Helgarpósturinn - 17.10.1980, Page 9
9
Morgunstund gef
ur gull i mundf?)
Stundum þegar ég er að
aumka sjálfan mig yfir þvi að
þurfa á lappir klukkan fyrir átta
á morgnana og staulast i vinn-
ber út Þjóðviljann og Alþýðu-
blaöið (og Helgarpóstinn), og
ekki nóg meö það, heldur fer
þetta dugnaöarfólk aftur á
Heimir Pálsson — Hraf n Gunnlaugsson — Jónas Jónasson — Magnea J.
Matthiasdóttir — Páll Heiðar Jónsson —Steinunn Sigurðardóttir —
Þráinn Bertelsson
borðið
ar .Þráinn Bertelsson
I *
una verður mér hugsað til
tveggja ungra frændsystkina
minna, sem eru að ljúka sinu
dagsverki um svipaö leyti og ég
slekk á vekjaraklukkunni. Þau
eru blaðberar (og stunda
náttúrulega skólanám með
vinnunni).
Samviskusamur blaöberi
vaknar klukkan sex á morgnana
fimm daga i viku, borðar
morgunmat, dúöar sig, og
leggur siðan upp i morgungöng-
una klyfjaður blaðapokum, en
blöðin eru keyrö heim til blað-
beranna einhvern timann milli
fjögur og sex á morgnana og
fléygt á hústroppurnar.
111 marks um hve Islendingar
eru áfjáðir blaðalesendur segja
blaðberar mér, að iöulega sé
búið að stela úr blaðastaflanum
á tröppunum, áður en útburður-
inn hefst um klukkan hálfsjö, og
að sjálfsögðu ku Helgarpóstur-
ánn vera eftirsóttur af blaða-
hnuplurum.
Klukkan hálfsjö er blaðberinn
kominn á kreik og fer að dreifa
blöðum i sitt hverfi. Margir
blaðberar sjá hagkvæmni i þvi
að bera út fleira en eitt blað i sitt
hverfi. Mitt frændfólk I stéttinni
stúfana siödegis og þá með Dag-
blaöið.
Auðvitað er það mismunandi
hversu mörg blöð eru borin 1
hvert hverfi, en i þessu tilviki
eruTaorin út 23 eintök af Alþýðu-
blaðinu, 57 af Þjóðviljanum og
60 af Dagblaöinu. A morgnana
fara 45 minútur til klukkutimi i
útburðinn, og annar eins timi
siödegis með Dagblaðið. Þetta
er þó ekki allur vinnutiminn, þvi
einnig þarf aö rukka inn
áskriftargjöld einu sinni i
mánuði, og i það áætla blaðber-
arnir minir að þeir eyði fjórum
kvöldum, eða svo sem 10 til 12
næturvinnutimum.
Otburðurinn á morgnana er
að sjálfsögöu einnig unninn i
næturvinnu, segjum 15 til 20
timar á mánuöi og meö inn-
heimtu 25 til 30 timar.
Og hvaö skyldi svo vera greitt
fyrir alla þessa vinnu?
Minir blaðberar segja, að Al-
þýðublaðið borgi hlutfallslega
best. Fyrir hvert blað greiðast
550 krónur á mánuði, siðan fær
blaðberinn 10% af þeirri
áskriftarupphæð sem hann inn-
heimtir og loks 8.33% orlof ofan
á þetta. 1 siöasta mánuði fékk
ð staðfestist meö verölaunaseöli
þessum aó þú hefur skorað
blaðberinn 15.890 krónur fyrir
aö bera út 23 eintök af Alþýðu-
blaðinu.
Þjóðviljinn borgar mjög
svipað, nema hvað launin fyrir
aö rukka eru 7% en ekki 10%:
550 fyrir hvert blaö og 8,33% or-
lof. 1 siðasta mánuði fékk blað-
berinn 56.300 krónur fyrir að
bera út 57 blöð.
