Helgarpósturinn - 27.06.1980, Blaðsíða 16

Helgarpósturinn - 27.06.1980, Blaðsíða 16
^Þýningarsalir | Árbæjarsafn: Safnifi er opifi alla daga nema mánudaga kl. 13.30—18. Strætis- vagn no. 10 frá Hlemmi stoppar viO safnið. Höggmyndasafn Asmundar Sveinssonar: Opið þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30—16.00. Listasafn .Einars Jónssonar: Frá og meö 1. júnl verður safniö opið alla daga nema mánudaga frá kl. 13.30-16. Kirkjumunir: 1 gallerlinu Kirkjumunir, Kirkju- stræti 10, stendur yfir sýning á gluggaskreytingum, vefnaði, bat- ik og kirkjulegum munum. Flest- ir munanna eru unnir af Sigrúnu Jónsdóttur. Sýningin er opin alla virka daga frá kl. 9-6 og frá kl. 9-4 um helgar. Listmunahúsið: Sölusýning á 44 verkum eftir Jón Engilberts. Norræna húsið: Sumarsýning Norræna hússins opnar á laugardag. Þar sýna Benedikt Gunnarsson, Guömundur Eliasson, Jóhannes Geir og Sigurður Þórir Sigurðs- son. 1 anddyri verður áfram sýn- ing á graflk eftir tvo danska lista- menn. I bókasafni er svo sýning á islenska þjóðbúningnum og þvl sem honum fylgir. Mokka: Davið Halldórsson sýnir mynd- verk. Gallerl Nonni: „Galleri Nonni” heitir nýjasta galleri bæjarins og er það pönk- listamaðurinn Nonni sem rekur það. Gallerfið er þar sem áður var reiöhjólaverkstæðið Baldur við Vesturgötuna. Það mun vera ætlun Nonna að sýna þar eigin verk og sjáum við hann hér fyrir framan nokkur þeirra i nýja sýn- ingarsalnum. Gallerf Suðurgata 7: Þýski listamaðurinn Wolf Kahlen sýnir myndverk. Djúpið: Steingrfmur Þorvaldsson sýnir málverk. Asgrfmssafn: Sumarsýning á verkum Asgrims. Opið alla daga nema laugardaga, kl. 13.30—16. Listasafn Islands: Sýning á verkum spænska málarans Antonio Saura. Safnið er opiö kl. 13.30—16. Sýningunni lýkur á sunnudag. Háskóli Islands: A laugardag veröur opnuð I aðal- byggingu skólans sýning á mál- verkum sem Sverrir Sigurðsson og Ingibjörg Guðmundsdóttir gáfu skólanum. Verkin eru eftir ýmsa málara, en þó aðallega eftir Þorvald Skúlason. Ásmundarsalur: Sýning um byggingarlist á lslandi. Fjallað er um verk islenskra arkitekta eftir 1960. Galleri Langbrók: Smámyndasýning Islenskra lista- kvenna. Kjarvalsstaðir: Yfirlitssýning á verkum tveggja mikilhæfra Islenskra lista- kvenna, Geröar Helgadóttur og Kristlnar Jónsdóttur. W Utíiíf Ferðafélag Islands: Föstudagur, kf. 20: Hagavatn (Jökulhlaup). Þórsmörk. Laugardagur, kl. 13: Gönguferð um Reykjanesfólkvang. kl. 20: Gengið á Skarðsheiði. Sunnudagur, kl. 10: Hvalfell. kl. 13: Brynjudalur. Útivist: Föstudagur, kl. 20: Helgarferð i Húsafell og farið veröur f göngu- ferðir um nágrennið. Sunnudagur, kl. 13: Selatangar eða Stóri-Hrútur. Föstudagur 27. júni 19801 htalrL Sjónvarp Föstudagur 27. júní 20.40 Prúðu leikararnir Lola Falana el geltul þáttalins að þellu linni. 21.05 Avörp forsetaefnanna. Dregið var um röðina. 