Helgarpósturinn - 27.06.1980, Blaðsíða 19
19
helgarpásturinn.. Föstudagur 27. júní 1980
óspart þegar hann ræöir um
fyrirmenn sveitarinnar. Yngri
sonurinn er saklaus piltur, sem
ætlar sér suöur f menntaskóla
um haustiö. Dóttirin á
heimilinu er þroskaheft og
móöirin Iffsþreytt kona.
Synirnir vilja aö móöir þeirra
selji býliö og aö öll fjölskyldan
flytji til Reykjavikur. Gamla
konan er hins vegar andvfg
þessu, og þá einkum vegna þess
aö hiin er hrædd viö aö breyta
um umhverfi.
Sföan gerist þaö um kvöldiö,
að eldri sonurinn slasar sig þaö
mikið, aö hann verður spftala-
matur þaö sem eftir er.
Bii reksturinn gengur
erfiðlega og þar inn i kemur
þáttur kaupfélagsstjórans, sem
AÐ LÁTA UNDAN ÞRÝST/NG/
Sveitapilturinn kominn á mölina —Jakob Þór Elnarsson i hlutverki
Stefáns ásamt skólasystkinum hans I menntó.
Háskólabió Laugarásbió:
Óöal feöranna. tslensk kvik-
mynd, árgerö 1980.
Leikendur: Jakob Þór Einars-
son, Hólmfriöur Þórhailsdóttir
Jóhann Sigurösson, Guörán
Þo'röardóttir. Tóniist: Gunnar
Þóröarson og Magnás Eirfks-
son. Leikmynd: Gunnar
Baldursson.
Hljóöupptaka: Jón Þór Hannes-
son. Kvikmyndataka:
Snorri Þórisson. Handrit og
leikstjórn: Hrafn Gunnlaugs-
son.
Þá hafa þær allar veriö frum-
sýndar, löngu myndirnar þrjár,
sem hleypt var af stokkunum
eftir fyrstu úthlutun úr kvik-
hvort þaö eigi aö halda áfram
búrekstrinum, eftir aö heimilis-
faöirinn er fallinn frá. 1 Landi
og sonum ákveöur ungi maöur-
inn aö hverfa til borgarinnar og
freista gæfunnar þar, enda stóö
hann einn uppi. I Óðali feöranna
er þessu öfugt farið. Eftir
stuttan stans i borginni ákveöur
ungi maöurinn að dvelja
áfram á koti fööur sins, ásamt
móöur sinni og systur. 1 báöum
tilvikum var þrýst á ungu
mennina aö dvelja áfram i
heimahögum, þó meö
mismunandi hætti væri. Skal nú
vikiö aö þvt hvaö liggur aö baki
þeirri ákvöröun Stefáns i óöali
feöranna aö taka viö býlinu eftir
fööur sinn, þvert ofan i þær yfir-
It
Kvikm yndir
eftlr Gudlaug Bergmundsson
myndasjóöi siöastliöiö sumar,
ensem kunnugt má vera, hófust
sýningar á Óöali feöranna um
sföustu helgi.
Fyrri myndirnar tvær, Land
og synir, og Veiöiferöin, áttu
ekkert sameiginlegt hvaö
varöar yrkisefni, nema hvaö
þær fjölluöu báöar um Islenskt
fólk á Islandi. Báöar geröust
þær i sveit. önnur lýsti lifi
bænda á kreppuárunum, en hin
lýsti sveitarferö borgarfólks á
okkar dögum.
Óöal feðranna sver sig I ætt
viö Land og syni aö þvf leyti, aö
hún gerist I sveit aö mestu leyti
og á meöal sveitafólks, en á
okkar dögum. 1 báöum þessum
myndum stendur ungt fólk
frammi fyrir þeirri spurningu
lýsingar, sem hann gefur
myndina út I gegn.
