Helgarpósturinn - 26.09.1980, Side 27
27
Föstudagur 26. September 1980
Þegar þessi grein hefur veriö
skrifuö, fer hún til Utlitsteiknara
blahsins, sem mælir lengd
hennar, og ákveöur útlit hennar i
blaöinu. Hann finnur fyrirsögn-
inni stað, og myndinni sömuleiö-
is. Þegar útlitsteiknarinn hefur
lokiö slnum störfum fer handrit
greinarinnar úti Blaöaprent, þar
sem setjarar vélrita textann inná
■yélar. Gatastrimillinn sem frá
þeim kemur er svo látinn i'
tölvu, og útúr henni kemur einn
langur dálkur — i þessu tilviki um
70 centimetra langur. Strimill
þessi fer frá tölvunni og til um-
brotsmannanna, sem skera hann
niður, i fimm hluta, og jafna hon-
um niöur á þessa blaösiðu. Þeir
láta setja fyrirsögnina á stærra
letur~ og lima svo allt á siöuna.
Sömu meöferö fær erlenda yfir-
sýnin hans Magnúsar Torfa,
hérna neöar á siöunni. Þegar allt
A sumum blööum erlendis
skrifa blaöamenn t.d. sjálfir á
tölvur, og fréttin kemur ekki úr
tölvunni fyrr en frágengin á sin-
um staö og á ákveöinni blaösiöu,
á filmunni. Fréttin er þvi ekki sett
af setjara, ekki breytt i spalta af
tölvu sem prentari stjórnar, ekki
sett á sinn staö á siöunni af um-
brotsmanni. Þessi tækni gerir
þessa þrjá aðila sem nauösynleg-
ir eru i prenttækni dagblaöa á Is-
landi i' dag nánast óþarfa.
Þessi tæknibylting er meöal
annars orsökin fyrir þvi aö nú um
helgina koma engin blöö út. Af
henni hafa prentarar miklar á-
hyggjur, og reyndar allir sem að
blaöaútgáfu standa. Við höfum
fjölmörg dæmi um þaö erlendis
frá aötil haröra átaka hefur kom-
ið þegar blaöaútgefendur hafa
reynt aðtakaupp nýja tækni, sem
i för meö sér hefur uppsagnir
Blaðamenn Morgunblaðsins eru
fyrir nokkru farnir að skrifa sinar
fréttir á tölvu. Hér er Magnús
Finnsson að störfum.
Tölvur eða prentarar?
er komiö á sinn stað, er fariö meö
þessa siöu i ljósmyndaherbergi i
prentsmiöjunni, og hún mynduð.
Filman er jafn stór siöunni, og
hún er tekin, tengd við siðu 2, og
meö lýsingu framkölluö yfir á
álplötu, meö ljósnæmu yfirborði.
Súplata er einnig lýstá hina hliö-
ina, meöforsiöu og baksiðu blaös-
ins og siöan látin i' sjálfa prentvél-
ina, ásamt 6 öðrum plötum. Með
tæknibúnaöi sem ég kann ekki aö
lýsa rúllar Helgarpósturinn svo
fullskapaöur útúr pressunni.
Þetta ersúprenttækni sem flest
islensk dagblöö notast viö i dag.
Fyrir nokkrum árum var þetta
ekki svona, — þá voru engar tölv-
ur I spilinu, og allir stafir voru
gerðir úr blýi. Og eftir nokkur ár
veröur þetta eflaust ekki svona
lengur. Tækninni í prentiönaði
fleygir fram, eins og I öörum iön-
aði, og hún kemur hingað til lands
fyrr en siöar.
prentara. Breska blaöiö The
Times kom ekki út mánuðum
saman i fyrra, og Berlinske Tid-
endekom ekki heldur út af sams-
konar orsökum.
Samtök prentara á tslandi,
Bókbindarafélag tslands,
Grafiska sveinafélagiö og Hiö is-
lenska prentarafélag hafa nú lagt
fram kröfugerö um endurmennt-
un og atvinnuöryggi sinna félags-
manna, þar sem meöal annars
eru ákvæöisem tryggja prentur-
um atvinnu i blaðaprentsmiöjun-
um hvað sem lfður öllum tækni-
nýjungum. Og þeir eru nú i verk-
falli til aö leggja áherslu á kröfur
sinar.
Búast má viö aö útgefendur
blaðanna mæti þessum kröfum og
verkföllunum meö fullri hörku.
