Helgarpósturinn - 27.06.1980, Blaðsíða 18

Helgarpósturinn - 27.06.1980, Blaðsíða 18
18 Sumarkvikmyndir * 17 er Robert Mulligan og með aöal- hlutverk fara Ellen Burstyn og Alan Alda. Nýja bfó mun á næstunni hefja sýningar á bandarisku myndinni Somebody Killed her Husband, sem leikstýrö er af Lamont John- son meö Jeff Bridges og Farrah Fawcett-Majors I aöalhlutverk- unum. Er þetta tryllir i gaman- sömum stil. Breaking Away fjallar um unglinga i borg einni í Indiana- fylki i Bandarikjunum. Aöalhlut- verk eru I höndum Dennis Christ- opher og Dennis Quaid. Leikstjóri er Peter Yates, sá hinn sami og gerði The Deep, sem sýnd var I Stjörnubiói fyrir nokkrum árum. Þá er væntanleg nýleg mynd eftir meistara Robert Altman, og heitir hiin Quintet, meö Paul Newman i aöalhlutverkinu. , Af öörum væntanlegum mynd- um I Nýja bió má nefna Norma Ree meö Sally Field i aðalhlut- verkinu, sciencefiction myndina Alien, sem leikstýrö er af Ridley Scott, The Rose, þar sem fjallaö er um ævi söngkonunnar Janis Joplin, og siöast en ekki sist skal nefnd La Luna eftir Italska leik- stjórann Bertolucci, sem nærri því kom á siöustu kvik- myndahátiö. Háskólabió mun eins og Laugarásbió hefja sýningar á óöali feöranna um þessa helgi. Eftir aö sýningum á þeirri mynd lýkur er væntanleg myndin Up in smoke meö háöfuglinum Cheech og Chong, en sil mynd fjallar um grashippa i Kaliforniu og flótta þeirra undan vöröum laga og réttar. Leikstjóri er Lou Adler. Einnig er væntanleg frönsk mynd, sem heitirupp á engilsax- nesku Funny People og er tekin meö falinni myndavél. Sá sem stjórnar þeim herlegheitum er Jamie Uys. Sidney Sheldon er vinsæll höf- undur hér sem annars staöar og aöalhlutverk i þeirri mynd fara Audrey Hepburn og James Mason. Loks skal getið stórmyndar meö Clint Eastwood og heitir Flótti frá Alcatraz. Leikstjóri er sá gamli hundurDonSiegel. Segir myndin frá flótta úr hinu marg- fræga Alcatraz fangelsi i Ameriku. Af væntanlegum mánudags- myndum eru nokkrar, sem telja má nokkuö bitastæöar. Þar má nefna Silungana (Las truchas), sem leikstýrð er af José Luis Garcia Sanchez. Ku þaö vera geysiskemmtileg mynd. Ekki má gleyma áframhaldinu af Jacques Tati og mynd hans Mon oncle. ttalski leikstjórinn Luchino Visconti mun einnig heiöra okkur meö nýlegri mynd, Sakleysingj- anum. Háskólabió hefur nýlega fest kaup á fjölda mynda, sem settar veröa á mánudagssýningar á næsta ári og veröur ekki hjá þvi komist aö nefna tvær þeirra á nafn: Messer im Kopf (Hnifur i höföi) eftir Reinhard Hauff og A ári meö 13 tunglum eftir Fassbinder. Má hiklaust telja þetta góöan feng, en erfitt veröur aö þreyja heilan vetur. pln Fassbinder er væntanlegur af fleiri stööum, því Regnboginn mun I sumar sýna nýlega mynd hans sem hefur fariö sigurför um Evrópu siöustu mánuöi og notiö meiri almenningshylli en fyrri myndir hans. Þetta er Hjónaband Mariu Braun, meö Hönnu Schygullu og Klaus Löwitsch i aöalhlutverkunum. Þar segir frá ungri konu, sem kemur sér áfram I atvinnulifinu á sama tima og Þýskaland er á uppleiö eftir striö og má segja aö konan sé eins konar tákn fyrir þýska efnahags- undriö. Aðrar myndir. sem væntan- legar eru i Regnbogann eruEtt Hanna Schygulla sem Maria Braun i væntanlegri mynd Fass- binders. anstændigt liv, eftir sænska leik- stjórann