Helgarpósturinn - 01.05.1981, Blaðsíða 16

Helgarpósturinn - 01.05.1981, Blaðsíða 16
16 Föstudagur 1. maí 1981 -Jie/garpásturinn~, týningarsalir Stúdentakjallarinn: Ingibjörg V. Friflbjörnsdóttir sýnir vatnslita- og oliumyndir. Listasafn islands: Sýning á verkum i eigu safnsins og í anddyri er sýning á grafik- gjöf frá dönskum Hstamönnum. SafniB er opifl þri&judaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Norræna húsið: Bla&aljösmyndarar meö l.iós- myndasyningu Suöorgata 7: Danski listamannahópurinn Kanal 2 sýnir verk meB blandaBri tækni. Mokka: Maria Hjaltadðttir sýnir landslagsmyndir. Höggmyndasafn Asmundar Sveinssonar: OpiB á þrifljudögum, fimmtudög- um og laugardbgum frá klukkan 14 tíl 16. Asgrimssafn: SafniB er opiB sunnudaga, þriBju- dagaogfimmtudaga kl. 13.30—16. Árbæjarsafn: SafniB er opiB samkvæmt umtali. Upplýsingar i slma 84412 kl. 9-10 á morgnana. Listasafn Einars Jónssonar: SafniB er opiB á miBvikudögum og sunnudögum kl. 13.30—16. Nýlistasafnið: Birgir Andrésson sýnir mynd- verk, sem er gert Ur ýmsu efni I mörgum þáttum. Norræna húsið: Einar Þdrhallsson sýnir málverk i kjallarasal. Djúpið: Asgeir S. Einarsson sýnir mynd- verk. Aföstudag kl. 21 verBur tón- listaruppákoma, þar sem Van Heutens Kakó spila og jafnvel syngja, ef vel liggur á þeim. Galleri Langbok: Edda Jðnsdöttir sýnir collage- myndir og klippta og fléttaBa grafik. Listasafn Alþýðu: TextílfélagiB sýnir vefnaBarvör- ur, og lýkur sýningunni á sunnu- dag.. Nýja galloriiö- Laugavegi 12: Alltaf eitthvaB nýtt aB sjá. Kjarvalsstaðir: Eirikur Smith sýnir málverk i Kjarvalssal og Björn Rúrlksson sýnir ljósmyndir i Vestursal. A föstudag opnar á göngum sýning á lisl fatlaBra. lónlist Fellaskóli: A sunnudag kl. 14 verBa nem- endatónleikar Tónskóla Sigur- sveins. Norræna húsið: Amánudagskvöld kl. 20.30, verBa kammertdnleikar A vegum nem- enda Tönskdla Sigursveins. Djúpið: Þaö verBur mikiB um aB vera I DjUpinu um helgina. A föstudag leikur Van Heutens heitt kakð ttínlist fyrir alla fjölskylduna og hefst kl. 21. Daginn eftir, laugar- dag, ver&a tðnleikar á vegum Djassvakningar, þar sem Ted Daniel leikur a Irompettog Askell Másson á bumbur. Einnig leikur Nyja kompaniiB. Þetta er liBur i fyrstu djasshátiB I Reykjavik. Austurbæjarbíó: A föstudag og laugardag heldur karlakórinn Fdstbræ&ur tónleika fyrirstyrktarfélaga slna og verBa þar frumflutt 12 lög eftir fimm íslensk tónskáld. Tónleikarnir hefjast kl. 19. Hótel Saga: A f östudagskvöld leika Ted Dani- el trompettleikari og islensk ritmasveit, ásam t Askeli Mássyni og Nyja kompaniiB. A sunnudag verBa þaB svo Lynnett og Chris Woods, sem ieika, ásamt Islensk- um djassistum, Ted Daniel o.fl. Þessir tðnleikar eru HBir i Djass- hátiB I Reykjavik, og fara fram I Lækjarhvammi. Djasshátíð i Reykjavík: — sjá DjUpiB og Hótel Sögu. Austurbæjarbíó: Alaugardag ki. 14ver6a tdnleikar á vegum Tönmenntaskðlans I Reykjavlk. ABgangur ókeypis og öllum heimill. paeikhús . Þjóðleikhúsið: Föstudagur: La Boheme eftir I FfOilffl/f'Qfff HFI tÍÚRINNÆI* varp Föstudagur 1. mai 20.40 Lúðrasveit verkalýösins. Borgarastéttin gerir gott viB verkalýBinn svona I til- efni dagsins. Nallinn, nall- inn og aftur nallinn. 