Helgarpósturinn - 26.09.1980, Page 3

Helgarpósturinn - 26.09.1980, Page 3
3 _Jie/garpósturínn.- Föstudagur 26. september 1980 kenningunni á bug. Þá höfum viö gagnrýnt talsvert helvftiskenninguna. Viö teljum aö þaö sé ekkert I Bibllunni sem segi frá slfkum kvalastab og okkar skoðun er sú, aB allt slikt tal sé guBlast”. — Hvernig er starfsemin fjár- mögnuB? „Þetta er mikil sjálfboöavinna. ViBhöfum engan launaBan starfs- mann á okkar snærum og eign okkar er félagsheimiliö viö Soga- veg 71 og á Akureyri er lika safn- aBarheimili. Ég held aö peninga- velta okkar á siöasta ári hafi veriB um þrjár milljónir króna. Hvaöan þaB fé kemur veit eigin- lega enginn, en hitt veit ég, aö söfnunarbaukur okkar i safn- aöarheimilinu vegur mjög þungt, en þar láta vottarnir sin frjálsu framlög. — Ef þiö stæöuö I stórræöum, fengjuö þið fjármagn frá trú- bræörum ytra? ,,Já, ég geng alveg út frá þvi. Við fengum aöstoö frá alheims- bræörafélaginu þegar safnaðar- heimiliö var byggt”. — Fer Vottum Jehóva fjölgandi hér á landi? ,,Nei, virkum meðlimum hefur fariö heldur fækkandi undanfarin ár. Sumir fallla á reglum sem söfnuöurinn hefur sett og fylgja ekki þvi sem viö berjumst fyrir út i ystu æsar.” — Hver er afstaöa ykkar til annarra tniarsafnaöa? „ Við trúum því, aö okkar skoö- anir séu þær réttu og þvi' hljóta ýmsar kenningar hjá öðrum að vera rangar að okkar mati, og enginn trúarhópur stendur okkur nær eöa fjær”. — Finnst ykkur íslenska þjóö- kirkjan ofsækja ykkur? „Viö höfum ekki oröið fyrir aö- kasti frá almenningi hér, enda landsmenn upp til hópa elskulegt fólk. Þjóðkirkjan hefur ráðist harkalega aö okkur meö stór- yröum og brigslyröum og bækl- ingur Sigurbjörn Einarssonar biskups um Votta Jehóva, sem er fullur af rangfærslum, er honum til lltils sóma. Þessar árásir þjóö- kirkjunnar eru á svipaöan veg og þegar æöstu prestarnir sögöu aö vart væri hægt að lita á Jesúm Krist sem Gyöing, og drápu hann siöan”. — Þiö spáiö því, að dómsdagur sé ekki langt undan. Hvenær kemur hann? ,,Ég get ekki sagt þaö nákvæm- lega, en þaö veröur varla á morg- un eöa hinn daginn. Hinsvegar var þaö reiknað út og prédikaö frá árinu 1872, aö árið 1914 yröu timamót I sögu heimsbyggðar- innar. Þá hófst lif siðustu kyn- slóöarinnar, sem mun byggja þetta heimskerfi hér á jöröu. Meöalaldur Gyöinga var 70—80 ár, og þvi er ekki langt I aö ein kynslóö hafi lifaö skeiö sitt á enda. Ýmis teikn sem Biblian segiraö komi fram áöur en guös- riki gengur I garð eru þegar ljós, t.d. Hitlerstimabiliö, Stalíns- vonskan og öll grimmdin i Afriku. Aður en dómsdagur veröur segir Biblian aö samtök þjóöa lýsi þvl yfir, aö öll trúarbrögö séu óæski- leg. — Hverjir fá dvöl i paradis á jöröu? „Þeir sem eru hjartahreinir og rétttrúaöir”. — ABeins Vottar Jehóva? „Ekki voru það min orö. Þaö er ekki okkar aö dæma menn. En þeir sem hafa hafnaö kenningu guös munu afmáöir”. — Aö lokum: Hinar margum- töluöu 144 þúsundir sem drottna meö Jesú á himni. „Já, viö teljum, aö á himni muni 144 þúsundir útvalinna jarö- arbúa rikja við hliö Krists eftir dómsdag,, þegar Paradls hefur veriö stofnuö á jöröu. Þar af hafa um 135 þúsundir þegar sest