Stefen Jarl. Væntanleg er einnig bandariska myndin Sea Waltz sem leikstýrð er af Andrew MacLagels, þeim sem geröi Villi- gæsirnar. Stjörnuleikarar i þeirri mynd eru Gergory Peck, Roger Moore og David Niven. Samuel Fuller er gamal- reyndur leikstjóri svokallaöra B- mynda og er nýjasta mynd hans væntanleg og heitir The Big Red One meö Lee Marvin I aöalhlut- verki. Ein vinsælasta hryllingsmynd siöasta árs er Amityville Horror, gerö af leikstjóranum Stuart Rosenberg meö Rod Steiger og Margot Kidder. Mun hún ein- hverntima á næstu mánuöum fá hár islenskra biógesta til aö risa. Aö lokum skal nefnd visinda- myndin Saturn 3 eftir Stanley Donen meö Kirk Douglas. A næstunni munum við svo birta lista yfir væntanlegar myndir i fleiri kvikmyndahúsum. — GB E/NS OG KÓRALL í DJÚPUM SJÓ r r r r Listahátiö 1980 Þióöleikhúsið: Væri ég aöeins einn af þessum fáu. Dagskrá á aldarafmæli Jóhanns Sigurjónssonar. Umsjón Þórhallur Sigurösson og Arni Ibsen. Flytjendur: Arn- ar Jónsson, Guöbjörg Þor- bjarnardóttir, Gunnar Eyjólfs- son, Helga Bachmann, Helga E. Jónsdóttir, Herdis Þorvalds- dóttir, Jón S. Gunnarsson, Kristbjörg Kjeld, Randver Þor- láksson, Jórunn Magnea Magnúsdóttir. Þaö var vel til fundiö hjá Þjóðleikhúsinu aö efna til sér- stakrar dagskrár um Jóhann Sigurjónsson á aldarafmæli hans. Og ennþá skemmtilegra var aö afmælisins var minnst upp á dag sem er heldur sjald- gæft um afmæli látinna stór- menna. Vissulega var Jóhann Sigur- jónsson stórmenni. I fyrsta lagi var ham forystumaöur merks timabils I bókmenntasögunni, þess tima þegar nokkrir ungir höfundar settust aö erlendis og hösluöu sér þar völl sem rithöf- undar. Hann var elstur i þessum hópi og sá fyrsti sem reyndi aö lifa af ritstörfum einum. 1 ööru lagi er hann einn fyrsti tslendingur til þess aö leggja fyrir sig leikritagerö svo til ein- vöröungu og veröur einna fyrst- ur til þess aö skrifa leikrit sem einhver veigur er I. 1 þriöja lagi er hann fyrsti islenski nútimarithöfundurinn sem slær i gegn erlendis, meö leikriti sinu Fjalla-Eyvindi sem sýnt var vitt um Evrópu. í fjóröa lagi er hann eitt af meiriháttar ljóöskáldum þjóö- arinnar og aö mörgu leyti boö- beri nýrra hugmynda þar. Slöast en ekki slst hefur Jóhann Sigurjónsson veriö ákaflega sérkennilegur persónuleiki meö fágætt hug- myndaflug. Kemur þaö ekki sist fram fyrir utan skáldverkin, I uppfinningum hans, en þeirra frægust er ryklokiö góöa sem setja átti yfir bjórkollur til varnar þvi aö ryk og flugur spilltu bjórnum. A þessu og fleiru fékk hann einkaleyfi og jafnvel framleiöendur en aldrei varö hann rlkur af. Jóhann Sigurjónsson var af þeirri kynslóö skálda sem kennd er viö nýrómantik. Slikir merki- miöar hafa aö vlsu takmarkaö gildi en geta engu aö slöur veriö gagnlegir til aö segja deili á mönnum og verkum. En I slik- um bókmenntasögulegum heit- um felst fyrst og fremst ákveöin hugmynd um helstu viöhorf skoðanir og tilfinningar sem mest eru áberandi á hverjum tlma. Nýrómantlkinni tengjast hug- myndir eins og dýrkun snilligáf- unnar, dýrkun hamslausra til- finninga og hömlulauss llfs, aö réttur tilfinninganna sé æöri skyldum viö samfélagiö. Ýmiss konar drungaleg mystik liggur I loftinu, hugurinn sveiflast frá æöstu gleöi til dýpstu ör- væntingar og sá er sælastur sem hefur elskaö