Helgarpósturinn - 27.06.1980, Blaðsíða 23

Helgarpósturinn - 27.06.1980, Blaðsíða 23
Föstudagur 27. júní l980 Prambjóðendur til forsetakosninganna eiga nú aðeins iokasprett baráttunnar eftir. SPENNANDI NÓTT FRAMUNDAN Forsetakosningar eru I eðli sinu talsvert frábrugönar þingkosn- ingum — aö sumu leyti skemmti- legri, en ööru leyti leiðinlegri. t forsetakosningum er eingöngu kosið um manneskjur, og það til að gegna embætti sem i sjálfu sér er ekki mjög valdamikiö. t slikum kosningum er fyrirfram fylgi frambjóðenda yfirleitt ekki neitt, og það fer alveg eftir kosninga- baráttu, og persónulegum eigin- leikum frambjóöenda hver úr- slitin veröa. t þingkosningum er hinsvegar ekki aðeins kosið um menn, héldur og málefni. Og þar er fylgið býsna fast. Ofugt við for- setakosningarnar skiptir ekki miklu máli hvort einhver þing- flokksformanna stendur sig betur i sjónvarpi en annar. Slikt ræöur ekki lirslitum en frammistaöa forsetaframbjóðenda rétt fyrir kosningar getur gert það. Ekki þannig að svo hafi veriö. Ljöst er að allir frambjóð- endumir eru hinir frambærileg- ustu, og enginn þeirra skarar svo fram dr að hann eigi eftir, eða hafi, slegið algjörlega i gegn i fjölmiðlum. Kosningabaráttan hefur veriö jöfn og reyndar svip- uð hjá öllum frambjóðendum, og er ekki litrikari en gengur og gerist. En hvað gerist á sunnudaginn? Helgarpósturinn hafði samband ........ Fyrir rúmri viku kvað hæsti- réttur Bandarikjanna upp dóm i einkaleyfismáli, sem verið hefur að þokast upp eftir bandariska dómskerfinu siðan 1972, þegar visindamaöur að nafni Ananda Chakrabarty sótti um einkaleyfi á bakteriu. Með naumasta meiri- hluta sem um getur verið að ræða, atkvæöifimm dómara gegn mótatkvæöi fjögurra, dæmdi hæstiréttur, að samkvæmt bandariskum lögum væri bakteriur einkaleyfishæfar og veitti Chakrabarty einkaleyfis- rétt á hagnýtingu nýja bakteriu- stofnsins, sem hann bjó til i rannsóknarstofu General Electric i Schnectady. Einkaleyfiö á bakteriunni getur orðið visindamanninum og vinnu- við nokkra aðila á kosningaskrif- stofum frambjóöendanna og eftirfarandi samantekt er byggð á þeim samtölum, og fréttum undanfarinna daga. óneitanlega hefur Vigdis stolið senunni að vissu marki I þessari baráttu. Einkumfyrirtvennt: er kvenkyns, og hún er ógift. Gegn henni eru I framboði býsna heföbundin „forsetahjón”. Sam- kvæmt skoðanakönnunum hefur Vigdis haft ásamt Guðlaugi mest fylgi frambjóðendanna en hvaðan það fylgi kemur er ekki gott að segja. Eflaust fær hún ótal at- kvæði frá konum og körlum, sem viljameð þvfáðkjósa hana leggja lóð á vogarskálar jafnréttisbar- áttunnar. En hið gagnstæða er einnig til i dæminu. Konur á aldri Vigdisar, frá 45 til 60 ára, eru ekki taldar fjölmennar i stuðnings- mannahópi hennar, heldur fyrst og fremst yngri konur. Og sú skoöun eráberandi að Vigdls eigi sér mun fleiri andstæðinga en Guðlaugur sem er ekki sérlega umdeild persóna, og veröi ein- hver hreyfing á stuönings- mönnum Péturs og Alberts yfir á annað hvort þeirra — þá hagnist Guðlaugur fyrst og fremst. Þessi skoðun hefur verið kölluö þrlliöa hræðslunnar. Pólitik hefur sömuleiðis sitt að segja i þessari baráttu. Albert er einn frambjóöenda yfirlýstur fylgjandi ákveöins stjórnmála- flokks. Vigdis hefur veriö orðuö við Alþýðubandalagið og Guö- laugur við Framsóknarflokkinn og einnig Sjálfstæðisflokkinn. PéturviöSjálfstæöisflokkinn. Hin þrjú siöasttöldu eigi þó sameigin- legt að vera ekki lituð neinum skýrum pólitiskum