Helgarpósturinn - 01.05.1981, Blaðsíða 1

Helgarpósturinn - 01.05.1981, Blaðsíða 1
,Aðalpæl- ingin í blaðavið- tölum' Um fyrirbærið Purrk Pillnikk LEIGUMORÐINGI LEYSIR FRÁ SKJÓÐUNNI Í22 „Bik er báts- mannsins 77 Pétur sjómaður í Helgarpósts viðtali Dulrænt & lambakjöt Brcski miðillinn Brian Stevens er nú staddur hér á landi og heldur skyggnilýs- ingafundi i ýmsum slátur- hiísum höfuðborgarsvæðis- ins. Fólk er beðið að taka með sér uppáhaldskjötið sitt. 'X. *¦ mm^m éf*& 4/-Í/V "^Bfc^-;'- ^^m *^«lBP^ . ,Aðganga inn i Ijónabúr' Rætt við Charlotte Dubreuil © Einar Hákonarsson skólastjóri Myndlista- og handíðaskólans: Eðli nemenda að berjast gegn yfirvaldinu — ,,Ég stend og fell með ákvörðun minni", segir Einar Hákonarson skóla- stjóri Myndlista- og handíðaskólans efnislega i Yfirheyrslu Helgarpósts- ins, en Einar ákvað nú i vikunni, aö leggja niður ný- listadeild skóíans. Nær allir nemendur og nokkrir kennara hafa^tmótmælt þessara ákvörðun skóla- stjóra og hóta strlði. Málið er nú I höndum menntamálaráöherra og Einar kveöst segja tafarlaust af sér slörfum sem skóla- stjóri, ef ráðherra bakki hann ekki upp i ákvörðun sinni. A hinn bóginn segist Einar Hákonarson ekki segja af sér þótt helmingur nemenda hætti i skólanum vegna ákvörðunar hans. „Þá verða bara færri nem- endur i skólanum og hann pá vafalaust ódýrari fyrir rikið", segir hann. Skólastjórinn telur einnig að andóf nær allra nemend- anna sé einungis tilkomið vegna þess, að það sé i eðli nemenda að berjast gegn tilmælum yfirvaldsins. Finnst olía við ísland? Alls ekki óhugsandí möguleiki. Setlög víðar við landið en álitið var en rannsóknir ¦ stranda á f jársvelti jnn. i.r. 6,00 Sími 81866 og 14900 Oliuvinnsla við tsland er fjarlægur möguleiki, en alls ekki óhugsandi. Þetta er niðurstaða samantektar Helgarpóstsins um þessi ma'l í dag. Meiri og minni visinda- legar rannsóknir á setlög- 1 um á hafsbotninum innan islensku auðlindalögsög- unnar fara stööugt fram, og iðnaðarráöuneytið er i viðbragðsstöðu. Sérstök nefnd á vegum ráðuneytis- ins hef ur lagt fram tillögur um það hvernig á að standa að oli'urannsóknum. Þar var m.a. gert ráð fyrir þvi, að þær hæfust i sumar. En fjarveitingar fengust ekki. — þessi setlOg eru helst fyrir norðan, vestan og sunnan land, og þau gætu jafnvel verið meiri en við vitum nú. En þetta segir okkur fyrst og fremst, að það er þörf á frekari rann- sóknum til að kanna þetta betur, segir Guðmundur Pálmason forstöðumaður jarðhitadeildar Orkustofn- unar i samtali við Helgar- pöstinn. Enoliuvinnsla við tsland hefur margar hliðar, bæði dökkar og ljósar. Meöan nægur timi er til stefnu er þvi nauðsynlegt að taka þessi mál öll til nákvæmrar athugunar, og það er i þágu almennings, að umræðum um þau sé stöðugt haidið vakandi. -^ n 41 *jL* .•6fí*^*5- ?***'.Ajk .5;.. ¦ : ,r • - æ ¦ ¦ ¦ ,?;•.. ./¦< *>¦*+*$!*«*:¦¦?$ d/ ¦ <?7" '¦' '¦>•, í>«sjötf i/: &'¦ / ' ¦- sttfc" *?& Wm l«áíí 'i"'- £ ¦¦••.""*.',<t..ý,^>^'- *& * , '¦¦ : „•*;.:•,.: >.- .-*¦ •*•¦•;/?¦¦¦'*? M^í*rr 1 ^vn.w*^-* *.» . **?%¦ %&§í .'jtCÍW*' % ' i.^V*'"' Erlend yffrsýn GISCARD 06 MITTERAND — aukin óvissa um úrslit^*. (231 19 Listapóstur ÞEGAR DJASSINN DUNAÐI Á ÁRUM — ÁÐUR QS) Innlend yfirsýn IVYIilf " LÁTUR BIÐLEIK

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.