Helgarpósturinn - 27.06.1980, Blaðsíða 22
Skrifstofur stuöningsmanna Alberts Guömundssonar og
Brynhildar Jóhannsdóttur eru ó eftirtöldum stööum á landinu.
Aöalskrifstofa: Nýja húsiö viö Lækjartorg, símar 27833 og
27850. Opiö kl. 9.00 — 22.00 alla daga.
Breiðholt Fellagarðar, sími 77500 og 75588. Opið alla
virka daga kl. 14.00 til 22.00 og um helgar
kl. 14.00 til 19.00.
Akranes:
Borgarnes:
Stykkishólmur:
Ólafsvík:
Patreksfjörður:
Isafjöröur:
Bolungarvík:
Hvammstangi:
Blönduós:
Félagsheimilinu Röst, sími 93-1716. Opiö
alla virka daga kl. 17.00 til 22.00, og um
helgar kl. 14.00 til 18.00.
í JC húsinu, sími 93-7590. Opið virka daga
kl. 21.00 til 23 og kl. 14.00 til 18.00 um
helgar.
í Verkalýðshúsinu, sími 93-8408. Opið
þriðjudaga og fimmtudaga kl. 20.00 — 23.00.
Helgi Kristjánsson, sími 93-6258.
Stefán Skarphéðinsson, sími 94-1439.
Austurvegi 1, sími 94-4272. Opiö alla
virka daga kl. 10.00 til 22.00 og um helgar
kl. 14.00 til 19.00
Jón Sandholt, sími 94-7448.
Verslunarhúsnæði Siguröar Pálmasonar, s.
95-1350. Opið alla virka daga kl. 17.00 til
19.00 og um helgar kl. 13.00 til 19.00.
Húnabraut 13, sími 95-4160. Opið á mið-
vikudögum og sunnudögum kl. 20.00
— 22.00.
Olafsfjöröur: Strandgata 11, sími 96-62140. Opið kl.
20-23.
Sauóárkrókur:
Siglufjöróur:
Dalvík:
Akureyri:
Húsavík:
Raufarhöfn:
Þórshöfn:
Vopnafjöróur:
Egilsstaóír:
Neskaupstaður:
Eskifjörður:
Reyóarfiröi:
Seyöisf jöröur:
Höfn Hornafirði:
Hella:
Vestmannaeyjar:
Selfoss:
Hverageröi:
Keflavík:
Njarðvík:
Garöur
Sandgeröi
Hafnir
Grindavík:
Hafnarfjöróur:
Garóabær:
Kópavogur:
Sigurður Hansen, simi 95-5476 Opið
alla virka daga kl. 20-22.
Suðurgata 8, sími 97-7110. Opið alla virka
daga frá kl. 16.00 til 19.00 og um helgar kl.
14.00 til 19.00.
Sigyn Georgsdóttir, sími 96-6128.
Geislagötu 10, sími 96-25177 og 25977.
Opið alla virka daga kl. 14.00 til 19.00.
Eysteinn Sigurjónsson, sími 96-41368.
Helgi Ólafsson, sími 96-51170.
Aöalbjörn Arngrímsson, sími 96-81114.
Bragi Dýrfjörð, sími 97-3145.
Þráinn Jónsson, símar 97-1136 og 97-1236.
Hafnarbraut 10, simi 97-7363. Opið kl 18-22.
Emil Thorarensen, sími 97-6117.
Raftækjaverslun Árna og Bjarna, sími 97-
4321. Opin daglega mánudaga til föstudags
frá 17—19 og um helgar eftir þörfum.
Hafnargötu 26. Opið kl. 20.30-23.00.
Sími 97-2135. Stefán Jóhannsson og
Hilmar Eyjólfsson.
Slysavarnarhúsinu, sími 97-8680. Opið
virka daga kl. 20-23 og um helgar kl.
14-23.
I Verkalýöshúsinu, sími 99-5018. Opið alla
daga kl. 17.00 til 19.00 og 20.00 til 22.00.
Strandvegi 47, simi 98 1900 Opið alla daga kl.
16.00 til 19.00 og 20.00 til 22.00
Austurvegi 39, sími 99-2033. Opiö alla virka
daga kl. 18.00 til 22.00, og um helgar kl.
14.00 til 18.00.
A Bóli. Simi 99-4212
Opin alla daga kl. 15-17 og 20-22
Hafnargötu 26, sími 92-3000.
Opið alla virka daga kl. 20.00 til 22.00, og
um helgar kl. 14.00 til 18.00.
Austurveg 14, sími 92-8341. Opiö kl. 20.00
til 22.00 fyrst um sinn.
