Helgarpósturinn - 26.09.1980, Blaðsíða 10
10
FÖNDUR:
Unnið viö körfugerö
Heimilisiðnaður
fyrir alla
Föstudagur 26. september 1980_he/garpÓStUrifirL-
Umsjón: Sigurveig Jónsdóttir
SÖFNUN
„Ég ákvaö aö hætta aö drekka og kaupa frekar mynt fyrir peningana”,
sagöi Kristján. Hér er hann meö handritaö hlutabréf frá þvi um alda-
mót.
Á ávísanir frá öllum
sparisjóðum landsins
Kristján E. Halldórsson heimsóttur
Ef viljinn er fyrir hendi, er nií
oröiö ekkert þvi til fyrirstööu, aö
fólk geti notaö fritima sinn til aö
fegra umhverfi sitt meö handa-
vinnu. Fjölbreytnin er oröin slfk
i efni og kennslu, aö allir ættu aö
geta fundiö eitthvaö viö sitt hæfi.
Hér á slöunni höfum viö þegar
sagt svolitiö frá hnýtingum og
bútasaumi, postulinsmálun og
vefnaöi, sem allt er nú kennt á
mörgum stööum i höfuöborginni.
En ótal margt fleira kemur til
greina. Meöal þeirra sem hafa
bætt viö námskeiöum i handa-
vinnu, er Bragi Ragnarsson I
versluninni Handíö aö Laugavegi
26.
t fyrra hélt hann mörg ndm-
skeiö i körfugerö ten nú hefur
verslunin fengiö stærra húsnæöi
og um leiö hefur framboöiö á
námskeiöum veriö aukiö. I vetur
veröa þar, auk körfugeröarinnar,
kennsla I hnýtingum, tauþrykki
uppsetningu vefja- og leöurvinnu
og eftir næstu mánaöamót veröur
sérstakt námskeiö i gerö jóla-
föndurs.
Aö sögn Braga er körfugerö og
tauþrykk tiltölulega einföld
handavinna og telur hann þrjú
kvöld nægja til aö koma fólki af
staö. Hnýtingar og leöurvinna
taka heldur lengri tlma, eöa fjög-
ur og fimm kvöld, og uppsetning
vefja tekur alls 20 klst. Veröiö á
ölium námskeiöunum er þúsund
krónur á klukkutimann.
Ef fólk vill frekar þreifa sig
áfram sjálft meö þessa vinnu eöa
aöra handavinnu, er til fjöldi
föndurbóka, sem sækja má i hug-
myndir. Meöal þeirra bóka, sem
fásti'Handiö, má nefna bækur um
körfugerö, kertagerö, batik, leir-
vinnu, leöurvinnu, bútasaum,
blómaþurrkun, smelti, vefnaö,
hnýtingar, tréskurö og jólafönd-
ur.
Handavinna er ekki aöeins fyrir
full.oröna eöa leikskólabörn.
Krakkar á öllum aldri geta gert
ótrúlegustu hluti, ef þeim er
aöeins komiö af staö. Handiö flyt-
ur inn litlar vefgrindur fyrir börn
og ósamsett og ómáluð tréleik-
föng. Tauþrykkiö er líka tilvaliö
fyrir börn.
Yfirleitt er hægt aö fá allt efni
til þeirrar handavinnu, sem aö
framan er talin, i Handið.
„Viö reynum aö fylla inn i jafn-
óöum, þar sem okkur finn st va nta
þjónustu I sambandi viö föndur,”
sagöi Bragi. „En þaö má sjálf-
sagt endalaustbæta viö. Viö flytj-
um flestar okkar vörur inn sjálf
ogpöntum auk þess fyrir fólk tæki
og hluti, ef þaö hefur sérstakar
óskir.”
Þaö væri of langt mál, aö telja
upp allar þær föndurvörur, sem
fást i Handiö. Þær eru allt frá
plpuhreinsurum upp I vefstóla.
Eftir aö hafa gengið um verslun-
ina, gerir maöur sér ljóst, aö meö
örlítilli umhugsun getur fólk búiö
sér sjálft til nánast allt, sem
veröa má til gagns og gleöi á
heimilinu.
Gamlar ávlsanir, skömmtunar-
seölar og ógild hlutabréf eru vlst I
flestra augum einskis viröi. öllu
sllku er fieygt á haugana sem
einskis nýtu drasli. En meö safn-
ara gegnir ööru máli. Fyrir þeim
er flest þaö sem tilheyrir gamla
timanum dýrmætir safngripir*.
