Helgarpósturinn - 27.06.1980, Blaðsíða 2

Helgarpósturinn - 27.06.1980, Blaðsíða 2
2 Föstudagur 27. júní 1980 he/garpósfurinn. „Kerfiö” og „Skipulagið” viröast oft taka á sig býsna ópersónulega mynd. Stundum viröist, sem þetta séu einhver fyrirbæri, sem stjórnast af sjálfu sér, þar komi manneskjúr hvergi nálægt. Þetta hafa ibúar viö Seljaveg f vesturbænum I Heykjavik fengiö aö reyna undanfarinn aldarfjóröung. Hinumegin viö götuna reis fyrst kolsýruáfyliing, siöan kolsýruframleiðsla. Útsýni frá nærliggjándi húsum er mestmegnis háir stálturnar, ófrágengiö verksmiöjuhús og draslaralegt port þar sem kolsýrukútar og annaö rusl liggur Ihaugum. Þessi verksmiöja hef- ur aö þvi er viröist veriö án formlegra leyfa borgaryfirvalda og nú stendur fyrir dyrum stækkun og endurnýjun. Fyrir 35 árum voru grasi grón- ar brekkur og nokkur lágreist ibúðarhús sjávarmegin viö Selja- veg. Sunnan götunnar stóö óslitin röö þriggja hæöa húsa sem voru reist á árunum i kringum 1930 og standa þar enn, aö mestu óbreytt. A skipulagsuppdrætti af Reykja- vik sem var geröur áriö 1927 en aldrei samþykktur af bæjaryfir- völdum var gert ráö fyrir, aö þarna yröi byggö tveggja hæöa ibúöarhúsa* En á timabilinu 1945-1953 uröu miklar breytingar á þessu svæöi, og ekki öllum jafnt aö skapi. Fyrst reis stórhýsi Vita- og hafn- armálastjórnar neöarlega viö götuna. Siöan byggöi Pétur Snæ- land sitt stórhýsi, kippkorn nær sjónum, viö Ananaust. Loks var Kolsýruhleöslunni sf. úthlutaö lóö ofar viö Seljaveg, en starfsemi hennar var fólgin i þvi aö flytja inn kolsýru og fylla á kúta. Bygging stórhýsanna vakti þegar gremju ibúanna i hverfinu en þeim þótti fyrst kasta tólfun- um, þegar Kolsýruhleöslan hóf framkvæmdir. Undirskriftum sem stóö viö Mýrargötu 1, þar sem Slippurinn er nú og flutti þaö vestur á Seljaveg. — Þetta var hinn snotrasti staö- ur og mjög hentugur fyrir mig eins og gefur aö skilja. En fyrr en varöi reis þessi ófögnuöur hér á næstu lóö, sagöi Þorlákur viö Helgarpóstinn Hann hefur komiö sér upp litl- um en snortum garöi i kringum húsiö, og meöal annars útbúiö sér notalegan staö i skjóli fyrir norö- anáttinni til aö njóta sólarinnar. En verksmiöjan takmarkar mjög notagildi sólbaösstaöarins. — Þaö er kominn skuggi af turnunum yfir mestallan garöinn um fimmleytiö þegar fólk kemur heim úr vinnu og ætti að geta sest útisólina. Sólarlagsins getum viö þó notiö, þá er sólin komin noröur fyrir verksmiöjuna, sagöi Þorlákur Helgason. Stöðugur dynur Viö þetta bætist svo, aö frá verksmiöjunni er stööugur dynur, sem Þorlákur segir þó aö hafi Feðgarnir Heigi og Þorlákur hafa um árabil barist fyrir þvi aö verk- smiöjan viö garövegg þeirra veröi flutt. Nú hefur fengist byggingar- leyfi fyrir endurnýjun tankanna, en ýmsir innan borgarkerfisins eru þó á þvi, aö verksmiöjan eigi ekki aö vera þarna til frambúöar. íbúar við Seljaveg hafa barist við „Kerfið” i aldarfjórðung: KOLSÝRUFRAMLEIÐSLA VIÐ GARÐVEGGINN var safnaö á mótmælaskjal þar sem fbúar viö Seljaveg og næstu götur lýstu andúö sinni á þvi, aö verksmiöja skyldi reist í ibúöar- hverfi og bentu jafnframt á, aö börn heföu helgaö sér lóðina sem leikpláss. Þeir fullyrtu lika aö fyrir lægi