Dagblaöiö viröist hins vegar
ekki fara eftir sömu reglum, þvi
fyriraðkoma þvi til lesenda fær
blaöberinn 220 krónur á eintakið
mánaðarlega (sem er 230
krónum minna en Alþýðublaðiö
og Þjóðviljinn borga) og auk
þess er ekki minnst á orlofs-
greiðslu i uppgjöri — og raunar
fær blaðberinn engan launa-
seðil, hvers vegna sem það nú
er. I siöasta mánuði fékk blað-
berinn 24.137 krónur fyrir aö
bera út 60 eintök af Dagblaðinu.
(Þetta fannst blaðberanum auð-
vitað ekki nógu sniðugt og sagði
upp á stundinni.)
1 þessu yfirliti yfir kaup og
kjör blaðberanna tveggja sem
ég þekki er enn eftir að minnast
á þau friöindi sem starfinu
fylgja, ef friðindi skyldi kalla,
en þaö eru „aukablöðin”. Þessi
friðindi felast i þvi að blaðber-
inn fær eitt aukablaö fyrir hver
tiu sem hann ber út, og getur þá
reynt að selja aukablöðin. Þetta
gengur nú ekki nema i meðal-
lagi vel, segja blaðberarnir, þvi
á morgnana þegar útburði lýkur
tekur skólinn viö og ekki timi til
aö standa i blaðasölu á götum og
torgum, auk þess sem lausasala
morgunblaðanna er heldur treg.
Helst segja blaðberarnir aö
hægt sé að þræla út Helgarpóst-
inum og Sunnudagsblaði Þjóð-
viljans, og svo sé oft hægt aö
selja nokkur aukablöð af Dag-
blaöinu, ef timi vinnst til — þvi
það fer að sjálfsögðu drjúgur
timi i blaöasölu og timakaupiö
ekki hátt.
Auk þessara friðinda fengu
blaðberarnir seðil frá Dagblað-
inu um siðustu mánaöamót, og á
þeim seðli stendur: „Það stað-
festist með verðlaunaseðli
þessum aö þú hefur skorað 10
mörk i dreifingarkeppni klúbbs-
ins! Seðillinn er númer 4009, og
blaðberarnir vona að þetta sé
happdrættismiði, en vita það þó
ekki með vissu, þvi allar upp-
lýsingar frá DB til þeirra um
réttindi og skyldur og kaup og
kjör hafa vægast sagt veriö af
skornum skammti.
Ég segi fyrir mitt leyti aö mér
fannst fróðlegt að fá innsýn i
vinnu blaðberans. Satt að segja
finnst mér hvorki starfiö né
launin neitt til að hrópa húrra
fyrir, og sérstaklega fannst mér
skrýtiö að ekki skuli öll blöðin
meta starf þess fólks út frá
sömu forsendum.
Börn eru fjölmenn i blaðbera-
stétt, svo og kvenfólk, en það er
kannski illkvittni að hugsa tii
þess að launin væru sennilega
hærri ef karlmenn sæju um
blaðburð, þvi konur og börn eru
jú lika fólk. Eða eru ekki öll
dagblööin okkar á einu máli um
það?
orð og bera alvarlegar sakir á
embættismenn, en ekki viröist
hægt að gera það á tignarlegri
hátt en þennan. Engu likara en að
hysteriskur karl eða kerling sé aö
létta af hjarta sinu viö einhvern
annan, og ber einnig svipmót af
eldhúsumræðum i þröngum og af-
skekktum samfélögum, þar sem
ekkert vekur hugann nema hún
Sigga að hengja út þvottinn á
móti eða af hverju Baddi hennar
Ingu mætti ekki i frystihúsinu
fyrr en á hádegi i gær.
mitt kominn aö þeim skilum i is-
lenskri menningarsögu, sem
ýmsir hafa talið sig verða vara
viö og ég geri að skoöun minni að
svo sé.
Eitt af tækniundrum 20. aldar
er útvarpiö. Islendingar til-
einkuðu sér það snemma, og
rikisútvarpið lauk upp gáttum
sinum 1930, en þá höfðu áöur átt
sér stað óburðugar tilraunir
einkaaðila. Ýmsir töldu rétt að
gjalda varhug viö þessari nýju
tækni. Hér væri um byltingu aö
Útvarpsumræður á
valdi tilfinninganna
„Æ)ghef fengið það sterklega á
tilfinninguna að mun skarpari
stjórn þurfi á innanhúsmálum
rikisútvarpsins, og þá sérstak-
lega hjá hljóðvarpinu”. Svomæl-
andi er Eiður Guönason, alþingis-
maöur og útvarpsmaður, i maka-
lausu viðtali viö Listapóst
Helgarpótsins um siðustu helgi.
