Helgarpósturinn - 10.10.1980, Qupperneq 21
—he/garpásturinrL_ Föstudagur 10. október 1980
21
Sannleikurinn er aiitaf faiiegur
Dagur
Sólskinsfífl
Ljóö
(32 bls.)
Útg. höfundur 1980.
Þaö kæmi mér ekkert á óvart
þegar gerö veröur upp bók-
menntasaga slöustu tuttugu ára
aö þar veröi Dagur Siguröarson
áberandi nafn. Ekki endilega
vegna þess hversu gott skáld
hann er, um þaö eiga menn
vafalaust eftir aö deila lengi vel,
heldur vegna hins aö hann er
tvimælalaust lærifaöir mjög
margra þeirra ungu skálda sem
komiö hafa fram á nýliönum
áratug.
Dagur hefur yfirleitt sótt
yrkisefni sin til samtimans,
notaö atvik hversdagslifsins i
borginni i myndmál sitt og þá
einatt dvaliö nærri undirheim-
um samfélagsins eöa veriö boö-
flenna og veisluspillir í sölum
góöborgaranna. Oröfæri hans
hefur yfirleitt staöiö nærri dag-
legu máli og oft veriö gróft og
jafnvel klúrt. Ljóö hans eru oft-
ast bersögul, og ljós og tiltölu-
lega auöskilin. Dagur hefur
alltaf veriö róttækur og ráöist
miskunnarlaust á meinsemdir
mannfjandsamlegs samfélags
og lætur sig engu skipta ginn-
heilög vé viötekinna og rikjandi
viöhorfa.
Ef þessi stutta lýsing á
megineinkennum Dags er borin
saman viö helstu einkenni ungu
skáldanna á síöasta áratug þarf
ekki aö grufla lengi til aö sjá aö
þaö eru býsna margir sem fetaö
hafa f fótspor hans aö meira eöa
minna leyti.
I þessari stuttu bók sem
Dagur hefur nú sent frá sér er
aömörgu leyti svipaö um aö lit-
ast og i fyrri verkum hans. Þó
koma goösögur og trúarleg efni
meira viö sögu en áöur hefur
veriö. Notar hann þá oft visanir
i norræna goöafræöi og eddu-
kvæöi og blandar þær grófu
götumálfæri. t ljóöinu Guöfræöi
segir m.a.:
Viö gvuöirnir
fóstraöir af geitum
og beljum
vorum næröir á mjólk
oghunangi
uns viö þóttum nógu
sterkir sætir og sexi
til aö festast á tré.
(Bls.4)
tþessu ljóöi kemur fram hug-
mynd skáldsins um þá veröld
sem hann vill lifa I og trúar-
brögöin eruhemill á aö verði til.
Viö skulum heldur
leika okkur
frjó og frjáls og kát
eins og alvitur börn.
Þaö værisynd aö segja aö viö-
horf eins og þetta geisli af þjóö-
félagslegri ábyrgöartilfinningu,
en hvers viröi er hún ef viö
gleymum lifinu?
1 ljóöi sem heitir Ljóölistin
setur Dagur fram á skemmti-
legan hátt viöhorf sem ef til vill
er lykill aö ýmsu í skáldskap
hans, og reyndar fleiri, en ligg-
ur ekki alltaf i augum uppi:
Sannleikurinn
er alltaf fallegur
hversu ljótur sem hann er.
Feguröin er alltaf sönn
hversu login sem hún er.
1 þessari bók notar Dagur
svipaðar aöferöir og í fyrri
bókum og áöur er vikiö aö. Þó er
meira um þaö hér aö ljóöin séu
torræö og hann notar visanir
meira en áöur. Uppreisnar-
andinn er óbilaöur en ég er ekki
frá þvi aö sumstaöar komi upp á
yfirboröiö meiri mannleg hlýja
en maöur á aö venjast frá Degi.
