Helgarpósturinn - 18.09.1981, Blaðsíða 21

Helgarpósturinn - 18.09.1981, Blaðsíða 21
—helgarpásturinn. Föstudagur 18. september 1981 TINTROMMANN I F J ALAKETTIN U M Kötturinn hefur niu lif, segir sagan, og Fjalakötturinn hefur sannað að hann hefur að minnsta kosti sjö. Sjöunda starfsár hans er að hefjast og sjaldan hefur kötturinn verið jafn lifvænlegur. Eins og skýrt var frá i siðasta Helgarpósti verður þetta starfsár Fjalakattarins að mörgu leitiólikt þeim sem á undan eru gengin. Merkasta breytingin er eflaust sú að nú er veturinn brotinn upp i smærri einingar og fólk getur keyptsémiðaá nokkrarsýningar i einu. Fyrsta dagskrdin hefst einmitt núna á sunnudaginn og stendur i rúma viku. Sýndar verða fimm myndir til skiptis alla vikuna. (Sjá nánar Leiðarvisi Helgar- innar). Frægust þessara mynda er án efa Tintromma Volkers Schlönd- orff, sem meðal annars fékk fyrstu verðlaun á kvikmynda- hátfðinni i Cannes auk mikil lofs erlendra gagnrýnenda og góða aðsókn. Schlöndorff er einn þekktasti kvikmyndaleikstjóri Evrópu gerði Tintrommuna árið 1979, en hún er byggð á sögu eftir Giinter Grass. Oskar, höfuðpersóna myndar- innar, sem leikinn er af tólf ára gömlum dreng, David Bennent, er á unga aldri hindraður i að snúa aftur i kvið móður sinnar með þvi loforði að þegar hann verði þriggja ára fái hann tin- trommu. Þegar þeim aldri er náð tekst óskariað stöðva likamsvöxt sinn i þvi augnamiðiað flýja heim hinna fullorðnu. brátt fyrir það £ Verk eftir Francesco Clemente. Italska má/verkið og Nýj'a bylgjan Ekki er langt siðan talað var um að málverkið væri dautt og þótti mörgum það góð tiðindi og það þó fyrr hefði verið. En hvað skeður? t dag er sem málverkið sé allsráðandi i listheiminum og er talað um „Italska mál- verkið, Þýska expressionism- ann og i U.S.A. er það „nýja bvlgjan”, og að ógleymdu Punkinu. þröngvar þessu uppá börn en nýbylgjumenn taka þetta til sin og upphef ja það og gera sér lifs- stilsem byggður er að verulegu leyti á því að „mistakast” sem markmið i sjálfu sér. t gegnum þetta virðist manni þó spjótunum beint gegn hin- um harðsnúna listheimi og að- ferðum hans til að stjórna list- pólitik hvers tima. En það Myndlist Olaf Lárusson Aðaleinkenni þessa nýja mál- verks er annars vegar róman- tikin og hið póetíska sem ræður ferðinni á ttaliu og hins vegar hið hrjúfa og oft hrottafengna sem einkennir nýbylgjuna i U.S.A. og expressionismann i Mið-Evrópu. Nýbylgjan á -ætur sinar i stórborginni þar sem dóp, rokk, ofbeldi,tiska, science fiction og T.V. menning er raunverulegt landslag. Þeir mála þetta með gervilitum sjónvarps og video, neon og flúorsent litum ljósa- skiltanna. Huglægi veruleikinn er hið negativa, hrjúfa og ómanneskjulega sem punkið lýsir á sinn neo-primitiva hátt en er fullt af andstöðu sem býr yfir krafti og beinist gegn hinu stóra apparati sem virðist stjórnlaust. Þegar þessu öllu er hrært saman fara verk nýbylgju- manna að h'kjast óbeislaðri barnalist. En vandamálið með nýbylgjulistamenn sem margir vilja tengja sig við punk er að punk er upphaflega breskt and- svar ungmenna úr verka- mannastétt gegn efnahagslegu og pólitisku ástandi. Nýbylgjulistamaðurinn not- færir sér yfirborð og kraft þess andófs en sleppir oftast póliti'k- inni. Það sem er sameiginlegt með bömum og nýbylgjumönn- um er hin lága þjóðfélagslega staða, ósjálfstæð og óábyrg manneskja. Þjóðfélagiö undarlega skeður að listheimur- inn hefur aðlagast þessu með slikum hraða að ekki eru til slik dæmi fyrr, nema ef vera skildi poppið á sinum tima, og er þá i rauninni komið i hring. Evrópukanturinn er verulega frábrugðinn hvað þetta varðar þar sem „italska málverkið” ber einna hæst en það var bók- staflega framleitt af safna og gallery heiminum enekki öfugt. Viðfangsefnin eru einnig allt önnur og er mikil tilhneiging að styðjast við eldri giidi mynd- listar og ekki