Dalshraun 13, sími 51188. Opið alla virka
daga kl. 20.00 til 22.00, og um helgar kl.
14.00 til 18.00.
í húsi Safnaöarheimilisins, sími 45380. Opið
alla virka daga kl. 17.00 til 20.00, og um
helgar kl. 14.00 til 17.00.
Hamraborg 7, sími 45566. Opiö alla virka
daga kl. 18.00 til 22.00, og um helgar kl.
14.00 til 18.00. *
Seltjarnarnea. Látraströnd 28, sími 21421. Opið alla virka
daga kl. 18.00 til 22.00, og um helgar kl.
14.00 til 18.00.
Mosfellssveit: Þverholt, simi 66690. Opið kl. 20.00 til 22.00 virka
daga og 14.00 til 19.00 um helgar.
Skrifstofurnar veita allar upplýsingar um kjörskrá, utankjör-
staðakosningu, og taka á móti frjálsum framlögum í kosninga-
sjóð.
MAÐUR FÓLKSINS KJÓSUM ALBERT
Heimahjúkrun
Föstudagur 27. júní 1980 fn’nn
6
heimilishjálp á daginn og það
gerir henni kleift að gæta litillar
dótturdðttur sinnar sem er hjá
henni hálfan daginn.
„Ef ég hefði ekki heimilishjálp
og heimahjtikrun” sagði Rann-
veig. „Þá þyrfti ég að vera á
sjiikrahUsi”.
Frá Rannveigu var haldiðupp i
Breiðholt að vitja um Guðna
Steindórsson. Hann er lamaður
upp að hálsi. Hann fékk
kransæöastiflu árið 1969, en
lömunin sem byrjaði fyrir fjórum
árum slðan hefur slfellt ágerst.
„Ég kemst ekkert Ut” sagði
Guöni. „Og ég get ekki lengur
hreyft stólinn hér innan hUss. A
meðan ég gat notað hendurnar
hafði ég alltaf eitthvað fyrir
stafni. Ég smiðaði og sagaði Ut,
batt inn bækur og grUskaði i
ættartölunni minni. En svo fór
mátturinn Ur höndunum og nU get
ég ekki lengur talað I sima hvað
þá meir, ég get ekki haldið á sim-
tólinu. Ég get lesið við eldhUs-
borðið, ef bókinni er flett fyrir
mig við og við”.
SU sem flettir bókinni fyrir
Guðna og gefur honum að boröa
er kona hans Björg Guðlaugs-
dóttir. HUn er á vakt allan sólar-
hringinn.
„Það er mjög erfitt að vera
alein með svona fatlaðan mann”
sagði hUn. „Ég reyni aö þrauka
þetta i sumar en svo veit maður
ekki hvað veröur næsta vetur”.
Er um eitthvað annaö að ræða?
„Það er nU það, það veit maður
ekki” svaraði Björg.
Guðni hefur verið á sjUkrahUs-
um þrisvar sinnum, en fljótlega
hefur hann verið sendur heim,
bæði vegna plássleysis að þvi er
hann sagði og vegna litillar vonar
um bata.
„Konan min er heilsutæp og
getur ekki lyft mér” sagði Guðni.
„Ég fæ heimahjUkrun daglega
það er sjUkraliði sem kemur
hingað tvisvar á dag m.a. til að
lyfta mér I hjólastólinn og Ur hon-
um. Svo kemur dóttursonur
Bjargar Ur Kópavogi á hverju
einasta kvöldi til þess að lyfta
mér I rUmið og um helgar kemur
hann tvisvar til þrisvar á dag”.
Bærinn Utvegaði þeim Guðna
og Björgu IbUðina I Breiðholtinu.
Til stóð að gera á henni ýmsar
breytingar með tilliti til þess að
þar kæmi til meö að bUa fatlaður
maður. T.d. átti að taka burt
þröskuldana. En einhvern veginn
strandaöi þessi fyrirætlan I kerf-
inu. t IbUðinni er ekki einu sinni
hægt að komast með hjólastól Ut á
svalirnar, dyrnar eru of þröngar
og stallur niöur á svalagólfiö. Þaö
hefur þvi litið verið um það að
Guðni færi Ut. Hann hefur ekki
notfært sér Kiwanis-bllinn en
stöku sinnum hefur tengdasonur
eða dóttursonur Bjargar konu
hans, komið og boöið honum I bll-
túr.
„Það hefur verið alveg ótrUleg
upplyfting I þvl” sagði Guöni.
„Þau Guöni og Björg heföu
þurft að komast á Dalbraut”,
skautBryndls sjúkraliði hér inn I.
