Helgarpósturinn - 26.09.1980, Side 18

Helgarpósturinn - 26.09.1980, Side 18
18 ^Þýningarsalir Ásgrímssafn: Safniö er opiö sunnudaga, þriöju- daga ogfimmtudaga kl. 13.30—16. Torfan: Teikningar af leikmyndum og búningum eftir Gylfa Gislason og Sigurjón Jóhannsson. Listasafn íslands: Safniö er opiö þriöjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Sýndar eru myndir i eigu safnsins. Eden/ Hverageröi: Ketill Larsen heldur sýningu i Eden og nefnist hún „Þeyr frá öftrum heimi”. A sýningunni eru oliumálverk, akrylmyndir og teikningar. Sýningin stendur til 29. september. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar: OpiB þriBjudaga, fimmtudaga oglaugardaga kl. 13.30—16.00. Listasafn .Einars Jónssonar: Frá og meB 1. júnl verBur safniB opiB alia daga nema mánudaga frá kl. 13.30-16. Kirkjumunir: I galleriinu Kirkjumunir, Kirkju- stræti 10, stendur yfir sýning á gluggaskreytingum, vefnaBi, bat- ik og kirkjulegum munum. Flest- ir munanna eru unnir af Sigrúnu Jónsdóttur. Sýningin er opin alla virka daga frá kl. 9-6 og frá kl. 9-4 um helgar. Árbæjarsafn: SafniB er opiB samkvæmt umtali. Uppiýsingar I sima 84412 kl. 9-10 á morgnana. Mokka: Olfur Ragnarsson læknjr sýnir myndir. Nýja Galleriið: Magnús Þórarinsson sýnir oliu og vatnslitamyndir. Djúpið: GuBrún Tryggvadóttir opnar sýn- ingu á laugardag. Kjarvalsstaðir: Haustsýning FIM opnar á laugar- dag. Norræna húsið: Jónas GuBvarBsson sýnir verk sin I kjallara og Una Dóra Copley sýnir I anddyri og er þaB slBasta heigi hennar. Ásmundarsalur: Kristján Jón GuBnason sýnir vatnslitamyndir. Galleri Landlyst, Vest- mannaeyjum: Astþór Jóhannsson og Jóhann Jónsson sýna málverk. Listmunahúsið: Fjórir danskir listamenn, 3 vefnaBarkonur og einn mynd- höggvari sýna verk sin. OpiB 14-18 á laugardögum og 10-18 á virkum dögum. Landspitalinn: Jóhanna Bogadóttir sýnir mál- verk og grafik á göngum spital- ans og er sýning þessi á vegum starfsmannaráBs spitalans. FIM-salurinn: Sænski listamaBurinn Lars Hofsjö opnar á laugardag sýningu á teikningum aB tillögum um skreytingar á byggingum, en listamafiurinn hefur fengist mikifi viB slikt. Utinf Ferðafélag Islands: Föstudagur, ki. 20: Landmanna- laugar eBa LoBmundar Laugardagur, kl. 08: Þórsmörk Sunnudagur, kl. 09: SkjaldbreiOur Sunnudagur, kl. 13: Gjábakka- hraun Útivist: Föstudagur, kl. 20: HaustlitaferB I Húsafell. Sunnudagur, kl. 08: Þórsmörk Sunnudagur, kl. 13: Botnsdaiur, Glymur eBa Hvalfell. Leikhús Leikfélag Reykjavikur: Föstudagur: AB sjá tii þin maóur eftir Franz Xaver Kroetz. Leikstjóri: Hallmar SigurBsson Laugardagur: Ofvitinn eftír Þór- berg ÞórBarson i leikgerB Kjart- ans Ragnarssonar. Sunnudagur: Aó sjá til þin maóur. Þjóöleikhúsið: Föstudagur: Snjór eftir Kjartan Ragnarsson. Leikstjóri: Sveinn Einarsson. Laugardagur: Snjér. Sunnudagur, litla sviöiö: i öruggri borg eftir Jökul Jakobs- son. Sýning kl. 20.30. Föstudágur 26. september l'98ö , LEIÐARVÍSIR HELGARINNAR Sjónvarp Föstudagur 26. septem- ber. 20.40 Stjörnuprýdd knatt- spyrna.