21.05 Fyrstimai.t tilefni dags- ins koma hin borgaralegu öfl innan verkalýBshreyf- ingarinnar og röfla heil ósköp um samstöBu og annaB slikt. Hvar er bylt- ingin? 22.00 Getur nokkur hlegiB. Bandarisk sjónvarpsmynd, árgerfl 1979. Leikendur: Ira Angustein, Ken Sylk, Kevin Hooks. 1 tilefni dagsins. Fátækur maBur af verka- mannafjölskyldu fer aB heiman og verBur frægur overnight. En dópiB og fleira fara me& hann I hund ogkött. Mórall: Verkalý&ur vertu bara heima hjá þér I volæBinu, þvl peningar eru bara af hinu illa. Svona I til- efni dagsins. Laugardagur ?. maí. 16.30 tþrdttir. RauBa ljóniB sýnirloksins sinn rétta lit og sinar réttu klær. Byltingar- sinnuB knattspyrna i tilefni gærdagsins. 18.30 Einu sinni var.Já, einu sinni var og er ekki lengur. Hvar eru ævintyrin? 18.55 Enska knattspyrnan. Setjumst niBur og fáum okkur væna pipu af óplum, svona I tilefni gærdagsins. 20.35 Löður. Þvoum okkur siBan og verBum hrein. Hvar endar þetta, ef ekki meB ósköpum? HvaB söng maBurinn I MerkurferBinni? 21.00 Vor I Vinarborg. ÞaB er nU Hka vor hér. Þarlend hljómsveit J,eikur létt- klassiska ttínlist eftir ymsa höfunda. Eg man það enn, hve nallinn var fagur. 22.30 Demantaleitin (Probe). Bandarisk sjónvarpsmynd, árgerB 1972. Leikendur: Hugh O. 'Brien, John Giacomo Puccini. Opera. Laugardagur: Sólumaflur dcyr eftir Arthur Miller. Sunnudagur: Oliver Twist eftir Dickens, kl. 15. La Boheme eftir Puccini kl. 20. Leikfélag Reykjavikur: Föstudagur: Barn i garðinumeft- ir Sam Shepard. Laugardagur: Ofvitinn eftir Þór- berg og Kjartan. Sunnudagur: Skornir skammtar eftir Eldjárn og Hjartarson. Alþýðuleikhúsið: Föstudagur: Konaeftir Dario Fo og konu. Laugardagur: Stjórnleysingi ferst ,,af slysförum" eftir Fo. Sunnudagur: Kona eftir Fo og frU. NUferhveraB verBa siBastur aB sjá Konu.þvi þetta eru sIBustu syningar. Flytið ykkur. Breiðholtsleikhúsið: BarnaleikritiB Segðu pang!! ver&ur sýnt a Akranesi á föstu- dag, en álaugardag og sunnudag veröur þaB sýnt I Fellaskóla og hefjast sýningar kl. 15 báða dag- ana. Utíiíf Ferðafélag Islands: Föstudagur kl. 09: HelgarferB I Þdrsmörk. Föstudagur kl. 13: GengiB á Grimmannfell. Sunnudagur kl. 10: Söguferfl um- hverfis Akrafjall. Sunnudagur kl. 13: Gengifl á Reynivallaháls. Utivist: Föstudagur kl. 13: Farifl aB Kieif- arvatni. Sunnudagur kl. 13: Fuglaskoflun- arferflá Garflskaga, Sandgerfli og Fuglavlk. B íóin -^- -^ -4( -4f framúrskarandi' -£ * -£' ágæt • *'gó° I Íf þolanleg Q afleit Laugarásbió * * * Punktur, punktur, komma, strik. lslensk, árgerð 1981. Kvikmynda- taka: Sigurður Sverrir Pálsson. Handrit: Þorsteinn Jónsson, 1 samvinnu við Pétur