„Dalbraut er mjög til fyrir-
myndar hvað alla hönnun snertir,
þetta er nýtt hús og þar er gert
ráð fyrir hjólastólum. Þar er
hægt að kaupa tilbúinn mat ef þvl
er að skipta og þaö er læknaþjón-
usta á staðnum og svo er þar vakt
allan sólarhringinn ef eitthvað
kemur uppá. Aö vlsu er það ekki
hjúkrunarvakt, heldur fá vist-
menn þama heimahjúkrun. Og
þama er líka hægt að hitta fólk og
’það er ékki lítiö atriöi. En þaö er
mjög erfitt að komast þar að. Það
sækja svo margir”.
Þrátt fyrir lömunina hefur
Guðni enga þjálfun fengið i tæpt
ár. Þaö sama gildir um Rann-
veigu Jónsdóttur.
„Ég hef ekki verið I þjálfun
slðan ’78” sagði hún. „Ég blð og
blð, en það er svo langur biðlisti I
HátUninu hjá Sjálfsbjörgu. En nU
er ég bUinn að sækja um að kom-
ast að á Háaleitisbrautinni. Það
vantar bara svo sjUkraþjálfara.
Ég held að það sé aöallega þar
sem skórinn kreppir”.
HeimahjUkrunin kom við á
fleiri stöðum þennan dag. Við
heimsóttum tvo menn, sem
bjuggu I kjöllurunum hjá bömum
sinum og voru við sæmilega góða
heilsu. Þeir fengu heimilishjálp
og heimahjúkrun sem þeir sögðu
sig vera ánægða með. Og gamla
konan sem ekki komst inn á DAS
hafði ekkert Ut á heimahjUkrun-
ina að setja.
„Þær eru allar indælar þessar
stUlkur sem koma til min” bætti
hún við.
Rannveig Jónsdóttir sagðist
hefði háð starfseminni, en þaö
stæöi allt til bóta þar sem hún
væri búin að fá rýmra og betra
húsnæöi sem hUn mun flytja I
bráðlega.
Mannaskipti hafa verið tið hjá
heimahjúkruninni.
„Það besta fyrir sjúklingana
væri að sama fólkið kæmi dag frá
degi” sagði Rannveig Jónsdóttir.
HUn sagði að þar sem margir
lamaðir gætu ekki komist á
klósett án aðstoðar, væri það oft á
tiðum erfitt þegar nýtt fólk kæmi
sem ekki þekkti inn á venjur við-
komandi sjúklings I þeim efnum.
HUn taldi einnig að það þyrfti að
gera þetta starf eftirsóknarverð-
ara fyrir hjUkrunarfræðinga með
einhverju móti. T.d. væri erfitt
fyrir eina manneskju að lyfta
þungum sjúklingum.
Þau eru heilsulaus og búa alein I ibúð þar sem ekki einu sinni er gert
ráð fyrir hjólastól — Bryndls Guðmundsdóttir sjúkraliði I vitjun hjá
Guðna Steindórssyni og Björgu Guðlaugsdóttur.
einnig vera ánægð með heima-
hjúkrunina sem sllka, en fann
henni það helst til foráttu að
stúlkurnar lværu of fáar.
„Þá morgna sem ég er hress,
vil ég gjarnan komast á fætur
sem fyrst, en þá verð ég kannski
að blöa eftir stúlkunum fram að
hádegi. En þær eru svo fáar að
það er lltið við þvl að gera. Þó
sjúklingunum fjölgi, f jölgar ekki I
starfsliðinu að sama skapi. Fjár-
veitingin virðist ekki næg til þess
aðhægtsé aö fjölga. Og svo vinna
stúlkurnar slna átta tlma. Þegar
þeirra starfsdegi lýkur er enga
hjálp að fá, nema bara hjá þeim
stúlkumsem maður þekkir. En ef
allir færu'að hringja I þær, yrði
fljótlega I óefni komið”.
Fyrir fólk eins og Rannveigu og
Guðna eru eftirmiðdags og kvöld-
vaktir nauðsynlegar. En þeim er
ekki til aö dreifa eins og er.
KolbrUn AgUstsdóttir deildar-
stjóri heimahjúkrunar er I frfi I
sumar, en staðgengill hennar
Þórdfs Ingólfsdóttir sagði að
mikið hefði verið talað um að
koma á slikum vöktum en ekki
hefði orðið af þvi ennþá vegna
skorts á starfsfólki.