Þeir i Ameriku ætla sér aö vinna heims- meistarakeppnina i fótbolta og i þvi skyni kaupa þeir stjörnur út um allan heim. Já, þeir halda aö allt sé falt fyrir peninga, sem þaö reyndar er. 21.05 Rauöi keisarinn. Lenin er ekki heima, sagöi konan. Þaö er þá best aö ég slátri öllu liöinu, sagöi Stalin, einn mesti mannvinur sögunnar. 21.50 Stalín. Ég hélt nú aö hann hafi veriö hér á undan og væri þaö kannski nóg, en nei. Hér ætla nokkrar mannvitsbrekkur aö ræöa um tima Stalins og heims- kommúnismann eftir hans daga. FróÖlegt og uppfræö- andi fyrir allan þorra al- þýöu. 22.35 Alltaf til i tuskiö (A Fine Madness). Bandarisk gamanmynd, árgerö 1966. Leikendur: Sean Connery, Joanne Woodward, Jean Se- berg. Leikstjóri: Irving Kershner. Stalin hefur sjálf- sagt alltaf veriö til i tuskiö, enda kominn af tuskusölum úr Grúsiu. Sean Connery leikur ljóöskáld, róttækt og gerir vel. Þetta er óvenju- legt gaman. Alla vega eru leikararnir góöir. Ég vil eyöa öllum misskilningi, sem mér var bent á aö gæti komiö upp: Ég er alltaf i tveim jökkum, þar sem ég fæddist undir hitabeltinu. Laugardagur 27. september. 16.30 íþróttir. Bjarni Fel skiptur um búning. 18.30 Aö gæta bróöur síns. Þetta viröist hafa vafist fyrir sumum i blööunum aö undanförnu. Þessi mynd fjallar um strák sem passar litla bróöur meöan mamma vinnur. 18.50 Enska knattspyrnan. Lof og dýrö. 20.35 Shelley. SiÖasti þáttur- inn og þá má búast viö öllu i einu: Þau gifta sig, hún fæöir barn og þau flytja inn i nýja húsiö. Oröin venjulegir smáborgarar. 21.00 í minningu Peters Sell- ers. Viötal viö Sellers, sem tekiö var rétt fyrir andlát hans og sýnt úr myndum L ISíóin ★ ★ ★ ★ framúrskarandi ★ ★ ★ ágæt ★ ★ góö ★ þolanleg Q afleit Regnboginn: ★ Sæúlfarnir (The Sea Wolves) Bandarlsk, ArgerB 1979. Ilandrit: Reginald Rose. Leikstjóri: Andrew McLaglen. Aóalhlut- verk: Gregory Peck. Roger Moore, David Nivcn. Þetta er gamaldags hasarmynd, uppfull af gamalmennum úr enskri og amerlskri leikarastétt og fjallar um fyrrverandi hermenn sem fengnir eru I svaBil- för á Indlandshafi I striBinu. Þeir eru allir gamlir i hettunni, og gengur hasarinn og húmor- inn, — en hvorutveggja er naumt skammtaB i myndinni, — út á þaB hvernig þessum gamalmennum farnast I svaBilförinni. Utaná- þessum þræfii hangir svo veik- burBa ástarævintýri meB Roger Moore, sem reyndar er skásti leikarinn á þessum slóBum. Þetta er allt heldur stirBbusalegt og tilþrifalitiB. Skammlaus fram- leiBsla en furBu langlokukennd. — AÞ ★ ★ Undrin I Amityville (The Amity- ville Horror) Bandarlsk, árgerB 1979. Leikendur: James Brolin, Margot Kidder, Rod Steiger. Leikstjóri: Stuart Rosenberg. Myndin ku byggja á sannsögu- legum atburBum, sem fjallaB hef- ur veriB um á bókum, en þvi miB- ur hefur undirritaBur ekki kynnt sér ritaBar heimildir um máliB, og hefur satt aB segja litinn áhuga á þvi eftir aB hafa séB kvikmynd- ina, því aB I myndinni er ekki hægt aB merkja aB reynt sé aB fjalla um dulræn fyrirbrigBi af al- vöru eBa yfirvegun, heldur er lát- iBnægja aB framleiBa gæsahúB og æsa áhorfandann eftir föngum. Og þess ber aB geta sem gert er: Myndin er öll hin skuggalegasta á aB horfa og merkilega er hægt aB gera manni oft bilt viB á tveimur timum. —ÞB hans. Þarfur þáttur i minn- ingu góBs leikara. 