Kristján E. Halldórsson toll-
fulltrúi er einn þeirra, sem hafa
gaman af aö halda til haga ýmsu
þvi scm heyrir fortiöinni til.
,,Ég safna öllu sem viökemur
verslun,” sagöi hann, þegar viö
heimsóttum hann og fengum aö
glugga I safniö.
„Ég byrjaöi aö safna mynt og
seölum fyrir mörgum árum, en
þaö var fyrst fyrir 4—5árum, sem
áhuginn vaknaði fyrir alvöru. Þá
gekk ég I Myntsafnarafélagiö og
ákvaö aö hætta aö drekka og
kaupa frekar mynt fyrir pen-
ingana.”
Og þaö kennir oröiö ýmissa
grasa i mynt- og seölasafni
Kristjáns. Þarna má sjá
,,Courant”-mynt frá 1792, sem
haföi jafngildi rlkisdals. 1 safninu
er lika fyrsti fimm krónu seöill-
inn, sem gefinn var út á Islandi.
Hann er frá árinu 1885 og kostar
nú nokkur hundruö þúsund krón-
ur stykkiö. Kristján safnar undir-
skriftum, svo þaö eru margir
seölar I safninu, sem líta eins út
aö ööru leyti en þvi aö þaö eru
ekki sömu mennimir, sem skrifa
undir þá.
Meöal myntanna er kaffipen-
ingur, sem heldri bændur fengu I
verslun Lefolii’s á Eyrarbakka
um aldamótin. Þetta er mjög
sjaldgæfur peningur og þvl
dýrmætur. Þama eru líka gull-
fallegir stjörnumerkjapeningar,
sem gefnir voru út í Danmörku og
minnispeningur vegna 25 ára
afmælis Flugfélags tslands. Þann
pening keypti Kristján i fyrra
fyrir35 þúsund krónur, en hann á
sér sérkennilega sögu. Ætlunin
mun hafa veriö aö gefa farþegum
félagsins peninginn til minja, en
yfirmönnum félagsins likaöi ekki
bakhliöin og þvi var svo til öllum
peningunum varpaö i sjóinn.
Bakhliðin var nefnilega meö
kattarrasstj og oröunum
„þil borgar’og ,,OK You pay”.
Svona peningar hafa verið gefnir
á börum erlendis. Ætlast er til aö
þeim sé srníiö eins og rúllettu og
kattarskottiö bendi aö lokum á
þann sem á aö borga reikninginn.
En Kristján safnar ekki aöeins
peningum. Avisanir af ýmsu tagi
eru meöal áhugamála hans. Til
dæmis á hann ávisanir frá öllum
sparisjóöum á landinu, 42 tals-
ins.Hann sendi þeim öllum
skrautritaö bréf og peninga og
baö þá aö senda i staöinn ávisun
stllaða á sig aö upphæö 100 krón-
ur. Þaö tók tvö ár aö ná þeim öil-
um saman.
Kristján á einnig Kamp Knox
ávísanir, sem notaöar voru i
verslunum hersins i CamD Knox.
ogávisiunfrá Islandsbanka. En
skemmtilegasta ávisunin er lik-
lega frá „Heilbrigöis- og
hamingjubankanum ”. Hún
hljóðar upp á 365 hamingjusama
og gleöilega daga og hefur
einhver látiö prenta hana sem
áramótakort.
Meöal annarra merkra skjala i
safninu er hjónavigslubréf frá
1905, útgefiö I nafni Kristjáns IX
og hefur þaö kostaö 15 krónur.
Þarna er lika handgert hlutabréf.
Þau bréf hafa veriö 12 talsihs og á
Kristján tvö þeirra. Þaö mun
hafa verið gamall sjómaöur, sem
skrifaöi bréfin og hefur hvert
þeirra sitt einkenni, þótt textinn
sé eins.
1 verslunarúttekt ölafs Ölafs-
sonar hjá Lefolii’s verslun á
Eyrarbakka frá 1907 má finna
margar upplýsingar um lifnaöar-
hætti manna á þeim tima, en alls
hljóöaöi úttektin upp á 459,99 kr.
Tollreikningur frá 1926 sýnir,
að tollflokkarnir voru þá aðeins 5
talsins og dugöi eitt blaö til aö
upplýsa um þá alla. Timarnir
hafa svo sannarlega breyst.
Að sumir hafi veriö stórir i
sniöum á Islandi má sjá á
umboöi, sem Torfi Halldórsson á
Flateyri gaf syni sinum áriö 1898
til aö taka lán aö upphæö 30
þúsund krónur. Þar kemur fram
aö eignir Torfa voru metnar á
146.500 kr.