Gunnarsson. Leikendur: Pétur Björn Jónsson, Hallur Helgason, Kristbjbrg Kjeld, Erlingur Gislason o.fl. Leikstjóri: Þorsteinn Jtínsson. Eyjan (The Island). Bandarisk, árgerfl 1979. Handrit: Peter Benchley. Leikendur". Michael Caine, David Warner. Hörkuspennandi mynd um Gielgud, Angel Thompkins, Elke Sommer. Leikstjóri: Russel Mayberry. Nazarnir voru vondir menn, og eins og allir vondir menn, áttu þeir ndg af monningum, sem þeir földu rétt áflur en þeir drápust. Leynilögga nokkur fær þafl verkefni afl leita afl fjársjtífli frá Hermanni Göring, og notar hann viB þaB mörg nýtisku- leg tæki, sem vifl upptöku myndarinnar voru enn ekki komin á almennan markaö. En látifl ekki blekkjast, þvi myndin ku vera fremur léleg. Elke Sommer er hins , vegar sæt, svo þafl bjargar kannski einhverju. Sunnudagur 3. mai. 18.00 Sunnudagshugvckja. Prestar sitja heima, en skrifstofumaBur talar I þeirra staB. Leggjum guB- fræflideildina niBur. 18.10 Barbapabbi. Hva? Bryndis hætt? HvaB eigum vifl aB gera? 18.15 Hvernig á að sofa I járn- brautaricst? Þegar neyflin er stærst, er hjáipin næst. Förum Ut og sofum I járn- brautarlestum til haustsins, en þá kemur Bryndis aftir. 18.40 Of heitt, of kalt. Ekki Island i fyrra tilvikinu, en kannskiiþvisiflara.Um dyr merkurinnar. 19.05 Lærið aö syngja. Kennifl gómlum hundi að sitja. 20.35 Sjónvarp næstu viku. Hann breytist ekki mikifl hann Sigurjtín, alltaf er hann samur viB sig og aBra. 20.50 Karlotta Löwenskjöld og Anna Svard. 1 fyrsta þætti var hart barist um ástir presta. 1 þessum þætti sigrar hin fölskvalausa ást aB lokum og allir verfla hamingjusamir. Presturinn giftir prestinn, sem giftist ekki prestsdotturinn.'Hverri þá? Svar fæst I sjónvarpinu og kaupfélaginu. 21.45 Stan Getz.Sumum finnst gaman aö bossanova takt- inum hjá honum. Þáttur frá Svlþjófl, vifl vötnin blá og gul. Sdsialdemókratisk. Útvarp Föstudagur 1. mai. 8.55 Daglegt mál. Böflvar hefur litifl stækkaB siflan siflast, en samt mælir hann sig reglulega A degi hverjum. Mál byl'tingar- innar. 14.25 Ovarp frá Lækjartorgi. VerkalyBurinn syngur nall- ann til heiflurs Steina Páls. 16.20 Norden hilser dagen. LUflrasveitir verkalyflsins á öllum Norflurlöndunum leika nallann i kör. Lifi nall- inn. 17.20 Lagið mitt. Helga spilar nallann fyrir litlu börnin Ekki veifiraf aðala þau vel upp. 20.45 Jafnrétti til vinnu. ÞU vinnur fyrir mig og ég vinn ekki fyrir þig. 21.45 tslenskar ófreskjur — lll.Þriflji þáttur Ævars um miflla. 23.00 Djassþáttur. VerkalýBs- djass I umsjá Gerard Chin- Rikisf jölmiðlarnir og 1. maí Fyrsti maf, frldagur verka- lýösins, er I dag, og að vcnju vcrðá rikisf jólmiðlarnir með nokkra dagskrárliði, sérstak- lega helgaða þessum degi. Sjónvarpið verður með eins konar setifl-fyrir-svörum þátt, þar sem Asmundur Stefáns- son, forscti ASl, og Kristinn Thorlacius, formaflur BSRB koma i sjtínvarpssal og svara spurningum frá 20—30 manna hdpi