21.25 Sammi á suóurleió <A Boy Ten Feet Tall). Bresk biómynd, árgerB 1965. Leik- endur: Edward G. Robin- son, Fergus McClelland. Leikstjóri: Alexander Mackendrick. Mynd sem segir frá ungum strák sem ætlar yfir Afriku á fæti. Agætlega gerB og leikin mynd fyrir alla fjölskyld- una. Sunnudagur 28. septem- ber. 18.00 Sunnudagshugvekja. Séra Ólafur Jónsson i Kefla- vik flytur hugvekjuna. 18.10 Fyrirmyndarfram- koma.Vertuekki meö þessa ólund manneskja. 18.15 óvæntur gestur. Eöa visinda skáldskapur fyrir austan tjald. 18.40 Apar i Afriku. Þaö finn- ast nú apar viöa. Ég segi ekki hvar, þiö veröiö aö giska. 20.35 ó, min flaskan friöa. Ritskoöunin i fullum gangi, en þarna fjallar Magnús Bjarnfreösson, ásamt Helgu Agústsdóttur um áfengis- vandamáliö. Fyrir þá sem vilja taka þaö til sln hér i námunda viö mig. 21.35 Dýrin min stór og smá. ★ ★ Sólarlandaferöin (Sállskapsres- an). Sænsk, árgerö 1980. Handrit: Lasse Aberg, og Bo Jonsson. Leikendur: Lasse Áberg, Jon Skolmen, Kim Anderson, Lottie Ejebrant. Leikstjóri Lasse Aberg. Sólarlandaferöin segir frá þvi er lagerstarfsmaöurinn Stig Helmer Olsson mannar sig i aö fara til Kanari um jólin meö feröaskrif- stofunni Sun Trip. MeÖ I hópnum eru alls kyns skemmtilegar týp- ur, eins og t.d. hin klassiska fylli- bytta. Söguþráöur myndarinnar er ekki margbrotinn, en margar skemmtilegar uppákomur dúkka upp og Lasse Áberg er stór- skemmtilegur I hlutverki Stigs Helmers. Sólarlandaferöin er mynd, sem óhætt er aö mæla meö fyrir alla sólarlandafarþega, og llka hina, sem hafa ekki ^nn nennt aö fara eöa hafa ekki haft efni á því. ógnvaldurinn. Ósköp venjuleg hrollvekja meö Peter Cushing. Laugarásbió: ★ ★ ★ óöal feöranna. Islensk, árgerB 1980. KvikmyndatökumaBur: Snorri Þórisson. HljóBupptaka: Jón Þórisson. Leikendur: Jakob Þór Einarsson, HóimfrlBur Þór- hallsdóttir, Jóhann SigurBsson, GuBrún ÞórBardóttir. Handrit og leikstjórn: Hrafn Gunnlaugs- son. Ein af þrem frá kvikmynda- sumrinu mikla. Mynd sem allir ættu aB sjá, hafi þeir ekki séB hana enn. Bæjarbió: ★ ★ ★ ★ llaustsónatan. Sænsk, árgerB 1978. Leikendur: Ingrid Bergman og Liv Ullman. Leikstjóri: Ing- mar Bergman. Þessi mynd verBur sýnd i kvöld, föstudag. ★ ★ Gullstúlkan (The Golden Girl). Bandarisk, árgerö 1979. Þessi mynd greinir frá bandarlskri stúlku, sem vann til gullverö- launa á ÓL i Moskvu núna I sumar. Þeir hlupu heldur betur á sig þar, Kanarnir. Um dýralækninn, sem fór I hund og kött (þetta er örugglega stoliö). 22.35 Stórborgin Róni. Þangaö hef ég komiö einu sinni og sat lengi á Tre Scalini á Piazza Navona, eins og ónefndur islenskur rithöfundur. Gott kaffihús. Hér er þaö rithöfundurinn Anthony Burgess sem sýnir áhorfendum borgina. Útvarp Föstudagur 26. septem- ber. 10.25 Ég man þaö enn. Eg man þaö nú lika, enda skal ég finna þig á fjalli. Skeggi Asbjarnarson sér til þess, aö Agúst Vigfússon lesi um fjölskylduna á heiöarbýlinu. 11.00 Morguntónleikar. Meöal annars veröur leikiö verk eftir vin minn og frænda Jó- hann Sebastlan Bach. 15.00 Popp. Aö hugsa sér aö láta þessa tvo dagskrárliöi vera hvorn á eftir öörum hér i blaöinu. Hvllik smekk- leysa. 