Helgarpósturinn - 18.09.1981, Blaðsíða 11

Helgarpósturinn - 18.09.1981, Blaðsíða 11
—he/garpásturinrL. Föstudagur 18. september 1981 Jjorrjsr íurfnn. ÞaO er gamla Ollendúllendoff-IiOiO sem heldur uppi hnmornum I leikhúskjallaranum I vctur. Kjallarakvöldin: Fullt af stórkallalegum gálga- húmor í kjallaranum í vetur Gestum ÞjóOleikhúskjalIarans ingu á föstudags- og laugardags- Jónsson, Edda Björgvinsdóttir og veröur boOiO upp á kabarett sýn- kvöldum I vetur. Þau GIsli Rúnar Randver Þorláksson eru höfund- Slökkvum á sjón- varpinu og gerum eitthvað annaö Námskeið hjá Handmenntaskólanum og Heimilisiðnaðinum Langar þig til þess aO læra aO hnýta, vefa eöa teikna? Allar göt- ur siöan 1913 hefur Heimilisiönaö- arfélagiö haldiö uppi námskeiö- um I ýmiskonar handmennt. En áriö 1979 var búinn til skóli sem Heimilisiönaöurinn nú rekur. Sigriöur Halldórsdóttir, kenn- ari tjáöi Borgarpósti aö nám- skeiöin væru mjög vinsæl og þá sérstaklega námskeiöiö, vefnaö- ur fyrir byrjendur. Þaö námskeiö stenduryfir isjövikur og er kennt þrisvar i viku. Þaö kostar kr. 1350 fyrir utan efniskostnaö. Sigriöur sagöi aö útskuröar námskeiöiö væri lika mjög vinsælt, þau eru kennd i niu vikur, tvisvar i viku. Hámarks nemendafjöldi er tiu i hverju námskeiöi. Ekki fást beinlínis nein réttindi út úr þessum námskeiöum, en Sigriöur sagöi aö nemendur fengju vottoröum námsástundun sem þeir siöan gætu notfært sér bæöi i starfi og skóla. Handmenntaskólinn er meö kennslu i teikningu og er þaö bréfaskóli. Aö sögn Hauks Hall- dórssonar, teiknikennara hefur skólinn haft þaö mikiö aö gera i teiknikennslunni aö enn hafa þeir ekki getaö tekiö aö sér aö kenna máhin. Nemendur skólans eru bæöi utan af landi og úr Reykja- vik. Sá elsti er fæddur 1399 og sá yngsti er ekki nema elleíu ára. Hvert teikninámskeiö tekur um fjóra til átta mánuöi, allt eftir þvi hversu fljótur nemandinn er aö senda inn úrlausnir. Haukur sagöist ekki geta tekiö undir þaö aö þetta væri ópersónuleg kennsla þvi nemendur og kennar- ar skrifuöust jú mikiö á. Hann sagöi og aö þetta væri allt saman skemmtilegtog aktivtfólkog fullt af áhuga. Haukur sagöi lika aö allir gætu lært aö teikna, en þaö væri per- sónubundið hversu langan tlma þaö tæki. Þaö væri alveg þaö sama og þeir sem væru músikalskir væru fljótari aö læra á pianó en þeir sem ekki væru þaö. En allir geta lært aö spila eftir nótum. Þaö væri semsagt númer eitt aö hafa áhugann. Þá vitum viö þaö, hvernig væri þaö lesendur góöir aö slökkva á sjónvarpinu og gera eitthvað annaö? EG ar „Kjal larakvöldsins” svo- kallaöa. I samtali viö Gisla Rúnar kom fram aö nú þegar væru til tvö prógrömm sem flutt veröa til skiptis og þaö þriöja er til ef hin fyrri gefa góöa raun. Gisli Rúnar er leikstjóri kabarettsins og leika höfundar verksins i kabarettnum auk tveggja annarra leikara þeirra Sigriöar Þorvaldsdóttur og Sigurðar Sigurjónssonar. Sökum þess hversu mikið leikararnir hafa aö gera i öörum verkum munu þau Sigriöur og Sigurður ekki geta veriö meö á öllum sýningum og veröa þvi fengnir aðrir tveir leikarar til þess aö hlaupa i skaröiö. Hverjir þaö veröa er enn ekki ákveðið. Handritið aö kabarettnum var skrifað i sumar og æfingar eru i þann mund að hefjast. Búist er viö aö frumsýningin eigi sér staö seinnipartinn i október. Handritið er býsna bústiö og þungt, tekur hvert prógramm fyrir sig um þrjá stundarfjórö- unga i flutningi. Fyrirkomulagiö á „kjallara- kvöldunum” veröur þannig aö sá sem hyggst veröa þessarar skemmtunaraönjótandi fer ileik- húskjallarann, fær sér góöan dinner og siöan kabarettinn i ábæti. Þaö veröurauðveltfyrir fólk aö fylgjast með þvi hvaöa pró- gramm er hverju sinni, þaö kikir bara ileikskrána sina. Eöa I dag- blööin. Gisli sagöiog aö þau heföu ákveöiö aö kalla þessa þætti kabarett til þess að þurfa ekki aö kalla þá revfu. Revian væri sam- kvæmt þeirra kokkabókum eins- konar spéspegill nútiöarinnar. Þar væru atburöir teknir fyrir sem ættu sér ákveöna fyrirmynd I þjóöfélagskraöakinu. Þvi fylgdi hins vegar sá ókostur aö þaö væru bólur sem hjöönuöu fyrr en varir. Þess vegna ákváöu þau aö nota revíuformiö meö meiri almennri tilhöföun. Þetta veröa paródisk leikatriöi með músik og kðreó- graffsku fvafi. I kabarettnum veröa atburöirog málefni meö al- mennu ivafi. Þau taka sem dæmi fyrir leigusala i bænum og skepnulegan framgang þeirra, málefni sem brennur á vörum allra ekki bara núna. Þannig veröa prógrömmin laus i tima og rúmi. t lokin er rétt aö benda á þaö aö á „kjallarakvöldunum” veröur mjög stórkallaleg og um leiö fin- leg kómík f vönduöum teaterum- búnaöi. Ef maður þekkir „úllen- dúllendoff” liöiö rétt þá ætti manni ekki aö leiöast eina minútu i Þjóöleikhúskjallaranum I vetur. 1 EG,

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.