Helgarpósturinn - 29.05.1981, Blaðsíða 19

Helgarpósturinn - 29.05.1981, Blaðsíða 19
19 jJielgarjDÓsturinrL Föstudagur 29. tnaí, 1981 Ho/mes greiöir úr þokunni Austurbæ jarbió: Vændis- kvennamorðinginn (Murder By Decree) Bresk-bandarisk. Ar- gerð 1980. Handrit: John Hopk- ins. Leikstjóri: Bob Clark. Aðal- hlutverk: Christopher Plumm- slátraði vændiskonum. Og sá sem afhjúpar þetta gasalega samsæri, sem nær allt upp á toppinn i ensku hirðinni, er eng- inn annar en Sherlock Holmes, sá dásamlegi einkaspæiari úr sögum Sir Arthur Conan Doyle. Kvikmýndir eftir Arna Þórarinsson er, James Mason, David Hemmings, Donald Sutherland, Genevieve Bujold. Ég býst við að jafnvel Úlfari bormóðssyni hefði ekki dottið i hug það hroðalega samsæri sem Frimúrarareglan i Bretlandi er látin standa fyrir i myndinni Murder By Decree. bar verður Frimúrarareglan nánast að Kviðristu-Kobba, (Jack the Ripper), morðingjanum sem rölti um i Whitechapelhverfinu i London kringum aldamótin og Christopher Plummer býr til mannlega en ekki mjög djúpa mynd af einkaspæjaranum Sherlock Holmes i Murder By Decree. Eftir að Sir Arthur kvaddi þennan heim vildu aðdáendur vitaskuld ekki sætta sig við að hann tæki sögupersónuna Sher- lock Holmes með sér i gröfina. Ótal rithöfundar, bæði góðir og slæmir, hafa tekið Holmes og Watson lækni upp á sina arma og ort um þá nýjar lofgjörðir. Flestar þessara sagna, og með- fylgjandi kvikmynda, hafa ver- ið trúar anda Sir Arthurs, þótt sumir höfunda hafi lagt aðrar linur og áherslur en hann hefði gert. bannig er The Seven Per- cent Solution eftir Nicholas Meyer (kvikmynduð 1976) um- fram alltsálfræðileg athugun á persónunni Sherlock Holmes, sem óneitanlega er sérkenni- legri ráögáta en þær sem hann sjálfur leysti af alkunnri snilld. John Hopkins sem skrifar handritið að Murder By Decree fer aftur á móti býsna hefð- bundnar leiðir að þeim fóst- bræðrum Holmes og Watson en leggur sig þess i stað i fram- króka við að framleiða lang- sótta samsæriskenningu. Að visu hefur Sherlock Holmes einu sinni áður verið teflt fram gegn Jack the Ripper. bað var i kvik- myndinni A Study in Terror gerð af James Hill árið 1965. Sú mynd var að mörgu leyti betur heppnuð en Murder By Decree, reisti á öllu raunhæfari skýr- Myndlistarmenn þinga bing og ráðstefnur af öllu tagi öðlast nú vaxandi vinsældir. Myndlistarmenn vilja ekki vera eftirbátar annarra listamanna- hópa I þeim efnum, óg um aðra helgi hafa þeir ákveðið að halda þing á Hótel Sögu, undir yfir- skriftinni ,,Staða myndlistar”. Ætlunin er að gera úttekt á myndlistarmálum og stöðu myndlistarmanna Framsöguerindi verða þrjú. Fyrst mun borsteinn Jónsson. safnstjóri Listasafns Alþýðu tala um listmiðlun, markað, söfn og hlutverk hins opinbera. Siðan talar Gylfi Gíslason um starf listamannsins og að lokum talar Ragnar Aöalsteinsson um höf- Bil milli bíla þarf að vera rúmt.N — Þú ekur marga metra á sekúndu. ||U^FERÐAR undarrétt. Að erindunum loknum verða umræður i hópum, en þingiö stendur i tvo daga. Forsetinn, Vigdís Finnboga- dóttir, og Ingvar Gislason, menntamálaráðherra flytja ávörp. beir sem áhuga hafa á þátttöku geta látið skrá sig hjá formönnum hinna fimm mynd- listarfélaga i landinu. — GA leikfelag Reykjavikur Barn í garðinum 9. sýning föstudag kl. 20.30 brún kort gilda Næst slðasta sinn á þessu leikári. Ofvitinn laúgardag kl. 20.30 Skornir skammtar sunnudag kl. 20.30 þriðjudag kl. 20.30 Rommi miðvikudag kl. 20.30 Miðasala I Iðnó kl. 14—20.30. Sími 16620. S 1-89-36 Oscars-verðlauna- myndin Krarher vs. Kramer Islenskur texti. Heimsfræg ný amerisk verð- launakvikmynd sem hlaut fimm Óskarsverðlaun 1980. Besta mynd ársins. Besti leikari Dustin Hoffman Besta aukahlutverk Meryl Streep. Besta kvikmyndahandrit. Besta leikstjórn. Aönlhlutverk: Dustin Hoff- man, Meryl Streep, Justin Henry, Jane Alexander. Sýnd'kl. 5,7, 9. Slðustu sýningar. Við skulum kála stelp- unni Bráðskemmtileg bandarisk biómynd með Jack Nicholson. Sýnd kl. 11. ingu á vændiskvennamorðunum og rann greiðlegar