Allar tækninýjungar miöa aö þvi
að gera framleiöslu dagblaö-
anna ódýrari, og meö þvi aö
fækka milliliöum eins og hugsan-
legt er. Tölvur eru látnar leysa
fólk af hölmi.
Nú þegar hafa Morgunblaös-
menn, fyrstir á íslandi, tekiö
þessa nýju tækni i sfna þjónustu,
og f járfest i' tæknibúnaöi fyrir tug
miljónir króna. Þar skrifa blaöa-
menn eigið efni inná tölvur, en
aösent efni eru setjarar látnir
skrá inná tölvurnar. Otlitsteikn-
ararnirvinna siöan og gefa fyrir-
skipanir til prentara i gegnum
tölvurnar. En umbrotiö fer fram
meö gamla laginu.
Fleiri blöö eru sögö vera um
það bil aö festa kaup á hliöstæð-
um tækjum, enda þykja þau hag-
stæöari en þau gömlu. En hvaö á
þá að gera viö prentarana?
I fljótu bragöi viröast þetta
ósættanleg sjónarmiö. Prentarar
vilja halda vinnu sinni, en útgef-
endur vilja nýrri og hagkvæmari
prentunartækni — hagkvæmari
Persaflói og löndin umhverfis
hann eru þýðingarmesti blettur á
jarðriki. A þvi svæði koma úr
jörðu tveir þriðju oliunnar sem
verslað er með á heimsmarkaði
og tæknivædd samfélög eiga und-
ir tilveru sina. Meginhluti oliunn-
ar berst af oiiusvæðunum til um-
heimsins með risastórum oliu-
skipum um þröngt sund, Hormuz-
sundið milli suðausturodda Ara-
biuskaga og strandar trans.
Öfriðurinn sem trak og tran
heyja þessa dagana snýst um
hvort þeirra skuli vera drottnandi
riki við Persaflóa. Þegar veldi
Iranskeisara var sem mest fyrir
hálfum áratug, knúöi hann stjórn
traks tillandaafsals bæði við botn
og mynni Persaflóa, sem færöi
Iran aðstöðu til að ráöa bæði oliu-
flutningum á sjó frá trak og öllum
siglingum á flóanum. Nú er
keisarinn úr sögunni og tran i
upplausn. Það tækifæri hyggst
Saddam Hussein, valdhafi i trak,
Atök fara harönandi milli vegnar irökum betur i baráttunni
iranskra og irakskra herja og um Persaflóa.
Barátta íraks og íran stend
ur um yfirráð á Persaflóa
nota sér til að endurheimta það
sem hann varö að láta af hendi
viö tran árið 1975 og búa að auki
svo um hnúta að tran verði ekki i
fyrirsjáanlegri framtið fært um
að vaxa trak yfir höfuö.
Stjórn Saddams Hussein hefur
birt skilmálana sem hún setur
fyrir að stöðva sókn irakskra her-
sveita inn i vesturhéruð trans, frá
Khuzistan i suðri til Kúrdistan i
norðri. Þeir jafngilda uppgjöf af
trans hálfu.
t fyrsta lagi krefst Hussein aö
tran skili öllu landi sem um hefur
verið deilt hvoru riki eigi að til-
heyra. I öðru lagi áskilur hann aö
tran viðurkenni alger yfirráð
Iraks yfir Shatt al Arab, siglinga-
leiðinni sem þjónar jöfnum hönd-
um trak öllu og helsta oliuhéraöi
trans. Loks krefst Hussein þess
að tran skili aftur smáeyjum
þrem i mynni Hormuz-flóa, sem
keisari lagöi undir sig, og þær
komist á ný „undir arabisk yfir-
ráö.”
Þetta orðalag Husseins sýnir,
aö hann ætlar að reyna að foröast
að brenna sig á sama of-
metnaðarsoðinu og varð Reza
Pahlavi að falli. Keisarinn fór
ekki dult með að ætlun sin væri að
endurreisa persaveldi i nútima
mynd. Hussein gerir sér far um
aö koma fram sem frumherji
arabisks viönáms við persneskri
ágengni. Hann vill forðast að
styggja Kuwait, sem stundum
hefur fengið að heyra irakskar
landakröfur, önnur smáriki á
vesturströnd flóans og framar
öllu Saudi Arabiu.