Þar með er ekki upp taliö allt
sem vert er i safni Kristjáns, en
viö látum þó hér staöar numið.
En hvar hefur hann fengiö alla
þessa papplra?
„Ég hef keypt þá á uppboöum,
úr dánarbúum, og á fornsölum,”
sagöi Kristján. „En sumt hef ég
fengiöí skiptum viö aöra safnara.
taugnablikinu er mér mest I mun
aö ná i gulan seöil, sem Hafnar-
fjaröarbær gaf út á árunum
1933—35. Ég veit aö þessir seölar
eru til, en hef enn ekki fundiö
neinn þeirra.”
Skærabragð
I dag langar mig til þess aö
kynna ykkur hiö svokallaöa
„skærabragö”. . I upphafi var
þaö kallaö nafnlausa bragöiö,
en svo fékk þaö þetta nafn. Þaö
felst i þvi aö kasta tapspili á
annaö tapspil, „loser on loser”
eins og enskumælandi þjóöir
segja. Tilgangurinn er að
„klippa” i sundur sambandiö
milli varnarinnar, einkum ef út-
lit er fyrir aö vörnin geti tromp-
aöogeinnigef aövörniná hæsta
S D754
H 863
T 8
L AK854
S AK109
H A2
T D109763
L 2
S G863
H 9
T AKG54
L 1073
S 2
H KDG10754
T 2
L DG96
1 á- Skák: Guðmuodur Arnlaugsson — Splt: Frlðrlk Dungal — Söfnun: AAagni R AAagnússon — Bílar: Þorgrímur Gestsson
Spil
1 dag skrlfar Frlðrlk Dungal um spil
HHNwnHB
Andstæðingarnir fá að-
eins á ásana þrjá. En
Vestur á sjálfsagt trompásinn
annan. Hann ætlar sér sjálfsagt
aö taka á ásinn strax og tromp-
inu er spilaö og spila makker
sinum inn á tigul svo aö hann
geti spilað laufi og þannig
hrekkt spilinu. Til þess aö
hindra þetta verður hann aö
taka laufiö i blindum og láta
spaöa dömuna og henda tigul
' tvistinum I hana. Hann má ekki
láta lægra spil, þvi þá kemst
austur inn og eyöileggur áform-
iö.
Hér er annaö dæmi. Mikil
harka I meldingum.
S K7652
H 4
T G5
L AKD109
S ADG1084
H A32
T D42
L 3
S 93
H 10
T AK109873
L 876
tromp og getur þannig hindraö
spilarann i þvi aö tæma tromp
andstæöinganna. — Hér kemur
dæmi um slikt:
Suöur opnaöi & fjórum hjört-
um og allir sögöu pass. Vestur
lét spaöa ás og siöan laufa tvist.
Suöur getur taliö sina tiu slagi.
S -
H KDG98765
T 6
L G542
Sagnir gengu þannig:
s V N A
1S 2L 2T
4H 4S D 5T
5H D pass pass
Vestur lét út laufa þristinn,
áreiöanlega einspil. Aform
vesturs er ljóst. Hann á sjálf-
sagt trompásinn og ætlar aö
koma vestur inn á tígul til þess
aö geta trompaö laufiö. Þvi er
spaöa kóng spilaö og tigul
sexinu hent i hann og þarmeö er
samband austurs og vesturs
rofið.
Þriöja dæmiö er þannig:
S D10876
HÍÁ10987
T A3
L 7
H AG95
H 543
T 74
LKD85
S 432
H KD62
T 2
L 109432
SK
H G
T KDG10 9865
L AG6
Suður gaf. Noröur og suöur á
hættu. Vestur meldaöi báöa slna
háliti, en suöur sagöi fimm
tlgla. Vestur lét út laufa sjö.
Suöur grunaöi aö hér væri um
einspil aö ræöa. Tók á gosann.
Spiiaöi siöan spaöa kóng, tók
hann meö ásnum I boröi og spil-
aði spaöa gosa og henti hjarta
gosanum. Þarmeð var klippt á
samband vesturs og austurs og
spiliö unniö.
Hér kemur ein æfingin enn i
einangrunar-spili. I eftirfarandi
spili er suöur sagnhafi I sex
spööum.
SK8
H K652
T AG102
L AD4
S 93 S 64
H DG10 H 9843
T K853 T D976
L G975 L K108
S ADG10752
H A7
T 4
L 632