Helgarpósturinn - 27.03.1981, Side 22
22
Helstu verk J. J. Cale:
Naturally — 1971
Föstudagur 27. mars 1981 he/narpÓsturÍnn_
Okie — 1974
heildarinnar, innan ákveðins
svæðis, sem skilyrðir megintón-
listareinkenni fylkisins, þá er
auðskilið hvernig frægð Tulsa,
Oklahoma (þarsem flugvirkj-
arnir okkar nema), er tengd hæ-
verskunni, og hvers vegna J.J.
Cale hefur verið leiðandi afl i að
móta hinn tilfinninganæma.
næstum letilega, en þó sveiflu-
rika, hljóm sem einkennir borg-
ina.
Clapton að hafa það með á plöt-
unni. Það náði siðan inná Top 10
bandariska vinsældarlistans.
Uppfrá þvi voru dyrnar, sem
höfðu verið lokaðar fyrir hinum
rúmlega þrituga John Cale, opnar
fyrir J.J. Cale „upprennandi
lagasmið og söngvara”.
1 millitiðinni hafði Cale leitt
hljómsveitina Valentines, og gert
mislukkaða tilraun til að komast
inná markaðinn i' Nashville,
Texti: Páll Pálsson
\*nnm
„Sérhver borg á sinn eiginn
tónlistarstil,” segir J.J. Caie.
Mikið rétt, Filadeifla ól af sér
hina óteljandi mörgu doo-wop
söngflokka sem gerðu garöinn
frægan á fimmta áratugnum, San
Francisco fóstraði psychedelic-
tónlistina, sýru-rokkhljómsveitir
Haight-Ashburyhverfisins ss.
Jefferson Airplane, Grateful
Dead, Quicksilver Messenger
Service ofl.: Macon f Georgíufylki
var vagga suðurrikjarokksins,
hljómsveita cinsog Allman
Brothers, Marshall Tucker Band
og Lynyrd Skynyrd, og Motown
hljómplötufyrirtækið (Stevie
Wonder, Diana Ross ofl.) hefur
um áratuga skeið haft höfuð-
stöðvar sinar i Detroit-borg.
Og ef það er persónuleiki
Hægur i tíðinni
J.J. Cale, sem var að senda frá
sérsjöttu sólóplötu sina (Shades)
á dögunum, og er nú á 43ja
aldursári, hefur alltaf verið
hægur i tiðinni, feiminn og ófram-
færinn. ösamvinnuþýðni hans við
fjöimiðla hefur fyrir löngu
sveipað hann þjóðsagnablæ, og
ljósmyndir af honum eru safn-
gripir. Astæðan: hatar ljós-
myndatökur vegna feimni sinnar,
og „flest blöð vilja bara vita
hvaða stjörnumerki maður er i og
hver uppáhaldsmaturinn sé” og
honum finnst hann hafa litið að
segja iþeim efnum. —Samt hefur
hann verið tónlistarmaður i rúma
þrjá áratugi, þaraf tuttugu ár
sem atvinnumaður, eða eins og
hann kallar það: leikið á börum.
Hljómleikaferðir
Hljómleikaferðirnar um Okla-
homafylki hófust snemma i siðari
hálfleik fimmta áratugsins og
stóðu talsvert frammá þann
sjötta. Cale lék þá mestmegnis
kántritónlist og rokk opinberlega,
enlá þess á milli heima hjá sér og
lærði blús og djass af hljóm-
plötum.
Árið 1964 hélt hann til Los
Angeles og hafði samband við
. gamla félaga fráTulsa, þeirra á
meðal pianóleikarann Leon
Russel og bassaleikarann Carl
Radle. Cale lék með þeim á
nokkrum klúbbumiL.A. (þaðvar1
auglýsingast jóri klúbbsins
Whiskey A Go-Go sem stakk uppá
þvi að hann breytti fornafni sinu
úr John i J.J.) og starfaði sem
upptökumaður i Skye Hill stúdiói
Russells.
Eftir stuttan tima með Delaney
höfuðborg kántritónlistarinnar.
Hinn einstæði gitarstill J.J.