Frá þvi Saddam Hussein tók að
losa Irak undan sovéskum áhrif-
um hefur hann gert sér far um að
vingast við önnur arabariki og
orðið töluvert ágengt. Sérstak-
lega er náin samvinna milli traks
og Jórdans, og byggist hún ekki
sist á væringum beggja rikja við
stjórn Sýrlands. En trak hefur
einnig styrkt tengslin við önnur
riki araba við Persaflóa. Eitt
þeirra, óman, á mest tilkall til
eyjanna á Hormuz-sundi svo trak
myndi spilla fyrir sér með þvi aö
leggja þær undir sig.
Meginsókn Irakshers inn i tran
vegna þess aö hún leysir af hólmi
dýrt vinnuafl.
Þessar kröfur prentaranna
hafa ásamt fleiri sérkröfum veriö
til meðferðar á samningafundum
ASIog VSt aö undanförnu. Þaö er
sem kunnugt er yfirlýst stefna
vinnuveitenda aö ganga frá öllum
sérkröfunum áöur en nokkur
ákvöröun veröur tekin um
kaupliöi. Sú harka sem hlaupin er
I deilu prentara og útgefenda gæti
þessvegna haft mikil áhrif á gerö
heildarkjarasamninga, og tafiö
þá.
En eru þessi sjónarmiö
ósættanleg? 1 samtali Helgar-
póstsins viö prentara og útgef-
endur kom fram að báðir aðilar
eru reiðubúnir aö semja, komi
hinn aöilinn til móts viö „okkur”.
Sama sagan þar. Grundvallar-
krafa prentara er aö þaö séu
prentarar sem framleiöi prent-
hlutina, og engir aörir. Þaö þýöir
aö meöal annars aö þeir vilja
annast alla setningu á blaöaefni,
en nú þegar eru blaöamenn
Morgunblaösins farnir að skrifa
sinar fréttir beint inná setjara-
borö í tengslum viö tölvuna þar á
bæ.
Erlendis hefur, eins og áöur er
getiö, gengiö misjafnlega aö
leysa þessi mál. Sumstaöar hefur
kastast alvarlega i kekki, en
annarsstaöar hefur máliö veriö
leyst á friösamari hátt. I Noregi
var til dæmis sæst á þá málmiðl-
un að bláöamenn setja sitt eigið
efni, en prentarar allt efni sem
kemur aösent til blaösins. Útlits-
teiknari leggur drög aö útliti
blaösins, en prentari brytur þaö
siðan um — á sérstökum tölvu-
YFIRSÝN
er i oliuhéraðinu Khuzistan, sem
byggt er aröbum, og þeir vilja
nefna Arabistan. Siðan oliu-
vinnsla jókst hafa persar flykkst
á þessar slóðir. Semur þeim og
heimamönnum i héraðinu illa,
svo upp hafa komið af arabanna
hálfu kröfur um sjálfstjórn. Þær
kröfur hefur stjórn traks stutt. Nú
sitja irakskar hersveitir um oliu-
borgirnar Abadan og
Khorramshahr, og falli þær er
leiðin greið inn i landið til héraös-
höfuðborgarinnar Ahwaz.
Annar irakskur her sækir fram
miklu norðar viö suðurmörk
byggða kúrda i tran. Allt frá þvi
byltingin varö i tran, hafa kúrdar
átt i höggi viö liösveitir stjórnar-
innar i Teheran. Má heita að mik-
ill hluti af byggðum kúrda hafi
legar brotist undan yfirráðum
ransstjórnar.
Ætlun Husseins er ekki að
raksher geri tilraun til að her-
aka allt Iran, enda væri það óös
manns æði. Hann hyggst ná hönd-
um saman við óánægða þjóö-
ernisminnihluta sem byggja þann
hluta Irans sem næst liggur trak
og knýja stjórnina i tran meö þvi
móti til uppgjafar. Slikur ósigur
heföi auðvitað i för með sér að
klerkaveldi Khomeini væri úr
sögunni, en hann haföi löngu áöur
en til ófriðarins kom heitiö á
traka aö steypa Hussein af valda-
stóli.
Iransher berst með bandarisk-
um vopnum en her traks beitir
sovéskum vopnabúnáöi. Bæöi eru
þó risaveldin jafn vanmáttug aö
skakka leikinn milli rikjanna sem
þau vopnuðu. Bandarfkin hafa
hvorki sendiráð I Teheran né Bag-
dad, og Sovétrikin skirrast við aö
gera upp á milli tveggja ná-
grannarikja sinna, þvi þau vilja
eiga þess kost að koma ár sinni
fyrir borð i báðum löndum þegar
frá liður. Einu milligöngumenn
sem til greina koma i friöarum-
leitunum eru arabfsk og islömsk
riki.
skermi. I Noregi hefur hingað til
veriö komist hjá deilum með þvi
aö gera svona tilraun á nokkrum
blööum, þar sem hin nýja tækni
hefur haldið innreiö sina.