Hrafn Gunnlaugsson hefur
sagt eitthvaö á þá leiö, aö mynd
hans lýsi islenskri fjölskyldu I
gleöi og sorg. Fljótt álitiö viröist
mér hins vegar, aö þaö sé nær
samfelld sorg og ógæfa, sem
dvnur á beirri fjölskyldu sem
myndin segir frá. Sagan hefst á
erfisdrykkju eftir útför fjöl-
skyldufö’öurins þar sem flutt eru
hin leiöinlegustu eftirmæli f stfl
framsóknar- og ungmenna-
félagshugsjónarinnar, aö þvi er
best veröur séö. Þar kynnumst
viö fjölskyldunni strax litillega.
Eldri sonurinn er viö
háskólanám I Reykjavik, hress
náungi, sero tileinkað hefur sér
frasa rótta&ni og notar þá
Reifarar Sjöwall og Wahlöö —
„færa lesandanum þá fullnægju
sem fylgir þvf aö iesa vel
skrifaöa bók”.
þátt I því aö svipta þá hetju-
ljómanum. Konur þeirra eru
jafn ólfkar og mennimir og
sambúðin gengur misjafnlega
hjá þeim. Einn skilur, annar er
aöeins hjá konunni um helgar,
sá þriö ji elskar svo heitt aö hann
fær engan veginn hamiö sig i
vinnutfmanum, sá fjóröi er
alltaf ástfanginn þótt konunni sé
lýst sem „nfskri ófriöri og lura-
legri” ,,meö flatfót og notaöi skó
númer 44”. Þessir menn eru
einstaklingar, ekki týpur.
Adeila sagnanna beinist aö
þjóöfélaginu fyrst og fremst.
Orsakir vaxandi glæpatiöni er
aö finna f samfélagsgeröinni, en
ekki hjá einstaklingunum.
Veröbólgan, stéttamismununin
og firring stórborgarlffsins
erir einstaklingana aö af-
rotamönnum. Þá er ekki sföur
vert aö I sögunum eru starfsaö-
feröir og spilling lögregluliösins
stööugt undir smásjánni. öll ein-
okunaraöstaöa er fordæmd.
Martin Beck og Kollberg eru
helstu málpfpur höfundanna
og þeir berjast jafnan fyrir þvf
aö teknar veröi upp mannúö-
legri aöferöir I lögreglustarfinu.
Allir boöskapur sagnanna er
samfélagsbætandi.
Sögumar gerast flestar i Svi-
þjóö, á Stokkhólmssvæöinu þar
sem þeir Beck og Kollberg
starfa. En leikurinn berst einnig
vföar um Sviþjóö og út fyrir
landsteinana, jafnvel austur
fyrir járntjald. Höfundarnir
hafa einnig ákveönar skoöanir á
umhverfismálum. 1 sögunum
kemur fram hversu Stokk-
hólmur hefur breyst til hins
verra frá fyrri tiö. Fólk býr I
ónáttúrulegu umhverfi og þaö
mótar einstaklingana. Allt er
flokkaö niöur, á einum staö er
fólki einungis ætlaö aö sofa,
annarsstaöar búa þeir fátæk-
ustu og á enn öörum staö þeir
sem vita ekki aura sinna tal.
Þaö kemurþóskýrt fram aö
glæpir eru jafnt framdir i hús-
um rikra og fátækra, þó e.t.v. sé
þar einhver eölismunur á og
sagan um Jón og séra Jón end-
urtekur sig vissulega.
Sögur þeirra Sjöwall og
Wahlöö veröskulda mjög þá at-
hygli sem þær hafa vakiö. Þær
bjóöa upp á efni sem vissulega
er keimlfkt efni óvandaöri
glæpasagna, en framsetning
þess er öll önnur. Þær fullnægja
þörfinni fyrir aö lesa eitthvaö
spennandi, en þaö sem er meira
um vert.þær færa lesandanum
þá fullnægju sem fylgir þvf aö
lesa vel skrifaöa bók.
talar fallega um sitt hlutverk,
en er i raun hinn versti niðingur
(ef svona heldur áfram, veröur
kaupfélagsstjórinn samnefnd-
ari fyrir vonda manninn i is-
lenskum kvikmyndum), lifir
sjálfur i vellystingum og hefur
úrslitavald um afkomu bænd-
anna, getur lokaö reikningi
þeirra, þegar honum sýnist svo.
