Helgarpósturinn - 27.06.1980, Blaðsíða 8
8
Föstudagur 27. júní 1980
_ ,■ . : - ■
Þeir sem heima liggja
pósturinn—
Otgefandi: Blaðaútgáfan Vitaðsgjafi
sem er dótturfyrirtæki Alþýðublaðs-
ins. en með sjálfstæða stjórn.
Framkvæmdastjóri: Jóhannes Guð-
mundsson.
Ritstjórar: Arni Þórarinsson, Björn
Vignir Sigurpálsson.
Ritstjórnarfulltrúi: Jón ðskar Haf-
steinsson.
Blaðamenn: Aðalheiður Birgisdóttir,
Erna Indriðadóttir, Guðjón Arngríms-
son, Guðlaugur Bergmundsson, Guð-
mundur Arni Stefánsson og Þor-
grímur Gestsson.
Ljósmyndir: Einar Gunnar Einars-
son, Friðþjófur Helgason
Auglýsinga- og sölustjóri: Höskuldur
Dungal.
Auglýsingar: Elin Harðardóttir.
Gjaldkeri: Halldóra Jónsdóttir
Dreifingastjóri: Sigurður Steinarsson
Ritstjórn og auglýsingar eru að Siðu-
múla 11, Reykjavík. Sími 81866. Af-
greiðsla að Hverfisgötu 8-10. Simar:
81866, 81741, 14900 og 14906.
Prentun: Blaðaprent h.f.
Askrift (með Alþýðublaðinu) er kr.
5000 á mánuði. Verð í lausasölu er kr.
400 eintakið.
Helgarpósturinn hefur látiO
málefni aldraOra talsvert til sin
taka. t vetur sem leiö, birtist
grein hér f blaöinu um atvinnu-
mál aldraöra, sem ööru jöfnu
hafa ekki veriö til umræöu á opin-
berum vettvangi. Þar var m.a.
rætt viö fólk sem enn stundar at-
vinnu þrátt fyrir háan aldur. En
mörg dæmi eru þess aö fuilfriskir
menn hafi oröiö aö láta af störfum
fyrir aldurs sakir. Og i kjölfar aö-
geröarleysisins hefur eilin fylgt
og sótt á af tviefldum krafti.
Þegar þátttöku manna I at-
vinnuiífinu lýkur vilja þeir
gleymast. Börn þeirra og ættingj-
ar hafa nóg meö sig og sitt. Og
þaö veröur æ sjaldgæfara aö
gamalt fólk búi inni á heimilum
barna sinna aö ævistarfi loknu.
Nútima heimili eru vart oröin
meira en svefnstaöur fjölskyldu-
meölima. Börnum og gamal-
mennum sem ekki eru sjálf-
bjarga veröur aö koma fyrir á þar
til geröum stofnunum.
Heigarpósturinn hefur einnig
gagnrýnt þaö fyrirkomulag, þeg-
ar öldruöu fólki er hrúgaö inn á
stofnanirsem eiga meira sameig-
inlegt meö geymslustööum en
heimiium. Stofnanir sem eru allt-
of stórar i sniöum. Þar sem ein-
stakiingurinn er oröinn númer og
starfsfólkiö er svo fátt aö timi til
aö sinna mannlegum samskiptum
viö vistmenn veröur harla litiil.
Aö þessu sinni fjaliar Helgar-
pósturinn um enn eina hliö þess-
ara mála. Þar er reynt aö bregöa
upp mynd af aöstööu þeirra, bæöi
aldraöra og öryrkja, sem fá
heimahjúkrun frá Heilsuverndar-
stöö Reykjavikur. En þar er um
allstóran hóp fólks aö ræöa.
Heimahjúkrunin gegnir tvf-
þættu hiutverki. Hún léttir álagi
af sjúkrahúsum, þar sem hægt er
aö senda sjúkiinga fyrr heim en
ella, ef heimahjúkrun er fyrir
hendi.Oghún gerir mörgum öldr-
uöum og öryrkjum kleift aö búa
heima hjá sér, i slnu eölilega um-
hverfi, lengur en annars heföi
veriö mögulegt. Og i leiöinni
sparar hún rikinu álitlegar fjár-
upphæöir.