litum. Stjórn- málin draga samt örugglega fylgismenn i dilka I þessum kosn- ingum eins og öðrum, og það á ekki aðeins við um Albert. Vigdis á eflaust á hættu að missa eitt- hvað vegna stjórnmálanna, hvort sem hún er vinstri sinnuð eða ekki og Albert lika. Pétur og Guölaug hefur fólk ekki staösett eins og Vigdisi. Með nokkrum sanni má segja að Albert hafi haft forskot á meö- frambjóðendur sina þegar bar- áttan hófst. Bæði var, aö hann hefur um árabil verið þekktur maður I þjóöfélaginu, og eins að hann lýsti yfir framboði sinu langt á undan hinum. Pétur kom næsturá eftir honum, en öfugt við Albert, var hann svotil óþekktur meðal þjóöarinnar. Sumir höfðu t.d. aldreiheyrt hans getiö. Siðast komu svo Vigdis og Guðlaugur, sem bæði voru nokkuð þekkt af störfum sinum. Liklegt má telja að Albert hafi snemma fengið sitt fylgi. Hann hefur verið hjálplegur vib marga, Blikur eru á lofti I heimi visindanna, vegna einkaleyfa á bakterium. deoxyribo-kjarnasýru (DNA) tenginga i rannsóknarstofum má fyrir tæpum þrem áratugum, hef- taka interferon. Takist aö búa til EINKALEYFI Á BAKTERlU BEINIR ATHYGLI AÐ ERFÐAVÍSASPLÆSI veitanda hans verðmætt, þvi kvikindiö hefurþanneiginleika aö geta nærst á jaröollu og melt hana I einfaldari og auðleysan- legri efnasambönd. Gera menn sér vonir um að þarna sé fundiö áhrifarikara ráð en áöur hefur þekkst til aö þrifa til eftir ollu- mengun hvort heldur er I smáum eöa stórum stil Ekki eru þaö þó fjármunimir sem um kann að vera að tefla, sem valda þvl aö dómur hæsta- réttar Bandarlkjanna í bakteriu- málinu hefur vakiö athygli og umræöur. Astæðan er sú, að nú viröist greiö leiö til aö tryggja sér afrakstur af þvl aö búa til nýjar, hagnýtar llfverur, og uppgötvanir I erfðafræði á slðustu áratugum hafa getiö af sér erfðanýjunga- tækni, sem gerir mönnum fært að búa til nýjar tegundir llfvera gæddar eiginleikum sem ekki er að finna I nátturunni. Síðan vísindamenn við Cam- bridge-háskóla I Englandi skýrðu byggingu erf ðaef nisins ur sameindaliffræði fleygt fram. Samsetning erfðavlsa hefur verið kortlögð nákvæmlega og aðferðir eru fundnartil að taka þá í sundur og skeyta saman á ný, þannig að nýir erföaeiginleikar myndast. Þetta kallast erfðavísasplæs, og er heitiö dregið af tógvinnu. Oliugráöuga bakterlan hans Chakrabarty var ekki búin til meö erfðavlsasplæs, heldur að- feröum bakterlufræöinnar, sem kalla mætti bakterlukynbætur. Engu aö slður snúast umræöur um einkaleyfisveitinguna honum til handa um áhrif dómsniður- stööunnar á starfsskilyrði þeirra vlsindamanna, sem fást viö erfðavisasplæs. Þótt sú aöferð sé enn á frumstigi, hefur reynst unnt aö mynda með henni bakterlu- stofna sem gefa af sér verðmætar afuröir. Má þar nefna vaxta- hormón manna, insúlln af þeirri gerð sem myndast I manns- líkamanum og veiruvarnarefniö interferon. Til dæmis um þýðingu DNA-ný- með erföavisasplæsi bakteriu sem gefur af sér interferon I verulegu magni, getur þaö haft gifurlega þýöingu fyrir læknavis- indin og veitt framleiöendum feikna tekjur. Interferon er það efni sem vinnur á veirum I mannsllkamanum. Með fram- leiðslu á þvi er hugsanlegt að auð- velda lækningar veirusjúkdóma, þar með talin krabbamein að þvi leyti sem veirur eiga þátt I mynd- un meinsins. Það stendur rannsóknum á lækningamætti interferons fyrir þrifum, að mjög örðugt er að vinna þaö, vegna þess hve örlltið magnið er sem myndast I llköm- um manna og dýra. Vinnsla inter- ferons úr sláturafuröum annars vegar og