Helgarpósturinn - 04.09.1981, Page 17
17
Jielgarpústurinn
„Maður fletti
i gegnum
blöðin”
segir Brynjólfur Jónsson
vélsetjari
,,Nei, ekki er þaö nú mikiö.
Maöur er búinn aö fá nóg af lestri,
satt aö segja”, sagöi Brynjólfur
Jónsson, vélsetjari hjá tsafoldar-
prentsmiöju, þegar hann var
spuröur hvort hann læsi mikiö
utan sins vinnutima.
Brynjólfur sagöi, aö þetta ætti
við um þá tima, þegar blýsetning
var meiri en hiín er i dag, Þá hafi
hann ekki nennt, eftir átta tima
lestur á dag i vinnunni, aö taka
sér bók i hönd þegar heim kom.
„Maður fletti i gegnum blööin
og þaö voru helst smásögur, eöa
eitthvað svoleiöis, sem maöur
las”, sagðihann. Núna væri þetta
hins vegar breytt, og hann læsi
meira en áöur. Mest gaman sagð-
ist hann núna hafa af þjóðsögum
og ferðasögum.
— Er þá kannski hægt aö fá of-
næmi fyrir þessu öllu?
„Ég segi þaö nú ekki. Ég hef
aldrei veriö i neinum vandræðum
aö lesa i vinnunni. Maöur hefur
fullt gagn af þvi, sem maður les
þar ef maöur hefur á annaö borð
áhuga á þvi. Þaö er nú eitt og
annaö, sem maöur hefur lesiö, þó
maöur hafi verið mataöurá þvi”.
— Hefurðu gaman af þessari
setningu?
„Já, ég hef alltaf haft gaman af
henni. Maður hefur kynnst mörg-
um ágætum mönnum i gegnum
þetta, bæði rithöfundum, skáld-
um og blaðamönnuir”.
Aðspuröur um skemmtilegasta
verkið, sem hann heföi sett, sagö-
ist Brynjólfur geta nefnt ritsafn
Matthiasar Jochumssonar, ljóð
hans, þýöingar og leikrit, en hann
vann að þvi i kringum og eftir
1960.
Ekki vildi Bryjólfur nefna
neinn sérstakan innlendan uppá-
haldshöfund sinn, en af erlendum
höfundum sagðisthann hafa mjög
gaman af Balzac. Hann heföi
lesið allar bækur hans, sem heföu
komið út á islensku og einnig
nokkuö á dönsku.
Astæðuna fyrir þvi, að hann fór
út í prentnám, sagöi Brynjólfur
vera þá, aö hann væri eiginlega
Flug 999 3
pósturinn hafði samband við
Einar i vikunni, hélt hann sig enn
viö sömu upplýsingar. „Þetta
voru ekki vopnaflutningar”,
sagöi hann. „Jagúarmótorar eru
ekki vopn og ekki loftpressudekk
heldur. Þaö var fyllilega löglegur
varningur sem viö flugum meö”.
Einar var spuröur hvort Cargolux
heföi athugaö þessi mál nánar
eftir aö þessar fréttir bárust fyrir
hálfum mánuöi, en hann neitaöi
þvi.
Siguröur Helgason, forstjóri
Flugleiða, sem eiga 25% af
Cargolux, var spuröur sömu
spurningar og hann svaraði henni
á sömu leið. Flugleiöir hafa ekki
farið frammá nánari rannsókn á
málinu. „Frá sjónarmiöi flytj-
anda var um fullkomlega eöli-
legan flutning aö ræöa”, sagði
Siguröur „enda væri þaö aö æra
óstööugan ef flutningsaöili ætti aö
ganga úr skugga um endanlega
notkun á öllumvarningi sem hann
flytur.
Samkvæmt almennum reglum
eru hergögn ekki flutt nema meö
sérstökum leyfum viökomandi
landa og um slikt var ekki aö
ræöa i þessu tilviki. Þetta voru
mótorar. og hjólbaröar og vara-
hlutir. Þaö er ekki i verkahring
flutningsaöilans aö komast aö þvi
hvort þessi varningur er notaöur
til hernaöar. Þær vörutegundir
sem ekki er hægt að nota i hernaöi
eru reyndar vandfundnar”, sagöi
Sigurður.
— En nú hefur veriö bent á aö
Scorpion-vélar er aöeins hægt að
nota i skriödreka og ekkert
annaö. Gefur þaö ekki tilefni til
athugana?
„Ef flytjandi er beöinn aö flytja
ákveöna vöru og fær öll leyfi og
þær upplýsingar sem þarf til aö
flytja vöruna eftir venjulegum
löglegum leiöum, þá fer hann
ekki aö gera þaö”, sagði Siguröur
Helgason.
Föstudagur 4. september 1981
Brynjólfur setur upp á gamla
mátann: Maöur hefur fullt gagn
af þvi, sem maöur les i vinnunni,
ef áhuginn er fyrir hendi.
alinn upp i prentsmiðju. Faöir
hans var prentari og rak prent-
smiðju. Þaö hafi þvi ekki verið
undarlegt, að hann færi út i þetta
nám.
Brynjólfur lauk námi 1932 og
sagöist hann hafa strax aö loknu
námi fariö út i vélsetninguna, en
hjálsafoldarprentsmiöjueru þeir
aöeins tveir, sem enn setja upp á
gamla mátann. En hvaö finnst
honum þá um nýju tæknina?
„Ég hef ekki kynnt mér þetta,
sattaö segja, þvi maöur er orðinn
það gamall, aö maöur hefur ekki
áhuga fyrir þvi, en þetta er nú
sjálfsagt það, sem koma skal. Ég
held nú ennþá fram, að gamla að-
ferðin sé betri i allri venjulegri
bókaprentun. Það er betri prent-
un með blýinu, á lesmáli að
minnsta kosti, og yfirleitt á svart-
hvitum myndum. Offsetið gengur
vel i litaprentuninni, en þaö er
eins og það sé eitthvað slappara
allt saman”, sagði Brynjólfur
Jónsson vélsetjari.
KENNY ROGERS
með nýja plötu
HK li&Zs
Nú er komin út ný
hljómplata með
bandariska
kántrýsöngvaranum
Kenny Rogers.
Sjaldan hefur kappan-
um tekist jafn vel
upp og nú, og
á þessari plötu
kemur vel i Ijós af
hverju Kenny er
jafnan kallaður
konungur
kántrýsöngvaranna.
Fæst i öllum
hljómplötuverslunum
KENNY ROGERS -
SHARE YOUR LOVE
FALKINN
Suðurlandsbraut 8 — simi 84670
Laugavegi 24 — simi 18670
Austurveri — simi 33360
HÚSGAGNA
SVNING
UM HELGINA
TM HÚSGÖGN TRAUST OG FALLEG
Siðumúla 4, 30,
Simi 31900- 86822
Greiðslukjör
i samráði
við
kaupandann