En auk þessa hefur heima-
hjúkrunin á sinni könnu þaö fólk
sem meö réttu ætti aö fá vist,
annaö hvort á elii- eöa hjúkrunar-
heimiium. Heim ahjúkrunin
bjargar þar þvi sem bjargaö
verður. En svo vitnað sé I niður-
lag greinarinnar i Helgarpóstin-
um I dag:
„Þeirsem ekki eru lengur færir
um aö sjá um sig sjálfir eöa búa
einir, ættu aö eiga i eitthvert hús
aö venda. Margir hafa þaö ekki.
Þaö gildir ekki hvaö sist um þá
sem út á landsbyggöinni búa.
Þaö aö veröa gamall og sjúkur
ætti ekki aö hafa i för meö sér aö
fólk gleymist. Þaö hefur jafnan
rétt til þess aö njóta þess sem lifið
hefur upp á aö bjóöa og hver ann-
ar. Og þjóöfélagiö ætti aö sjá fyrir
þvi aö þaö geti notfært sér þann
rétt. Þjónusta viö þetta fólk hefur
aö visu færst I vöxt á undanförn-
um árum og byggö hafa veriö
heimili sem eru til fyrirmyndar,
eins og þjónustuibúöir Borgarinn
ar viö Daibraut. En þörfin er
mikil og betur má ef duga skal?’
Veganesti út árid
Ég er aö spekúlera í hvort þaö
hafi veriö kúltúrsjokk sem ég
varö fyrir þegar ég ók niöur
Sko'lavöröustlg annan júnl. Aö
minnsta kosti hrundu nokkur tár
niörá gírstöngina, og þaöan niörá
gólf. Stööumælarnir stóöu al -
laufgaöir og Skólavöröustigurinn
oröinn aö allé I einu vetfangi.
Þegar ég jafnaöi mig varö mér
ljóst, aö græna byltingin haföi
oröiö um nóttina og sannast hiö
fornkveöna aö byltingin étur
börnin sin þvi aö höfuðpaurinn
Birgir tsleifur var aö rolast um
byltingarsvæöiö rétt einsog viö
hinir á 17. júní. Þaö er hins vegar
i frásögur færandi, um þessa
byltingu aö hún át börnin sin I for-
rétt fyrir tveimur árum. Geri
aörar byltingar betur. En fyrir
mann sem er aö koma vestan af
Fjöröum var þetta einsog aö
koma á Kamíval I Riódesjaneró
eöa Santafe. Borgin var öll iöandi
af llfi frá morgni til kvölds^og fór
svo aö lokum aö Morgunblaöiö
varö aö viöurkenna aö þetta voru
ekki bara kommúnistar og börn
kommúnista sem voru á kreiki I
borginni og skikkaöi menn sina aö
taka til höndum. Bragi Asgeirs-
son bar þvf viö aö hafa ekki fundiö
lesgleraugu sln fyrr en langt var
liöiö á listahátíö svo aö Moggi
viröist stundum ekki vera les-
gleraugna viröi eöa hvaö? En
hvaö um þaö, þetta er búiö aö
vera voöa gaman og margir al-
heimslistamenn voru á feröinni
þar á meöal alheimssöngvarinn
Pavarotti og alheimsblásarinn
Stan Getz. Þjóöin viröist þó hafa
haft miklu meiri mætur á Jóni
Rebroff hinum rússakynjaöa og
vissi ég aö menn lögöu á sig harö-
ræöi, gott ef ekki hættu lifi slnu
fyrir noröan aö komast i félags-
heimilin og hlýöa á drykkjusiöi
mannsins. Er talaö um aö önnur
eins aösókn hafi ekki sést siöan
Snoddas. var hér á ferö um 1950.
Ekki má á milli sjá hvort hefur
skipaö meira rúm I hjörtumog
nýrum fólksins I landinu (á suö-
vesturhorninu), forsetakosning-
arnar eöa beri kallinn japanski
sem dansaöi fyrir okkur um dag-
inn og var alls ekki ber og kostaöi
lesendabréf I Þjóöviljanum (lik-
lega frá Auöi Haralds). Hann var
nefnilega meö allt samanreyrt I
einum pakka og heföu heil-
brigöisstéttirnar mátt vera
hreyknar af umbúnaöinum. Ekki
var dulan á Tanaka þessum rauö
en samt nógu eggjandi til aö
koma Svarthöföa til. Ég hef jafn-
vel grun um, aö hann hafi
kópíeraö greinina úr VIsi og sent
hana I dulmálsskeyti yfir á
Helgarpóstinn, þvi þessi japanski
berikall dansaöi einnig á siöum
blaösins undir Hákarlshausnum,
þar sem venjulega gefur aö lesa
stórpólitisk tlöindi innan lands.
