Helgarpósturinn - 27.06.1980, Blaðsíða 6
6
____________________________________Fðstuda9ur 27-lúnt }^helgarpósturinn
DAGUR MEÐ HEIMAHJÚKRUN HEILSUVERNDARSTÖÐVARINNAR:
ER ÆVIKVÖLDIÐ
ÁHYGGJULAUST?
SJÚKLINGUNUM FJÖLGAR - STARFSFÓLKINU EKKI AÐ SAMA SKAPI
1 borgarllfinu veröa venjulegir
ungireöa miöaldra og heilbrigöir
Reykvikingar Utiö varir viö gam-
alt eöa fatlaö fólk. Þó munu
aldraöir og öryrkjar 1 Reykjavfk
vera um 11 þúsund talsins. Þetta
fólk er ekki mikiö á götum úti og
tekur yfirleitt litinn þátt I at-
vinnulifi eöa borgarlifinu al-
mennt. Ekki svo aö skilja aö þaö
sitji allt saman inná þar til gerö-
um stofnunum. Margir búa einir
eöa ásamt fjölskyldum sfnum
vfösvegar um bæinn, hvort sem
þeir eru færir um þaö eöa ekki.
Þetta fólk á kost á heimahjúkrun,
en þaö er Heilsuverndarstöö
Reykjavikur sem stendur fyrir
henni. Margir notfæra sér þessa
þjónustu og áriö 1979 fengu 472
sjúklingar samtals 21.572 vitj-
anir. Stærsti hópur þessa fólks er
á aldrinum 60 tii 90 ára.
Helgarpósturinn fékk aö fylgj-
ast meö heimsóknum sjúkraliöa
og hjúkrunarfræöings tii nokk-
urra aidraöra og fatlaöra sjúkl-
inga sem þær áttu erindl til, dag
einn fyrir skömmu.
Dáinn i tiu daga án þess
að nokkur vissi af þvl
Sjúkraliöarnir Bryndis Guö-
mundsdóttir og Unnur Kristjáns-
dóttir tjáöu Helgarpóstinum aö
sums staöar stæöu heimili barn-
anna gamla fólkinu opin, en hitt
væri í meirihluta aö börn og ætt-
ingjargamalsfólks sinntu þvi lit-
iö. Þaö segöi heldur ekki alla sög-
una þótt gamalt fólk byggi i sama
húsi og böm þeirra, þvi börnin
gæfu sér oft ekki tima til aö tala
viö þaö. Þær yröu mikiö varar viö
þaö I heimahjúkruninni hvað
fólkið heföi mikla þörfr fyrir
félagsskap. Og þær reyndu aö
koma til móts viö þaö, setjast niö-
ur og rabba og drekka meö þvi
kaffi. Þaö væri lika lögö á þaö
áhersla i heimahjúkruninni að
þær fiyttu sér ekki.
Þaö gerist i útlöndum aö
gamalt fólk deyr Drottni sinum
án þess aö nokkur manneskja
fylgist meö þvl og þó þaö sé ekki
algengt hér á tslandi, hefur þab
gerst. Gamallmaöur,sem bjó hér
I Reykjavik, andaöist um jóla-
leytið I herbergi úti i bæ og var
búinn aö liggja þar látinn I tiu
daga áöur en nokkur gætti aö hon-
um. Þessi maöur átti dóttur sem
búsett var i bænum.
Menn leggja með sér
peninga og fbúðir á DAS
Þess eru dæmi aö gamalt fólk
vilji ekki fara inn á stofnanir þó
þaö eigi þess kost. Þaö vill frekar
vera heima hjá sér eöa heima hjá
börnunum sinum, sé þess nokkur
kostur.
,,Þaö er ekki von aö menn vilji
hafa gamalt fólk hjá sér” sagöi 82
ára gömul kona sem heima-
hjúkrunin heimsótti þennan dag.
„Þaö er annaö meö börn, þau er
hægt aö hafa meö sér alls staöar
eftir aö bflar komu til. Gamla
fólkinu veröur ekki jafn auöveld-
lega komiö á milli”.
t mörgum tilfellum er vanda-
máliö samfara þvf aö hafa
gamalt fólkinni á heimilum ekki
einasta þaö aö erfitt sé aö komast
frá. Þaö er til i dæminu aö gamalt
fólk sé orðiö þaö ruglaö aö þaö
megi ekki af þvi llta. Þaö fer
kannski á stjá um miöjar nætur,
kveikir á hellum á eldavélinni og
gleymir þeim á og þar fram eftir
götunum. Og þarfnast þar af leiö-
andi stanslausrar gæslu.
