurvitnum, vanþekkingu og for- dómum á áfengismálinu á öfgalausan hátt og hafa áhrif á almenningsálitið með markvissri fræðslu um eðli sjúkdómsins alkóhólisma. 2. Að leggja jafn mikla áherslu á fræðslu og fyrirbyggjandi aðgerðir, sem og endur- hæfingu hinna sjúku. 3. Að afla og koma á framfæri til almennings upplýsingum um skaðsemi áfengis, byggðum á staðreyndum. 4. Framangreindum tilgangi hyggst félagið ná með þvi að sameina leika sem lærða til baráttu er byggð sé á staðreyndum. S.Á.Á. sem slíkt er ekki bindindisfélag og vill forðast boð og bönn og hvers konar sleggjudóma. VIÐ STARFRÆKJUM: Sjúkrastöðfyrir alkóhólista með 30 sjúkrarúm- um að Silungapolli. Endurhæfingarheimilí fyrir 26 menn að Sogni, Olf usi. Fjölskyldudeild í samvinnu við Áfengisvarnar- deild Heilsuverndarstöðvar Reykjavíkurborgar. Oftast þarfnast maki alkóhólistans ekki siður aðstoðar og fræðslu en alkóhólistinn sjálfur. Kvöldnámskeið fyrir aðstandendur alkóhólista eru haldin að Lágmúla 9, simi 82399. Fræðsla og fyrirbyggjandi störf. Við sendum ráðgjafa okkar í skóla, á vinnustaði og á félags fundi eftir þvi sem óskir berast. Þeir leitast við að kynna hinar ýmsu hiiðar áfengisvandamáls- ins og styðjast við reynslu sína og annarra. Kvöldsímaþjónusta S.Á.A. Sáluhjálp í viðlögum. Kvöldsímaþjónusta er starfrækt frá kl. 17.00 til kl. 23.00 alla daga ársins. Þar eru veittar upplýs- ingar um starfsemi S.A.A. og reynt að leiðbeina alkóhólistum og aðstandendum. Símanúmer kvöldþjónustunnarer 81515. Við ráðleggjum fólki að færa þetta númer inn á minnisblað síma- skrárinnar. Útgáfustarfsemi. Gef ið er út tímarit S.Á.Á., auk kynningarbæklinga um áfengisvandamálið. Ráðgefandi þjónusta. Að Lágmúla 9 eru ráð- gjafar daglega til viðtals kl. 9.00 til kl. 17.00, bæði fyrir alkóhólista, aðstandendur og vinnuveit- endur. Símanúmerið er 82399. ÞÚ GETUR GERST FÉLAGI Með einu símtali getur þú gerst félagi. Lág- marksárgjald er nú kr. 2000. Meðlimaf jöldi er hornsteinn starfseminnar. Nafn: Heimilisfang: Nafnnr: Sími: Staða: Lágmúla 9 - SAMTÖK ÁHUGAFÓLKS UM ÁFENGISVÁNDAMÁLIÐ Rvk - Sími 82399 Helgarpósturinn Simi 8-18-66 GABI Raf magnsmiðstöðvar- katlar. Fyrir einbýlishús — blokkir, og stærri bygg- ingar. Nevsluvatnsspirall i sérbyggð- um kúti, sem hægt er að tengja við strax eða siðar, einnig má fá hann sérstaklega,t.d. fyrir fjar- varmaveitur eða aðra hita- gjafa. Komi fjarvarmaveita eða hitaveita siðar þá er tilvalið að nota hann áfram fyrir neyslu- vatnið og selja túbuna. Allur frágangur og efni einstaklega vandað. Viðurkennt af Rafmagnseftirliti ríkisins. Upplýsingar í heimasíma 8 52 17 og dagsíma eftir 1. júni 2 25 90. r Þarftu að klæða veggi • •• 33 DLW grasteppið kemur í veg fyrir hálku á sundlaugarbarminum. eða gólf? Yfir f jörutiu ára sérhæf ing i sölu veggfóðurs og gólf- dúka tryggir viðskiptavinum vorum holl ráð og full- komna þjónustu. úrval af munstrum, litum og tegundum auk allra nauðsynlegra verkfæra og áhalda til dúklagninga. Úrval af málningu og málningarvönim VEGGFÓÐ RARINIM Hverfisgötu 34 — Sími 14484

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.