Og það er fjöldamargt annað sem
útvarpsráðsmaðurinn hefur á til-
finningunni i þessu hálfsiöu við-
tali. Meöal annars að fólk sem
dvalið hefur á hinum Norðurlönd-
unum skammast yfirleitt ekki úti
islenska sjónvarpið, og viður-
kennir aö þaö sé sist lakara en
sjónvarpsstöðvar hinna norður-
landanna. (Og litlu verður
Vöggur feginn). Annað hljóö komi
i strokkinn þegar slikur saman-
burður eigi sér staö varðandi
hljóðvarpiö.
Ég ætla að gera ráö fyrir að les-
endur Helgarpóstsins hafi litið
þessa grein augum, og nenni þvi
ekki aö tiunda efni hennar nema
aölitlu leyti.Það sem aftur á móti
vakti athygli mina fyrst og fremst
var aöferð Eiðs Guönasonar við
aö koma þvi á framfæri sem hon-
um liggur á h jarta. Og það er gert
i dæmalausu viötali þar sem út-
varpsráösmaðurinn bæði lætur
hafa eftir sér og kemur einnig
fram i beinni ræðu. Þar er
maöurinn að taka upp i sig stór
Vafalaust má margt finna aö
rekstri útvarpsins. En megum við
biöja um umræðu á öðru plani en
þessu hallærisplani Eiðs Guöna-
sonar, fyrir alla guös lifandi
muni! 1 upphafi er tekið fram, ef
einhverjum er ekki kunnur ferill
viðmælandans aö hann er al-
þingismaöur og útvarpsráös-
maöur. Auk þess hefur hann 16 ár
að baki sem fréttamaður og var
við störf hjá sjónvarpinu um ára-
raðir. Þannig ætti það að vera
ljóst að til litils er að andmæla,
þótt smælingjarnir væru ekki
alveg á sama máli. En látum oss
þá hafa það.
Ýmsum trúi ég hafi blöskraö
fullyröing Eiðs Guðnasonar
þegar hann vitnar i „gagnrýnis-
raddir varöandi hljóövarp”, eftir
að hafa vitnað i fólkið sem dvaliö
hefur á hinum Noröurlöndunum,
sem segir aö islenska sjónvarpiö
sé sist lakara en sjónvarps-
stöðvar hinna Norðurlandanna.
Þetta er auðvitaö eldgömul
lumma sem margbúiö er aö hita
upp og bera á borð fyrir þjóöina.
Ennþá þráast samt við örlitill
hluti hennar sem á einhverjar
taugar til menningar hennar i
óhátiðlegri merkingu þess orös.
Þarna er tæpt á viðkvæmu máli,
og sem reyndar snerti menn-
ingarlega stefnumörkun fyrir
þjóöina I heild. Hér erum viö ein-
ræða i íslenskri menningarsögu,
og gæti orðiö tveggja handa járn.
Reynslan af útvarpinu er góö að
minu mati og má þar þakka góð-
um útvarpslögum, og ekki siður
hverjir öndvegis menn þar völd-
ust I upphafi að veita þessu fyrir-
tæki forstööu.
Otvarpið varð eðlilegur hlekkur
i menningunni, og er enn. Þar
hljómar einungis islensk tunga,
og daglega eru þættir um islenskt
mál sem eiga stóran hlustenda-
skara. 1 viku hverri, yfir vetrar-
timann, er kvöldvaka, sem bygg-
ist á þjóðlegu efni og á sumrin
sumarvaka meö liku efni. Taka
þessir þættir um eina stund 1 dag-
skránni. Islensk tónlist hefur
ævinlega skipað stóran sess i út-
varpinu, en sama veröur hins-
vegar ekki sagt um sjónvarpið.
