Helgarpósturinn - 01.05.1981, Blaðsíða 16
16
Föstudagur 1. maí 1981
* * i i ' i i • • i * > t - %
_Jie/garpásturinn
LEIÐARVÍSIR HELGARINNAR
5^ýningarsalir
Stúdentakjallarinn:
Ingibjörg V. Friöbjörnsdóttir
sýnir vatnslita- og oliumyndir.
Listasafn islands:
Sýning á verkum i eigu safnsins
og í anddyri er sýning á grafik-
gjöf frá dönskum listamönnum.
Safniö er opiö þridjudaga,
fimmtudaga, laugardaga og
sunnudaga kl. 13.30-16.
Norræna húsið:
Blaöaljösmyndarar með Ijös-
myndasýningu
Suðurgata 7:
Danski listamannahópurinn
Kanal 2 sýnir verk meö blandaðri
tækni.
Mokka:
Maria Hjaltadöttir sýnir
landslagsmyndir.
Höggmyndasafn
Asmundar Sveinssonar:
Opið á þriðjudögum, fimmtudög-
um og laugardögum frá klukkan
14 til 16.
Asgrimssafn:
SafniB er opiB sunnudaga, þriBju-
daga og fimmtudaga kl. 13.30—16.
Arbæjarsafn:
SafniB er opiB samkvæmt umtali
Upplýsingar I sima 84412 kl. 9-10 á
morgnana.
Listasafn
Einars Jónssonar:
SafniB er opiB á miBvikudögum og
sunnudögum kl. 13.30—16.
Nýlistasafnið:
Birgir Andrésson sýnir mynd-
verk, sem er gert úr ýmsu efni i
mörgum þáttum.
Norræna húsið:
Einar Þdrhalisson sýnir málverk
I kjallarasal.
Djupið:
Asgeir S. Einarsson sýnir mynd-
verk. A föstudag kl. 21 verður tón-
listaruppákoma, þar sem Van
Heutens Kakó spila og jafnvel
syngja, ef vel liggur á þeim.
Galleri Langbók:
Edda Jónsdóttir sýnir collage-
myndir og klippta og fléttaBa
grafík.
Listasafn Alþýðu:
TextilfélagiB sýnir vefnaBarvör-
ur, og lýkur sýningunni á sunnu-
dag. .
Nýja galleriið,
Laugavegi 12:
Alltaf eitthvaB nýtt aö sjá.
Kjarvalsstaðir:
Eirikur Smith sýnir málverk i
Kjarvalssal og Björn Rúriksson
sýnir ljósmyndir i Vestursal. A
föstudag opnar á göngum sýning
á list fatlaðra.
lónlist
Fellaskóli:
A sunnudag kl. 14 veröa nem-
endatónleikar Tónskóla Sigur-
sveins.
Norræna húsiö:
A mánudagskvöld kl. 20.30, veröa
kam mertónleikar á vegum nem-
enda Tónskóla Sigursveins.
Djúpiö:
Þaö veröur mikiö um aö vera i
Djiipinu um helgina. A föstudag
leikur Van Heutens heitt kakó
tónlist fyrir alla fjölskylduna og
hefst kl. 21. Daginn eftir, laugar-
dag, veröa tónleikar á vegum
Djassvakningar, þar sem Ted
Daniel leikur á trompettog Askell
Másson á bumbur. Einnig leikur
Nýja kompaniiö. Þetta er liöur i
fyrstu djasshátiö i Reykjavik.
Austurbæjarbíó:
A föstudag og laugardag heidur
karlakórinn Fóstbræöur tónleika
fyrirstyrktarfélaga sina og veröa
þar frumfhitt 12 lög eftir fimm
islensk tónskáld. Tónleikarnir
hefjast kl. 19.
Hótel Saga:
A föstudagskvöld leika Ted Dani-
el trompettleikari og islensk
ritmasveit, ásamtAskeli Mássyni
og Nýja kompaniiö. A sunnudag
veröa þaö svo Lynnett og Chris
Woods, sem leika, ásamt islensk-
um djassistum, Ted Daniel o.fl.
Þessir tónleikar eru liöir i Djass-
hátiö i Reykjavik, og fara fram i
Lækj arhvammi.