17.40 Lesin dagskrá næstu viku. Brennt barn foröast eldinn. Hafnfiröingurinn stakk hausnum ofan i súpu- pottinn. Austurbæjarbió ★ ★ ★ BlóBbræBur (Bloodbrothers). Bandarisk, árgerB 1978. Leikend- ur: Richard Gere, Paul Sorvino, Tony Le Bianco. Leikstjóri: Ro- bert Mulligan. Myndin greinir frá bræBrum. Annar þeirra lendir inn undir hjá glæpahóp, en hinn reynir aB bjarga honum. Fjalakötturinn: 1900. Itölsk, árgerfi 1974—76.Leik- endur: Gérard Depardieu, Ro- bert DeNiro, Donald Sutherland, Dominique Sanda. Leikstjóri: Bernando Bertolucci. SiBari hluti þessarar frábæru myndar. Sýnd I Regnboganum á iaugardag og sunnudag kl. 18.50. Mætum öll. Gamla bíó: 1 baráttu viö kerfiö (Hide in Plain Sight. Bandarisk, árgerö 1979. Leikendur: James Caan, Jill Ekenberry. Leikstjóri: James Caan. Mynd þessi viröist draga dám af Kramer gegn Kramer, þvi hér segir frá manni, sem berst fyrir þvi aö fá aö umgangast börnin sin. Nýja bió: ★ Matargat.— sjá umsögn i Lista- pósti. Háskólabió: MaBur er manns gaman (Funny Peopte). Suöur-Afrísk, árgerB 1978. Stjórnandi: Jamie Uys. Þessi mynd er tekin meB falinni myndavél og lýsir viBbrögBum fólks viB hinar undarlegustu aB- stæBur. Mánudagsmynd: Sælir eru ein- faldir. sjá umsögn i Listapósti. Hafnarbíó: Hraösendingin (Sargent Special Delivery). Bandarlsk árgerö 1976. Leikendur: Bo Svenson Sybille Shepherd. Leikstjóri: Paul Wendkos. Þessi mynd fjallar um banka- rán og um þaö hvernig á aö njóta j peninganna eftir á, en þaö getur I veriö erfitt 23.00 Djassþáttur. Jón Múli kynnti fyrstur manna Bob Magnússon.Hvern kynnir hann i kvöld? Laugardagur 27. september. 7.20 Bæn.Ritstjórnin krýpur á hnjánum fyrir framan rúmstokkinn. 9.30 óskalög sjúklinga. Stelpurnar aB norBan, sem ég hitti i partiinu um daginn fá skemmtilegar..mjóllkur- kveBjur'.’ Háskólakórinn syngur: En sú náB... 14.00 I vikuiokin. Gvusélof. SmáletraB: þeir segja aB þetta sé sfBasti þátturinn. 16.20 Hringekjan. Ég gekk i hring, ikringum allt sem er. 20.00 Harmonikuþáttur. Er þetta ekki prentvilla. A þetta ekki aB vera hormóna- vikuþáttur? Ha? Sunnudagur 28. septem- ber. 10.25 Erindaflokkur um veöurfræöi. Borgþór H. Jónsson flytur erindi um há- loftin og mengun þeirra af manna og eldfjallavöldum. Eg mengaBi þau ekki, é sver Ba. 11.00 Messa I Garöakirkju. TrúaBasta ritstjórn landsins mætir öll. 13.30 Spaugaö i tsrael. Begin blakar eyrum og Arafat er ekki hlátur I huga. 14.00 Noröur yfir heifiar. BöBvar GuBmundsson ætlar aB tina sjálfum sér og hlust- endum t þokunni. Þórhildur Þorleifsdóttir og Þorleifur Hauksson lesa meB honum. Vegvisana? 16.20 Tilveran. Ég veit ekki af hvers konar völdum? 19.25 Hún var meö dimmblá augu. — sagöi I söngnum. Hér er þaB þáttur I umsjón Ingu Dóru Björnsdóttur og Ernu IndriBadóttur. — Sjá kynningu. 20.20 EggiB. Smásaga eftir Sherwood Anderson. Ragn- heiöur Steindórsdóttir les þýBingu sina. Þetta geri ég fyrir hana i útvarpinu. Er ég ekki góöur? 21.00 Hljómskátamúsik. Guö- mundur Gilsson horfir yfir Tjörnina. 