Blaöamenn hafa aö sjálfsögöu
dregist inni þessi mál, og vföa
staöiö meö prenturum. Hér á
tslandi hafa þeir ekki skipt sér
opinberlega af deilunni, en á
mánudag heldur stjdrn Blaöa-
mannafélagsins fund um máliö,
og sina eigin samninga við útgef-
endur, sem einnig eru lausir. Það
má þvi segja aö blaöaútgefendur
á tslandi horfi fram á dálftiö
erfiða tima. Og þaö fyrir utan aö
eiga eftir aö gera erfiöa
samninga bæöi viö blaöamenn og
prentara. Flestirútlendingarsem
heyra aö I Reykjavik séu gefin út
6 dagblöð veröa gáttaöir og
spyrja hvernig þau beri sig fjár-
hagslega. Og svariö er aö staöa
flestra þeirra er ekki gtíö, og
reyndar afleit sumstaöar. Tapiö
skiptir jafnvel milljónum á
mánuöi hverjum.
En kannski eru þetta bara smá-
munir miöað viö þaö sem á eftir
aö koma. Erlendis eru blaöaút-
gefendur þegar farnir aö óttast
hinar óhugnarlegu framfarir á
elektróniska sviöinu, örtölvu-
bylginguna svoköliuöu, og telja
aö innan fárra ára geti blööin, i
núverandi mynd, á engan hátt
keppt viö „hina fjölmiölana”. Þá
kaupi fólk sér bara áskrift aö
uppiýsingabanka, og með þvi aö
ýta á takka á sjónvarpinu sinu
geti þaö valið um hvaöa lesefni
sem er, auk ýtarlegra nýrra
frétta. Og hver kaupir þá dag-
blöö?
'1 e ftir Guöjón Arngrimsson
1 s
eftir Magnús Torfa Ólalssor..
Eftir þvi sem ófriðurinn dregst
á langinn, eykst hættan á að hann
hafi alvarleg áhrif á oliuaðdrætti
um heim allan. Ný oliuverð-
sprenging getur þvi hæglega ver-
ið á næsta leiti.
Loftárásir flugherja traks og
trans hafa einkum beinst að oliu-
hreinsunarstöövum og oliuút-
flutningshöfnum i hinu landinu.
Verulegt tjón hefur orðið i Barsa i
trak og Abadan i Iran Þá hafa
oliubirgðastöðvar brunnið á eynni
Kharg undan transströnd.
trak hefur undanfarið flutt út
þrjár milljónir oliufata á dag og
tran eina milljón fata. Tekið hef-
ur gersamlega fyrir oliuflutninga
sjóleiðis frá báðum löndum.
Alvarlegra er þó, að háskinn
sem af ófriðnum stafar hefur
stöðvað alla oliuflutninga á
Persaflóa, einnig frá þeim rikjum
sem enga aðild eiga að vopnavið-
skiptum, Oliuskip sem stödd eru
inni á flóanum liggja viö festar og
hreyfa sig hvergi. A óman-flóa
úti fyrir Hormuz-sundi safnast
saman mikill floti oliuskipa á leið
að sækja oliu til hafna við flóann.
Skipstjórum hefur verið skipaö að
biða átekta og nánari fyrirmæla
frá útgeröarmönnum.
Fallbyssubátar trans hafa enn
Hormuz-sund á valdi sinu og
fylgdust meö skipaferðum meöan
einhverjar voru. Sundið er svo
þröngt að auðvelt er að teppa þaö
meö þvi að sökkva einu vænu oli-
uskipi á siglingaleiöinni. Væri
sökkt mörgum skipum og stórum
á mismunandi stööum mætti
hefta siglingar aö og frá oliuhöfn-
unum við Persaflóa um langa
hriö.
Orþrifaráð af sliku tagi kunna
vel að vera á dagskrá hjá
aðþrengdum valdhöfum Irans.
Afleiðingarnar fyrir umheiminn
yrðu svipaðar og af lokun Súez-
skurðar á sinum tima.