tíbreyttra liðsmanna úr verkalyðshreyfingunni, sem þar vcrða. Að sögn Gufljóns Einarsson- ar fréttamanns, sem er um- sjdnarmaflur þáttarins, er þessi þáttur tilraun til þess afl breytaUtaf venjunni meðhina hefBbundnu fyrsta mai þætti. Hann sagði, aB reynt hafi ver- iB að velja menn héflan og þafl- an, og m.a. menn, sem gagn- rýnt hefBu forystu verkalýBs- hreyfingarinnar, og þaB yíti á spyrjendum hvort þátturinn tækist vel. Útvarpifl verflur einnig mefl slna dagskrárliBi I tilefni dagsins. Fyrst skal telja hiB mjög svo hefflbundna beina Utvarp frá Utisamkomunni á Lækjartorgi, þar sem verka- . lýösforingjar halda sinar ræfl- ur og bldsifl verfluri lUflra. Um kvoldifl verBur svo sam- norrænn tónlistarþáttur, þar sem lUBrasveitir verkalyBsins leika nokkur lög. Sá þáttur er tekinn saman af danska Ut- varpinu. Baráttuandinn ætti þvi afl fylla hug og hjörtu almennings á degi þessum, eins og ávallt fyrr. óhugnanlega atburfli á afskekktri eyju, gerö eftir samnefndri met- sölubök. Tónabíó: k k k Siðasti valsinn. — sjá umsögn I Listaptísti. Fjalakötturinn: Experimentai kvikmyndir eftir Germanie Dulac, Marcel Du- champ, René Clair, Fernand Léger, Man Ray, James Watson og Melville Webber. Háskólabíó: Cabo Blanco. Bandarlk kvik- mynd, árgerfl 1979. Leikendur: Charles Bronson, Jason Robards, Dominique Sanda, Fernando Rey. Leikstjtíri: J. Lee Thomson. Kalli Brons leikur htíteleiganda, sem lendir i ýmsum óvæntum ævintyrum. Hasarmynd af Kalla- bronsgerfl. Mánudagsmynd: Ar mefl 13 tunglum (In einem Jahr mit 13 Monden). Þýsk, ár- gerö 1979. Leikendur: Wolker Spengler ofl. Handrit og leik- stjórn: Rainer Werner Fassbind- er. Þegar Fassbinder gerfli þessa mynd, átti hann i miklum öröug- leikum sálarlega, og hefur hann sagt, að annað hvort hafi veriB fyrir sig afl gera kvikmynd, efla verfla böndi i Paraguay. Hann gerfli mynd þessa, sem f jallar um erfiflleika kynskiptings, og þykir hUn verulega gófl. Borgarbíóið: Smokic and the Judge. Bandarisk. Argerð 1980. Leik- stióri. Dan Seeger. ivlynd þessi, sem er af hressari tegundinni, greinir frá þremur stUlkum sem kynnast I efla vifl fangaklefana. Þær stofna svo söngtrití og halda tónleika, og gera I stuttu máli allt vitlaust. Mír-salurinn: Astarjátning. Sovésk, árgerfl 1977. Leikendur: Kyril Lavrov o.fl. Leikstjöri: Ilia Averbach. Sýnd d laugardag kl. 15. Enskir textar. Gamla bíó: Geimkbtturinn. (Cat From Outer Space) Bandarisk. Argerð 1978. Þetta er dæmigerð Gamlablós- mynd afl flestu leyti. Hún er frá Disney-fyrirtækinu, og er fyrir alla fjölskylduna. Stjörnubíó: * * + Kramer gegn Kramer (Kramer vs Kramer). Bandarisk, árgerð 1979. Leikendur: Dustin Hoffman. Meryl Strecp, Justin Henry. Handrit og stjtírn: Robcrt Bcnt- on. Þd myndin fjalli um viðkvæmt mal, finnst mér Benton nógu mik- ill listamaflur til afl þræða klakk- laust framhjá öllum pyttum væmninnar og takast afl höfða til einlægra tilfinninga I