Frumlegt hugmyndaflug hans
nýtur sin nokkuö vel i þessari
bók og ég man ekki til þess að
hafa áöur séö hugmyndina i
Karlréttindahjali setta fram
jafn skilmerkilega:
Ekki þora valdhafarnir enn
aö efna til kallaárs
enda hryndi veldi þeirra
ef greyin risu upp
kreföust frelsis
til óbæklaöra tilfinninga
og neituöu aö vera
sljó vélmenni
eöa spælingageimsmetnaöar-
seggir (Bls. 20!
G.Ast.
Ambercrombie-kvartettinn
til Jassvakningar
Jassvakning fær góöa gesti
hingað til landsins seinna i þess-
um mánuði. Þetta er kvartett
bandariska jassgitarleikarans
John Abercrombie og meö honum
eru úrvals jassistar — Richard
Berach á pianó, Peter Donald á
trommur og siöast en ekki sist
tékkneski bassaleikarinn George
Mraz.
#Þaö er ekki bara á tslandi, sem
menn snobba fyrir lágum
bilnúmerum. Frú nokkur Siegrid
Tosswill festi á dögunum kaup á
númersplötunni „ST 1” og þurfti
hún aö greiða fimmtán þúsund
pund fyrir. Þaö eru eflaust marg-
ir, sem kannast við þetta númer,
en þaö var enginn annar en vinur
okkar Simon Templar dýrlingur,
sem haföiþaöábil sinum.Númer
þettaátti hins vegarleigubilstjóri
nokkur sem var hættur aö nota
þaö og lánaöi framleiöanda
myndaflokksins. En sem sé, ef
menn sjá númeriö á götu I Lond-
on, er þar ekki Simon, heldur
Sigriöur.
Undrahundurinn
Bráöfyndin og splunkuný
amerisk gamanmynd eftir þá
félaga Hanna og Barbera höf-
unda Fred Flintstone.
Mörg spaugileg atriöi sem kitla
hláturstaugarnar eöa eins og
einhver sagöi „Hláturinn
lengir lifiö”.
Mynd fyrir unga jafnt sem
aldna.
Sýnd kl. 5, 7, 9, og 11.
Gott orö fer af þessum kvartett
i jassheiminum og einkanlega af
þeim Abercrombie og Mraz.
Raunar höföu þeir Jassvakn-
ingarmenn eftir Bo Magnusson,
sem hér var á ferö á dögunum, að
hann ætti sér tvo eftirlætisbassa-
leikara — þá Niels Henning
Osted-Petersen og George Mraz.
Þaö er raunar skemmtileg tilvilj-
un aö Mraz var einmitt fyrirrenn-
ari Niels-Henning hjá Oscar
Peterson. Jassvakning heíur
þannig boöið islenskum jassunn-
endum upp á nokkra fremstu
bassaleikara jassins nú á
skömmum tima.
W1-89-36
Lagt á brattann
(You Light Up My Life)
isienskur texti
Afar skemmtileg ný amerisk
kvikmynd i litum um unga
stúlku á framabraut I nútima
pop-tónlistar. Leikstjóri.
Joseph Brooks. Aöalhlut-
verk: Didi Gonn, Joe Silver,
Mishael Zaslow.
Sýnd kl. 9 og 11
Þjófurinn frá
Bagdad
islenskur texti
Spennandi ný amerisk
ævintýrakvikmynd i litum
Aöalhlutverk: Kabir Bedi,
Peter Ustinov,
Sýnd kl. 5 og 7
Mynd fyrir alla fjölskylduna.
Sími 11384
Fóstbræöur
rik, ný, bandarisk kvikmynd
i litum, byggö á samnefndri
sögu eftir Richard Price.
Aöalhlutverk:
Richard Gere (en honum er
spáö miklum frama og sagö-
ur sá sem komi i stað Robert
Redford og Paul Newman)
. Bönnuö innan 16 ára.
lsl. texti.
Sýnd kl. 5,7.10 og 9.15
Lifið er leikur
Fjörug og skemmtileg, — og
hæfilega djörf ensk gaman-
mynd i litum, meö Mary
Millinglon — Suzy Mandell
og Ronaid Fraser.
Bönnuð innan 16 ára —
Islenskur texti Endursýnd
kl. 5,7 9 og 11.
