Helgarpósturinn - 29.05.1981, Blaðsíða 15

Helgarpósturinn - 29.05.1981, Blaðsíða 15
hvlnarpn'ztl irinn Föstudagur 29. maí, 1981 15 Galdrakariar Diskétek Ahöfnin I siöasta túrnum. Jón er i brúnni, og Jónatan vélstjóri lengst til hægri. Garðar eins og hann var þegar hann hét Siglunes. Elsta skipi flotans lagt: Sagan af Garðari BA 64 lokið var báturinn skiiður Siglu- nes SI 89 og fékk kallmerkið TFCN þann 13. júli 1945, og muna eldri menn i Dröfn og Kletti enn þá miklu veislu sem fylgdi af- hendingunni. Það var hvergi skorið við nögl i þeim veitingum. Stórviðri Siglunesið för á sild, og gekk vel. Einnig gerðu bræðurnir bát- inn Ut á lfnu. En sjö árum siðar 1952, keypti Jön Sigurðsson skip- stjórii Reykjavik bátinn og skírði hann nU Sigurð Pétur. Jón gerði bátinn Utá net, sild og linu i nokk- ur ár, og voru skipstjórar nokkr- ir, meðal annarra þeir Jón Ur Görðum og Bjarni Sigurðsson. Lét Jón setja nýtt stýri á bátinn. Fyrir 23 árum, eða 1958, skemmdist Sigurður Pétur mikið i aftakaveðri i Reykjavik. Var báturinn þá á milli tveggja mun stærri skipa, og þurfti að skipta um 28 plötur f byrðing hans. Var það álit manna aö þar hafi hin vandaða upphafssmiöi komið sér vel. Eftir þetta seldi Jón Einari rika, Utgerðarmanni i Vest- mannaeyjum bátinn. En þar staldraöi hann ekki lengi við — 1961 var báturinn aftur keyptur til Siglufjarðar af Daniel Þórhalls- syni og fleirum og skirður Hring- sjá SI 94. Skipstjóri var Páll Páls- son og rómaði hann bátinn mjög, eins og allir aðrir sem verið höfðu á honum. Þó þótti hann misjafn. Hann átti það til að hallast iskyggilega við minnsta tilefni, en hreyfðist sfðan ekki meir i stór- viðrum. srid Tveimur árum slöar, eða 1963 keypti Þórarinn Sigurðsson bát- inn og gaf honum Garðarsnafniö sem hann bar til æviloka. Þórar- inn lagði talsvert I bátinn, skipti um vél og spil, radar og kraft- blökk svo eitthvað sé nefnt. Gekk nií allvel hjá Garðari, enda vel UtbUinn til sildveiða, og bestu sildarárin framundan. Var Garðar kallaður strætisvagninn á Hornafirði, svo reglulega landaði A 70 ára afmælinu var bökuð mikil terta, og henni síðan gerð rétt skii. Fyrir sjö árum keypti svo sfðasti eigandinn skipið — Jón MagnUs- son á Patreksfirði. Jón hefur sjálfur verið með bátinn undan- farinárog fiskað mjög vel. Garð- ar hefur verið einn af aflahæstu vertfðarbátum undanfarinna ára. Það fór nokkuð vel á með þeim Jóni og Garðari, báðir tóku sér gott fri á sumrin, og byrjuðu ekki að róa fyrr en f september. Jón setti nýja brU i bátinn og ný sigl- ingar- og leitartæki. En nU er Garðar semsagt allur, og nýtt skip hefur leyst hann af. Að sögn Jónatans vélstjóra er leitun að betra sjóskipi en Garð- ari, en aðbUnaður skipverja var orðinn ansi lélegur undir það sið- asta. NU skömmu áöur en Garð- ari var lagt var haldin mikil 70 ára afmælisveisla um borð, og að sögn Jónatans varmikill söknuöur I mörgum. —GA Kannski tala kyifingar bráðum um kólf en ekki golfboita. GLÆSIBÆ „Það er nú svo furðulegt að það elsta I þessu skipi er best”, sagði Jónatan Stefánsson, fyrsti vél- stjóri á Garðari BA 64 i samtali við Helgarpóstinn. Ef til vill væri réttara að segja Garðari heitn- um, þvi þessu fræga aflaskipi var lagt nú eftir vetrarvertiðina. Það var orðið elsta fiskiskip flotans, 70 ára afmælið var skömmu áður en þvi var lagt. Skip, ekki sfður en hús, eiga sér oft mikla og merkilega sögu. Þannig er það með Garðar — hann er orðinn þekkt skip meðal sjómanna, og margar sögur eru til um uppruna hans. í Kompási, blaði Stýrimannaskóla Islands birtist fyrir fáum árum grein um þetta gamla skip eftir Sigurð Ólafsson