kosningaloforö. um, aö þar yröi geröur leikvöllur. Undir mótmælaskjaliö skrifuöu 194 ibúar hverfisins. Ibúunum var bent á, aö Kol- sýruhleöslan heföi öll tilskilin leyfi fyrir verksmiöjurekstrinum og henni væri nauösynlegt aö vera náiægt höfninni vegna þjón- ustu sinnar viö skip. Verksmiðjuturnar við stofugluggann Ariö 1966 uröu enn tiöindi viö Seljaveg. Þá stofnaöi einn eigenda Kolsýruhleöslunnar Efnaverksmiöjuna Eimi sf. og byrjaöi framleiðslu sina aö húsa- baki hjá Kolsýruhleöslunni. Næstu árin reis hver turninn af öörum á lóö Kolsýruhleöslunnar og voru þeir niu eöa tiu talsins, þegar þeir voru flestir. Þótti ibúunum i næsta nágrenni sem nú heföi bæst grátt ofan á svart, þeg- ar efnaverksmiðja var komin I nágrenniö. Aö sögn þeirra ibúa nærliggjandi húsa, sem Helgar- pósturinn hefur haft tal af, hefur umgengnin á lóö Kolsýru- hleöslunnar alla tiö veriö meö endemum slæm fyrir utan ónæöi af umferö aö og frá fyrirtækinu og hávaöa. Nú bættust viö háir stál- turnar sem þeim finnst vægast sagt ekki bæta útsýniö úr stofu- og eldhúsgluggum. Ekki var baö heldurtil aö bæta úr skák, að eftir því sem næst var komist hafa aldrei fengist formleg leyfi fyrir rekstri kolsýruverk- smiöjunnar og aöeins til aö reisa einn af geymunum. Þaö leyfi var gefiö út áriö 1972, meö skilyröi um, aö hann yröi fjarlægöur borginni aö kostnaöarlausu, þeg- ar þess yröi krafist. Þorlákur Helgason verk:- fræöingur býr í húsinu númer tiu viö Seljaveg, rétt undir verk- smiöjuveggnum, en Kolsýru- hleöslan og Eimur, eru á Selja- vegi 12. Þorlákur vann alla slna starfstlö hjá Vita- og hafnarmála- stjórn. Ariö 1945, sama ár og hús stofnunarinnar var reist viö Seljaveg, keypti hann timburhús, veriö mun meiri áöur fyrr. Verk- smiðjan takmarkar þvi mjög notagildi garösins, og útsýniö úr stofugluggum er annar gafl húss Kolsýruhleöslunnar og tankar Eims, sem skaga nlu til tiu metra upp I loftiö þeir sem eru hæstir. — Eitt af þvl sem okkur hefur sárnaö er, aö sterkar líkur benda til þess, aö nálægö verksmiöjunn- ar lækki verögildi húseigna I nágrenninu. Þaö er þó erfitt aö færa nokkrar sönnur á þaö, en þó get ég nefnt einn litinn atburö, sem bendir til þess, sagöi Þorlák- — Fyrir allnokkrum árum kom fasteignasali i heimsókn til min. Hann skoöaöi húsiö og lýsti yfir hrifningu sinni af þvl. Þótt ég væri alls ekki aö hugsa um aö selja barst taliö aö þvi hvaö ég gæti fengiö fyrir þaö. Fasteigna- salinn nefndi nokkrar tölur, en skyndilega varö honum litiö út um stofugluggann og sá verk- smiöjuturnana. „Hvaö er nú þetta?” varö honum aö oröi. SIÖ- an bætti hann viö: „Ég er hrædd- ur um, aö ég hafi nefnt allt of háar tölur”. Allt ófrágengið — Upphaflega var þaö hug- mynd þeirra hjá Kolsýru- hleöslunni aö reisa þriggja hæöa hús á lóðinni, en þeir hafa aldrei fengiö leyfi fyrir meiru en einni hæö og kjallara. Siöan stóö húsið með öllu ófrágengiö allt fram til ársins 1972, aö framhliö þess var múruö og máluð. Annaö var ekki gert, og enn standa steypu- styrktarjárn upp úr þakinu, sem til skamms tima var notaö sem geysmlupláss undir allskonar rusl, sagöi Helgi, sonur Þorláks, enhann var einn þeirra sem stóöu fyrir undirskriftasöfnun númer tvö I mai I fyrra. Þaö sem fékk ibúana til aö skrifa undir mótmæli gegn verk- smiöjurekstrinum i þaö skiptiö varumsóknEims um aö reisa tvo nýja turna,nærri 13 metra háa,til endurnýjunar á tveimur gömlum. 