Koma þá fram fyrstu árekstr-
arnir milli hans og Stefáns.
Stefán heldur fast viö fyrri
ákvaröanir sfnar um aö fara
suöur í menntaskóla. Hann
kemst aö raun um þaö, aö
bæjarlifiö er heldur enginn dans
á rósum. Hann gengur beint i
herbergi bróöur sins, en þar
ræöur rikjum drykkfelld og
vergjörn einstæð móöir, sem i
þokkabót svfkur út úr honum
peninga. Einnig misheppnast
fyrsta tilraun hans til aö ná sér i
pfu á einu diskótekinu. Hann er
þá skyndilega kallaöur heim,
þvf þar hafa alvarlegir atburöir
gerst. Kaupamaöur nokkur sem
ráöinn haföi veriö meö tilstilli
kaupfélagsstjórans til aö sinna
búinu um veturinn haföi notfært
sér einfeldni stúlkunnar og
nauögaö henni og gert ófrfska.
Rekur nú hver atburöurinn
annan, uns Stefán freistast til
aö stela bfl kaupfélagsstjórans,
minnugur frasanna, sem bróöir
hans notaöi. Að sjálfsögöu
endar þaö meö þvf, aö hann
klessukeyrir bflinn og lendir i
steininum, en kaupfélags-
stjórinn og bróöir hans
sparisjóðsstjórinn, geta fengiö
pólitfiö:. til aö fallafrá kærum ef
Stefán fellst á ákveöna skilmála
f sambandi viö fjármál búsins.
Stefán samþykkir allt og
ákveöur aö hætta viö fyrri
áform um skólagöngu. Eins og
faöir hans, er hann nú algerlega
f vasanum á kaupfélags-
stjóranum.Jöröin hefur veriö
svikin út úr honum, en hann
virðist sætta sig viö oröinn hlut,
þó hann geri sér fullkomlega
grein fyrir þvf, að með þessari
ákvöröun sinni, er hann aö
„gelda” sjálfan sig. Til þess aö
sýna þaö, notar Hrafn miöur
geöslegt atriöi, er Stefán leiöir
hugann aö þvf er hestur sem
hann átti var geltur. Ég er ekki
frá þvf, aö hægt heföi veriö aö
gefa þessar hugrenningar
piltsins til kynna á smekklegri
hátt.
Þaö má segja aö megin
inntak myndarinnar sé tilraun
einstaklinganna aö velja sér sfn
eigin örlög, og ráöa yfir sfnu
eigin lffi. Þaö er þvf fremur
kaldhæönislegt, aö eldri sonur-
inn, sem viröist vera sá eini
sem er „meövitaöur”, ef túlka
má frasa hans á þann veg,
örkumlast og verður
stofnanamatur, og því par
excellence maöur sem engu
ræöur um örlög sfn. Stefán, sem
ekki er eins lffsreyndur, lætur
umhverfiö kúga sig til
undirgefni vegna einhverra
fáránlegra samviskuspurninga
og hann viröist fullkomlega
sáttur viö sitt hlutskipti. Þaö er
ekki aö sjá neinn trega I svip
hans, þegar hann horfir á
rútuna á suöurleiö keyra fyrir
neöan bæinn, þennan bæ, sem
hann er nú aö flikka upp á.
Ekki er það nýr sannleikur, aö
maðurinn fær sjaldan eöa aldrei
ráöiö einro örlögum sfnum.
Umhverfiöhlýtur alltaf aö gripa
þar inn f aö meira eöa minna
leyti, og þar af leiöandi má
kannski segja, aö umhverfiö sé
vont. í Öðali feöranna eru aö
mfnum dómi dregnar upp allt of
skarpar línur. Cgæfan sem
dynur á fjölskyldunni er allt of
mikil til að hún geti veriö
trúveröug. Þaö sama er aö
segja um kaupfélagsstjórann,
hann er gerður einum of
slæmur. Svipaö á viö um margt
annaö f þessari mynd, hún er of
ýkt. En það má vera aö þaö sé
eina leiöin til aö benda mönnum
á meinsemdirnar.