Djasshátið i Reykjavík:
— sjá DjúpiB og Hótel Sögu.
Austurbæjarbió:
A laugardag kl. 14verBa tónleikar
á vegum Tónmenntaskólans I
Reykjavlk. ABgangur ókeypis og
öllum heimill.
Leikhús
Þjóðleikhúsið:
Föstudagur: La Boheme eftir
Sjónvarp
Föstudagur 1. mai
20.40 Lúðrasveit verkalýösins.
Borgarastéttin gerir gott
við verkalýBinn svona i til-
efni dagsins. Nallinn, nall-
inn og aftur nallinn.
21.05 Fyrsti mai.l tílefni dags-
ins koma hin borgaralegu
öfl innan verkalýðshreyf-
ingarinnar og röfla heil
ósköp um samstöðu og
annaB slikt. Hvar er bylt-
ingin?
22.00 Getur nokkur hlegið.
Bandarisk sjónvarpsmynd,
árgerB 1979. Leikendur: Ira
Angustein, Ken Sylk, Kevin
Hooks. 1 tilefni dagsins.
Fátækur maður af verka-
mannafjölskyldu fer að
heiman og verBur frægur
overnight. En dópið og
fleira fara meB hann i hund
og kött. Mórall: VerkalýBur
vertu bara heima hjá þér i
volæðinu, þvl peningar eru
bara af hinu illa. Svona i til-
efni dagsins.
Laugardagur 2. mai.
16.30 lþróttir. RauBa ljóniB
sýnirloksins sinn rétta lit og
sfnar réttu klær. Byltingar-
sinnuö knattspyrna I tilefni
gærdagsins.
18.30 Einu sinni var.Já, einu
sinni var og er ekki lengur.
Hvar eru ævintýrin?
18.55 Enska knattspyrnan.
Setjumst niBur og fáum
okkur væna pipu af ópium,
svona i tilefni gærdagsins.
20.35 Lööur. Þvoum okkur
siðan og verBum hrein.
Hvar endar þetta, ef ekki
meö ósköpum? HvaB söng
maðurinn i MerkurferBinni?
21.00 Vor I Vinarborg. Það er
nú li'ka vor hér. Þarlend
hljómsveit Jeikur létt-
klassiska tónlist eftir ýmsa
höfunda. Eg man það enn,
hve nallinn var fagur.
22.30 Dem antaleitin (Probe).
Bandarisk sjónvarpsmynd,
árgerð 1972. Leikendur:
Hugh O. ’Brien, John
Giacomo Puccini. Opera.
Laugardagur: Sölumaöur dcyr
eftir Arthur Miller.
Sunnudagur: Oliver Twist eftir
Dickens, kl. 15. La Boheme eftir
Puccini kl. 20.
Leikfélag Reykjavikur:
Föstudagur: Barn I garöinumeft-
ir Sam Shepard.
Laugardagur: Ofvitinn eftir Þór-
berg og Kjartan.
Sunnudagur: Skornir skammtar
eftir Eldjárn og Hjartarson.
Alþýðuleikhúsið:
Föstudagur: Kona eftir Dario Fo
og konu.
Laugardagur: St jórnleysingi
ferst ,,af slysförum” eftir Fo.
Sunnudagur: Kwia eftir Fo og
fril. NU f er hver aö veröa siöastur
aö sjá Konu.þvi þetta eru siöustu
syningar. Flýtiö ykkur.
Breidholtsleikhúsiö:
Barnaleikritiö SegÖu pang!!
veröur sýnt á Akranesi á föstu-
dag, en á laugardag og sunnudag
veröur þaö sýnt i Fellaskóla og
hefjast sýningar kl. 15 báöa dag-
ana.
Uti..<
Ferðafélag Islands:
Föstudagur kl. 09: Helgaríerö i
Þórsmörk.
Föstudagur kl. 13: Gengið á
Grimmannfell.
Sunnudagur kl. 10: Söguferð um-
hverfis Akrafjall.
Sunnudagur kl. 13: GengiB á
Reynivallaháls.
Utivist:
Föstudagur kl. 13: Fariö aB Kleif-
arvatni.
Sunnudagur kl. 13: FuglaskoBun-
arferð á GarBskaga, SandgerBi og
Fuglavik.
