Helgarpósturinn - 27.03.1981, Síða 4
4
Föstudagur 27. mars 1981 hplfJrirpnsturÍnrL-
Guðmundur Magnússon var talinn I hópi efnilegustu leikara landsins,
þegar hann varð fyrir slysi úti i Frakklandi fyrir nokkrum árum og
lamaöist upp að mitti. Siðan hefur hann mátt aðlaga sig nýjum
aöstæöum sem fatlaður maður i heimi hinna heilbrigöu, þar sem allt er
miöað við þeirra hæfniog þarfir. Þetta kann þó að vera aö breytast og á
Alþjóðaári fatlaðra hefur upphafist umræða um stöðu fatlaðra í þjóð-
félaginu, hvernig gera megi það hinum fötluðu byggilegra og nýta þá
starfsorku sem býr I mörgu fötiuöu fóiki. Af Dagbók Guðmundar
verður ekki annað ráöið en hann sé gott dæmi um fatlaðan mann, sem
neitar aöláta dæma sig úr ieik, heldur hefur hann greinilega fundiö iifi
sinu farveg — við nýjar aðstæður.
DAGBÓKIN
Þegar Björn Vignir, ritstjóri,
hringdi og bað mig að halda dag-
bók i eina viku, spurði ég, hvers-
vegna ég? Hann talaði þá um að
þetta væri eiginlega i tilefni
ársins (árs fatlaðra). Ég ákvaö -
að reyna, en mér finnst, að ég sé
nú ekki rétti maðurinn til að gefa
fólki hugmynd um lif okkar fatl-
aðra. Starf mitt er til að mynda
mjög árstiðarbundið og þar að
auki mjög svo sérstætt. Nú er ég
orðinn skithræddur, þvi þó ég hafi
ekki neinar roktekjur. þá má
maður alltaf eiga það á hættu að
skorið veröi af bótunum þegar
komið er yfir ákveðið mark. Virð-
ist ekkert vera tekið tiliit til þess
þó enn sé veriðað borga af skuld-
um, sem maður hefur orðið að
steypa sér i til að eignast bil, en
slikt apparater jú álika nauðsyn-
legt fyrir okkureins og gangiimir
þeirra sem ófatlaðir eru.
Sunnudagur:
É)g tók það rólega fram eftir
degi, enda farið heldur seint að
sofa kvöldið áður Þá haföi verið
árshátiö Sjálfsbjargar, meö mat,
dansi og siðast en ekki sist
skemmtikraftar, frábærirvUm
miðjan dag fékk ég upphringingu
frá Sviþjóö, þar var þá kona, sem
ég hafði hitt siðastiiðiö sumar úti i
Grötö, sem er I skerja
garðinum við Gautabor'"
Var hún að biðja
mig að ýta við
laginu (Sjálfsbjargar) varðandi
kynningar- og skemmtiviku fvrir
ungt fatlað fólk á norðurlöndum,
þar sem h ver þjóð kynnir sitt land
út frá aðstöðu fatlaðra, og er
meininginaðhafahana útii Grötö
dagana 6.—12. júni næstkomandi.
Ég lofaöi að gera hvaö ég gæti.
Um kvöldið fór ég ásamt vinkonu
minni og skylduliði hennar út að
borða hjá Hótel og veitingaskóla
Islands. en bróðursonur vinkon-
kominn út i Vesturbæjarlaug,
þar sem Erlingur Jóhannsson tók
á móti mér. Það sem gerir mér
kleift að fara á þennan, annars
svo óvingjarnlega stað fyrir fatl-
aða er: Erlingur er alltaf þarna
til staðar á ákveðnum tima, sem
okkurhefur komið saman um. Ég
hafði, hafið æfingar i sundi,
markvisst, i vikunni áður, en þar
áður haföi þetta verið með höpp-
um og glöppum i fylgd með
um”, sem ég er haldinn i fótum.