21.55 Drottningardagar Ný frönsk sjónvarpskvikmynd um hið merka mál, fegurðar- samkeppni. Aðalhlutverkið, 18 ára skrifstofustúlku leikur Anne Papillaud. 23.25 Dagskrárlok Laugardagur 28. júní 15.00 tþróttahátfðin 1 Laugar- dal. Nú er sjónvarpið búið að fá lánaðan „hlekk” frá norska sjónvarpinu, og getur þvi sent beint út frá þessari tlu þúsund manna Iþróttahátlð. 18.30 Fred Flintstone f nýjum ævintýrum — og heldur leiðin- legum ef út f það er farið. 20.35 Shelley ó, ef allir gætu þetta... 21.00 Dagskrá frá Listahátfð Skyldi þaö vera Pavarotti? 22.00 Vinstríhandarskyttan. Þetta er fræg og góð mynd, sem á ameriskunni heitir „Left Handed Gun”. Arthur Penn leikstýrir henni, og Paul New- man leikur aðalhlutverkið, Billy The Kid. Báðum þykir takast sérlega vel upp, og útkoman er eftirminnilegur vestri. Myndin er ekki við hæfi barna. 23.40 Dagskrárlok Sunnudagur 29. júní 18.00 Sunnudagshugvekja Séra Kjartan Orn f Vestmannaeyj- um. 18.10 Þumalfingur og sigarettur. Dóttirin hættir að sjúga puttann, og pabbinn sfgarettur. 18.35 Lffíð á Salteyju. Heimildarmynd um llfið á litilli saltstokkinni eyju suður af tran. 20.35 I dagsins önn Vegagerð að hætti fyrri ttma. 20.45 Milli vita.Þaö eru skiptar skoöanir um þennan þátt — eins og aðra norska þætti sem hingað koma. 21.55 A bökkum Amazon Lffið við þetta stærsta fljót heimsins er ótrúlega fjölþætt og athyglis- vert. Jafnvel þótt fólk sé aðeins komið I glas. 22.40 Kosningasjónvarp Með hefðbundnum hætti, og senni- lega þjóðarfyllerii. Útvarp Föstudagur 27. júní. 7.10 Leikfimi. Ekki veitir af. 7.20 Bæn.Hressir upp á slappa sálina. 8.55 Mælt mál. Nú getiði lært að talr 9.05 Morgunstund barnanna. Þetta er lika fyrir ykkur. 9.20 Leikfimi. Aftur! NiÖur meö spikift! 10.25 Mér eru fornu minnin kœr. Já, maftur eldist um aldur fram (?!) á þessu öllu. 15.00 Popp. zzzzz 16.20 Sfftdegistónleikar. Sinfóniuhljómsveitir. 17.40 Lesin dagskrá næstu viku. og lika þarnæstu. 20.00 Frá Listahátift í Reykja- vík.SÍftari hluti upphafstónleika hátiftarinnar, þar sem Frubeck de Burgos stjórnafti sinfóniunni okkar. Gott stöff. 23.00 Djass. Séra Chinotti, eins og manni finnst þeir stundum segja þulirnir. Gaman I mess- um hjá honum. Lifi Jazzvakn- ing. Laugardagur 28. júnl 7.10 Leikfimi. Sama og áður. B ióin 4 stjörnur = framúrskarandi 3 stjörnur = ágæt • 2 stjörnur = góft ' 1. stjarna - þolanieg 0 = afleit Austurbæjarbió: The Good-bye Girl. Bandarlsk, árgerð 1977. Handrit: Neil Simon. Leikendur: Richard Dreyfuss, Marsha Mason. Leikstjóri: Her- bert Ross. Þetta er létt gamanmynd I hinum alkunna Neil Simon stil og segir frá ástarsambandi. Richard Dreyfuss fékk óskarsverðlaun fyrir leik sinn I þessari mynd. Tónabió: ★ ★ Kolbrjálaöir kórfélagar (The Choirboys). Bandarlsk, árgerð 1977. Handrit: Christopher Knopf. Leikendur: Charles Durning, Lou Gosset, Perry King, Randy Quaid. Leikstjóri: Robert Ald- rich. Myndin