Helgarpósturinn - 29.05.1981, Síða 21
21
Jie/garpósturinn Föstudag
ur 29. maí, 1981
Krókur á móti
bragdi —
og nýtt bragö á móti króknum
Stundum vinnst skák á þvi aö
maður sér ögn lengra en ancj;,
stæðingurinn, sér hvað hann
ætlast fyrir og leggur krók 'á
móti bragði hans. Það kemur
lika fyrir að annar látist ganga i
gildru hins, en hafi séð einhvern
hnykk aftan við, er snúi öllu til
Skákin hefst á þann rólega hátt
sem var í tisku á þeim árum er
hún var tefld. En óvarlegt
verður að teljast hjá Speyer að
leika c-peðinu i annað sinn.
Hann hefur gefið Euwe leik og
það getur hefnt sin ef taflið
opnast.
IÆ1. Skák: Guðmuodur Arnlaugsson — Spll: Friírlk Oungal — Söfnun: Magni R. Magnússon — Bllar: Porgrlmur Gastsson
Skák
1 dag skrifar Guðmundur Arnlaugsson um skák
rétts vegar að nyju. Oft getur
verið gaman að fylgjast með
sviptingum af þessu tagi og
kemur hér eitt dæmi um það,
stutt og fjörug skák. Þessi skák
er allgömul, tefld þegar Euwe,
sem gera má ráð fyrir að allir
þekki sem nokkurntima hafa
fengist við skák, var rétt rúm-
lega tvitugur og á leið með að
vinna sig upp. Andstæðingur
hans er talsvert eldri, og var
sjálfsagt kunnari skákmaður en
Euwe þegar skákin var tefld,
hafði teflt á ýmsum alþjóða-
mótum og staðið sig vel. En
skákin er tefld i Hollandi árið
1924.
EUWE — SPEYER
1. d4 D5 2. Rf3 Rf6
3.e3 c6 4. c4 e6
5. Rbd2 Rbd7 6. Bd3 c5
7. 0-0 b6
Enn má segja að svartur leiki
sér að eldinum, hann þurfti að
leika kóngsbiskupnum og hróka
sem allra fyrst. Nú opnast taflið
honum i óhag.
8. cxd5 exd5
9. e4! Bb7
10. exd5 Bxd5
11. Hel+ Be7
12. dxc5 Rxc5
13. Bb5+ Kf8
Nú syrtir í álinn. 13. -Rcd7
dugar ekki vegna 14. De2-Be6
15. Rd4
14. b3 Bb7
15. Bb2 Rd3
16. Bxd3 Dxd3
17. Hcl Had8
Svarti hefur hefnst fyrir að tefla
byrjunina ekki betur. Hann er
nú i alvarlegri klipu. Hvitur
hótar bæði Hc7 og Hxe7! En
svartur styrkir tök sin á d-lin-
unni og hugsar hvit þegjandi
þörfina ef hann fórni hróknum á
e7. Og Euwe flanar beint i
gildruna:
18. Hxe7!
Nú er auglljóst að .18. —Kxe7
gengur ekki vegna 19. Ba3+ Ke8
(Kd7, Re5+) 20. Del+ Re4 21.
Hc7! Hd7 22. Hxd7 Dxd7. (Enn
ekki Kxd7 vegna Re5+) 23.
Rxe4. En nú kemur sú flétta
sem Speyer hafði undirbúið:
18. ... Bxf3!
Nú eru góð ráð dýr: 19. Dxf3
Dxf3 20. Rxf3 Kxe7 og svartur
hefurunniðskiptamun. Betra er
Del, en miklu snjallastur og fal-
legastur er þó leikurinn sem
Euwe hefur i bakhöndinni:
19. Ba3!!
Ef svartur þiggur drottninguna,
getur framhaldið orðið á þessa
leið:
19. — Bxdl 20. He3+ kg8 (Dd6,
Bxd6+, Hxd6, Hc8+) 21. Hxd3
He8 22. Hxdl og á mann yfir.
Eöa 19. —Hd6 20. He3! Dxe3 21.
Rf3! Eða loks 19. — Kg8 20. gxf3
og hvitur heldur manninum sem
hann hefur unnið.
