Helgarpósturinn - 27.03.1981, Page 21

Helgarpósturinn - 27.03.1981, Page 21
helgarpósturinn tösmag ur 27. mars 1981 2.1 Að fara nett með lítil spil Eins og þeir vita sem spila eitthvaB aö ráöi, þá er hvaö skemmtilegast aö vinna á litil spil. Hér er spil sem er sérstakt að þvi leyti að noröur og suöur eiga sameiginlega aöeins nitján punkta, en sögöu og unnu fimm lauf. Spilin voru þannig: spil. 1 þessu tilfelli hefði hann átt að kasta tfgul sjöinu ef hann vildi spaða útspil (Lavinthal). Hér voru spilin þannig, aöaust- ur átti ekkert nothæft spaöaspil, en hann átti hjarta drottninguna og þvi' lét hann tigul tvistinn. Vestur lét þvi hjarta þristinn, sem suöur tók meö ás. Suöur sá Skák: Guðmundur Arnlaugsson — Spil: Friðrik Dungal — Söfnun: AAagni R. AAagnússon — Bilar: Þorgrlmur Gestsson Sp/7 1 dag skrifar Friðrik Dungal um spil S G-5 H A-10-8-7-4 T 10 L 9-7-5-4-2 SK-10-7-3 S 9-8-6-4 HK-G-3 HD -9-6-2 T Á-K-D-8 T 7-6-5-2 LK-6 L 3 S A-D-2 H 5 T G-9-4-3 L A-D-G-10-8 Það gekk á ýmsu i sögnunum, en þær voru þannig: Suður opn- aöi á einu laufi, sem vestur doblaöi. Noröur sagði eitt hjarta. Þegar vestursagði pass, bauð suöur eitt grand. Þaö dobl- aði vestur lika. Þá sagði norður tvö lauf og enn sagöi austur pass. Suður hækkaöi i þrjú lauf. Vesturlét sigekki og sagði þrjá tigla. Norður og austur sögðu pass, en þá doblaði suður. Vest- ur sagði ekkert, en norður var ekki af baki dottinn og sagði fjögur lauf. Leist þannig á spil sin að þannig kæmu þau að betri notum. Austur sagði ekkert, en nú sá suður að norður hlyti að vera stuttur i tigli en myndi eiga þessmeira af laufi. Tók þvi áhættuna og sagði fimm lauf. Vestur smjattaði um leið og hann dobblaði. Vestur lét út tigulkóng. Or þvi að h'an var blönk i borðinu og austur lét tvistinn, benti þaö ekki á óskir um meiri tigul. Hann hlaut að vilja hjarta út- að ósennilegt væri að spaða svinan tækist. Eftir að hafa hugsað sig um, fann hann skemmtilega vinningsleið. Hann spilaði hjarta úr boröi og trompaði. Þá ti'gul gosa sem vesturdrapog borðið trompaði. Aftur hjarta, sem var trompað. Þá átti vestur ekki fleiri hjörtu. Lauf ásinn látinn og aftur lauf, sem vestur tók á kónginn, en átti nú i erfiðleikum með útspil, þvi' hann átti aðeins spaða og tigul. Spilaði hann spaða var það upp i gaffal suöurs og spilið unnið. Léti hann tigul áttuna kastaði suður spaöa úr borði og tæki á niuna. Siöan gæti hann trompað tvo spaða i borði og fri- að fimmta hjartað og losað sig við siöasta tigulinn i það. Ef vestur léti tigul ásinn væri trompað iborði, hjarta spilað og tian friuð. Á tigul niuna, sem nú er oröin hæsta spil, léti suður spaða fimmið og gosinn færi i ásinn. Siöan er spaða tvisturinn trompaöur i' borði með siðasta trompinu og i hjarta tiuna er spaða drottningunni kastað. Hér segir frá auömýkingu töffarans Ég brá mér nýlega i klúbbinn „Fjórir kóngar” til þess að sjá hverjir voru mættir. Jú, jú þar var setið við mörg borð. 1 einu af innri herbergjunum voru þeir Snjólfur snillingur og vinir hans i miðju spili. Ég náði mér i stól og settist rétt hjá snillingunum og horfði á. Næsta spil var gefið og spilin voru þannig. Konni kæni S 5 H D4 T KDG8752 L AG4 Gvendur Teitur glanni töffari S AK10432 S G976 H 72 H K10865 