i gegn en þessi viðamikla en brokkgenga kvikmynd Kanadamannsins Bob Clarks. Margir kaflar i Murder By Decree eru prýðilega af hendi leystir, einkum hvað varðar sköpun andrúmslofts með leik- mynd og tónlist. Myndataka er hins vegar of brellukennd á stundum og klippingar óvenju slappar. Valinn maður er i hverju hlutverki, svo ekki er þar að finna skýringuna á þvi að heildarútkoman er slælegri en búast mætti við. Trúlega liggur sú skýring i sjálfu handritinu, — of þungri áherslu þess á æsileg- an málatilbúnað, of litilli áherslu á persónusköpun og samtöl. Hins vegar segi ég fyrir mig: Ég er oröinn svo hundleiður á bilveltum og slagsmálum og vélknúðum blóðsúthellingum sem helsta skemmtiefni spennumynda að ég þakka af heilum hug fyrir þetta tiltölu- lega siðfágaða ferðalag með Holmes og Watson um þoku- sveipuð stræti Lundúna á tim- um Viktoriu drottningar, — tim- um sem bældu niður mannlegar kenndir með yfirborðsfágun og siðgæði en framkölluðu þann óhugnanlega geðklofa sem birt- ist i morðum Jack the Rippers og speglast i bókmenntaverkum eins og Dr. Jekyll og Mr. Hyde. Samkvæmt siðustu fréttum er- um við ekki mjög langt frá þess- um tima, þrátt fyrir allt. S 1-15-44 Vitnið |Splunkuný (mars ’81) dular- Ifull og æsispennandi mynd frá 20th Century Fox, gerð af leik- stjóranum Peter Yates. Aðalhlutverk : Sigourney Weaver (Ur Alien) William Hurt (úr Altered States) á- samt Christopher Plummer og James Woods. Hitchcock still. Rex Reed, N.Y. Daily News. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ifÞJÓOLEIKHÚSIB Gustur 6. sýning föstudag kl. 20 7. sýning sunnudag kl. 20 Sölumaður deyr laugardag kl. 20 brjár sýningar eftir. La Boheme þriðjudag kl. 20. Miðasala 13.15-20. Slmi 1-1200. 1-13-84 Vænidi skvenna morðinginn ★ ★★ ★ ★ B.T. MORDPÁ BEREGNING nanDCJiBY occmef CHRISTOmEiI PLUMMLfi JAMLSMiSOD DOtULD UJTHIJIUIIO Hörkuspennandi og vel leikin, ný ensk-bandarisk stórmynd i litum, þar sem „Sherlock Holmes” á I höggi við „Jack the Ripper”. Aðalhlutverk: Christopher Plummer, James Mason og Donald Sutherland. tslenskur texti. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. 19 000 ----saiur kröppum leik -salur Fílamaðurinn ELEPHAMT MAN Hin frábæra hugljúfa mynd, 10. sýningarvika. Sýnd kl. 3.10, 6.10 og 9.10. Hörkuspennandi og vel leikin ný bandarisk stórmynd. Leikstjóri Robert Ellis Miller. Leikarar James Coburn — Omar Sharif. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.10. salur P. IDI AMIN salur PUNKTUR PUNKTUR KOMMA STRIK Punktun punktur, komma strik Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. Spennandi og áhrifarik ný lit- mynd gerð f Kenya, um hinn blóðuga valdaferil svarta ein- ræðisherrans. Leikstjóri: Sharad Patel íslenskur texti — Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3-5-7-9 og 11. S 2-21-40 Konan sem hvarf tLUOIIUXJlU lYWLl SHLPHtHU AhGflALANbBURY HEHBLRl LOM Skemmtileg og spennandi mynd, sem gerist i upphafi heimsstyrjaldarinnar siðari. Leikstjóri: Anthony Pagc. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Mánudagsmyndin: Alvarlegur leikur (Den alvorlige leg) Norsk-sænsk Urvalsmynd um ástir og framhjáhald. ...örugglega þess virði að sjá þessa mynd og hugsa um.” B.T. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Slmsvari slmi 32075. Táningur i Einkatimum Svefnherbergið er skemmtileg skólastofa.. þegar stjarnan úr Emmanuelle myndunum er kennarinn. Ný bráðskemmtileg hæfilega djörf bandarisk gamanmynd, mynd fyrir fólk á öllum aldri, þvi hver man ekki fyrstu „reynsluna”. Aðalhlutverk: Sylvia Kristel, Howard Hesseman og Eric Brown. tsl. Texti. Sýnd kl. 5—7 og 9 Bönnuð innan 12 ára. Eyjan Ný mjög spennandi bandarisk mynd, gerð eftir sögu Peters Banchleys, þess sama og samdi „JAWS” og „THE DEEP”, mynd þessi er einn spenningur frá upphafi til enda. Myndin er tekin i Cinemascope og Dolby Stereo. Islenskur texti. Aðalhlutverk: Michael Caine og David Warner. Sýnd kl. 11. Bönnuð innan 16. ára.

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.