Cale hefur haft mótandi áhrif á
gitarleik Eric Clapton og ekki sist
Mark Knopfler i hljómsveitinni
Dire Straits. Hefur hann þvi oft
verið réttilegajiefndur faðir blús-
rokksins, sem á enskunni kallast
„laid back”. Hinsvegar er ekki
hægtað segja að gitarleikurinn sé
of áberandi á plötum hans. Hvers
vegna? „Ég sé um að hljóðblanda
flestar plötur minar sjálfur, og
dreg þá gitarinn til baka. Ég er
þekktur fyrir að vera söngvari og
lagasmiður, það er mitt lifibrauð,
þarsem mér tækist aftur aldrei að
lifa af þvi að spUa á gitar. Jú, ég
lit á mig sem gitarleikara, en þú
getur leikið á gitar alla ævi og
dáið úr hungri. Ég spilaði á gitar i
10 ár og átti aldrei krónu, svo ég
ákvað að læra eitthvað nýtt. En
þar sem mérfannst óhugsandi að
yfirgefatónlistina,gerðist ég þetta
fyrirbæri söngvari/ lagasmiður.
Eins og ég segi, ég er þekktur
sem söngvari og lagasmiður, og
ég býst við að það sé það sem ég
er.”
Afslappelsi i Tulsa
En skyldu allir i Tulsa vera eins
afslappaðir og tónlistin gefur til
kynna?
,,Já, tónlistin er afslöppuð, já.
Ég býst við að ég hafi átt ein-
hvern þátt i' þvi og að Leon hafi
átt einhvern þátt i þvi lika, og
Jamie Oldaker og Carl Radle, —
allireru svona meira eða minna,
þetta fólk er ekki að básúna út til-
finningar sinar. Það getur vel
verið að það geri það undir áhrif-
um áfengis eða einhvers annars,
en dagsdaglega gerir það það
ekki. Sérhver borg á sin einkenni,
t.d. San Francisco, þar eru allir
psychedelic. Macon, Georgia*,
Detroit: sérhver borg á sinn eig-
inn tónlistarstil.”
— sagt frá J.J. Cale
og Bonnie sneri Cale aftur til
Tulsa og hóf að vinna við prufu-
upptökur heima hjá sér. 1 nokkur
ár lapti hanndauðann úr skel sem
aðstoðarhljóðfæraleikari og
ákvað loks að spreyta sig á eigin
lagasmiðum og söng, — sem átti,
þegar fram liðu stundir, eftir að
breyta ferli hans á fleiri hátt en
einn.
Og hvernig skyldi honum
finnast að vera „guðfaðir” Eric
Clapton og Mark Knopfler?
„Sjáðu tíl, mér likaði við Eric
Clapton strax þegar hann var i
Cream. Ég hafði gaman af þvi,
vegna þess að ég spilaði ekki
þannig sjálfur. Siðan þegar hann
fer að spila með strákunum frá
Tulsa — Jamie Oldaker, Dick
Helstu verk J. J. Cale:
Troubadour — 1976
5 — 1979
Clapton kemur
til sögunnar
Svo var það árið 1969 að Eric
Clapton leysir upp súpergrupp-
una Blind Faith til þess að ganga
til liðs við Delaney og Bonnie,
sem hafði verið upphitunarband
hjá B.F., og réðist ári seinna i að
gera sina fyrstu sólóplötu. Eftir
að hafa heyrt lag J.J. Cale,
„After Midnight”, á segulbands-
spólu hjá Carl Radle, ákvað
Simms og Carl Radle — sem spila
alltaf tónlist sem er andstæða
„show-off ” stílsins, býst ég við að
hann mótist af áhrifum þeirra.
Sjálfsagt tek ég ekki eins vel eftir
samlikingunni og aðrir, — en það
skiptir mig engu máli. Þessi
náungi kom mér á framfæri. Ég
var bara að spila á gitar á ein-
hverjum bar, þegar ég heyri allti-
einu „After Midnight” i út
varpinu. Ég sagði: „Þetta er
lagið mitt. Vikið úr vegi”. Og fór
út og keypti nýjan Chevrolet.”
Shades — 1981.