hvltum blóökornum manna hins vegar er mæld I milli- grömmum, og framleiðslukostn- aöur er gífurlegur. Fyrsta til- raunin sem máli skiptir til að kanna gagnsemi interferon til krabbameinslækninga er nú að hlaupa af stokkunum á vegum margir hafa af honum persónu- lega reynslu, og hann á auk þess áreiðanlega stuðning viss hóps af sjálfstæðismönnum. Þeir sem Helgarpósturinn hafði samband við voru nokkuð sammála um aö kosningabarátta hans, þótt hún hafi veriö vel skipulögö, hafi ekki haft mikil áhrif. Albert sé þannig týpa, aö annaö hvort llkar þér hann, eða ekki. Hann er skapmik- ill. . og undanfarna daga hefur hann verið harðoröur, og neitaði m.a. að tala við Visi um skoöana- könnun blaðsins. Einn stuðnings- manna hans sagði t.d. að stund- um væri erfitt að eiga viö „gamlar einleiksstjörnur” eins og Albert. Eins og áður sagði var Pétur litt þekktur maöur áður en hann lagði útl þessa baráttu. Það hefur þvl varla komið á óvart að hann hefurbætt viðsig atkvæðum eftir því sem nær dregur kosningum. Hans stuðningsmenn gera sér enn vonir um sigur hans, og telja meðbyrinn sllkan að lógerlegt sé annað en að reikna með honum I baráttunni. Þeir benda á að enn- þá sé stór hluti kjósenda óákveð- inn, og að þaö sé fyrst og fremst Pétursem geti vænst atkvæðanna sem þar liggja. Um þaö skal ekki dæmt hér, en stuðnngmenn hans og hann sjálfur hafa kvartaö sár- an yfir rlkisfjölmiölunum og framlagi þeirra til baráttunnar. Nú mun vera minna fjallaö um forsetakosningarnar I sjónvarpi en áriö 1968, og hefur þó mikiö vatn run iðtilsjávar.Eins og aö- stæöur eru hefur þetta komið harl ast niður á Pétri, segja hans stuðningsmenn, vegna þess að það er besta leiðin til kynningar. Einn mánuð enn, segja þeir, og við vinnum örugglega. Fyrir kosningarnar 1968 fóru engar skoðanakannanir fram hliöstæðar við þær sem slðdegis- blööin hafa veriö aö gera. Þá var hinsvegar mikið um vinnustaöa- NNLEl YFIRSÝN »f riun breska lyfjaframleiðslufyrir- tækisins Wellcome og Imperial Cancer Research Fund. Eiga fimmtlu til hundraö krabba- meinssjúklingar aö fá interferon- meðferö. Það magn af interferon sem nægir til aö halda tilrauninni áfram I eitt ár kostar 1.1 milljarð króna, eða milli tlu og tuttugu milljónir á hvern sjúkling. Af- brigði krabbameins sem liklegast þykir að interferon gagni við eru beinkrabbi, brjóstakrabbi, blóð- krabbi og eitlakrabbi. DNA-nýtenging sem hefði I för með sér stóraukna framleiðslu á interferon með lækkuöum til- kostnaði er þvl mikiö keppikefli visindamanna og lyf ja- framleiöenda. Dómurinn um einkaleyfisrétt á llfverum með eiginleika sem búnir eru til I rannsóknarstofum hlýtur að ýta undir tilraunastarfsemi á þvi sviði. Þess hefur gætt I vaxandi mæli á slðustu árum, aö vlsinda- menn sem starfa að sameindalíf- fræði hafa annaö hvort tekiö upp samstarf við iönfyrirtæki sem áhuga hafa á aö hagnýta árangur af rannsóknum þeirra eða stofnað eigið fyrirtæki til aö þróa visinda- legar niðurstöður til framleiðslu og sölu afurða. Þá hefur þess einnig gætt, aö sameindallffræöingar eru ekki, jafn opinskáir um starf sitt á vls- indaráðstefnunum og áður og enn tiökast I öörum greinum. Astæöan.* er sú, að þeir vita að árangur af vlsindarannsóknum á þessu sviði getur haft mikla fjárhagslega þýðingu, og eru varir um sig gagnvart keppinautum. Kostur á einkaleyfaveitingum er talinn lik- legur til að draga úr ástæöu fyrir slikri leynd. Þó er dregið I efa aö einkaleyfi á árangri af erfðavlsasplæsi hafi stórfelld áhrif á þessu rannsóknarsviöi.Kemurþartil ..