lýsir lffi og störfum lög- reglumanna vestur I Ameriku og má með sanni segja að þar gerist ýmislegt krassandi. Endursýnd. Nýja bió: ★ Hver er morðinginn? (Somebody Killed Her Husband) Bandarlsk. Argerð 1979. Handrit: Reginald Rose. Leikstjóri: La- mont Johnson.Aðalhlutverk: Jeff Bridges, Farrah Fawcett-Majors, John Wood. Það er svo sem ekki við miklu að búast þegar tekin eru plaköt ofan- af vegg og þeim stillt upp fyrir framan myndavélar og sagt að leika. Fyrrverandi uppáhalds- plakat amerlskra hermanna, Farrah Fawcett-Majors, getur heldur ekki leikiö. Þessi tilraun til að græða á henni reynir að byggja á sömu formúlu og notuö var við gerð Foul Play sem m.a. var sýnd við vinsældir hér um s.l. jól. Þetta er rómantfska þrillerformúlan. óhætt er að fullyrða að f þessari mynd gengur formúlan ekki upp, og er þar bæði um að kenna fyrr- nefndu plakati, flónslegu handriti og lamaðri leikstjórn. —AÞ /•■ jht ruiutii ^ ncnx'JA tmct'rr 'lAIOtlS LÆKURINN OG BESSASTAÐIR Það mun vera að bera I bakkafullan lækinn að minn- ast enn einu sinni á forseta- kosningarnar, sem fara fram á sunnudaginn, en landinn virðist vera óþreytandi aö ræða og rita um þennan merkis atburð, enda liggur það ails ekki ijóst fyrir hver muni sitja að Bessastöðum næstu árin og veðjar hver á sinn frambjóðanda. Rfkisfjölmiðlarnir hafa nú farið af stað með kynningar á frambjóðendunum, og virðast þær kynningar hafa hjálpað þó nokkrum með að taka ákvarð- anir I þessum efnum. Siöasti sprettur rlkisfjöl- miðlanna fer fram nú á föstu- daginn, er frambjóðendur flytja hver um sig siðasta ávarp sitt til kjósenda og veröur þjóðin vafalaust lfmd við kassann það kvöldið. A sunnudagskvöldið verða þessir tveir fjölmiðlar, sjón- varp og útvarp, svo með sér- staka dagskrá „með hefð- bundnu sniði", þar sem kynnt- ar verða nýjustu tölur um leið og þær berast. Inn á milli, svo liðinu leiðist ekki, veröur flutt eitthvað leiðinlegt skemmti- efni, fólkinu til skemmtunar. Verður spennan sjálfsagt I hámarki þetta kvöld. A meðan við bfðum eftir þessum stóru tföindum, segi ég nú bara: Þjóö mfn, kjóstu þér nú bara réttan forseta. ls- land lifi. Hafnarbíó: Eskimóa-Nell. Bresk gaman- mynd af djarfara taginu. Ekki veit ég hvort þarna eru eskimó - ar, en alla vega er nóg af beru kvenfólki. Borgarbióiö: Blazing Magnum. Ný bandarisk mynd. Leikendur: Stuart Whitman, John Saxon, Martin Landau. Þetta er sakamálamynd, þar sem fram fer eltingarleikur á bll- um, nokkuð sem maður hefur aldrei séð á hvfta tjaldinu. Hvernig ætli það lfti út? Háskólagíó og Laugarásbió: ★ ★ ★ óðal feðranna. — sjá umsögn i Listapósti. Gamla bió: Leit aft fjársjófti (Treasure in Mate Cumbe). Bandarisk ævln- týramynd frá Disney-féiaginu. Regboginn: Lelkhúsbraskararnir (The Producers). Bandarfsk, árgerö 1968. Leikendur: Gene Wilder, . Zero Mostel. Leikstjóri: Mel Brooks. Þetta er ein:' af