svo heitt aö hann bókstaflega kremst I tætlur af ástarsorg. Eftir þessum hugmyndum reyndu ungir listamenn uppúr aldamótum aö lifa, og þar sem þetta liferni var ekkert sérstak- iega heiisusamiegt fóru margir flatt á þvl. Þaö er samdóma álit allra sem skrifaö hafa um Jóhann aö hann hafi veriö mikill llfs- nautnamaöur og aö fáir menn hafi veriö jafnskemmtilegir I viöræöu. Ég ætla ekki aö fara aö rekja æviferil hans, en segja má aö sá ferill hafi veriö llkastur nýrómantlskri skáldsögu. Hann hvarf frá nærri fullloknu námi til aö gerast listamaöur, liföi hátt I fátækt, varö frægur, veiktist illa og þjáöist og dó ungur frá miklum hugmyndum. í afmælisdagskrá Þjóöleik- hússlns var brugðiö upp mynd af llfi og starfi Jóhanns Sigur- jónssonar. Lögö var áhersla á aö lýsa manninum og sýna hug- myndir hans og hugmynda- heim. 1 þessum tilgangi var farið meö kafla úr leikritum hans, flutt nokkur ljóö, lesið úr bréfum hans og einnig lesiö úr ýmsu þvl sem um hann hefur veriö skrifaö. Þaö er mikiö vandaverk aö velja stutta kafla úr leikritum sem gefa eiga hugmynd um verkiö og varla hægt. Þeir kafK ar sem þarna voru fluttir gáfu hugmynd um vlöfangsefni leik- ritanna og sýndu hvernig ýmsar hugmyndir Jóhanns birtast I leiktextanum. Ég held aö þetta hafi veriö skynsamlegt af þeim sem völdu og annaö varla hægt I stuttri dagskrá. Um val ljóö- anna má svo sem deila, sum þeirra sem voru þarna flutt hafa takmarkaö gildi, en sýna samt ákveönarhliöar á skáldinu. Mér þótti einna forvitnilegast aö heyra lesiö úr bréfum Jóhanns og er greinilegt aö höfundar dagskrárinnar hafa leitaö vlöa fanga og lagt mikiö á sig til aö finna skemmtilega og lýsandi kafla I bréfum skáldsins. Þetta var sem sagt notaleg- asta kvöldstund sem gaf góöa mynd af manninum og skáldinu Jóhanni Sigurjónssyni. G.Ast. ' y f : f ’ * ’.t í. . . ’. i Föstudagur 27. júní 1980 ROKKIÐ LENG! UFI! iö ungmenna, á annan tuginn, þvi þeir flu rd laugardagskvöld, til að hiyða á bresku hljómsveitina The Clash. Þau hungraði I rokk og er það ekki aö undra, þvi aö nú eru liöin tvö ár siöan hér var siöast á ferðinni góö rokkhljómsveit, þ.e. þegar Stranglers komu hingaö. Hljómleikarnir á laugardag- inn byrjuöu á tiltölulega réttum tima, meö þvi aö gúanó-rokk hljómsveitin Utangarösmenn léku nokkur lög viö góðar undir- tektir áheyrenda. Ég fullyrði aö engin önnur Islensk hljómsveit heföi veriö betur til þess fallin aö opna hljómleika þessa. Kröftug spilamennska þeirra og framkoma kýldu strax upp stuðiö og skiluöu þeir áheyr- endum vel heitum i hendurnar á Clash. Eftir stutt hlé og smá tauga- veiklun i Sæma rokkara birtust kallaöir og stappaðir fram aftur. En hvaö er þaö sem fólkið hreifst svona af? Jú, þaö er al- veg áreiöanlegtaöClash er ein- hver besta rokkhljómsveit sem starfandi er I heiminum i dag. Tónlistin sem þeir flytja er há- vær, hrá og ruddaleg, en engu aö síöur mjög skemmtileg. At- hyglisverö finnast mér þau áhrif sem reggae-tónlist hefur haft á tónlist þeirra og aö min- um dómi er lagiö Armagideon Time (sem var fyrsta aukalagiö sem þeir fluttu) eitthvert besta „hvita” reggae-lag sem gert hefur veriö. Meölimir hljóm- sveitarinnar eru allir hinir ágætustu hljóöf æraleikarar, einkum hreifst ég þó af trommuleik Tropper Headons en trommuleikur hans er