19. ... Da6!
Svartur finnur varnarleik sem
virðist bjarga málum (20.
Hxa7+ Dxa3 21. Hxa3 Bxdl 22.
Hxdl Re4. Eða 20. Dxf3 Dxa3 21.
Hlc7 Dxe7!). En Euwe á enn
óvænta leiki i fórum sinum.
20. Hlc7 Dxa3
21. Hxf7+ Ke8
22. Del+ og Speyer gafst upp,
hann kemst ekki hjá máti, t.d.
22. —Re4 23. Rxe4 Hdl 24.
Rd6++ Kd8 25. Hd7 mát.
Dregið
hefur verið í happdrætti
Foreldra- og kennarafélags
Öskjuhlíðarskóla 15. maí 1981
Pessi númer hlutu vinning:
1. Sony hljómflutningstæki. 7621
2. Sony hljómflutningstæki. 9950
3. Hjól frá Fálkanum....... 3089
4. Hjól frá Fálkanum....... 6879
5. Hjól frá Fálkanum....... 7200
6. Hjól frá Fálkanum....... 1059
7. Hjól frá Fálkanum.......15287
8. Hjól frá Fálkanum.......15281
9. Hjól frá Fálkanum....... 4277
10. Hjól frá Fálkanum......13909
11. Hjól frá Fálkanum......13083
12. Hjól frá Fálkanum......12813
Vinninga má vitja í símum:
75807 (Fanney)
15999 (María)
Happdrættisnefndin
Lausn síðustu krossgátu
Æ 1< 5 F ö
5 T R fí K fí P b R 5 L £ T T / R E .< u N fí
R fl K F) /<? F) F 5 L ’fl /V fí R Ö R K 2) u
L o C” P R í? fí 5 A fí R M fí R /< M fí t) u R
ÍY) n F / fí /V fí R R fí R 5 fl l< fí m t N N
5 P /- 1 r r / T F) K R O m 5 U h? fí P fí R
5 £ L fí L L .5 r fl T L p fí D R M n R
r fí 5 fí m T m n P /? fí R fí m fl 5 r f r
O S s V ) fí P ú ,e / <5 L V o Æ n
ó o K 1 fí p fí U Ð fí R /? / L— fí U N D u R R i?!
n R F 1 6 o T J< u fí r r pr L R / d\
fí /V fí P N fí u m u R V fí' L r J r D /V fl\
r n F fí 5 r K R R P 5 fí /? / 5 T n u
KROSSGATA
, I BöSrVfl LÉJK ' S EKK/ áömuL JO— SflftV fíE>\ EKKI TcNcna 'lLfíf T flm 13 INDl R'flSlNA TÍÐUIfl' /3J0R flm u HtiDUfí tónN NES SVflRl
EjfíK. r flániR FflKl/l? i
SKflf/ L/tKKfl
'lfy WM / / ' '
IjLp | cc=> KVERK K/RK/U va/rrn T/ GT/
föyr* DuwUfíB
STflum KEYRí] AlÆLI t Srfíflum KfíST 'o mm RrEDRN . rÖAóy -5 SflmHL missifí
£NL. RfcNifl SJfí
5 PE Fuöí— Lfíum STRflum UfíST/S 1 1
KlfíÐUR 5 mjfíWi
'RLITlN HvflU BYáGiK QU<— ZflUN-C, SflKU - smvi — o KIíKuR
MERUR PF TÚNl F/SK/
3 FLJjfTfl RoSTfí SV'/N . *
SíÐIf fíupÞE NN IR
SláfíVI MtÐUf? íTflRDl tfí/LÐR
RfíSfí RE/Ð Wfím TÓNN flÍLlV
DRfíuP ÞfíNá - F/SRUP ~n%r' » F R 'fl RE huSl/ HRlNá
f ONfluÐ SYndE GfírV V/SSfí RuD/01 0ÓK-/T
TvEKHB Kom
VlT' L&SM y R£/i■><- mfíÐuT. END. R-L%
■fírr ’fí tt TÓNN^ TÓ/VN
fíNSFIR VflRGDR BEkú m'fíLfí Ð/ ÚRUKK IN
T • R fíurliu Föj?flR