Ég tek þess vegna alltaf til
morgunverð kvöldið áður. Upp úr
kl. 9 fór ég að klæða mig og koma
mér i stólinn, rúllaði mér niður i
vil. Ég hafði fyrir löngu gert
samning við vinkonuna, að keyra
dóttur hennar i og úr Tónmennta-
skólanum á þriðjudögum og
föstudögum. Stelpan er þarna að
læra á blokkflautu þessa daga frá
kl. 10:00 til 10:50. 12:30 var ég svo
tið, en sat þar siðan eins og illa
gerður hlutur, enda illa lesinn
eins og venjulega. Eftir að ég var
svo kominn heim útbjó ég
morgunmatinn, las dálitið og fór
svo að sofa i hausinn á mér. Þægi-
lega þreyttur eftir daginn.
Miðvikudagur
Vaknaði um 10 leytið og kúrði
siðan fram aðhádegi kominn með
Guðmundur Magnússon leikari heldur Dagbók fyrir Helgarpóstinn eina viku
„Maður má þó láta sig dreyma!
unnar er einn af þeim sem eru að
útskrifast. A eftir las ég dálitið i
góðri bók „Remedial drama”,
sem ég hafði fengið að láni hjá
Siggu Björns, og sofnaði siðan.
Mánudagur:
Vaknaði um 10 leytið. Upp úr 11
var ég kominn niður á skrifstofu
til að itreka það, sem ég hafði
lofað Gerd. Um 12.:30 var ég
þe
hjá
band
un
bróður minum og með hans að-
stoð.
Ég hafði komið stólnum fyrir á
milli fram og aftursætis. Erlingur
tók nú stólinn og fylgihluti, þö
ekki sessu og bakpúða, fór með
þetta og setti saman i gamla
karlakelfanum, að endingu tók
hann mig i bóndabeygju, dreif
mig inn og i stólinn. Þarna reif ég
mig úrleppunum og rúllaði undir
sturtuna og paufaðist i skýluna.
Nú kom Erlingur, ók mér i
stólnum niður tröppurnar og út að
laug, aðdýpri endanum, setti mig
niöur á bakkann og kastaði mér
út i. Það er búið að setja upp
nokkurskonar æfingaprógram
fyrir mig, þ.e. 25 m. á bringu
30—45 sek. pása siðan 25 m. á
bakinu, þetta skal gert 2—300 m.
Þegar ég var svo kominn i fötin
og Erlingur búinn að fleygja mér
út i bil ók ég i skyndi heim. Reif
stólinn út og dreif mig upp, þvi ég
átti að vera mættur i Armúlaskóla
til að kenna leiklist kl. 15:30 og
átti eftir að taka saman dótið og
vera mættur niðri hjá ferðaþjón-
ustunni kl. 15:15.
Ég var rétt nýbúinn að taka
saman draslið þegar siminn
hringdi. Stúlkurödd tjáði mér, að
hún væri einn af nemendunum i
Armúlaskóla. Hún var bara að
láta mig vita að þau væru að fara
i mótmælagöngu ásamt öðrum
framhaldsskólanemum á fund
menntamálaráðherra, svo skóli
félli niður þennan eftirmiðdag.
Svo og að á miðvikud. væri árs-
hátið og þá væri alltaf gefið fri
þann eftirmiðdag. Ég varð satt að
segja mjög feginn, þvi ég hafði
svo sem nóg að gera, var til að
mynda ekkert farinn að huga að
sænskutimanum kvöldið eftir. Ég
byrjaði þó á þvi að hringja i for-
eldra mina og bað mömmu að
hafa auga með mér, þvi ég væri á
leiðinni til þeirra og ætlaði að
biðja hana um að taka skó og
bindi, sem ég hafði fengið að láni
hjá Sigþóri bróöur, þvi ég vissi að
hann myndi koma þangað um
kvöldiö. Ég rúllaði siðan niður og
inn i bil, en skyldi stólinn eftir, ók
siðan sem ieiðlá inn i Heiðargerði
til aöskila þessu dóti. Þegar heim
var komið var drifið i aö útbúa
kvöldmatinn. Um kvöldið reyndi
ég að einbeita mér að jessum
tveim stilum, sem þurfti að skrifa
fyrir timann næsta kvöld.Þetta
gekk þó fremur illa og ég rétt gat
kláraö þann fyrri.Loks skreið ég i
bælið, las dálitið uns Óli Lokbrá
aumkaði sig yfir mig.
kominn Ut i laug og fljótlega kom-
inn á fullt, eða svo leiðis, ha?