SP Sfmsvarí sfmi 32675.
MALCOLM Mc DOWELL
PETERO’TOOLE
SirJOHNGlELCUD som .NERVA'
CALIGULA
.ENTYRANSSIDRHEDOG FALD’
Strengl forbudt C
for bern. ocnsiAsnHiTut
Caligula
Þar sem brjálæöiö fagnar
sigrum nefnir sagan mörg
nöfn. Eitt af þeim er
Caligula. Caligula er hrotta-
fengin og djörf en þó
sannsöguleg mynd um
rómverska keisarann sem
stjórnaöi meö moröum og
ótta. Mynd þessi er alls ekki
fyrir viökvæmt og hneyksl-
unargjarnt fólk. íslenskur
texti.
Aöalhlutverk: Caligula,
Malcolm McDowell.
Tiberius, Peter
O’Toole.Drusilla, Teresa
Ann Savoy. Caesonia, Helen
Mirren. Nerva, John Giel-
gud. Claudius, Giancarlo
Badessi.
Sýnd kl. 5 og 9.
Stranglega bönnuö innan 16
ára.
Nafnskirteini. Hækkaö verö.
Miðasala frá kl. 4.
Ensk-bandarisk stórmynd,
æsispennandi og viðburöa-
hröö, um djarflega hættuför
á ófriðartimum, meö
GREGORY PECK, ROGER
MOORE, DAVID NIVEN
Leikstjóri: ANDREW V.
McLAGLEN
Islenskur texti — Bönnuö
börnum.
Sýnd kl. 5,9, 11.15
salur
SÓLARLANDA-
FERÐIN
Hin frábæra sænska gaman-
mynd, ódýrasta Kanarieyja-
ferö sem völ er á.
kl. 3,05 - 5,05 - 7,05 - 9,05 og
11.05
—wrSdluK'
Vein á vein ofan
Spennandi hrollvekja meö
Vincent Price — Christopher
Lee*Peter Cushing
Bönnuö innan 16 ára.
endursýnd kl. 3,10 - 5,10 - 7.10
— 9.10 og 11.10
-----§©QM(r ------
Hraðsending
Hörkuspennandi sakamála-
mynd i litum með Bo Sven-
son — Cybil Shepherd.
Bönnuö innan 16 ára.
Sýnd kl. 3,15 - 5.15 - 7.15 - 9.15
o'g 11.15.
Q 19 OOO
—■ talur A —
SÆOLFARNIR
Sími 11384
ROTHÖGGIO
-THE
Bráöskemmtileg og spenn-
andi ný, bandarisk gaman-
mynd i litum meö hinum vin-
sælu leikurum.
Barbra Streisand, Ryan
O’Neal
Isl. texti
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Hækkaö verö
Capone
Hörkuspennandi sakamála-
mynd um glæpaforingjann
illræmda sem réö lögum og
lofum i Chicago á árunum
1920-1930.
Aðalhlutverk: Ben Gazzara,
Sylvester Stallone og Susan
Blakely.
Endursýnd kl. 5,7 og 9.
Bönnuö börnum innan 16
ára.
Maður er manns gaman
Drepfyndin ný mynd þar sem
brugöið er upp skoplegum hlið-
um mannlifsins. Myndin er tek-
in með falinni myndavél og leik-
ararnir eru fólk á förnum vegi.
Ef þig langar til aö skemmta
þér reglulega vel komdu þá i bió
og sjáðu þessa mynd, þaö er
betra en að horfa á sjálfan sig i
spegli.
Leikstjóri: Jamie Uys.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Hækkaö verð
AAánudagsmyndin:
Sætur sjúkleiki
Mjög vel gerður franskur þrill-
er. Myndin er gerð eftir frægri
sögu Patriciu Hughsmith. „This
Sweet Sickness”. Hér ér á ferð-
inni mynd sem hlotið hefur mik-
ið lof um góöa aðsókn.
Leikstjóri: Claude Miller.
Aðalhlutverk: Gerard De-
pardieu, Miou-Mióu, Claude
Pieplu.
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.