þessum brjálæðislegu Mel Brooks försum og ef menn eru I vondu skapi þessa dagana, er ekki úr vegi að kikja á þá félaga syngja m.a. Springtime for Hitler and Germany. ★ ★ Allt i grænum sjó (Carry on Admiral) Þetta er gömul áfram- mynd, áður en farið var að fjölda- framleiöa þær á fa-r'b..ndi. Gott fyrir þunglynda. ★ ★ Slóð Drekans (The Way of the Dragon). Spennandi karatemynd með Bruce Lee. Þrymskviða. lslensk teiknimynd, árgerð 1980. Höfundur: Sigurður Orn Brynjólfsson. Sigurði hefur tekist ágætlega sköpun aðalpersóna myndarinn- ar. Hitt er svo annað mál, að kvikmyndin sjálf er ansi slitrótt... Sigurður sýnir með þessari 7.20 Bæn.Upp, upp mln sál og fótur... 9.30 Óskalög sjúklinga. Vakna upp aftur hress og endurnærður. 14.00 t vikulokin. zzzz 20.00 Harmonikuþáttur. Snork.. 22.00 1 kýrhausnum. Ha! ég út I fjós?... 01.00 Dagskrárlok. Loksins... zzzzzzz... snork. Sunnudagur 29. júní 10.25 Viilt dýr og heimkynni þeirra.Érlingur Hauksson ræðir um seli við tsland, já, seli við Island. 13.30 Spaugað i lsraei. Róbert Arnfinnsson heldur áfram að segja okkur skopsögur og brandara frá landinu helga. Það er meiri óhemju klmnigáfan sem þeir hafa þarna. 14.00 Þetta vil ég heyra. Það er að segja þetta villAgnes Löve, píanóleikari heyra. Sigmar B. Hauksson spjallar við Agnesi og hún velur tónlistina I þáttinn. 15.15 Fararheill.Birna G Bjarn- leifsdóttir segir frá hópferðum um tsland og feröabúnaöi. Ræðir við ellilifeyrisþega úr Reykjavik og Kópavogi um orlofsferðir þeirra. 16.20 Tilveran. Arni Johnsen og Ólafur Geirsson, blaöamenn fjalla um það sem við flytjum út og svo það sem við getum flutt út. 19.35 Bein llna. Það er sjálfur vegamálastjóri, Snæbjörn Jóns- son, sem er á beinni llnu i kvöld. Mér fyndist tilvalið að spyrja hann hvenær til stæði að leggja vegiá Islandi. Það eru Vilhelm G. Kristinsson og Helgi H. Jóns- son sem sjá um að allir komist að sem vilja. 20.40 Handan dags og draums. Þórunn Sigurðardóttir hringir I hlustendur og býður þeim að velja sér ljóð I þáttinn. 22.55 Forsetakosningarnar. Sagt frá þvi hver er að verða næsti forseti tslands. Þáttur sem enginn má missa af! lyrttu: teiknimyndsinni mikið öryggi og leikni, sem bera vott um væntanlegan árangur hans á sviði teiknimynda I framtlðinni. — HBR Mörg eru dags augu. Islensk, árgerö 1980. Framleiðandi: Arnarfilm. Handrit og stjórn: Guðmundur P. Olafsson. Kvik- myndun og klipping: óli Orn Andreassen. Mörg eru dags augu ber vitni verulegri þolinmæöisvinnu og yfirlegu. Oli Orn hefur nostrað við myndefni sitt aö þvi er virðist, og útkoman er einatt einkar falleg þó á köflum beri myndatakan einnig vitni erfiðum aðstæðum. — AÞ Percy bjargar mannkyninu (Percy progress). Einhver fjárinn verður til þess að allir menn jarðarinnar verða getu- lausir nema Percy, sem var úti á sjó. Konur heimsins verða þvl að skipta honum á milli stn. Það