Helgarpósturinn - 01.05.1981, Blaðsíða 13

Helgarpósturinn - 01.05.1981, Blaðsíða 13
13 alrjarpnczti irinn Föstudag ur 1. maí 1981 eftir Jóhönnu Þórhallsdóttur okkur sýnist það eða er það losti sem er að sliga þig eða hamingja eða hjónaband kærleiki gramm af hassi ást er ást. — Eruð þið svalir drengir („cool” gæjar)? Einar:Ég er ekki að ieika það kælt, þér finnst ég kannski vera að leika það kælt en ég fæ þetta bara frá þjóðfélaginu. Ég er ánægður. Textarnir mimr eru feedbackið sem ég fæ i gegnum mina lifsreynslu. I textunum minum kem ég til dyranna einsog ég er klæddur, eins og einhver sagði. Ég meina, ef einhver kall- ar á mig Ut á gótu þá heilsa ég honum varla þegar ég sný mér við. En það er bara vegna, þess að ég sé svo illa. — Hafið þið spilað eitthvað áður? Einar: Þeir tveir hafa spilað áður og eru þvi komnir með sam- æfingu. En ég hef ekkert spilað bara verið umboðsmaður Utan- garðsmanna. Og þá finnur maður kælt andriímsloft. Ef t.d. strák- arnir hætta að spila þrem miniítum fyrir þrjú þá er þeim neitað um greiðslu og þá getur nú fariði'hart.... Þögnin krefjandi — Hvernig finnst þér að hlusta á svona músik? Einar: A sviði heyri ég ekki hvað ég geri. En siðan þegar ég heyri að fólkið filar tónlistina, þá fæ ég kikk. Og þegar ég keyri t.d. Keflavikurveginn þá fæ ég kikk útúr þvi aðstilla græjurnar alveg i botn og hlusta á okkur. — Hvað með þögnina? Ég þoli þögnina ekki i borginni enþol’ana betur i sveitinni. Þögn- in er svo krefjandi. — Hvernig verða lögin til hjá vkkur? Bragi: Einsi kemur með text- ana og svo komum við með einhverja hljóma sem okkur finnast passa við. Friðrik: — D og G passa til dæmis ágætlega saman. — Takk fyrir kaffiö. Ásgeir, Bragason Bragi óiafsson „Þegar þú þarft að kippa í gang hjá vini þínum” SHELL SUPER PUJS Olfan ,sem er eins og sniðin fyrir íslenskar aðstæður! kippa þarf í gang hjá kunningja. Sérstök bætiefni Shell Super Plus gefa olíunni styrk og þol til þess að standast mikinn þrýsting og hita, sem myndast í nýjustu bílvélum. Super Plus vinnur verk sitt betur og lengur en nokkur önnur Shell olía hefur áður gert. Olíufélagið Skeljungur h.f. Einkaumboð fyrir ,,SHELL“ vörur Nýja fjölþykktarolían frá Shell tekur langt fram þeim kröfum, sem bifreiðaframleið- endur hafa sett um gæði og endingu olíu fyrir nýjustu gerðir bílvéla. Shell Super Plus myndar níðsterka húð, sem verndar slitfleti vélarinnar allan eðli- legan notkunartíma olíunnar. Vél varin með Super Plus endist lengur og þarfn- ast síður viðhalds. Eiginleikar Shell Super Plus hæfa tíðum hitasveiflum íslenskrar veðráttu. Fjöl- þykktareiginleikar Super Plus gera gangsetningu auðvelda í kulda, og veita hámarksvernd við mesta álag, t.d. þegar

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.