upplifun á- horfenda og samkennd meö sögu- hetjunum. — BVS Nýja bió: Hundur af himnum ofan <Oh, Heavenly Dog). Bandarlsk, ár- gerfl 1980. Leikendur: Chevy Chase, Jane Seymour, Omar Sharif, hundurinn Bcnjy. Leik- stjóri: Joe Camp. Hér kemur enn eitt framhaldifl af ævintyrum undrahundsins Benjy, og eins og vera ber, er þetta leynilögreglumynd I léttum dUr. Regnboginn: Franska kvikmyndavikan: Föstudagur: Elskan min (Ma chérie). Frönsk, árgerð 1980. Leikendur: Marie- Christine Barrault, Béatrice Bruno. Handrit og lcikstjórn: ('harloltc Diihrcuil. -^ ~k i frásögn sinni af sambandi mdflur og dtíttur, og eins konar uppgjöri á milli þeirra, tekst Charlotte Dubreuil afl sneifla hjá allri tilfinningasemiog væmni, og persónurnar birtast lifandi og efllilegar á tjaldinu. Heimþrá (le Coup de Sirocco). Frönsk, árgcrð 1979. Leikendur: Rogcr Hanin, Marthe Villalonga. Leikstjdri: Alexandre Arcady. Myndin segir frá brottflutningi franskra borgara frá Alslr, rétt áður en landifl fékk sjálfstæfli. Bcislið (Le Mors aux dents). Frönsk, árgerð 1979. Leikendur: Michel Piccoli, Jacques Dutronc. Leikstjóri: Laurent Heynemann. Pdlitiskur þriller, sem snýst um svindl I sambandi viB veflmdl i kappreiflum. Eyðimörk tartaranna (Lc Désert dcs Tartares). Frönsk, árgerfl 1976. Leikendur: Jacques Perrin, llelmut Griem, Vittorio Gass- mann, Jean-Louis Trintignan. Leikstjdri: Valerio Zurlini. Gifurlega falleg mynd um af- skekkt landamæravirki, þar sem virkisbUar bífla eftír ínnrás ðvinarins, ~k if i( otti og Jórunnar Tdmas- döttur. En allir verfla á Sögu, þar sem Ted Daniel leikur á lUður nokkrar frumlega melódiur. Þar á mefla) nallann I tilefni dags- ins. Laugardagur2. mai. 9.00 Frettir. Rtíttir 9.30 óskalög sjiiklinga. Þar sem þdtturinn var ekki i gær, ætlar Stfna Svein- björns afl leika nallann, svona til afl bæta mönnum allt upp. 20.35 Þjtíðsögur frá Madrium, frumbyggjum Nýja- Sjálands Þar verður áreiflanlega eitthvafl hrátt, og annafl steikt, efla soflið. Veltur á þvi hvort þeir eru eins og við, efla ekki. 11.20 óli vill lika fara í sktíla. Óli rausar og rausar og eng- inn friður. Barnaleikrit. 14.00 1 vikulokin. Dlsa, Keli, Bjössi og óli H. Ekkert liggur lifið á. Já, já, já! 15.40 tslenskt mál.ömi Ragg, ekkert gagg, gaggar eins og hæna. Viltu ekki væna? Sunnudagur3. mai. 10.25 €t og suður. Doktor Pdtur Gufljðnsson segir stresssögur frd Asiu og hvernig hann losna&i vifl stressifl meö þvi afl horfa aldrei til sólar. 11.00 Messa. Vegir gufls eru örannsakanlegir, enda kemur hann vifl á stöflum, sem ekki eru til. nUna I F áskrU&arbakkakirkju. Hvar svo sem þafl er. 13.20 Köngull og starfsemi hans I heila. Guflmundur Einarsson llfe&lisfræflingur flytur hádegiserindi um nyja tegund köngulóa. 14.00 Ilið hrifnæma skáld.Hér verflur fjallafl I tdnum og tali um hinn vlflfræga mann, norska tdnskáldifl E. Grieg. 