Á eftir fór ég svo að tala við Er-
ling og sagði honum, að ég mundi
ekki geta komið daginn eftir þar
eð ég þyrfti til tannlæknis i eftir-
miðdaginn. Hann sagði mér þá,
að hann hefði einmitt ætlað að
vara mig við þvi, að laugin yrði
lokuð á miðvikudeginum. Svo allt
kom þetta heim og saman og allir
voru ánægðir, eða þannig sko!
Þegar heim kom lagðist ég pung-
sveittur yfir seinni stilinn og náði
að rumpa honum einhvernveginn
af.
Nú, nú, beint i matseldina þvi
nú þurfti ég að vera kominn
korter yfir 7 til ferðaþjón-
ustunnar. Þetta hafðist þó allt, að
visu heldur seinn, en þeir eru
orðnir þvi svo vanir.
„Af hverju ferðu ekki á þinum
eigin bil?” kynni nú einhver að
spyrja. Þvi er til að svara i
tvennu lagi: 1 fyrsta lagi eru þau
húsakynni, þar sem ég vinn
greinilega ekki ætluð fötluðu fólki
og bilstjórarnir einstaklega
liðlegirog klárir að eiga viö tröpp-
ur. 1 öðru lagi þykir mér rétt að
reyna að spara bensinið
sem mest égmá.Ég i
náði þvi i timann
i tæka
strengiyfir herðarnar og bókstaf-
lega i öllum kroppnum, að undan-
teknum fótunum (enda hafði ég
ekkertá þá reynt). Upp úr hádegi
fór ég að tina á mig spjarirnar og
koma mér i stólinn. Korter fyrir 2
var ég svo kominn niður til að fá
mig fluttan til tannlæknisins. Þar
kemur sér svo sannarlega vel
hversu liprir og almennilegir
strákarnir á ferðaþjónustu-
bilunum eru.
Það er ekki nóg með að þetta er
við einhverja mestu umferðar-
götu bæjarins, heldur er þarna
liklega ellilegasta og minnsta '
lyfta borgarinnar. Klukkan 3
sóttu þeir mig og var ég vart bú-
inn svo það þurfti að hinkra
augnablik eftir mér.
Þar eð fri var i Ármúlaskól-
anum, eins og að fráman greinir,
gat ég tekið það nokkuð rólega
fram til kl. 8, en kl. 8:20 til 10:20 á
miðvikudögum er ég með nám-
skeið á vegum Námsflokkanna i
leikrænni tjáningu fyrir unglinga
inn i Laugalækjaskóla.
Skömmu eftir að ég var kominn
heim, hringdi Sigurður Magnús-
son, framkvæmdastjóri Styrktar-
félags lamaðra og faltaðra i mig
til að minna mig á að á
morgun væri meiningin
íðkæmi blaðamaður til
að skoða og ræða
•'ið mig um námskeið
sem ég er með
á fimmtudögum
með fötluð börn i
tjáningu.
Þetta kom svo sem
ekkert iiia við mig, þar
\eð ég hef engu að leyna i
þessu sambandi nema
siður væri.
Þriðjudagur:
„Upp úr kl. 9 fór ég að klæða mig og koma mér I stóiinn, rúilaði mér
niöur I bil. Ég hafði fyrir löngu löngu gert samning við vinkonuna að
keyra dóttur hennar I og úr Tónmenntaskólanum á þriðjudögum og
föstudögum”.
Vaknaði snemma, verð nefni-
lega ætið að vakna minnst
klukkutima áður en ég fer á stjá
til að taka inn meðul við „spösm-
„Nú kom Erlingur, ók mér I stólnum niður tröppurnar og út að laug, aö
dýpri endanum, setti migniður á bakkann og kastaði mér út í”.