Helgarpósturinn - 26.09.1980, Page 16
Tvíréttuð
máltíð
Helgarrétturinn kemur að
þessu sinni frá Ásdisi Lárus-
dóttur og býður hún bæði upp á
aðalrétt og eftirrétt, sem eiga
að vera auðveldir að allri gerð.
Kálfur í koníaki
1 1/2 kg. kálfakjöt.
1. kg. epli (græn)
1 1/2 dl. rjómi
2 dl. koniak (Calvados)
Smjör, salt og svartur pipar.
Ásdis Lárusdóttir
Helmingurinn af eplunum er
afhýddur og skorinn i báta.
Brúnað i smjöri á pönnu og sið-
an látið i eldfast fat með loki.
Kjötið brúnað á pönnunni.
Kryddað og siðan látið ofan á
eplin. Þá er helmingnum af
koniakinu hellt á pönnuna, suð-
an látin koma upp og þvi hellt
yfir kjötið. Eldfasta mótinu er
siðan stungið inn i 200 gráðu
heitan ofn og látið steikjast i 1/2
tima. Hinum helmingnum af
eplunum bætt út i og látið malla
áfram i 1/2 tima i viðbót. Af-
ganginum af koniakinu er hellt
yfir steikina áður en hún er bor-
in fram. Heimabakað
snittubrauö er ómissandi með-
læti, svo og rauðvin
Rababarais
1/2 kg. rababari
125 gr. sykur
Tæpir 3 dl. rjómi.
Rababarinn og sykurinn eru
soðnir saman i lokuðum potti
þar til þeir eru orðnir að einum
graut. Siaðir gegnum gróft sigti
og lausfrystir.
Rjóminn er þeyttur og laus-
frystum rababaragrautnum
þeytt saraan við rjómann. Látið
i 6 litlar plastdósir og fryst. Tek-
ið úr fyrstinum 10 til 15 minút-
um áður en isinn er borinn
fram. Gott er að hafa með rúllu-
tertusneiðar og hella yfir þær
likjör.
Helgarpósturinn
Sími
8-18-66
Föstudagur 26. september 1980 —he/garpásturinrL.
Nýjasta tillagan um skipulag Grjótaþorps virðist ekki ætla aö falla í
góðan jarðveg
„íbúunum fórnað”
- segir íbúi í Grjótaþorpi um nýju
tillögurnar
„Tillagan er ekki vel unnin.
Þarna er gert ráö fyrir 75 bila-
stæðum ofanjarðar og 30 neðan-
jarðarbilastæðum og maður
hefur það á tilfinningunni, að það
sé félag bifreiðaeigenda, sem
pantaöi þessa tillögu”, sagði einn
af ibúum Grjótaþorps um þá til -
lögu sem nýlega kom fram um
skipulag Grjótaþorps.
Tillagan miðar að þvi, að sem
flest hús i hverfinu standi áfram
og verði komið i viðunandi horf.
Einnig er gert ráð fyrir að byggt
verði á auðum lóðum og taki hin
nýju hús mið af umhverfinu.
Ibúar hverfisins eru ekki alls
kostar ánægðir með tillögu þessa
og benda m .a. á að félagslegar af-
leiðingar hennar yröu mjög al-
varlegar, ef hún kæmi til fram-
kvæmda. Reykja vikurborg
myndi þá selja hús sin i hverfinu
og nota siðan peningana til að
gera við hverfið. Það þýddi það,
að verðgildi húsanna hækkaði til
muna á kostnað leigjendanna,
sem munu vera um 80% af öllum
ibúum Grjótaþorps. Afleiðingin
yrði sú, að þarna risi eignahverfi i
stað leigjendahverfis á sama
tima og mikill skortur væri á
leiguhúsnæði i borginni.
,,Þessi tillaga er eins og fyrri
tillögurnar að þvi leyti, að hún
fórnar ibúunum, ekki á kostnað
kaupmannastéttarinnar eins og
áður var gert ráð fyrir, heldur á
kostnað rikra menntaðra
snobbara”, sagði einn Ibúinn, og
bætti þvi við, aö leigjendurnir
yrðu ,,að sameinast og krefjast
bess, að borgin tryggi núverandi
leigjendum Grjótaþorpsins rétt á
þvi að leigja i sinu hverfi.”
Helgarpósturinn hafði sam-
band við Þorkel Valdimarsson,
talsmann lóðaeigenda i Grjóta-
þorpinu, og sagði hann að enginn
hefði áhuga á þessum tillögum
um skipulag hverfisins.
Það virðist þvi vera nokkuð
ljóst, að enn hefur ekki verið
fundin lausn á skipulagsmálum
Grjótaþorps, sem allir aðilar geta
sætt sig við.
Síðustu
innritunardagar
84750 kl.
Reykjavík:
Ingólfskaffi .
Þróttheimar
Bústaðir
Seljabraut 54
/nnritunarsimar;
10 7 29505 kl. 10-7 53158 kl. 1-6
66469 kl. 1.30-6.00
Kennslustaðir:
Hafnarfjörður:
Sjálfstæðishúsið
Mosfellssveit:
Hlégarður
Akranes:
Rein
(Kjöt og Fiskur)
TAKIÐ EFTIR:
Allir nýjustu disko- og rokkdansarnir
fyrir alla, á öHum aldri
Dömur 20 ára og eldri: Allir nýjustu Beat-dansarnir
DANSKENNARASAMBAND ÍSLANDS óóó
<Jr húsakynnum baðstofunnar I Breiðholti
Baðstofan Breiðholti:
Fullkomið vatns-
nudd
,,Þetta er stofa sem býður upp á
almenna likams- og heilsurækt
fyrir konur og karla á öllum
aldri,” sagði Erlingur Karlsson
annar eiganda Baðstofunnar
Breiðholti, sem opnar á morgun
að Þangbakka 8 I Mjóddinni svo-
kölluðu i Breiðholtshverfinu.
„Við bjóðum upp á gufubaö
interRent
car rental
Bílaleiga Akureyrar
Akureyri Reykjavik
TRYGGVABRAUT 14 SKEIFAN 9
S. 21715 23515 S. 31615 86915
Mesta úrvallð, besta þjónustan.
Viö útvegum yöur afslðtt
á bllaleigubilum erlendls. j
Galdrakarlar
Diskótek