væri fróðlegt að vita hvernig það fór. ★ Stjörnubió: ★ California Suite. Bandarisk. Argerð 1978. Handrit: Neil Simon. Leikstjóri: Herbert Ross. Aðalhlutverk: Jane Fonda, Alan Alda, Maggie Smith, Michael Caine, Walter Matthau, Richard Pryor, Bill Cosby. Maggie Smith og Michael Caine birtast I upphafi Californla Suite I hlutverkum enskrar leikkonu og eiginmanns hennar um borð I flugvél á leið til Los Angeles, þar sem frúin hyggst vera viðstödd afhendingu Oscarsverðlaunanna en til þeirra hefur hún veriö út- nefnd. A leiöinni horfa þau á kvik- myndina sem hún er nefnd til verðlaunanna fyrir og eru sam- mála um að hún sé ómerkileg gamanmynd. Þvl miöur hæfir þessi einkunn California Suite I heild. Neil Simon, sem á ýmsan hátt hefur burði til að verða fyrir ameriskan samtlma það sem Moliére var fyrir franska brodd- borgarasamfélagið á slnum tlma, gerir hér afar slappa tilraun til fjórskipts gamanleiks um fólk I frli á finu hóteli I Kalifornfu, og er aðferðin raunar endurtekning á Plaza Suite frá árinu 1970. California Suite er ekki eindregin gamanmynd út I gegn. Tveir af fjórum „söguþráðum” eru meö tilburði ýl alvarlegs drama I aðra röndina skilnaðaruppgjör Alda og Fonda, og ruglað hjónaband Caine og Smith, hinir tveir eru ófrumlegir farsáþættir (Matthau gripinn I framhjáhaldsslysi, og Pryor og Cosby I köldu strlöi). Hvorki gamanið né alvaran hitta I mark, og má Simon hafa verið I sjaldgæfu óstuði, miðað við fyrri frammistöðu. Góðir leikarar bjarga þvl sem bjargaö verður. — AÞ. s kemmtistaðir Hótel Saga: Föstudagur: „Food farming festival”. Afram kynning á afurðum Islenzka lambsins I fæði og klæði — og Raggi Bjarna á eftir. Laugardagur: Loksins, loksins á Islandi. Evita frumsýnd I kvöld I Súlansal. Hljómsveit Birgis Gunnlaugs og Jassballettskóli Báru ásamt fleirum. Matseðill kvöldsins verður á argentlnska vlsu. Lokaö sunnudag, en Grillið og Mlmisbar opið alla helgina eins og venjulega. Snekkjan: Diskótek á föstudag og laugar- dag. Gaflarar skemmta sér og fagna þvi að sifellt fjölgar I bæjarfélaginu. Klúbburinn: Hafrót og annar ólgusjór llfsins verða I Klúbbnum alla helgina, eöa þá daga sem opið er. Græn jakkaföt með útvlðum skálmum eru vel séð og hælaháir skór. Góða skemmtun. Skálafell: Léttur matur framreiddur til 23:30. Jónas Þórir leikur á orgel föstudag, laugardag og sunnudag. Tiskusýningar á fimmtudögum, Módelsamtökin. Barinn er alltaf jafn vinsæll. A Esjubergi leikur Jónas Þórir á orgel I matartlm- anum, þá er einnig veitt borðvln. Þórscafé: Þá eru Galdrakarlar loksins komnir aftur á kreik og munu skemmta gestum Þórscafés alla helgina. En góðu gestir: Gleymið ekki lakkskónum og bindinu og piltarnir mega ekki fara úr jökk- unum. Annars er þetta ágætt. Glæsibær: Glæsir og diskótek sjá um tónlistarflutninginn alla helgina. Umba rumba og samba. Hótel Borg: Diskótekið Dlsa býður I trylltan