Þessi gamla kona, sem Helgar-
pósturinn heimsótti ásamt
heimahjúkruninni býr ein, ekki
af þvl aö hún vill þaö, heldur
vegna þess aö hún hefur ekki
komist inn á DAS, þar sem hún
sótti um fyrir þremur árum. En
hún er gömul sjómannskona.
„Menn þurfa aö bföa I mörg ár
eftir aö komast þangaö”, sagöi
hún. „Þegar maöur er ekki al-
mennilega fær um aö sjá um sig
sjálfur er mest um vert aö kom-
ast þangaö sem umönnun er aö
fá. En þaö er kunningjabiti sem
ræöur þvi hvort menn komast inn
á DAS eöa ekki. Þaö er mikiö um
þaö hér I Reykjavik. Og svo er
helst tekiö rikt fólk þar inn, sem
getur lagt meö sér peninga eöa
ibúöir, nema hvort tveggja sé. Ég
veit um marga sem hafa látiö
Ibúöir þangaö, en ég vil ekki gera
þaö. Ef ekki er hægt aö fá pláss
ööru visi er best aö láta þaö
vera”.
Betra að láta pening-
anna renna til DAS, en
að ágjarnir ættingjar
hirði þá
Ekki vildi Pétur Sigurösson
stjórnarformaöur DAS taka undir
þau orö gömlu konunnar aö menn
yröu aö geta lagt meö sér peninga
til þess aö komast inn hjá þeim.
Slikt væri ekki skilyröi fyrir
vistun og margt fleira spilaöi þar
inn f. Hann mótmælti þvi aö
klikuskapur kæmi þar viö sögu,
sagöi aö hjá þeim væri þriggja
manna nefnd sem stillti umsækj-
endum upp á biölista og frá hon-
um væri ekki vikiö nema meö
fullu samþykki stjórnar. Þetta
væri vegiöog metiö hverju sinni.
Hann sagöi aö hjá DAS væri aö
vlsu enn verið aö taka á móti fólki
á vegum sveitarfélaga eöa út-
geröarfélaga sem á sinum tima
gáfu gjafir til Hrafnistu meö þeim
skilyröum aö þeirra fólk fengi þar
inni þegar þar aö kæmi. En ekki
væri lengur tekiö á móti sllkum
skilyrtum gjöfum. Stundum kæmi
lika beitai um vistun frá Heil-
brigöiskerfinu eöa Tryggingar-
stofnun.
En hann viöurkenndi aö keypti
fólk af þedm skuldabréf þá flýtti
þaö fyrir vistun. Þeir heföu selt
skuldabréf og látib þá peninga
fara f nýbyggingar fyrir aldraöa.
Þaö geröu einnig t.d. bæjarfélög I
sama skyni og heföu þau þó fé
skattborgaranna úr aö moða, en
aö Hrafnistu stæöu samtök sem
byggöu á samskotum. Hann sagöi
aö 1/3 rýmisins væri notaöur fyrir
þá sem keyptu skuldabréf. Þaö
hraðaöi uppbyggingunni og slöan
færu 2/3 rýmisins I aö veita þeim
vistun sem bföa.
Pétur áleit þaö einnig vera af
hinu góöa aö aldraöir létu pen-
inga sina renna til DAS og
try ggöu þannig bæöi sér og öörum
áhyggjulaust ævikvöld, I stað
þess aö láta ættingja sina sólunda
þessum fjármunum.
„Oft biöa ættingjarnir eftir
fjárreitum þessa fólks” bætti
han n viö. „En hafa engan áhuga á
aö gera neitt fyrir þaö. Eru bara
aö krunka út úr þvi fé til eigin
þarfa. Þaö hefur gerst hér aö
beöiö hefur veriö fyrir gamalt
fólk til skamms tima og siöan
hefur ekkert veriö vit jaö um þaö
næstu 10 árin. Og þaö er staö-
reynd aö þeir sem eitthvaö eiga i
handraðanum fá fleiri heim-
sóknir en þeir sem ekkert eiga”.
Pétur veitti Helgarpóstinum
ennfremur þær upplýsingar aö á
vistheimilum DAS væru um 75%
vistmanna sjómenn eöa ekkjur
sjómanna.
Lögreglan liðlegustu
opinberu
starfsmennirnir
Heimahjúkrunin sinnir einnig
fötluöum. Og um hádegisbiliö lit-
um viö inn hjá Rannveigu Jóns-
dóttur en hún er lömuð upp aö
heröum. Hún hefur þó örlitinn
mátt i höndum. Rannveig lætur
þessa lömun ekki hindra sig i
samskiptum sinum viö annaö
fólk. En hvernig kemst hún leiöar
sinnar?