ÍSíóin
4c + framúfskarandi'
★ ★ ★ ágæt
★ ★'8*»
★ þolanleg
Q afleit
Laugarásbió ★ ★ ★
Punktur, punktur, komma, strik.
lslensk, árgerö 1981. Kvikmynda-
taka: Siguröur Sverrir Pálsson.
Handrit: Þorsteinn Jónsson, I
samvinnu viö Pétur Gunnarsson.
Leikendur: Pétur Björn Jónsson,
Hallur Helgason, Kristbjörg
Kjeld, Erlingur Gislason o.fl.
Leikstjóri: Þorsteinn Jónsson.
Eyjan (The Island). Bandarisk,
árgerö 1979. Handrit: Peter
Benchley. Leikendur* Michael
Caine, David Warner.
Hörkuspennandi mynd um
Gielgud, Angel Thompkins,
Elke Sommer. Leikstjóri:
Russel Mayberry. Nazarnir
voru vondir menn, og eins
og allir vondir menn, áttu
þeir nóg af monningum,
sem þeir földu rétt áöur en
þeir drápust. Leynilögga
nokkur fær þaö verkefni aö
leita aö fjársjóöi frá
Hermanni Göring, og notar
hann viö þaö mörg nýtisku-
leg tæki, sem viö upptöku
myndarinnar voru enn ekki
komin á almennan markaö.
En látiö ekki blekkjast, þvi
myndin ku vera fremur
léleg. Elke Sommer er hins »
vegar sæt, svo þaö bjargar
kannski einhverju.
Sunnudagur 3. mai.
18.00 Sunnudagshugvekja.
Prestar sitja heima, en
skrifstofumaöur talar i
þeirra staö. Leggjum guö-
fræöideildina niöur.
18.10 Barbapabbi. Hva?
Bryndis hætt? Hvaö eigum
viö aö gera?
18.15 Hvernig á aö sofa i járn-
brautariest? Þegar neyöin
er stærst, er hjálpin næst.
Förum Ut og sofum i járn-
brautarlestum til haustsins,
en þá kemur Bryndis aftir.
18.40 Of heitt, of kalt. Ekki
Island í fyrra tilvikinu, en
kannski i þvi siöara. Um dýr
merkurinnar.
19.05 Læriö aö syngja. Kenniö
gömlum hundi aö sitja.
20.35 Sjónvarp næstu viku.
Hann breytist ekki mikiö
hann Sigurjón, alltaf er
hann samur viö sig og aöra.
óhugnanlega atburöi á afskekktri
eyju, gerö eftir samnefndri met-
sölubók.
Tónabió: ★ ★ ★
Sföasti valsinn. — sjá umsögn i
Listapósti.
Fjalakötturinn:
Experimental kvikmyndir eftir
Germanie Dulac, Marcel Du-
champ, René Clair, Fernand
Léger, Man Ray, James Watson
og Melville Webber.
Háskólabió:
Cabo Blanco. Bandarik kvik-
mynd, árgerB 1979. Leikendur:
Charles Bronson, Jason Robards,
Dominique Sanda, Fernando
Rey . Leikstjóri: J. Lee Thomson.
Kalli Brons leikur hóteleiganda,
sem lendir i ýmsum óvæntum
ævintýrum. Hasarmynd af Kalla-
bronsgerB.
Mánudagsmynd:
Ar meB 13 tunglum (In einem
Jahr mit 13 Monden). Þýsk, ár-
gerB 1979. Leikendur: Wolker
Spengler ofl. Handrit og leik-
stjórn: Rainer Werner Fassbind-
er.
Þegar Fassbinder gerBi þessa
mynd, átti hann I miklum örBug-
leikum sálarlega, og hefur hann
sagt, að annaB hvort hafi veriB
fyrir sig aB gera kvikmynd, eBa
verBa bóndi i Paraguay. Hann
gerBi mynd þessa, sem f jallar um
erfiBleika kynskiptings, og þykir
hún verulega góð.
Borgarbióið:
Smokie and the Judge.
Bandarisk. Argerö 1980. Leik-
stjóri. Dan Seeger.
Mynd þessi, sem er af hressari
tegundinni, greinir frá þremur
stúlkum sem kynnast i e&a »iB
fangaklefana. Þær stofna svo
söngtrió og halda tónleika, og
gera I stuttu máli allt vitlaust.