skóla- bókardæmi um þaö hvernig góöur rokktrommari trommar. Clash á sviöinu og hófu leik sinn á laginu Clash City Rockers. Næst kom svo gamalt rokklag, Brand New Cadillac og slöan komu lögin hvert af ööru. Hversu mörg þau voru, treysti ég mér ekki til aö segja um, en eitt er vist aö þeir spiluöu alveg örugglega öll þau lög sem mann langaöi til aö heyra þá flytja. I tæpa tvo tlma héldu þeir áfram og keyröu svo sannarlega á fullu I gegnum prógrammiö. Þaö geröu reyndar flestir áheyr- endur llka, þvi ég minnist ekki slíkrarstemmingar á tónleikum I Höllinni áöur. Aukalögin sem hljómsveitin flutti voru eitthvaö Tropper er Clash álika mikil- vægur og Charlie Watts er fyrir RollingStones og Mick Avory er fyrir Kinks. Þaö sem mér þótti helst ábótavant var þaö hversu söngurinn kafnaöi oft I hávaö- anum af hljóöfæraleiknum og eins fannst mér lltiö heyrast af orgelleik Micky Gallaghers. LEn þetta eru þó aöems. smá- vægilegir hlutir i samanburöi viö þá ómældu skemmtun sem ég haföi af hljómleikum þess- um. Þaö er bara vonandi aö ekki þurfi aftur aö blöa I tiu ár eftir þvl aö listahátlðarnefnd fái hingaö rokkhljómsveit svipaöa þessari aö gæöum. Clash I Laugardalshöll — „ég minnist ekki slikrar stemningar á tón- leikum I Höllinni áöur...” segir Gunnlaugur m.a. I umsögn sinni. Ská/dsaga um glæp Maj Sjöwall og Per Wahlöö: Brunabiilinn sem týndist. Þýö- andi ólafur. Jónsson. Ctg. Mál og menning, Reykjavlk 1980. Þaö varáriö 1965sem út kom I Svlþjóö bókin Roseanna eftir þau Sjöwall og Wahlöö. Hún var upphafið aö 10 sagna flokki sem bar undirtitilinn „roman omei.t brott” (skáldsaga um glæp). Slöasta bókin I þessum flokki kom út 1975 og bar heitiö Terroristerna. Mál og menning enginn greiöi geröur meö þvl aö skýra frá efni sögunnar, heldur veröur freistaö aö greina frá þvf sem einkennir sagna- flokkinn og skilur hann frá öörum sömu tegundar en ómerkari. I sögunum öllum eru sömu persónurnar I aöalhlutverkum, Martin Beck, Lennart Kollberg, Per Mánsson, Gunvald Larsson o.fl. Þessir menn eru engin ofurmenni, heldur einungis lögreglumenn sem reyna aö Ét\ p! Bókmenntir Æmi eftir Slgurð Svavarsson hefur nú gefiö út á Islensku 5 þessara sagna. Þaö er skemmst frá þvi aö segja aö sögurnar hafa oröiö feikilega vinsælar I Skandinavlu og ég veit ekki betur en aö Islendingar séu sömu skoöunar, Nokkrir gagnrýnendur hafa gengiö svo langt aö kalla höfundana þá bestu I heiminum á sviöi lögreglusagna. Sagan um brunabílinn sem hvarf er heföbundin lögreglu- saga I þeim skilningi aö hún byggir á spennu sem stööugt magnast eftir þvl sem á llöur. Aö endingu tekst þó löggunum aögreiöa úr öllum flækjum. Þaö segir sig sjálft aö lesendum er gegna sinu starfi af bestu getu, þó þeir séu oft dauöleiöir á þvi. Hvorki likamlega né andlega standa þeir uppúr, „ekki Bondarheldur Snæhólmar” eins og einn kunningi minn oröaöi þaö. Höfundarnir nota alltaf sjónarhorn alviturs höfundar og skyggnast jafnan I hug alira persónanna. Mannlýsingar eru allar mjög næmar og umfram allt eöliiegar. Þessi einlægni I persónusköpun gerir þaö aö verkum aö hraöi frásagnar- innar minnkar en aftur á móti veröur hún trúverðugri, mann- legri. Heimilisaöstæöum lögreglumannanna er mikiö blandaö I sögurnar og þaö á sinn

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.