• aö tengingamöguleikarnir eru svo fjölmargir að llkur eru yfir- gnæfandi á aö um margar leiðir n m t » i t ) i i i t t t t , t «* t t t * . t t t 1» • * ............ « t « « ..........‘ | i| 4 > 23 kannanir. Úrslit þeirra kosninga, störsigur Kristjáns, kom samt sem áður öllum á óvart. Hann fékk um tvo þriöju atkvæöa, sem var meira en nokkur haföi búist viö. Það er Jþvl ljóst að útilokað er að spá nokkru um úrslit þessara kosninga. Baráttan kemur þó að öllum llkindum til með að standa milli Vigdlsar og Guölaugs. 1 tveim siðustu skoðanakönn- unum, — sem Vlsir gerði um helgina og Dagblaðið á miöviku- daginn er svotil enginn munur á þeim Guðlaugur er aöeins yfir 1 Visiskönnuninni, en Vigdis i þeirri sem Dagblaöiö geröi. Og I könnun Dagblaðsins kom fram að sá stóri hópur sem á eftir að ákveða sig er fyrst og fremst að velta fyrir sér hvort þeirra á að verða fyrir valinu. Þessi hópur er næstum einn fjórði af öllum kjós- endum I forsetakosningunum og það er greinilega hann sem kemur tilmeoað ráða úrslitum. En eins og dæmið frá kosningun- um þegar Kristján Eldjárn var kjörinn forseti með miklum at- kvæðamun sýnir, þá er ekki hægt að spá neinu um úrslitin nú. Pétur og Albert gætu þess vegna komið á óvart. Eitt enn. Þessi kosningabarátta hefur að mestu leyti verið hrein- leg. Litiö hefur farið fyrir slúðri og andstyggilegheitum, en það litla sem þaö nú er, hefur oftast veriö stefnt gegn Vigdlsi. „Það er ekkert vafamál aö Vigdls hefur mest oröiö fyrir barðinu á sllku, og það er einfaldlega vegna þess aö hún er kona”, sagði einn af stuðningsmönnum hennar. Sá bætti viö að það skemmdi þó ekki fyrir, — þessar sögur væru svo fáránlegar og ótrúlegar aö enginn legði trúnaö á þær. Semsagt spennandi kosningar- nótt framundan. Eftir Guðjón \rngrlmsson Eftir Magnús Torfa Ólafsson geti veriö að ræða aö sama marki. Þess er nú beðið meö eftirvænt- ingu, hver niðurstaða veröur af einkaleyfisumsókn sem tveir bandariskir háskólar, Stanford- háskóli og Kaliforniuháskóli I San Francisco hafa lagt fram fyrir hönd tveggja brautryöjenda 1 sameindallffræöi, þeirra Stanley Cohen og Herbert Boyer. Fyrir þá er sótt um einkaleyfi á aðferðum við erfðavisasplæs. Einkaleyfiö á bakteriu hefur vakið enn einu sinni umræöur um siðrænt mat á DNA-nýtengingum og eftirlit með sllkri vlsindastarf- semi. Ljóst er að með þessari aö- ferð má ekki aðeins kalla fram gagnlega eiginleika hjá llfverum, heldur einnig skaövænlega. Og eftir þvf sem erföavlsasplæs þrdast, verðurekkiaðeins unnt aö beita því viö smásæjar lifverur heldureinnig æðridýr. Um það er til aö mynda rætt, aö meö þessari aðferö sé hugsanlegt að ráöa bót á erfðakvillum manna. Hingað til hefur Heilbrigöis- málastofnun Bandarlkjanna haft yfirumsjón og eftirlit meö erföa- vlsasplæsi þar I landi. Var þaö fyrirkomulag tekið upp að frum- kvæði þeirra sem ruddu brautina I vfsindagreininni. Þeim var manna best ljóst, hve vandmeð- farin og afdrifarik starfsumi þeirra getur verið. Nú hafa fulltrúar helstu krist- inna safnaða og gyöingasam- félagsins f Bandarikjunum skor- að á Carter forseta, í kjölfar einkaleyfisins á bakterlu,að beita sér fyrir könnun færustu manna á því, hver þörf sé á eftirliti og um- sjón af ríkisvaldsins hálfu með rannsóknarstarfsemi, sem I raun og veru snýst um þaö aö búa til nýjar tegundir lifandi vera með áöur óþekkta eiginleika.

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.