Mír-salurinn:
Astarjátning. Sovésk, árgerð
1977. Leikendur: Kyril Lavrov
o.fl. Leikstjóri: Ilia Averbach.
Sýnd á laugardag kl. 15. Enskir
textar.
Gamla bió:
Gcimkötturinn. (Cat From Outer
Space) Bandarlsk. ArgerB 1978.
Þetta er dæmigerB Gamlabiós-
mynd aB flestu leyti. Hún er frá
Disney-fyrirtækinu, og er fyrir
alla fjölskylduna.
20.50 Karlotla Löwcnskjöid og
Anna Svard. I fyrsta þætti
var hart barist um ástir
presta. 1 þessum þætti
sigrar hin fölskvalausa ást
að lokum og allir verBa
hamingjusamir. Presturinn
giftir prestinn, sem giftist
ekki prestsdótturinn/Hverri
þá? Svar fæst i sjónvarpinu
og kaupfélaginu.
21.45 Stan Getz. Sumum finnst
gaman aB bossanova takt-
inum hjá honum. Þáttur frá
SviþjóB, viB vötnin blá og
gul. Sdsíaldemókratisk.
Útvarp
Föstudagur I. mai.
8.55 Daglegt mál. Böövar
hefur lítiö stækkaö siöan
siöast, en samt mælir hann
sig reglulega á degi
hverjum. Mál byltingar-
innar.
14.25 úvarp frá Lækjartorgi.
Verkalýöurinn syngur nall-
ann til heiöurs Steina Páls.
16.20 Norden hilser dagen.
LUÖrasveitir verkalýösins á
öllum Noröurlöndunum
leika nallann i kór. Lifi nall-
inn.
17.20 Lagiö mitt. Helga spilar
nallann fyrir litlu börnin.
Ekki veitiraf aö ala þau vel
upp.
20.45 Jafnrétti til vinnu. ÞU
vinnur fyrir mig og ég vinn
ekki fyrir þig.
21.45 Islenskar ófreskjur —
lll. Þriöji þáttur Ævars um
miöla.
23.00 Djassþáttur. Verkalýös-
djass i umsjá Gerard Chin-
Stjörnubíó: ★ ★ ★
Kramer gegn Kramer (Kramer
vs Kramer). Bandarisk, árgerö
1979.Leikendur: Dustin Hoffman,
Meryl Streep, Justin Henry.
Handrit og stjórn: Robert Bent-
on.
Þó myndin fjalli um viökvæmt
mál, finnst mér Benton nógu mik-
ill listamaöur til aö þræöa klakk-
laust framhjá öllum pyttum
væmninnar og takast aö höföa til
einlægra tilfinninga i upplifun á-
horfenda og samkennd meö sögu-
hetjunum. — BVS
Nýja bió:
Hundur af himnum ofan (Oh,
Heavenly Dog). Bandarlsk, ár-
gerö 1980. Leikendur: Chevy
Chase, Jane Seymour, Omar
Sharif, hundurinn Benjy. Leik-
stjóri: Joe Camp.
Hér kemur enn eitt framhaldiö af
ævintýrum undrahundsins Benjy,
og eins og vera ber, er þetta
leynilögreglumynd i léttum dúr.
Regnboginn:
Franska kvikmyndavikan:
Föstudagur:
Elskan mín (Ma chérie). Frönsk,
árgerö 1980. Leikendur: Marie-
Christine Barrault, Béatrice
Bruno. Handrit og leikstjórn:
Charlotte Duhreuil. ★ ★
í frásögn sinni af sambandi
móöur og dóttur, og eins konar
uppgjöri á milli þeirra, tekst
Charlotte Dubreuil aö sneiöa hjá
allri tilfinningasemiog væmni, og
persónurnar birtast lifandi og
eölilegar á tjaldinu.
Heimþrá (le Coup de Sirocco).
Frönsk, árgerö 1979. Leikendur:
Roger Hanin, Marthe Villalonga.
Leikstjóri: Alexandre Arcady.
Myndin segir frá brottflutningi
franskra borgara frá Alslr, rétt
áöur en landiö fékk sjálfstæöi.
