Helgarpósturinn - 27.03.1981, Side 19
19
__hQlgarpósturinrL. Föstudag
ur 27. mars 1981
Sýning í Ný/istasafninu
Sýning ölafs Lárussonar og
Þórs Vigfússonar i Nýlistasafn-
inu, hefur nii staöið á aBra viku.
Hér er á ferBinni athyglisverB
sýning tveggja listamanna sem
hafa um langtskeiB, staBiB í eld-
linu nýrra tilrauna á sviBi
myndlistar. Þeir eru þvi meBal
þekktari nýlistamanna (ég biB
forláts á noktun þessa útþvælda
orBs sem ekkert segir annað en
aB Ólafur og Þór stunda vissa
tilraunastarfsemi i list sinni).
ÞaBernokkuB til baga, að Þór
hefur verið önnum kafinn viB
smiBar á leikmyndum fyrir
Gisla sögu SUrssonar og er þvi
framlag hans til sýningarinnar
litiö aövöxtum, miBað viö Ölafs.
Þetta spillir aö vissu leyti jafn-
væginu og spurningin er, hvort
Þór hefBi ekki átt aB biöa betri
tima og láta vera að sýna undir
slikum kringumstæöum. Þótt
framlag hans sé engan veginn
ósannfærandi, er að þvi þrengt i
einu horni salarins, svo þaB fær
litt notiö sin sem skyldi.
Þór heldur áfram aö þræBa
mjög persónulega vegu mini-
mal-listar og notar til þess ein-
faldasta sviö frumlitanna. Á
bláan feld tengir hann ljósa-
seriu (jólaljós) sem hann lætur
hanga niður á gólf i' sveig. Fyrir
framan dUkinn er settur sandur.
ViB hliðina á þessu verki er svo
gulur dúkur.
Hér kveöur viB nýjan tón I
verkum Þórs. Fram aB þessu
hefur hann lagt mjög rika
áherslu á strUktUr, en nú er eins
og hann reyni að brjótast
undan sliku. trtkoman er los-
araleg (inconsistant) og and-
formræn, jaBrar viö að vera
fremur i ætt við conceptuel
jarðlisten minimalisma, vegna
skirskotunar til framsetningar
fremur en til efniviöarins. En
eins og ég gat um áBur, er verk-
ið eitt sér og þvi erfitt að geta
sér til um forsendur eða
framvindu slikra breytinga.
öllu ljósari eru verk Ólafs
Lárussonar, enda fylla þau
afganginn af sýningarplássinu,
Sfmsvari sími 32075. (
PUNKTUR
PUNKTUR
KOMMA
STRIK
Ný islensk kvikmynd
byggö á samnefndri met-
sölubók Péturs Gunnarsson-
ar. Gamansöm saga af
stráknum Andra, sem gerist
i Reykjavik og viðar á árun-
um 1947 og 1963.
Leikstjóri: Þorsteinn
Jónsson
Einróma lof gagn-
rýnenda:
„Þetta er ekta fjölskyldu-
mynd og engum ætti að leið-
ast við að sjá hana.”
F.I., Timanum.
Aöalhlutverk:
Pétur Björn Jónsson
Hallur Helgason
Kristbjörg Kjeld
Erlingur Gislason.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Á garðinum
Ný hörku og hrottafengin
myndsem fjallar um átök og
uppistand á breskum upp-
tökuheimilum. Aöalhlut-
verk: Ray Winston og Mick
Ford. Myndin er stranglega
bönnuB innan 16 ára.
Sýnd kl. 11.
sverja sig i ætt viö fyrri myndir
höfundar og skýra sig á vissan
hátt sjálf. Hugmyndir ólafs eru
kannski ekki markvissar, sé
miðaö viö haröasta concept, til
þess er hann of óhaminn
(impiilsivur). En þar er einmitt
fólgin sérstaöa hans. A sinn
narcissiska, jafnvel ofurlitiö
egocentriska hátt, hellir Ólafur
sér út i sköpunarverkiö meö eig-
inlikama sem viömiðun. Þegar
honum tekst best, hrifur hann
óneitanlega áhorfendur meö
sér. Hins vegar verða þessi
sjálfsprottnu (spontan) vinnu-
brögð til þess, aö Utkoman er
gjarnan misjöfn.
Þetta sést vel þegar sýningin
erskoöuö.Skipa má verkunum i
tvo flokka: annars vegar þar
sem persóna listamannsins
birtist sem gerandi verksins og
hins, þar sem ólafur sjálfur er
viös fjarri. Þau verk sem standa
ein án nærveru skapandans, ná
ekki tilætluöum mögnum. Þótt
hugmyndin að baki skýja- og
jurtamyndanna sé ótviræö er
útfærslan næsta bragödauf.
Þræðirnir sem ganga út Ur
myndunum og teikna litboga
kringum og Ut fyrir myndflöt-
inn, eru ekki i nægu sambandi
viB upphaf sitt. Gildir einu, þótt
trjágreinar -séu bundnar viö
enda þráðanna sem sýna eigi
tengslin. Sannast hér viB forn-
kveöna, að óskýr útfærsla heftir
virkni hugmyndarinnar.
1 myndröðunum sem eru
þrjár og m jög viðamiklar (uppi-
staða sýningarinnar), er Ólafur
hins vegar i' essinu sinu. Hér er
gerandinn eins og töframaður
sem stýrirvatni og vindum, lik-
astur „Unglingnum i skógin-
um". Efri röðin sýnir yfirleitt
hamslausa gerö verksins, neðri
röðin er kyrrlát útkoma þegar
ólguna lægir. Þannig tvinnar
Ólafur heimildina viö verkið
sjálft á einstaklega sannfærandi
hátt. gerö og Utkoma veröur
könnun á sjálfri listsköpuninni.