dans á föstudag og laugardag, þá daga er ititlu menningarvitarnir og aðrir pönkarar safnast saman við Austurvöllinn, I skjóli þing- hússins góða og svarta. A sunnu- dag er það svo Jón Sigurðsson með sina gömu dansa, sem endar helgina með góðum polka. Hótel Loftleiöir: 1 Blómasal er heitur matur fram- reiddur til kl. 22.00, en smurt brauð til kl. 23. Leikið á orgel og planó. Barinn opinn að helgarsið. Hollywood: Mike John diskar sér og öðrum alla helgina. Allskonar leikir og sprell, tlskusýningar og fleira gaman. Hollywood ég heitast prái/ligga, ligga ligga Iái. Naust: Matur framreiddur allan daginn. Trló Naust föstudags- og laugar- dagskvöld. Barinn opinn alla helgina. Lindarbær: Gömlu dansarnir á iaugardags- kvöld meö öllu þvi tjútti og fjöri sem sltku fylgir. Valsar og gogo og kannski ræll. Leikhúskjallarinn: Hljómsveitin Thalla skemmtir gestum föstudags- og laugar- dagskvöld til kl. 03. Menningar- og broddborgarar ræða málin og lyfta glösum. Matur framreiddur frá kl. 18:00. Sigtún: Pónik, sælir séu þeir, leika fyrir dansi á föstudag og laugardag. Pakkhúsastemmning eins og hún gerist best. Bingó á laugardag kl. 14.30. öðal: Micky Gee aftur I diskótekinu og þrusar góðu sándi um allan bæ. Nýtt heimsmet? Kannski. Jón Sig heldur áfram aö dilla sér á stall- inum I takt við dynjandi múslk. Klúbbur Félags- stofnunar stúdenta: Opinn öll kvöld vikunnar frá kl. 18—01. Tónlist og veitingar. Djúpiö: Bluescompanl á fimmtudags- kvöld. Pálmi Gunnars og fleiri. Djúpið hefur nú fengið vlnveitingaleyfi, svo nú er hægt aö „slappa af yfir glasi”. Skemmtistaðir á Akureyri: Sjálfstæöishúsiö: Mesta fjöriö I Sjallanum á laugardagskvöldum, en annars er opið þar alla helgina. Finnur Eydal og Helena ásamt hljóm- sveit halda uppi fjörinu niðri, en Bimbó I diskóinu uppi. H-100: Aðalstaður unga fólksins (einskonar Hollywood Akureyrar!) Hlöðuböll, heræfingar og fleiri uppákomur á fimmtudagskvöldum, en diskó I fullum gangi allar helgar. Þess virði að klkja inn. Hótel KEA: Staður fyrir alla aldursflokka, en mest sóttur af pöruðu fólki milli þrltugs og fimmtugs. Mesti menningarstaður. Ingimar Eydal leikur undir borðhaldi á laugar- dagskvöldum og vinsældir bars- ins alltaf jafn miklar, — þar sem annars staðar. ! Tii allra þeirra sem vilja koma upplýsingum á framfæri til lesenda Helgarpóstsins: Það eru vinsamleg tilmæli okkar, að þið sláið á þráðinn eða sendið okkur llnu ef þið óskið eftir breytingum I Leiðarvisi, eða viljið koma á framfæri nýjum upplýsingum, sem þar eiga heima. Það sparar okkurglfurlega vinnu, en munar engu fyrir ykkur. Athugið, að slðustu forvöð að fá inni i Leiöar vlsi helgarinnar er slðdegis á miðvikudögum. Utanáskriftin okkar er: Helgarpósturinn, Slðumúla 11, Rvik, og slminn 81866. Með þökk fyrir samvinnuna og von um enn betri samvinnu,

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.