má gleyma þvi sem kannski er mest áberandi en það er listin fyrir listina. Þessu til glöggvunar má nefna menn eins og Mimmo Paladino, Nicola DeMaria og Francesco Clemente. Veruleg tilhneiging er þó á báða bóga að brjóta niður hið hefðbundna form ferningsins og mála þeir oft beint á veggi sýn- ingarsala og nota tiláherslu þri- viða hluti. Litameðferð Italana er öll mun dempaðri en Ný- bylgjumanna og myndefnið oft- ast i meira jafnvægi. Það sem vekur manni nokkra undrun er hversu hratt það hefur gengiö fyrir sig að viður- kenna þessa nýju strauma og virðist sem gamlir, rótgrónir pop og consept iistamenn kepp- ist nú við að söðla yfir. Eitthvað hlýtur að leynast á bakvið. Það eru ekki allir fæddir til að sjá og kallaðir til að horfa. •• ' ■■' .■■■:■■ ■ ! <■ | Heljarstökkið Riding High Ný spennandi lit- mynd um mótor- hjólakappa og glæfraleiki þeirra. Tónlistin i myndinni er m.a. flutt af Police, Gary New- man, Cliff Richard og Dire Straights. Myndin er sýnd i DOLBY Sterio. Aöalhlutverk: Eddie Kitt og Irene Hand- el. Sýnd kl. 5, 9 og 11. Maður er manns gaman Ein fyndnasta mynd siöari ára. Sýnd kl. 7 Mánudags- myndin: Skógarferð Picnic At Hang- ing Rock Sýnd kl. 5, 7 og 9. SUNNUDAGUR KL. 3: Tarzanog bláa styttan leikfeiXg REYKIAVÍKUR Jóí 4. sýn. I kvöld, uppselt. Blá kort gilda. 5. sýn. föstudag, uppselt. 6. sýn. sunnudag, uppselt. Græn kort gilda. 7. sýn. þriðjudag kl. 20.30. Hvit kort gilda. 8. sýn. miðvikudag kl. 20.30. Appelsinugul kort gilda. Rommí 102. sýn.laugardag kl. 20.30. Aðgangskort Nú eru siðustu forvöð að kaupa aðgangskort, sem gilda á 5 ný verkefni vetrar- ins.Sölu lýkur i kvöld, föstu- dagskvöld. Miðasala i Iðnó kl. 14— 20.30. # ÞJÓÐLEIKHÚSID Sala aðgangskorta stendur yfir. Miðasala 13.15 til 20. Simi 1-1200. Endurskinsmerki ú ollarbílhurðir laugarAs B I O Símsvari 32075 Amerika „Mondo Cane' Ófyrirleitin, djörf og spennandi ný banda-1 risk mynd sem lýsir þvi sem „gerist” undir yfirboröinu i Ameriku, Karate nunnur, Topplaus bilaþvottur, Punk Rock, karlar fella föt, box kvenna, o.fi o.fl. Islenskur texti. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuö börnum innan 16 ára. Cfl 89 36 Kaktus Jack Bráðskemmtileg mynd úr villta vestr- inu. Sýnd kl. 5. Gloria ÍÆsispennandi ný amerisk verðlauna- Ævikmynd i litum. Leikstjóri John :Cassavetes. Gena Rowland var út- nefnd til öskars- iverðlauna fyrir leik jsinn i þessari mynd. Aðalhlutverk: Gena ÍRowland, Buck jllenry, John Adames o.fl. Sýnd kl. 7.30 og 10. Bönnuð börnum inn- jan 12 ára. j Hækkað verð. Blóðhefnd Ný bandarisk hörku KARATE-mynd með hinni gullfallegu Jillian Kessner i aöalhlutverki, ásamt Darby Hinton og Reymond King. Nakinn hnefi er ekki það eina... Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sunnudagur: Ást við fyrsta bit Siðasta sinn IBOGII O 10 ooo Salur A Upp á líf og dauða Spennandi ný bandarisk litmynd, byggð á sönnum viö- burðum, um æsileg- an eltingaleik norður við heimskautsbaug, með CHARLES BRONSON — LEE MARVIN. Leik- istjóri: PETER iHUNT. tslenskur texti — Bönnuðinnan 14ára. Sýnd kl. 3, 5, 7,9 og 11. Salur B Spegilbrot Mirror Crack’d UKNÍiM (1UI1II, - l'ntlHKll,* HWAKilili, KiUK HIIMW KIMK V-V.■ i!l. uU iillAYlilh mmvH MIB0UMXII ; :-Z.-. !E3i V7- Spennandi og skemmtileg ensk- bandarisk litmynd eftir sögu Agöthu Christie, sem nýlega kom út i isl. þýðingu, með Angela Lans- bury og fjölda þekktra leikara. Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. Salur C Ekki núna elskan Fjörug og lifleg ensk gamanmynd i litum með Leslie Philips — Julie Ege. tslenskur texti. Endursýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. Salur O Cof fy Eldfjörug og spenn- andi bandarisk lit- mynd, með Pam Grier. tslenskur texti. Endursýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15 og 11.15.

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.