Það er ekki undarlegt að stutt sé
i gjörninginn hjá Ólafi. Þessar
þrjár seriur (lýsing á þeim nær
ekki aö skýra áhrifin og læt ég
þvi vera meö aö útlista þær
frekar), heföu mátt standa ein-
ar og sér sem sýnirig og heföi
slikt enn aukiö við mátt þeirra.
Þvi beini ég til ólafs þeirri
frómu ósk, aö hann vinsi úr
pródúkti sinu eftir aö sköpunar-
gleöin er runnin af honum, svo
eftir standi aöeins hiB besta sem
er nógu gott, eitt sér.
■BORGAFW
DfiOiO
SMIÐJUVEGI 1. KÓP. SÍMI 43500
(Útv»0»O»nKMið»lnii
amtmt I Kópnvegl)
Dauðaflugiö
Ný spennandi mynd um
fyrsta flug hljóBfáu Concord
þotunnar frá New York til
Parisar. Ýmislegt óvænt
kemur fyrir á leiöinni, sem
setur strik i reikninginn.
* - Kemst vélin á leiBarenda?
■ Leikstjóri: David Lowell
Rich.
Leikarar:
Lorne Greene
Barbara Anderson
Susan Strasberg
Doug McClure.
Islenskur texti.
Sýnd kl5 7- 9 og 11
3*1-15-44
Willieog Phil
Nýjasta og tvimælalaust
skemmtilegasta mynd leik-
stjórans Paul Mazursky.
Myndin fjallar um sérstætt
og órjúfanlegt vináttusam-
band þriggja ungmenna, til-
hugalif þeirra og ævintýri
allt til fullorðinsára.
Aöalhlutverk: Michael
Ontkean. Margot Kidder og
Ray Sharkcy.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.15.
Cactus Jack.
Afar spennandi og spreng-
hlægileg ný amerisk kvik-
mynd i litum um hinn ill-
rænda Cactus Jack. Leik-
stjóri. Hal Needham.
Aðalhlutverk: Kirk Douglas,
Ann-Margret, Arnold
Schwarzen egger, Paul
Lynde.
Sýnd kl. 5 og 9.
HANOVER STREET
Ahrifamikil og spennandi
amerisk kvikmynd i litum.
Aöalhlutverk: Harrison Ford,
Lesley-Anne Down.
Endursýnd kl. 7 og 11.
19 000
salur
■■ salur
TRYLLTIR
Stórbrotin og hrifandi ný
ensk kvikmynd, sem nú fer
sigurför um heiminn, —
Mynd sem ekki er auövelt aö
gleyma.
Anthony Hopkins - John Hurt
o. m.fl.
tslenskur texti
Sýnd kl. 3-6 9 og 11.20
Hækkað verð
Hin glæsilega og bráö-
skemmtilega músikmynd,
meö ,,The Village People”
o.n.
Sýnd vegna mikilla eftir-
spurna i nokkra daga kl. 3,05
- 6.05 - 9.05 og 11.15.
-saluri
salur
Atök í Harlem
Sýnd kl.3.10, 5.10, 7.10, 9.10
og 11.10.
Zoltan
Hundur Drakúla
Sýnd kl. 3.15 - 5.15 - 7.15 - 9.15
- 11.15.
Dagar víns og Rósa
(Days of Wine and Roses)
Óvenju áhrifamikil og við-
fræg, bandarisk kvikmynd,
sem sýnd hefur verið aftur
og aftur með metaðsókn.
Aðalhlutverk: Jack
t.emmon. Lee Remick
(þekkt sjónvarpsleikkona)
Bönnuð innan 10 ára.
tsl. texti.
Sýnd kl. 5, 7 9 og 11.15.
3*21-40
PUNKTUR
PUNKTUR
KOMMA
STRIK
Ný islensk kvikmynd
byggö á samnefndri met-
sölubók Péturs Gunnarsson-
ar. Gamansöm saga af
stráknum Andra, sem gerist
i Reykjavik og vfðar á árun-
um 1947 og 1963.
Leikstjóri: Þorsteinn
Jónsson
Einróma lof gagn-
rýnenda:
„Kvikmyndin á sannarlega
skilið að hljóta vinsaéldir.”
S.K.J., Visi.
,,..nær einkar vel tiðarand-
anum..”, „kvikmyndatakan
er gullfalleg melódia um
rnenn og skepnur, ioft og
„Æskuminningar sem svikja
engan.” „Þorsteinn hefur
skapað trúveröuga mynd,
sem allir ættu aö geta haft
gaman af.”
Ö.Þ., Dbl.
„Þorsteini hefur tekist frá-
bærlega vel aö endurskapa
söguna á myndmáli.” „Ég
heyrði hvergi falskan tón i
þessari sinfóniu.”
I.H. Þjóðviljanum.
Aöalhlutverk:
Pétur Björn Jónsson
Hallur Helgason
Kristbjörg Kjeld
Erlingur Gislason.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Sunnudag kl. 3.....5 7—9
Mánudagsmyndin:
AST A FLÓTTA(La ’amour en
Fuite).
Franskt meistaraverk eins og
þau gerast best. Handrit og
leikstjórn: Francois Truffaut.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.