Beisliö (Le Mors aux dents).
Frönsk, árgerö 1979. Leikendur:
Michel Piccoli, Jacques Dutronc.
Leikstjóri: Laurent Heynemann.
Pólitískur þriller, sem snýst um
svindl I sambandi viö veömál á
kappreiöum.
Eyöimörk tartaranna (Le Désert
des Tartares). Frönsk, árgerö
1976. Leikendur: Jacques Perrin,
Helmut Griem, Vittorio Gass-
mann, Jean-Louis Trintignan.
Leikstjóri: Valerio Zurlini.
Gífurlega falleg mynd um af-
skekkt landamæravirki, þar sem
virkisbiíar bíöa eftir innrás
óvinarins, ★ ★ ★
otti og Jórunnar Tómas-
dóttur. En allir veröa á
Sögu, þar sem Ted Daniel
leikur á lúöur nokkrar
frumlega melódiur. Þar á
meöal nallann I tilefni dags-
ins.
Laugardagur 2. mai.
9.00 Fréttir. Réttir
9.30 óskalög sjúklinga. Þar
sem þátturinn var ekki I
gær, ætlar Stfna Svein-
björns aö leika nallann,
svona til aö bæta mönnum
allt upp.
20.35 Þjóösögur frá Maórfum,
frumbyggjum Nýja-
Sjálands Þar veröur
áreiöanlega eitthvaö hrátt,
og annaö steikt, eöa soöiö.
Veltur á þvi hvort þeir eru
eins og viö, eöa ekki.
11.20 ÓIi vill lika fara I skóla.
Óli rausar og rausar og eng-
inn friöur. Barnaleikrit.
14.00 1 vikulokin. Disa, Keli,
Bjössi og óli H. Ekkert
liggur lifiö á. Já, já, já!
15.40 tslenskt mál.ómi Ragg,
ekkert gagg, gaggar eins og
hæna. Viltu ekki væna?
Sunnudagur 3. mai.
10.25 Út og suöur. Doktor
Pétur Guöjónsson segir
stresssögur frá Aslu og
hvernig hann losnaöi viö
stressiö meö þvi aö horfa
aldrei tíl sólar.
11.00 Messa. Vegir guös eru
órannsaka nl egir, enda
kemur hann viö á stööum,
sem ekki eru til. núna i
Fáskrúöarbakkakirkju.
Hvar svo sem þaö er.
13.20 Köngull og starfsemi
hans í heila. Guömundur
Einarsson lifeölisfræöingur
flytur hádegiserindi um
nýja tegund köngulóa.
14.00 Hiö hrifnæma skáld.Hér
veröur fjallaö i tónum og
talium hinn viöfræga mann,
norska tónskáldiö E. Grieg.
15.00 Hvaö ertu aö gera?
Böövar heldur áfram meö
kómedi'una sina og i þetta
sinn I leikstjórn Þórhildar
Þorleifsdóttur.
Laugardagur og sunnudagur:
Þessa daga veröa allar mynd-
imar sjö sýndar, en auk ofantal-
inna eru þær:
Horfin slóö (Le Chemin perdu).
Frönsk, árgerö 1978. Leikendur:
Charles Vanel, Delphine Seyrig.
Handrit og stjórn: Patricia
Moraz. ^
Mjög forvitruleg mynd um unga
stúlku, sem flöktir milli sins eigin
hugarheims, annars vegar, og
hins vegar milli heims afa sins,
gamals byltingarm anns, og
heims foreldra sinna, sem eru
smáborgaralegir dýrauppstopp-
arar.
Tveir menn (Deux hommes dans
la ville). Frönsk, árgerö 1973.
Leikendur: Alain Delon, Jean
Gabin, Mimsy Farmer. Handrit
og stjórn: José Giovanni. ★
Frekar simpilt
innlegg í merkilega umræöu um
þaö, hvers vegna menn veröa
glæpamenn, en Delon er i góöu
likamlegu formi og sýnir okkur
þaö óspart, enda er hann fram-
leiöandi myndarinnar.
Meöeigandinn (L’Associé).
Frönsk, árgerö 1979. Leikendur:
Michel Serrault, Mathieu Carri-
ere. Leikstjóri: René GainviIIe.