aö”. — Hvaö meö hinar niu þúsund- irnar, sem eftir eru? „Þaö er meöal annars 17 manna stjórn Votta Jehóva sem hefur aösetur sitt i Brooklyn I New York og menn sem hafa fengiö gjöf heilags anda og sér- staklega útvaldir meö sonarkosn- ingu, sem Bibllan segir frá.Meöal þeirra 144 þúsunda, sem ég minntist á er vitaö um aö minnsta kosti einn Vestur—Islending, þaö er Fjölnir Líndal,sem dó áriö 1969, þá háaldraöur”, sagöi Guð- mundur Guömundsson. Mormónar: „Til að skapa virðingu” „Þaö er margt sem skilur okkur frá lúthersku kirkjunni. Fyrst og fremst þaö, aö viö trúum á áframhaldandi samband við himnariki og aö guö opinberar viija sinn til spámanna sinna enn i dag eins og á þeim timum sem Bibllan skýrir frá. Viö trúum þvi, aöhiminninnsé opinn og allir geti fengiö opinberun eða svar viö bænum fyrir sjálfan sig, og aö spámenn Herrans fái opinberanir fyrir kirkjuna I heild.” Þannig útskýra Mormónar af „kirkju Jesú Krists hinna siöari daga heilögu”, eins og þeir nefna sig, muninn á sinni kirkju og hinni lúthersku. En þeir leggja áherslu á, aö þeir séu kristnir, þar sem þeir trúi á „Jesú Krist sem ein- getinn son guös og frelsara heimsins og lausnara, og hann sé höfuö kirkju þeirra og æösti leiö- togi”. Biblian er ein af aðal trúar- ritum Mormóna, og þeir taka hana bókstaflega. Þannig er sköpunarsagan fyrir þeim heil- agur sannleikur, jörðin varö til fyrir 4000 árum og þeir hafna þróunarkenningu Darwins. Bók Mormons er önnur heilög bók I þeirra augum, og þeir nota hana með Bibliunni, og þessar bækur styöja og sanna hvor aöra. Biblian er aö mati Mormóna frásagnir spámannanna um guö og mennina I gamla heiminum. Bók Mormons er samsvarandi frásögn um manninn i ný ja heim- inum, Ameriku. Uppruni bókar Mormons er sá, aö sögn Mor- móna, aö áriö 1820 hafi Joseph Smith séð sýn, eftir aö hafa hrópaö á hjálp guös til aö ákveöa I hvaöa kirkju hann ætti aö ganga. 1 þessari sýn sá hann bæði guö og Jesús er sögöu honum að hann mætti ekki ganga I neina af þeim kirkjum sem þá voru til, en hann ætti sjálfur aö vera verkfæri til endurreisnar kirkju Krists sjálfs á jöröinni. Seinna fékk hann margar opinberanir þar sem sendiboöar himnanna kenndu honum, og áriö 1827 var honum leyft aö grafa upp nokkrar leir- töflurmeöhelgri skrift, sem hann skrifaði niöur og þýddi og gaf út sem Bók Mormons. Ariö 1830 var svo stofnuö Kirkja Jesú Krists af siöari daga heilögum. Bandarikjamennirnir Orell C. Anderson og Grant Lee Grow, sem gáfu okkur upplýsingar um söfnuöinn, eru rúmlega tvltugir að aldri og geröust báöir sjálfvilj- ugir trúboöar á Islandi. Þeir sjá fyrir sér sjálfir aö öllu leyti, lifa á peningum sem þeir unnu sér inn i heimalandi sinu og peningasend- ingum frá fjölskyldum sínum. Hér á Islandi eru um 60 Mor- mónar, og trúboösstarfið hófst fyrir alvöru áriö 1976, en áöur ALLAR STÆRDIR af PHILIPSog PHILCO KÆLISKÁPUM heimilistæki sf HAFNARSTRÆTI 3 — 20455 — SÆTÚN 8 — 15655 KAUPENDUR NOTAÐRA ATHUGIÐ! Það er betri fjárfesting í notuðum Mazda bíl, með 6 mán. ábyrgð heldur en mörgum öðrum nýjum B/LABORG Smiöshöföa 23. sími 8129S

x

Helgarpósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.