15.00 Hvað ertu að gera? Böflvar heldur áfram mefl kdmedi'una slna og i þetta sinn i leikstjdrn Þtírhildar Þorleifsdðttur. Laugardagur og sunnudagur: Þessa daga verfla allar mynd- irnar sjö sýndar, en auk ofantal- inna eru þær: Horfin slðð (Le Chemin perdu). Frönsk, argerö 1978. Leikendur: Charles Vanel, Delphinc Seyrig. Handrit og stjtírn: Patricia Moraz. -^- -^- Mjög forvitraleg mynd um unga stulku, sem flöktir milli slns eigin hugarheims, annars vegar, og hins vegar milli heims afa sins, gamals byltingarmanns, og heims foreldra sinna, sem eru smáborgaralegir dýrauppstopp- arar. Tveir menn (Deux hommes dans la ville). Frönsk, árgerfl 1973. Leikcndur: Alain Delon, Jean Gabin, Mimsy Farmer. Handrit og stjo'rn: Jose' Giovanni.-^- Frekar simpilt innlegg í merkilega umræflu um þafl, hvers vegna menn verfla glæpamenn, en Delon er I góöu likamlegu formi og sýnir okkur þa& tíspart, enda er hann fram- lei&andi myndarinnar. Mcðeigandinn (L'Associé). Frönsk, árgerð 1979. Leikendur: Michcl Serrault, Mathieu Carri- ere. Leikstjóri: René Gainville. Fjörug gamanmynd um bissness- mann, sem byr sér til imyndaflan meðeiganda -^ -J^ Austurbæjarbió:-^r Angda. Bandarisk. Argerfl 1979. Handrit; Charles E. Israel. Lcikendur: Sophia Lorcn, Steve Railsback, John Houston, John Vernon. Leikstjtíri: Boris Sagal. Þafl er engin smáræðis dramatik sem biður áhorfenda við upphaf Angelu: Angela eignast barn, glæpamaðurinn maöur hennar kemur heim frá Kdreu og vill ekki sjá barnifl. Hann fær mafidsa tíl afl ræna þvi, og fer sjálfur afl fremja glæp annarsstaflar. Þafl veit Angela, hringir I lögregluna eftir að hafa horft á eftir synin- um unga og eiginmaðurinn lendir I steininum. Tuttugu og þremur árum siðar gerist svo hin eiginlega saga: Hin miðaldra Sofia...afs. Angela, verður ástfangin af tuttugu og þriggja ára gömlum manni (sem áhorfendur vita afl er sonur hennar) og maðurinn hefnigjarni losnar Ur fangelsinu staöráflinn I afl skjðta Angelu. Eiginlega er þessi mynd tímaskekkja. Jafn hrikaleg ör- lög og þessi voru mjög I tlsku fyrir 30 til 40 árum, þegar hver myndin á eftir annarri var gerö um mannlega reisn og myndug- leik fðlks sem stófl fram mi fyrir ægilegum forlögum. Sú kynslðfl sem nU sækir kvikmyndahUsin, er kannski full kaldhæflin til að tnla svona sögum, ekki slst þegar þær eru sagðar af jafn miklum vanefnum og saga Angelu. —GA kemmtistaðir Sigfun: FulltrUaráfl verkalýðsins býflur alþyðunni upp i dans A föstudag- inn l. mai, og verður mikifl daör- ..* A laugardag koma svo Demo og leika fyrir venjulegum dans- leik, þar sem einnig verður daflr- afl. Video mefl alþyðumyndum, I gangi, og alþýðubingð A laugar- dag kl. 14.30, Hollywood: Villi Astráfls stjórnar þrumustu&i i diskðtekinu alla helgina. Fyrri hlutinn ver&ur hefflbundinn, en sunnudagurinn verflur crazy. Þá sýna Model 79, Stjörnuferðir mefl ber brjöst veröa kynntar, svo og stulka mánaflarins. Leikifl verBur bingö ðg valinn réttur maflur A réttum