23.00 Syrpa. Óli, ég legg til aB þú leggir til aB viB hættum aö flytja inn bila meB stefnuljósum og gerum þá þannig aBeins ódýrari. ÞaB notar þau hvort sem er enginn. Borgarbióið: Exorcist 2: The Heretic. Banda- risk, árgerB 1977. Handrit: William Goodhart. Leikendur: Linda Blair, Richard Burton, Louise Fletcher, Max von Sydow, Kitty Winn, Paul Henreid. Leikstjóri: John Boorman. Hver man ekki eftir Exorcist- anum, fyrsta hluta. Hér kemur annar hluti og samkvæmt heim- ildum er þessi mynd langt fyrir ofan þá fyrri aB gæBum. Gagn- rýnendur viB virt franskt kvik- myndatimarit gátu vart vatni haidifi af hrifningu. Ekki aöeins eftiröpun, heldur eitthvaB miklu meira. Stjörnubíó: O Þrælasalan (Ashanti). Banda- risk, árgerö 1979. Handrit: Stephen Geller. Leikendur: Michael Caine, Beverly Johnson, Peter Ustinov o.fl. Leikstjóri: Richard Fleischer. Ég hygg aB þaB sé langt sIBan verri þvættingur en þetta hefur sést á hvita tjaldinu. Annars segja jákvæBir menn, aB engin vitleysa sé svo slæm, aB ekki megi draga af henni einhvern lærdóm. Sá lærdómur er aB þessu sinni vandfundinn, nema hvaB mér fannst athyglisvert aB heyra, aB til aB fá afriskan úlfalda til aB risa á fætur og hreyfa sig skal hann ávarpaöur á Islensku: HOTT, HOTT ... —ÞB Tónabíó: ★ ★ ★ Frú Robinson (The Graduate). Bandarlsk, árgerö 1967. Leikendur: Dustin Hoffman, Anne Bancroft, Katherine Ross. Leikstjóri: Mike Nichols. Einhver skemmtilegri mynd sIBari tima, þar sem Dustin Hoff- man leikur sitt fyrsta stóra hlut- verk og tekst alveg einstaklega vel upp, enda vann myndin fullt af Oskurum Rifjum upp gömul og góB kynni. Skemmtistaðir Glæsibær: Glæsir og diskótek dilla gestum alla helgina viB horn Alfheim- anna. Ætli séu þar 18 barna fefi- ur? Ég bara spyr. Klúbburinn: Hafrót i ólgusjó alla helgina, föstudag og laugardag. ÞaB verBur þvi hætta á þvi aB menn ruggi til og frá I stigunum viB BorgartúniB. PantiB sæti á barn- um i tima. Hótel Saga: Skemmtikvöld Ragga Bjarna og félaga veröur endurtekiB á föstu- dag vegna mikillar eftirspurnar. A laugardag veröur þaB svo hinn heföbundni Birgir Gunnlaugsson og hljómsveit sem skemmta. SunnudagskvöldiB býöur svo upp á lokakeppni hæfileikarallsins og koma þar fram 13 keppendur og verölaun verBa afhent. ÞaB verBur þvi mikiB um aB vera á Sögu þessa helgi og best aB gleyma ekki finu fötunum og bindinu. Artún: A föstudag verBur unglingadans- ieikur, þar sem Eik leikur. Þessir dansleikir eru haldnir i samvinnu hússins og SATT. Aldurstakmark 16 ára. A laugardag veröur svo almennur dansleikur meB Tivoll- bandinu. Fjör og stuB. Klúbbur eff ess: A sunnudag les Stefán Snævarr úr nýrri ljóBabók sinni kl. 20.30 og kl. 21 leikur bandariski spunamaöur- inn Harold Clayton á pianó. Hollywood: Brian Estcourt snýr plötunum af stakri vandvirkni alla helgina 11 mikilli ljósadýrB og fegurB. A sunnudag koma i heimsókn hin sl- vinsælu Model 79 og sýna nýjustu llnuna, þá veröur einnig snyrti- vörukynning og dömum gefiö vel- lyktandi. Eins og þess þurfi nú. Hollywood ég heimsæki hugfanginn, meö kæki. Þórscafé: Galdrakarlar eru komnir aftur á kreik, enda hafa þeir llklega hlustaöá morgunstund barnanna, þar sem galdrakerlingar eru aB gera alla vitlausa. MætiB þvi stundvislega og muniB eftir betri fötunum. Sigtún: Start ætlar aB starta fjörinu og haida þvi út allan tlmann, ásamt