1 þetta skipti skrifuðu 180 Ibúar i nágrenninu, og aörir sem þar eiga hagsmuna aö gæta, undir mótmæli til borgaryfirvalda gegn þvi að þessi endurnýjun yröi leyfö. — I undirskriftaplagginu er þess krafist, aö Eimi veröi fund- inn annar og heppilegri staöur fyrir starfsemi sina en inni i miöju ibúöarhverfi.aö sjálfsögöu meö hæfilegum umþóttunartima, sagöi Helgi Þorláksson — Auk þess dæmalausa sóöa- skapar sem alltaf hefur viö- gengist á lóö fyrirtækjanna og þeirra umhverfislýta sem tank- arnir valda óttumst viö nefnilega, að hætta sé af verksmiðjunni. í útblæstri hennar eru bæöi kol- mónoxiö og brennisteinsoxiö, sem hvorttveggja eru hættulegar loft- tegundir. Kolsýran er siöan geymd fljótandi undir þrýstingi, og enda þótt ekki sé mikil eld- hætta af henni, þar sem hún er meðal annars notuö I slökkvitæki, er viss sprengihætta. Og fari tankur aö leka, til dæmis um helgi þegar enginn er aö vinna I verk- smiöjunni gæti skapast hættu- ástand. Ekki slst fyrir börn, sem kynnu aö vera inni á svæöinu. „Þeir létu vist ekki bjóða sér þetta” Otsýniö úr eldhúsglugganum hjá Astu Björnsdóttur og Lárusi Lúövik Magnússyni sem búa á annarri hæö hússins númer 17 viö Seljaveg er ekki beint glæsilegt. Hálfbyggt hús Kolsýruhleöslunn- ar og efrfhluti turnanna biasa þar viö. — Portiö er ekki beint feguröar- paradis, sagöi Ásta viö Helgar- póstinn en hún hefur búiö þarna allar götur frá 1931. —Viöborgum eins mikla skatta og hver annar, og gjöld af okkar húsum. Þessvegna eigum viö sama rétt á fallegu umhverfi eins og eigendur verksmiöjunnar hafa vestur á Nesi. Þeir létu sjálfsagt ekki bjóöa sér annaö eins og þetta, sagöi Lárus. Þau Lárus og Asta minntust llka á eiminn úr skorstein verk- smiöjunnar og sögöust þess full- viss, aö hann valdi mengun. Aö minnsta kosti gættu þau þess vel aö hafa alltaf lokaöa alla glugga á nóttunni og þegar vindur stendur upp á húsiö frá verksmiöjunni. Ekki hætta — Þaö er engin ástæöa til aö óttast hættulega mengun frá verksmiöjunni, sagöi Höröur Þormar efnafræöingur hjá Iön- tæknistofnun, þegar viö bárum þetta undir hann. -Útblásturinn er langt undir þeim mörkum sem sett eru. Þó getur hlutfall kolmonoxlös snar- hækkaö ef óeölilega mikilli oliu er brennt. Þegar ég geröi mælingar á útblæstrinum reyndist lika vera lltið af brennisteinsoxiöi i reykn- um. Hann er leiddur um karboratlausn, sem hreinsar ur. Þannig blasir verksmiöjulóöin viö úr stofuglugganum á þriöju hæö hússins aö Vesturgötu 65a. Hús Þorláks lengst tii vinstri og húsalengjan viö Seljaveg I baksýn. Bygging Vita- og hafnarmálastofnunarinnar er hægra megin viö turna Eims. hann. Sé ekki skipt nægilega oft um hana er þó hætt viö, aö hlutfall brennisteinsoxlösins geti aukist um of, sagöi Höröur Þormar efnafræöingur. Aö sögn Eyjólfs Sæmundssonar öryggismálastjóra hafa öryggis- atriöi hjá Eimi og Kolsýru- hleöslunni reynst vera I lagi, og engin hætta ætti aö stafa frá starfseminni. Jafnvel þótt tankarnir gefi sig, til dæmis viö náttiíruhamfarir, er