Fjörug gamanmynd um bissness-
mann, sem býr sér til ImyndaÖan
meöeiganda ★ ★
Austurbæjarbíó: ★ Angela.
Bandarisk. Argerö 1979.
Handrit: Charles E. Israel.
Leikendur: Sophia Loren, Steve
Railsback, John Houston, John
Vernon. Leikstjóri: Boris Sagal.
Þaö er engin smáræöis
dramatik sem biöur áhorfenda
viö upphaf Angelu: Angela
eignast barn, glæpamaöurinn
maöur hennar kemur heim frá
Kóreu og vill ekki sjá barniö.
Hann fær mafiósa til aö ræna
þvi, og fer sjálfur aö fremja
glæp annarsstaöar. Þaö veit
Angela, hringir i lögregluna
eftir aö hafa horft á eftir synin-
um unga og eiginmaöurinn
lendir I steininum.
Tuttugu og þremur árum
siöar gerist svo hin eiginlega
saga: Hin miöaldra Sofia...afs.
Angela, veröur ástfangin af
tuttugu og þriggja ára gömlum
manni (sem áhorfendur vita aö
er sonur hennar) og maöurinn
hefnigjarni losnar úr fangelsinu
staöráöinn i aö skjóta Angelu.
Eiginlega er þessi mynd
tímaskekkja. Jafn hrikaleg ör-
lög og þessi voru mjög i tisku
fyrir 30 til 40 árum, þegar hver
myndiná eftir annarri var gerö
um mannlega reisn og myndug-
leik fólks sem stóö frammi fyrir
ægilegum forlögum. Sú kynslóö
sem nú sækir kvikmyndahúsin,
er kannski full kaldhæöin til aö
trúa svona sögum, ekki sist
þegar þær eru sagðar af jafn
! miklum vanefnum og saga
I Angelu. —GA
^kemmtistaðir
Sigfun:
FulltrúaráB verkalýBsins býBur
alþýBunni upp i dans á föstudag-
inn 1. mai, og verður mikiB daðr-
.x A laugardag koma svo Demo
og leika fyrir venjulegum dans-
leik, þar sem einnig verBur daBr-
að. Video með alþýðumyndum, i
gangi, og alþýðubingó á laugar-
dag kl. 14.30.
Hollywood:
Villi AstráBs stjórnar þrumustuði
i diskótekinu alla helgina. Fyrri
hlutinn verður heföbundinn, en
sunnudagurinn veröur crazy. Þá
sýna Model 79, StjörnuferBir með
ber brjóst verða kynntar, svo og
stúlka mánaðarins. LeikiB verÐur
bingó og valinn réttur maBur á
réttum staB. Glæsileg verBlaun.
Hdtel Loftleiðir:
HóteliB heldur upp á fim mtán ára
afmæli sitt á föstudag, og það var
eins og við manninn mælt, haldiB
skal’i suður. Spænsk vika með
matog flameneo i Vikingasal lýk-
ur á sunnudag. Blómasalur er op-
inn eins og venjulega með ttsku-
sýningu i hádegi á föstudag.
Snekkjan:
Gaflaradansbandið Dansbandið
leikur á föstudag og laugardag
við gifurlegar vinsældir viö-
staddra. Ekki spillir þaB fyrir, aB
hinn sifeiti Dóri verBur með
diskótekiö. Göngum af göflunum.
oöal:
Led sivinsæli er meB diskótdriB á
föstudag og laugardag, en sikáti
Dóri kemur á sunnudag. Þá verð-
ur lika Dömustund, þar sem aliar
sætar dömur eru boðnar vel-
komnar. VHdngur kynnir sælgæt-
iö sittog Fanney og Bryndis sýna
nýjan dans, The Stripper, en
strippa ekki sjálfar. Schade. En
skellum okkur samt að gamni.
Hótel Saga:
Einkasamkvæmi á föstudag og
þvi allt harBlæst i Súlnasal. Þeir,
sem mæta samt, ættu þvi að
skella sér á djassinn i Lækjar-
hvammi. Raggi Bjama kemur
svo aftur á laugardag. Samvinnu-
ferðir skemmta svo landslýð á
sunnudag með ferðasögum og
bingdum.