1 samtali við Helgarpóstinn
sagði GIsli Teitsson fram-
kvæmdastjóri Heilsuverndar-
stöövarinnar hins vegar að
heimahjúkrunin hefði alltaf
fengið leyfi fyrir þeim stööum
sem hún hefði beðið um. Og jafn-
vel haft forgang.
Sigrfður Jakobsdóttir sem
gegnir starfi hjúkrunarforstjóra
á Heilsuverndarstöðinni I sumar-
frli Bergljótar Llndal sagði að
tala þeirra sem leituðu heima-
hjúkrunar hefði hækkað veru-
lega. Arið 1979 hefðu þeir verið
107 fleiri en árið áöur. SU viðbót
sem orðið hefði á starfsfólki hefði
rétt nægt til þess aö sinna þessari
aukningu. Aukningin hefði þvl
fremur farið I að halda I horfinu,
enaðbæta þjónustuna. HUn sagöi
einnig að húsnæði heimahjúkr-
unarinnar væri alltof litið og þaö
Sigrlður Jakobsdóttir sagði að
ástæðan fyrir þessum skiptum
væri að erfiðlega hefði gengið að
manna heimahjúkrunina að
undanförnu og fyrir þvf væru
margar ástæður. T.d. væri það
óánægja með kjaramálin. Starfs-
fólk heimahjúkrunar hefði haft 12
daga vetrarfrl sem tekið hefði
verið af því. En hún sagði að
unnið hefði verið aö endurskipu-
lagningu heimahjúkrunarinnar
og að mikill vilji væri fyrir hendi
til þess að bæta hana.
Betur má ef duga skal
Það hefur löngum veriö land-
lægur hugsunarháttur hér á Is-
landi að þeir minnihlutahópar
sem búa við slæm kjör eigi að
þakka fyrir það sem að þeim er
rétt.
Gott ef það þykir ekki jaðra við
Frekju og yfirgang ef þetta fólk fer
að krefjast einhvers. Fatlaðig
sjúkir og gamlir njóta heima-
hjúkrunar og fá heimilishjálp frá
Félagsmálastofnun Reykjavíkur-
borgar, en þaö er ekki þar með
sagt að það sé nóg. Slik þjónusta
ætti að vera betri og meiri. Hún
hjálpar mörgum.gerir þeim fært
að búa heima hja sér við eölilegar
aðstæður, I stað þess að verða
númer inn á stofnunum gegn vilja
sinum.
En þeir sem ekki eru lengur
færir um aö sjá um sig sjálfir eöa
búa einir, ættu að eiga I eitthvert
hús að venda. Margir hafa þaö
ekki. Það gildir ekki hvað slst um
þá sem Ut á landsbyggðinni búa.
Það að verða gamall og sjúkur
ætti dcki að hafa I för með sér að
fólk „gleymist”. Þaö hefur jafnan
rétt til þess að njóta þess sem llfið
hefur upp á að bjóða og hver ann-
ar og þjóöfélagið ætti að sjá fyrir
þvl að það geti nýtt þann rétt.
Þjónusta við þetta fólk hefur aö
vlsu færst I vöxt á undanförnum
árum og byggð hafa verið heimili
sem eru til fyrirmyndar eins og
t.d. þjónustuíbUðir borgarinnar
viö Dalbraut. En þörfin er mikil
og betur má ef duga skal.
Sorpblöð 10
og einnig töluvert mikið af
Islenskum frásögnum, mest eftir
Tómas Guðmundsson og Sverri
Kristjánsson,” sagði Sigurður.
Fljótt á litiö verður ekki annað
séð, en blöð af ofannefndu tagi
gefi heldur einhliða og ófullnægj-
andi mynd af raunveruleikanum,
ef ekki er um að ræöa beina veru-
leikafölsun. Persónurnar eru all-
ar skapaðar I eitt mót og aldrei er
litið á vandamál þeirra I
þjóöfélagslegu samhengi. Þetta
eru alltaf vandamál þessa eina
einstaklings og/eða hans
nánustu, sérstæð fyrir hann. I
grein um dönsku vikublöðin I
tlmariti Máls og Menningar No.
1/1978, segir Erik Skyum-Niel-
sen:
„1 mlnum augum eru viku-
blöö og aðrar dægurbókmenntir
draumaiðnaöur og blekking, hug-
myndafræðileg kúgunartæki sem
ekki bara halda alþýðu niðri I
menningarlegri óvirkni, heldur
gefa lika af sér glfurlegan
gróða.” Þetta eru að vlsu ekki
sambærilegir hlutir, en spurning-
in er hvort ekki megi heimfæra
eitthvaö af þessum ummælum
upp á „Islensku skemmtiritin”?