Ofantaldir gallar finnast mér
draga annars ágætis handrit
einum of mikiö niöur.
Núanasarnir heföu aö skaðlausu
mátt vera meiri.
En kvikmynd er ekki bara
handrit. Hvaö varöar alla
tæknivinnu, er ööal feöranna
mjög fagmannlega gerö. Kvik-
myndataka Snorra Þórissonar
er i heild mjög falleg og oft á
tiöum bregöur fyrir frábærum
myndum. Hljóðupptaka er
einnig góö. Tónlist myndarinnar
er eftir þá Gunnar Þóröason og
Magnús Eirfksson og er hún
áheyrileg, nema hvaö stundum
heföi mátt iækka aöeins niöur i
henni.
Aö lokum skal minnst á
leikarana, sem eiga ekki hvaö
minnstan þátt f aö eera
myndina þaö sem hún er. Þaö
er greinilega rétt stefna sem
Hrafn hefur valiö aö láta texta
myndarinnar og persónur veröa
til I náinni samvinnu viö
leikarana. Þótt allir séu þeir
áhugaleikarar, gæti maöur
stundum haldiö aö þeir heföu
litiö annaö gert en fást viö kvik-
myndaleik, svo sannfærandi er
túlkun þeirra á persónum
myndarinnar. Ég ætla aö láta
þaö vera aö taka einn út úr. Þaö
er ekki hægt án þess aö minnast
á alla hina.
Gallalaust verk er ööal feö-
ranna ekki, en hún á vafalaust
eftir aö vekja umræöur, eins og
önnur verk Hrafns Gunnlaugs-
sonar. En þetta er mynd sem
allir veröa aö sjá.
—GB
P.S. ÖöalFeöranna er sú eina af
þessum myndum frá þvf I fyrra,
sem bregöur upp mynd af lffinu
t borginni, þó i litlum mæli sé.
Þaö er skemmst frá þvi aö
segja, aö þaö er ekki falleg
mynd. Sambandsleysi og
annars konar firring viröist
vera þaö sem þar ræöur rfkjum.
Vonandi kemur aö þvf aö ein-
hver gerir kvikmynd um
Reykjavík okkar daga. Þaö er
sannarlega veröugt og þarft
verk.
t2P ; Sfmsvari sfmi 32075.
óðal feðranna
Kvikmynd um isl. fjölskyldu 1
gleöi og sorg. Harösnúin, en
full af mannlegum tilfinn-
ingum. Mynd sem á erindi viö
samtiöina.
Leikarar: Jakob Þór Einars-
son, Hóimfrlöur Þórhalls-
dóttir, Jóhann Sigurösson,
Guörún Þóröardóttir.
Leikstjóri: Hrafn Gunnlaugs-
son.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuö innan 12 ára.
Blóði drifnir bófar.
Spennandi vestri meö
Lee van Cleef.
Jack Palance,
og Leif Garrett.
Sýnd kl. 11 Bönnuö börnum.
Imfnartiíó
16-444
Eskimóa
Nell
Sprellfjörug og hörkudjörf ný
ensk gamanmynd f litum
Bönnuö innan 16 ára
Sýnd kl. 5-7-9 og 11
Q19 QOO
A (The Producers)
salur .......i.j ..I i .....
Hin frábæra gamanmynd, gerö af MEL BROOKS, um snar-
geggjaöa leikhúsmenn, meö
ZERO MOSTELog GENE WILDER:
tsienskur texti
Sýnd kl. 3-5-7-Ð og 11.
salur B. Allt í grænum sjó
sprenghlægileg og fjörug gamanmynd I ekta „Carry on” stil.
Sýnd kl. 3.05-5.05-7.05-9.05-11.05.
Slóð Drekans
Bruce Lee
Bönnuö innan 16 ára.
Sýnd kl. 3.10,9.10, og 11.10.
Þrymskviða og Mörg eru dags augu
Sýnd kl. 5.10 og 7.10.
»olur Q PercY biargar mannkyninu
Skemmtileg og djörf gamanmynd
Sýnd ki. 3.15-5.15-7.15-9.15-11.15.