lltil hætta á feröum aö mati öryggismála- stjóra. Kolsýran er þung og mundi fljóta i átt til sjávar. Húsin varðveitt Þegar Höröur Agdstsson og Þorsteinn Gunnarsson geröu út- tekt sina á gamla bænum i Reykjavik fyrir nokkrum árum lögöu þeir meöal annars til, aö húsalengjan aö sunnanveröu viö Seljaveg yröi varðveitt þar sem hún sé mjög samstæð og endur- spegli þróunarstig I bygginga- sögöu borgarinnar. Aö sögn Guörúnar Jónsdóttur forstööumanns Borgarskipulags hefur svæðiö ekki veriö tekiö til meðferöar hjá skipulaginu né i umhverfismálanefnd, þannig aö ákvöröunin I aöalskipulaginu frá 1967 stendur óbreytt en þar er gert ráö fyrir vörugeymslum og iönaöarhúsnæöi noröan Seljaveg- ar. — En skipulagning þessa svæðis verður sjálfsagt tekiö til athugunar, þegar þar aö kemur, sagöi Guörún. Eitt aöal tromp ibúanna viö Seljaveg og nágrenni er, aö Efna- verksmiöjan Eimir viröist hafa veriö reist upphaflega án tilskil- inna leyfa frá borgaryfirvöldum. Slðan halda þeir þvl fram aö ekk- ert skriflegt leyfi hafi veriö feng- iö fyrir byggingu mannvirkja á lóðinni, nema einum geymslu- geymi fyrir kolsýru. Viö bárum þetta undir forstjóra Eimis, Hall- grlm Steinarsson. Munnlegt leyfi — Frumleyfi til verksmiöjunn- ar var veitt munnlega i samtali viö þáverandi byggingafulltrúa sem nú er látinn. Þarna var ekki um aö ræöa neina stórkostlega hluti, og þaö var heldur ekki am- ast viö þessu. Eftir aö verksmiðj- an haföi starfaö I sex ár var sótt til borgarráös um leyfi fyrir geymslutank, og þaö fékkst. Tveimur árum siöar voru reistir tveir tankar I óleyfi en þar var um að ræöa endurnýjun á gömlum tönkum, sem voru rifnir. Ég bjóst ekki viö þvi I barnaskap mlnum, aö leyfi þyrfti fyrir þeim. Þegar ég uppgötvaöi aö þaö var nauö- synlegt afsakaöi ég mig fyrir borgaryfirvöldunum, sótti um leyfiö og fékk þaö. Nú liggur fyrir aö reisa tvo tanka viö hliö hinna tveggja, sem slöast voru reistir, og setja utan um þá stálgrindar- hús aö neöanveröu. Þar meö ætti þetta aö verða eins þokkalegt og unnt er aö hafa þaö, og þeir Ibúar viö Seljaveg sem horfa úr Ibúöum sinum inn á lóöina ættu aö fá fallegra útsýni. „Seint um rassinn grip- ið” — Hvaö hefur þú um kvartanir og aðgerðir ibúanna I nágrenninu að segja? — Ég vil fyrst segja, aö mér finnst seint um rassinn gripiö aö fara aö skrifa um þetta núna. Málinu er lokiö,byggingarnefnd og borgarráö hafa samþykkt þessa tanka. Enþessi andstaöa er aöallega komin frá einni fjöl- skyldu, fyrst og fremst einum manni, sem sjálfur er hámennt- aöur verkfræöingur. Ég botna ekki I aö hann skuli haga sér svona. Hann ætti aö vita betur. Aö ööru leyti höfum viö haft gott samband viö Ibúana hérna, þangaö til fyrir hálfu ööru ári. Þá fór aö bera á andstööu fyrir alvöru, og meöal annars gekk undirskriftarlisti sem var ekki alveg á hreinu. Mig grunar, aö þar hafi gestir og gangandi skrif- aö undir. — Hafiö þiö hugleitt þann möguleika aö flytja verksmiöj- una? — Viö höfum vissulega hugleitt þaö, og núna væri kannski tæki- færiö til þess, áöur en viö förum út I þessa endurnýjun. Og þaö væri kannski betra en aö standa I deilum viö fólkiö I götunni. En ég

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.