stafl. Glæsileg verfllaun. Hdtel Loftleiðir: Htítelið heldur upp A fimmtán ára afmæli sitt á föstudag, og það var eins og við manninn mælt, haldifl skal'I suflur. Spænsk vika með matog flamenco I Vikingasal lýk- ur á sunnudag. Blómasalur er op- inn eins og venjulega með tisku- svningu I hádegi á föstudag. Snekkjan: Gaflaradansbandið Dansbandifl leikur á föstudag og laugardag við gifurlegar vinsældir vifl- staddra. Ekki spillir þafl fyrir, afl hinn sifeiti Dtíri verflur mefl disktítekifl. Göngumaf göflunum. óðal: Letí sivinsæli er mefl diskótekiB A föstudag ög laugardag, en sikáti Döri kemur d sunnudag. Þá verfl- ur llka Dömustund, þar sem allar sætar dömur eru boflnar vel- komnar. Vikingur kynnir sælgæt- ifl sittog Fanney og Bryndls syna nyjan dans, The Stripper, en strippa ekki sjálfar. Schade. En skellum okkur samt aB gamni. Hótel Saga: Einkasamkvæmi á föstudag ðg þvi allt harBlæst I Sulnasal. Þeir, sem mæta samt, ættu þvl aB skella sér á djassinn I Lækjar- hvammi. Raggi Bjarna kemur svo aftur á laugardag. Samvinnu- ferðir skemmta svo landslyö á sunnudag með ferðasögum og bingdum. Artún: DUndrandi gamlir dansar á fdstu- dag, þar sem Drekar, ásamt Matthildi leika og syngja fynr dansi. Nýju dansarnir verfla eitt- hvafl stignir Ilka.Baldur Brjáns- son kemur svo I heimsdkn og galdrar. Glæsibær: Glæsir og diskótek glymja og gleyma alla helgina vifl una&sleg- an undirleik I takt vi& hafölduna frá Sigltí. Leikhúskjallarinn: Kjallarakvöld á f östudag og laug- ardag, en þá sýna leikarar hvað i þeim býr. Létt danstónlist af plöt- um svo menningarslegtifl geti tekifl nög af andköfum af hrifn- ingu yfiKkúltiveringu sumartisk- unnar. Hótel Borg: Disa, ú íagra Disa, viltu ekki vagga mér i svefn A föstudag og laugardag? Nei, þá ver& ég sko á Borginni og trylli A fullu. Kannski á sunnudag, þvi þá tekur hann Nonni Sig við og leikur gömiu dansana. Meira pönk og ný- bylgju. Klúbburinn: Og hjörtun titra i takt vifl rðt hafsins, Hafrót, á föstudag og laugardag, efla vifl disktí. Eftir eigin vali og ? Þtírscafé: Skemmtikvöld A föstudag, þar sem allir skemmta sér eins og prinsar og drottningar. Galdra- karlar skemmta hins vegar á laugardagskvöld, en viti menn: Laddi, Halli og Jörri skemmta I kabarett á sunnudag. Eingöngu fyrir matargesti. Siflan verður dansafl. Skálafell: Léttir réttir og guflaveigar alla helgina. Jönas Þórir hjálpar upp A stemmninguna mefl léttum leik sinum á orgel staflarins. Ártún: DUndrandi gömlu dansar A föstu- dagskvökd, og þá lyftast sko ög sveiflast pilsins. Öákveflifl mefl laugardag, en hafifl augun opin. Lindarbær: Dragspilin þanin og bumburnar barðar á laugardag I þessum lfka fjörugu gömlu donsum. Djúþið: Jass á fimmtudaginn, og jass og aftur jass alltaf á fimmtudögum. Stúdentakjallarinn: Ekkert stírstakt að gerast hér, nem a málverkasyningd veggjum (sjá Syningar).

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.