T 104 T L 1098 Snill- ingurinn S D8 H AG93 T A963 L D72 L K853 Austur, töffarinn, sagði pass og snilling- urinn opnaði á einum tigli. Glanninn sagði einn spaða, en Konni kæni krafði meö tveim spöðum. Töffarinn sagði þrjá spaða og eftir tvö pöss sagði Konni kæni fjögur grönd (Blackwood). Eftir að hafa fengið það staöfest með svarinu fimm hjörtu, að snillingurinn ætti tvo ása, sagði Konni kæni sex tigla. Glanninn létút spaða kónginn og lét siðan tromp. Töffarinn kallaði í laufi með áttunni. Eftir að hafa tekið trompin kom spaði, sem var trompaður i borði. Hjarta drottningu spilað og töffarinn lét kónginn á. Eftir að hafa tekið á hjarta ás, átti snillingurinn um fleiri leiðir að velja. Kall töffarans i laufi gat veriðhreint gabb. 011 brögð eru notuð islemmum. En þó, maður veit aldrei. Ómögulegt að vita upp á hverju töffarinn gat fund- ið. Snillingurinn hugsaði sig vel um og fór varlega. Auövitað getur kóngurinn verið hjá austri. Hann tók sinar ákvarðanirog spilaði trompinu i botn. Þegar fimm spil voru eft- ir, var staðan þessi: S — H 4 T 5 L AG4 S 4 H 7 T — L 1096 Auðséð ekkert S — H 1086 T — L K8 vestur átti skipti máli. Þegar tromp fimminu var spilaö neyddist tMfarinn til að láta hjarta. Þá kastaði snillingurinn laufi af eigin hendi og svinaði siöan hjartanu og átti það sem eftir var. „Þakka þér fyrir kalliö i laufinu” sagði hann viö töff- arann. ,,Já, hvern fjandann varstu að æpa i laufinu”, öskraði glanninn. „Já, ég veit það, enda sá ég eftir áttunni strax og hún lá á borðinu”, sagði töffarinn ósköp auömjúk- ur. .Heyrðu snillingur”, sagði glanninn. ,Jíefurðu nokkurn- tima séð töffarann svona auðmjúkan? Ég held bara aö ég verði að bjóða honum vindil. Sjáðuhvað stendur á magabelti vindilsins: HUMILITY — auðmýkt”. Lausn á síðustu krossgátu 5 V L 5 5 E T K F J 'Pl R H f£ T r u 5 P / L fl R fí R E 'Pt L 'o r fl u /A F) R fl L Ö r 5 G 1 £ F T / R F fl R fl /V T> / n T • 5 'fí p U L Ö 6 U R F u R fí K fl N N fí R 5 K R fí fí fí R 5 B F fí R 5 K R Ö & € u R R fí r fí /? ú r F Ö R 5 /< fí R R fí /V <3 R 6 fí íP fí /V s r fí L L 5 r fí R fí 6 U L L 5 r '0 R \/ £ 5 p fí 5 K fí P / Ð R F) O X r r 6 0 L fí p R / K L fí / fB U V 7 £ / 5 U L r U fí U i> fí R. R £ 5 r / N • £ tv j 'fí L 6 fí m /V U R r fí N 'fí z 6 fl 5 r 5 fí ú T R /V / D u R R fí U U fí u L> /V fí KROSSGATA AA l L> ' K- ' DROPI LoFfl f SB/D ' FlSKfö! Z> flFTúR TflLfl RflS ■ /LL - rr/EHHÚ roypNl Loáfí V/ /L/rtflR. Zj Nfíf/RP 3/ arky/r 'rtr-Rim r KÉ/IV t re/kK- POL- w>r p 2F///S ínmHL- <S-uv T"' 1 ÍW: > UA \ ifT— (A S/nypJu miKiÐ SkELK fíúuR \ flvóVr ‘1 m/nDfl VÉLISRl fiOWD LELK/r Tukt L/OS ifláflR DT/R fzimLR KFISSI oltih usn ISO/.L flp öl/tjrr KflUSR SEL/fl UT r, li/v/R. FoRSE. i tiimi X/ND Tlj'ot- EISTI k ropTpi VOKp 3 prmD fRosr BlTUV RfíklR mfl l HLl-t/ SP>mHL vt€> ÞvoTT L EHY)JR -1- 5PILPU ^bfl/rfl OTLim HLJTUí 'RMRÐ KÖLSKi 5oR6W fíÚLfíR f SlBIT floÐuén VoTflRl R/rfí 5flR/ • VILJU6R Rtit)) Hi-j'oP RfíHGR 1 SKoPrÐ • 'fírr STrll UR 1, FL) K z ■ z JE//VF Sflflfl SKól/ OliKIR andst Or SPOR ÚlT/L TRuFlR Fuöl L*. HRÚWX BBTLfíP/ • » E/HN/fí 7ÓV/V hrTup r~ Komr '/9, Þoi/íku SKRP PR BRÓK 57ÓÍ.P RfílAfíR GRÓÐU RiflNL

x

Helgarpósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.