videoinu meB góBum myndum. Táp og fjör og frlskir menn og konur. Bingó á laugardag ki. 14.30. Óðal: Asrún Hauksdóttir og Karl Sævar sjá um aB plöturnar snúist á rétt- um hraöa alla helgina og gæta þess einnig aB frelsishetjan okkar fái ekki Hellu og Hvolsvöll fyrir eyrun. Snekkjan: Diskótek á föstudag og iaugar- dag. Gaflarar skemmta sér og fagna þvl aB slfellt fjölgar I bæjarfélaginu. Skálafell: Léttur matur framreiddur til 23:30. Jónas Þórir leikur á orgel föstudag, laugardag og sunnudag Tiskusýningar á fimmtudögum, Módelsamtökin. Barinn er alltaf jafn vinsæll. A Esjubergi leikur Jónas Þórir á orgel i matartim- anum, þá er einnig veitt borövin. Hótel Loftleiðir: I Blómasal er heitur matur fram- reiddur til kl. 22.00, en smurt brauB til kl. 23. Leikifi á orgel og pianó. Barinn opinn aB helgarsiB. Naust: Naust er komiB meB nýjan sér- réttaseBil, og væntanlega góm- sætan eins og fyrr. GuBni Þ. GuBmundsson leikur á pianó svo steikin megi renna ljúflega niBur. Barinn er opinn alla helgina og þar er gjarnan rætt um Bjart i Sumarhúsum. Rólegt og gott kvöld i vændum. Lindarbær: Gömlu dansarnir á laugardags- kvöld meB öllu þvi tjútti og fjöri sem sliku fylgir. Valsar og gogo og kannski ræll. Djúpiö: Djass á hverju fimmtudags- kvöldi. Vinveitingar. Leikhúskjallarinn: Hljómsveitin Thalia skemmtir gestum föstudags- og laugar- dagskvöld til kl. 03. Menningar- og broddborgarar ræBa málin og lyfta glösum. Matur framreiddur frá kl. 18:00. Hótel Borg: DiskótekiB Disa sér um aB skemmta litlu menningarvitun- um á föstudag og laugardag, fyrir fullu húsi eins og venjulega, biB- raöir og co. A sunnudag verBur léttara yfir mannskapnum, en þá kemur Jón SigurBsson meB gömlu dansana fyrir okkur sem erum oröin aBeins eldri. Vá. Utvarp sunnudag kl. 19,25: Um miðaldra konur ..Þátturinn heitir þessu nafni, vegna þess aö uppeldi kvenna miöar aö þvi, aö þær veröi huggulegar og nái sér í góöan mann. Svo gætu þær bara átt börn og buru og oröiö lukkulegar upp frá þvf, en þaö heppnast bara ekki alltaf” sagöi Erna Indriöadóttir, sem ásamt Ingu Dóru Björnsdóttur sér um þáttinn ,,Hún var meö dimmblá augu”, sem veröurá dagskrá útvarpsins á sunnu- daginn kl. 19.25. „Viö tökum fyrir miöaldra konur, sem hafa veriö heima- vinnandi allt sitt líf og hvaö þær eiginlega geröu þegar börnin eru vaxin úr grasi og þær orönar einar eftir heima”, sagöi Erna. Hún sagöi, aö þaö heföi sýnt sig, aö margar þeirra ættu erfitt aö fylla upp i þetta tóm, sem myndaöist, þær ein- angruöust, yröu þunglyndar ogfæru jafnvel út f drykkju og pUluát. Göngudeild geödeildar Landsspitalans hefur þjónustu fyrir þessar konur og sagöi Erna, aö rætt yröi viö Sigrúnu Júllusdóttur félagsráögjafa, sem heföi haft afskipti af mörum þessara kvenna. „En sem betur fer eru ekki allar konur svona á vegi staddar. Viö rasöum viö konur, sem hafa fundiö lausn á þessu vandamáli. Þær hafa fariö i öldungadeildina eöa fariö út á vinnumarkaöinn”, sagöi Erna. Hún bætti þvi viö, aö allar konur heföu ekki upplifaö þetta tóm, heldur heföu alltaf fundiö nóg aö starfa heima fyrir.

x

Helgarpósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.