nemanda og er þessi frásögn að nokkru byggð á henni, en einnig á samtali við Jónatan vélstjóra, sem var á skipinu þrjU sfðustu ár þess. Hvalveiðar Það var árið 1912 sem Askers Mek Verksted i Noregi hleypti af stokkunum nýjum hvalveiðibát, Globe fjórða. Hann var mjög vandað skip 30 metra langt, tvfmastrað og seglbúið, en hafði gufuvél til að nota ef ekki viöraöi. Norömennimir stunduöu hval- veiðar á Globe og er talið að þeir hafi einkum sótt i Suður-íshafið, en skipið var sérstaklega styrkt til ferða f Is. Það hefur sýnt sig á þessum 70 árum að Globe var mjög vel smfðað skip, og járnið þykkt og gott. Arið 1936 keypti hvalveiðifélag- ið Air i Þórshöfn i Færeyjum bát- inn og gerði Ut til hvalveiða eins og áður. Air gerðu bátinn Ut i nokkur ár, en seldu hann seinna Guðmundi ísfeldt kaupmanni, sem gerði hann Ut til vöruflutn- inga jafnframt hvalveiðum. Snemma á árinu 1945 seldi Guð- mundur hlutafélaginu Siglunesi á Siglufirði bátinn. í þvf félagi voru aðalmenn bræðurnir Aki Jakobs- son og Jakob Jakobsson. Veisla Bátnum var siglt frá Færeyjum til Hafnarfjarðar þar sem við honum töku Skipasmfðastöðin Dröfn og Vélsmiöjan Klettur. Var strax hafist handa við að breyta, og allt lauslegt rifið Ut: gufuvélin, brUin, keisinn, kolabox, tankar, lúkar, stýri, öxull og skrUfa. Það var Guðni Þórðarson sem hann- aði breytingarnar, og þegar upp var staðiö var komið harla ólikt skip þvi sem fyrir var. Þaö var áfram tvimastra, en hafði engin segl, nýja vélin gekk fyrir oliu, og vistarverurnar, sem voru farnar að láta á sjá, þóttu nU góðar. Sigl- ingatæki voru sett I ný — 2 segul- kompásar, regnmæiir, sökkur, bergmálsdýptarmælir og talstöð. Þætti víst einhverjum skip- stjóranum þetta heldur lélegur tækjakostur I dag. Og þess má geta aösteypa þurfti nærri 6 tonn- um f bátinn vegna hins mikla þyngdarmunar á gufuvélinni meö katli og nýju vélinni. Þegar öllum breytingum var hann. En síldin var ofveidd, eins og vitað er, og 1967 var báturinn enn seldur, og kaupandinn þá Halldór Snorrason. Hann gerði Garðar Ut á linu og net, en það gekk ekkert. Einnig fór hann eina ferð með vörur til Grænlands. Kólf fyrir kylfinga? Alþjóðlega orðið Golf er fyrir löngu orðið fast I islensku og fáir sem amast við þvi. Og nú á slð- ustu árum hafa hin ýmsu ensku orð yfir atvik eða staði sem tengj- astieiknum einnig hörfað fyrir is- ienskum oröum. „Drive” er orðið að teigskoti, „Green” er orðin að flöt og svo framvegis. önnur orð hafa verið lifseigari, t.d. pútt og ti. En þetta eru nú útúrdúrar. At- hygli Helgarpóstsins var nefni- lega vakin á þvi að orðið Golf væri islenskt að uppruna, hið sama og oröið kólfur. Hjá orðabók Háskólans fengum við þær upplýsingar að ekki hefðu farið fram sérstakar rannsóknir á upprunanum, svo starfsmenn hennar vissu, en i ensk-enskri orðabók væri sagt að liklega væri GA orðiö Ur hollensku. Þar er það stafsett Kolv eða Kolf — og þýðir eitthvað ekki ósvipað og kólfur á islensku: litið hraðskreytt skeyti eða ör. Ef Kólfsmenn hafa áhuga á að taka urðið upp yfir iþrótt sina, þá er það eflaust velkomið, en beyg- ingar gætu orðið snUnar. Senni- lega yrði bUið til nýtt hvorug- kynsorð. En óneitanlega fellur þetta vel inni orðaforða kylfinga, þvi þeir tala um kylfur og... jú, kylfinga. Þvi ekki kólf lika, i stað- inn fyrir golfbolta. Ha. - GA interRent car rental Bílaleiga Akuréyrar Akureyri TRYGGVABRAUT 14 S. 21715 ?3515 Reykjavik SKEIFAN 9 S. 31615 86915 Mesta úrvallö. besta þjónustan. Vlö utvegum yöur afslátt á bilalelgubllum eriendlt. Borða- pantanir 85661 Veitingahúsid í

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.