Artún:
Dúndrandi gamlir dansar á fóstu-
dag, þar sem Drekar, ásamt
Matthildi leika og syngja lyrir
dansi. Nýju dansarnir veröa eitt-
hvað stignir Hka.Baldur Brjáns-
son kemur svo I heimsókn og
galdrar.
Glæsibær:
Glæsir og diskótek glymja og
gleyma alla helgina viB unaösleg-
an undirleik I takt viB hafölduna
frá Sigló.
Leikhúskjallarinn:
Kjallarakvöld á föstudag og laug-
ardag, en þá sýna leikarar hvað i
þeim býr. Létt danstónlist af plöt-
um svo menningarslegtið geti
tekiB nóg af andköfum af hrifn-
ingu yfin,kúltiveringu sumartisk-
unnar.
Hótel Borg:
Disa, ó fagra Disa, viltu ekki
vagga mér i svefn á föstudag og
laugardag? Nei, þá verðég sko á
Borginni og trylli á fullu. Kannski
á sunnudag, þvi þá tekur hann
Nonni Sig viB og leikur gömlu
dansana. Meira pönk og ný-
bylgju.
Klúbburinn:
Og hjörtun titra i takt viB rót
hafsins, Hafrót, á föstudag og
laugardag, eBa við diskó. Eftir
eigin vali og ?
Þórscafé:
Skemmtikvöld á föstudag, þar
sem allir skemmta sér eins og
prinsar og drottningar. Galdra-
karlar skemmta hins vegar á
laugardagskvöld, en viti menn:
Laddi, Halli og Jörri skemmta I
kabarett á sunnudag. Eingöngu
fyrir matargesti. Slöan veröur
dansaö.
Skálafell:
Léttir réttir og gufiaveigar alla
helgina. Jónas Þórir hjálpar upp
á stemmninguna meB léttum leik
sinum á orgel staöarins.
Artún:
Dúndrandi gömlu dansar á föstu-
dagskvökd, og þá lyftast sko og
sveiflast pilsins. Óákveöiö með
laugardag, en hafiö augun opin.
Lindarbær:
Dragspilin þanin og bumburnar
barBar á laugardag 1 þessum lika
fjörugu gömlu dönsum.
Djúpið:
Jass á fimmtudaginn, og jass og
aftur jass alltaf á fimmtudögum.
Stúdentakjallarinn:
Ekkert sérstakt aö gerast hér,
nema málverkasýning á veggjum
(sjá Sýningar).
Rikisfjölmiðlarnir og 1. mai
Fyrsti maí, frídagur verka-
lýösins, cr i dag, og aö venju
veröa rikisfjölmiölarnir meö
nokkra dagskrárliði, sérstak-
lega helgaöa þessum degi.
Sjónvarpiö verður meö eins
konar setið-fyrir-svörum þátt,
þar sem Asmundur Stefáns-
son, forseti ASI, og Kristinn
Thorlacius, formaöur BSRB
koma i sjónvarpssal og svara
spurningum frá 20—30 manna
hópi óbreyttra liösmanna úr
verkalýöshreyfingunni, sem
þar veröa.
Aö sögn Guöjóns Einarsson-
ar fréttamanns, sem er um-
sjónarmaöur þáttarins, er
þessi þáttur tilraun til þess aö
breytaútaf venjunni með hina
heföbundnu fyrsta mai þættí.
Hann sagöi, aö reynt hafi ver-
iö aö velja menn héöan og þaö-
an, og m.a. menn, sem gagn-
rýnt heföu forystu verkalýðs-
hreyfingarinnar, og það ylti á
spyrjendum hvort þátturinn
tækist vel.
Útvarpiö veröur einnig meö
sina dagskrárliði i tilefni
dagsins. Fyrst skal telja hiö
mjög svo hefðbundna beina
útvarp frá útisamkomunni á
Lækjartorgi, þar sem verka-
. lýðsforingjar halda sinar ræö-
ur og blásið veröur I lúöra. U m
kvöldið verður svo sam-
norrænn tónlistarþáttur, þar
sem lúðrasveitir verkalýösins
leika nokkur lög. Sá þáttur er
tekinn saman af danska út-
varpinu.
Baráttuandinn ættí þvi aö
fylla hug og hjörtu almennings
á degi þessum, eins og ávallt
fyrr.