Hjá garöi listahátíöar veröur
ekki riöiö án þess aö minnast á
Leikfélag Akureyrar og biöina
eftir Godó eða Goddó eins og Árni
Tryggvason bar þaö fram. Svo
fáránleg tiöindi þóttu á Akureyri
aö veriö væri að fremja alheims-
list niörí Samkomuhúsi, aö fáir
nenntu aö skipta um föt til aö gá
aö því, en þetta siaöist út og alla
leiö suöur. Undirritaöur varö
þátttakandi I Godóritúalinu i Iönó
— og tæplega samur maöur eftir.
Þetta var svona einsog dálltil
messa og rúmlega þaö, og örðugt
að skýra meö oröum.
Listahátíð er greinilega ekki
lengur uppákoma handa fáum út-
völdum, einsog einhverjir hafa
óttast aö yröu örlög hennar.
Listahátiö 1980 hefur verið hátíö
við allra hæfi og teygt sig inn i
raöir fólks sem ekki hefur notiö
neins áöur sem upp á hefur verið
boöiö.
Fyrir útkjálkamann er hún
veganesti sem ætti aö duga út
áriö.
HAKARL
Rikid styrki baráttu
forsetaframbjóöenda
Þá fer loks aö sjá fyrir endann
á þessari löngu og erfiöu kosn-
ingabaráttu forsetakosninganna,
sem fariö hefur ál harðnandi eftir
þvi sem á hana hefur liöiö.
Þaö var I fyrrasumar sem for-
setakosningarnar komust I
brennidepil meö yfirlýsingum Al-
berts Guömundssonar, um aö
hann hygöist gefa kost á sér til
embættis forseta lslands. Þetta
var áöur en doktor Kristján Eld-
járn haföi svo mikiö sem gefiö til
kynna aö hann hygðist ekki gefa
kost á sér á ný. Menn biöu þvi
spenntir eftir aö heyra mál for-
setans I hvert sinn sem hann
ávarpaði þjóöina opinberlega.
Fleiri tækifæri gáfust til þess en
oft áöur vegna þingrofs, stjórnar-
skipta, og þingsetningar, meö aö-
eins nokkurra vikna millibili.
Loksins I nýarsávarpi sinu gaf
forseti ótvirætt til kynna, aö þau
hjón heföu ákveöið aö yfirgefa
Bessastaöi nú f júli. A þessum
tima ræddu menn þaö sln á milli,
aö liklega heföi doktor Kristján
Eldjárn veriö tilleiöanlegur til aö
ræða þann möguleika aö vera enn
eitt kjörtlmabil á Bessastööum ef
Albert heföi ekki veriö eins harö-
ur á yfirlýsingum sinum um
framboð, og raunin var. Nú lltur
allt út fyrir aö hann standi ekki
fremstur I úrslitabaráttunni um
Bessastaöi. Þaö mun honum Hka
miöur, þvl yfirleitt hefur Albert
tekist flest þaö sem hann hefur
tekiö sér fyrir hendur.
Mikiö má af baráttunni
læra
Þessi kosningabarátta er sér-
stæö fyrir margra hluta sakir. 1
fyrsta lagi hafa frambjóöendur
feröast mun meira en áöur hefur
tiökast I forsetakosningum hér á
landi, og liklega hafa þessir fjórir
frambjóöendur feröast meira en
nokkrir aörir frambjóöendur
fyrir kosningar hér á landi, hvort
sem um er aö ræöa alþingiskosn-
ingar eöa forsetakosningar. Mun
fleiri fundir hafa nú veriö haldnir
og mun fleiri vinnustaöir heim-
sóttir. Þetta hefur þvl veriö mikiö
álag á frambjóöendur, og má
greinilega sjá þess merki á mörg-
um þeirra. Fyrir tólf árum héldu
heiöursmennirnir og doktorarnir
Kristján Eldjírnog Gunnar Thor-
oddsen fáa fundi og stóra. Aö
þessu sinni eru fundirnir margir
og ekki slöur stórir. Þá tefldi
doktor Gunnar Thoroddsen nú-
verandi forsætisráöherra fram
sjálfum forsætisráöherranum
Bjarna Benediktssyni á stórum
og miklum fundi I Laugardals-
höllinni en þaö dugöi ekki til, og
liklega dugar þaö heldur ekki til
núna, þótt Albert flaggi nú-
verandi forsætisráöherra og fyrr-
verandi fallkandidat I forseta-
kosningum.