„Maöur veröur aö reiöa sig
mikiö á fólkiö sitt. Svo er þaö
ferliþjónusta fatlaöra. Borgin
rekur tvo blla, Kiwanisklúbbur-
inn gaf þann fyrsta og hann er
yfirleitt kallaöur Kiwanis-billinn.
En þaö þarf aö panta hann meö
dagsfyrirvara og á föstudegi ef þú
ætlar aö fá hann um helgar eöa á
mánudegi. Þaö veröur aö hafa
þennan háttinn á, þessir btlar
fara nefnilega lika I Hafnarfjörö,
Garöabæ og upp I Mosfellssveit.
En bilarnir þyrftu aö vera fleiri
þegar þeir þjóna svona stóru
svæöi. Þetta ermjög góö þjónusta
og ódýr, þú borgar bara eins og
þú sért aö fara i strætó. Og þaö er
mjög gott aö þurfa ekki alltaf aö
vera aö biöja börnin sln um aö-
stoö, þó þau séu alveg einstaklega
elskuleg. Lögreglan hleypur lika
oft undir bagga meö fötluöum
sem þurfa aö komast leiöar
sinnar þegar ekki er hægt aö fá
Kiwanisbilinn. Þeir eru sennilega
liölegustu opinberu starfsmenn-
irnir og eru alltaf jafn elskulegir
þó þeir þurfi aö bera fólk kannski
upp á fjóröu hæö”.
Rannveig er tiltölulega vel i
sveit sett. Hún býr meö 17 ára
dóttur sinni og bróöir Rannveigar
býr einnig hjá þeim. Hún hefur
| 22
ÞJONUSTUIBUÐIR ÞAÐ
SEM STEFNT ER AÐ
Heimhjúkrun og helmilishjálp gera mörgum klelft aö búa helma viö
eölilegar aöstæöur — Rannveig Jónsdóttir ásamt dótturdóttur sinni
Ingigeröi, sem hún gætir hálfan daginn þrátt fyrir fötlunina.
Gerður Steinþórsdóttir,
formaður félagsmálaráðs:
„Astæöurnar fyrir þvl hversu
sein viö höfum veriö aö taka viö
okkur i sambandi viö þjónustu viö
aldraöa, má kannski aö einhverju
leyti rekja til þess hversu seint
þéttbýlisþróunin veröur hér á
landi. Þaö er ekki fyrr en upp úr
seinni heimstyrjöldinni aö
kjarnafjölskyldan fer aö veröa
hér alls ráöandi og gömlu fólki fer
aö veröa ofaukiö á heimilunum.
Þá héldu menn aö elliheimilin
leystu vandann. En raunin hefur
ekki oröib sú. Margt gamalt fólk
er mjög neikvætt i garö elliheim-
ila meö þessu heföbundna sniöi og
vill alls ekki fara þangab inn.
Svo hefur stefnan einnig veriö
sú aö þeir sem þess óska geti
veriö heima. Þá kemur heima-
hjúkrunin og heimilishjálpin til
skjalanna og mikil aukning hefur
oröiö i þeirri þjónustu undanfarin
ár. En þaö er vitaö mál aö inn á
heimilunum er einnig fólk sem er
engan veginn fært um aö vera
heima og þyrfti aö komast á staö
þar sem umönnun er aö fá.
En ég tel aö skilningur opin-
berra aöila hafi aukist verulega á
þessum málum siöasta áratug-
inn. Og áriö 1973 varö þar ákveö-
in breyting á þegar ákveöiö var I
borgarstjórn aö verja 7.5% út-
svara i þágu aldraöra. Siöan var
ákveöiö aö byggja þrjú hús, viö
Lönguhliö, Dalbraut og Drop-
laugarstlg. Húsin viö Lönguhllö
og Dalbraut hafa þegar veriö
tekin I notkun. Þar er um aö ræöa
leiguibúöir fyrir aldraöa, svokall-
aðar þjónustuibúöir. Og þaö hefur
sýnt sig aö menn eru afskaplega
ánægöir meö þetta. Þetta er
greinilega þaö rétta.
Þessi þrjú hús fullnægja
náttúrulega hvergi nærri þörf-
inni. En ákveöiö hefur veriö I
borgarstjórn aö stefna aö bygg-
ingu söluibúöa fyrir aldraöa i lik-
ingu viö Ibúöirnar i Lönguhliöinni
og inni áDalbraut. Slik hús yröu
þá byggöinni I hverfunum. Margt
gamalt fólk býr i stórum Ibúöum.
Þaö gæti þá selt þær og keypt sér
litla ibúö I staöinn meö aögangi aö
þjónustu.