Ég tel að við megum vel við una á
timum alþjóðlegs gennemsnitts-
kuitúrs, eða fjölþjóðamenn-
ingar, kannski óþjóöamenningar.
Hinsvegar gerðist örlagarikur at-
burður á Islandi 1966. Islenskt
sjónvarp sá dagsins ljós. Þá hafði
aö visu veriö við liði um langt
skeið sjónvarp á Miönesheiði sem
veitti hinu Islenska „aðhald og
samkeppni” fyrstu árin. Hér er
hvorki tilefni né að ég hafi geð til
aö rifja þá smán upp. En það sem
skildi upphaf þessara tveggja
stofnana að, útvarps og sjón-
VETTVANGUR
EiÖur Guönason: „(Jtvarpsstj
hefur litiö mætt á fundum
varpsráös síöan I júni ...”
sins
t á yfir-
stinn
önnum útvarpsins
? fjármagna skuli
tssarar mdttöku-
enda. Menn veröa
, aö þaö er til litils
Ht og fullkomið
ekki eru slöan
Jfi »S1 rs* -----
langt hefur veriö gengiö á þeirri
brautinni.
ÚtvarpsráÖ hefur oft og einatt
komiö meö nýjar tillögur varandi
dagskrárgeröina, en yfirstjdrnin
varps, voru þær forsendur sem
fyrir lágu. Þegar útvarp hóf
göngu sina voru menn logandi
hræddir um áhrif tækisins á
menningu og tungu þjóöarinnar,
og til kvaddir þeir menn sem best
var trúandi fyrir hvoru tveggja.
Viö upphaf sjónvarps, margfalt
áhrifameira tækis virtist nægja
að senda teknókrata á námskeið i
Sviþjóð, og lengi býr aö fyrstu
gerö. Ekki fór þó sjónvarpið af
staö efasemdalaust, þvi fyrstu
árin voru gerðir nokkrir átthaga-
þættir, þar sem þeir Ólafur
Ragnarsson og Magnús Bjarn-
freðsson, og fleiri, fóru um landið
og gáfu þjóöinni innsýn i lif fólks-
ins i afskekktum byggðum.
Eftir þvi sem árin færast yfir
þessa stofnun fækkar þeim þátt-
um sem telja má til sögu og
menningar Þjóðarinnar, og er nú
svo komið að engilsaxnesk tunga
glymur alla jafna i eyru þjóöar-
innar. Ég hef ekki haft geö i mér
til að fara I prósentureikning
þetta varöandi, tel þaö tilgangs-
litiö, en bendi mönnum frekar að
lita I dagskrána.
Þessu til sönnunar eru þær dag-
skrár sem sjónvarpiö dregur úr
pússi sinu á stórhátiðum. Eins-
konar friðþægingardagskrár sem
eru I svipuðum anda og þegar
sýndar eru svipmyndir úr þjóð-
minjasafninu af fornri högg-
myndalist. Svo órafjarri er þessi
stofnun islenskri menningarhefð,
bæði alþýðumenningu og hinni
æðri menningu. En svo ósjálfsögð
er hún eðli og framgangi is-
lenskrar sjónvarpsdagskrár að
þess er alltaf getiö sérstaklega,
eins og um stórviöburð sé að
ræða.
Þegar svo er komið að áhrifa-
mesti fjölmiðill þjóðarinnar litur
á menningu hennar eins og forn-
minjar sem lita ber á á helgum
dögum er timi til kominn aö taka
málið til endurskoðunar.
Mér þykir ástæða til aö taka
fram aö ég tel aö pólitiskt kosiö
útvarpsráö hafi ekki úrslitaáhrif
á þaö hvernig þessar stofnanir
þróast eöa mótast, heldur voru
það þær forsendur og það fólk
sem réöst til þessara stofnana i
uppnafi, og gaf þeim lif. Þannig
hefur sjónvarpið þróast i allt aöra
átt en útvarpiö. Og þar sjáum viö
fyrir okkur þessi skil sem Eiður
Guðnason talar um, þaö er að
segja samanburður sjónvarps við
alþjóðlega fjölþjóöamenningu og
hinsvegar útvarps sem ennþá
stendur i stykkinu sem islenskt
menningartæki.