Kosningabarátta sem þessi
veröur varla endurtekin, ef þeir
fá einhverju ráöiö sem nú hafa
staöiö sem þéttast aö baki fram-
bjóöendunum fjórum. Þetta er
sama reynslan og úr siðustu al-
þingiskosningum. Þaö var hrópaö
á leiötoga flokkanna á vinnu-
staöafundi úr öllum áttum, og
þeir þoröu ekki annaö en svara
þeim köllum. Afleiðingin var út-
taugaöir karlar og konur i öllum
stjórnmálaflokkum. Hiö sama er
uppi á teningnum núna.
Þarna þarf sjónvarpiö aö koma
miklu meira inn I. Þaö hefur ekki
fylgst meö tlmanum hvaö þetta
varöar, og llklega gæti Sjón-
varpiö hreinlega ekki leyst þetta
verkefni sómasamlega af hendi
vegna tækjaskorts og mann-
fæöar. útvarpiö hefur staðiö sig
betur og haft meira frum-
kvæöi — vegna framtakssemi
starfsfólks þess. Útvarpsráö
hefur algjörlega brugöist I
þessum efnum.
Hvaðan koma peningar?
Vegna umfangs þessarar kosn-
ingabaráttu hefur hún kostaö
hvern frambjóöanda eöa
stuöningsmannahópinn tugi mill-
jóna króna. Hvaöan koma pen-
ingarnir? 1 fyrsta lagi koma pen-
ingar ekki beint viö sögu I öllum
tilfellum, heldur gefa fjölmargir
þjónustu slna. Allar flugferöirnar
sem frambjóðendur hafa fariö I
eru til dæmis ekki greiddar I bein-
höröum peningum heldur eru þær
I mjög mörgum tilfellum framlög
einstakra stuöningsmanna. Ein-
staklingar hafa lánaö flugvélar
slnar og reyndir flugstjórar á
innanlandsflugleiöum hafa sést
undir stýri á litlum vélum meö
frambjóöendur I aftursætinu. Lán
á húsnæöi, húsgögnum skrifstofu-
vélum og simum er ekki allt
greitt meö beinhöröum pen-
ingum, heldur eru þaö einstakl-
ingar og fyrirtæki sem vilja
leggja sitt af mörkum I barátt-
unni, sem sjá fyrir sliku I
mörgum tilfellum.
En þaö koma llka inn peningar.
Þannig söfnuöust til dæmis rösk-
lega sex milljónir króna á fundi
stuöningsmanna Vigdisar I
Laugardalshöllinni I vikunni auk
þess sem happdrættis miöar voru
seldir. Þetta er kannski ekki nein
stór upphæö frá hverjum og
einum þegar sagter aö um sex
þúsund manns hafi verið I höll-
inni, en samt vel þegið.
Einhverjir snjallir alþingis-
menn ættu nú I ljósi reynslunnar
af þessum forsetakosningum aö
leggja fram á Alþingi frumvarp
um aö rlkiö leggi hverjum for-
setaframbjóöanda nokkrar
milljónir króna, llkt og gert er I
Bandarikjunum. Ef rlkiö legöi
fram myndarlega upphæö til
hvers frambjóöanda, sem fær
nægilega marga meömælendur,
myndi þaö eitthvaö slá á alls-
konar oröróm um fjárstreymi frá
ákveönum aöilum til vissra fram-
bjóðenda. Núna hefur til dæmis
veriö talaö um aö einn frambjóö-
andinn hafi fengiö vel þeginn
styrk frá umsvifamiklu fisk-
vinnslu og útgeröarfyrirtæki. Þaö
eru kannski minni útlát hjá sllku
fyrirtæki aö sletta einni til
tveimur milljónum I frambjóö-
anda, en hjá fiskverkunarkonun-
um sem sáust vöðla saman
nokkrum þúsund króna seölum til
annars frambjóöanda á kosn-
ingafundi I vikunni.
Hákarl.