Helgarpósturinn - 18.09.1981, Blaðsíða 12

Helgarpósturinn - 18.09.1981, Blaðsíða 12
kartaflanna er gott aö setja hvit- lauksrif. Skreytt og kryddaö meö steinselju. Læriö er siöan sett ofaná kartöflumar — og kjöt- Franskt bóndalæri Hún Kata okkar er hætt og farin aö læra gullsmföi. Viö Heigar- pöstsmenn þökkum henni kær- iega samstarfiö, þolinmæöi henn- ar og þrautsegju á simanum okkar. Katrin Diöriksen, félist á aö gleöja lesendur svona aö skiln- aöi meö einni góöri uppskrift. Uppskriftin er eins og nafniö ber meö sér ættuö frá Frakkalndi. 'Þiö fáiö ykkur gott lambslæri og skeriö af því alla fitu. Þaö er siöan fyllt meö hvitlauksbitum (stungiö i vööva meö hnif á nokkrum vel völdum stööum á iærinu). Gott er aö setja smá smjörklipu meö hvitlauksbit- unum. Kartöflur skrældar og skornar niöur fsneiöar og raöaö ibotninn á smuröri ofnskúffu. Athugiö aö hafa nóg af kartöflum. Inn á milli mælir i' — þvi þessi steik er mjög góö litiö steikt, Þá er tömatsalatiö útbúiö. 1) Eciik og mataroliu blandaö saman i hlutföllunum 1:4. Kryddaö meö salti og pipar. Setjiö hvitlauksrif I lögin á meöan þiö takiö til tómata og lauk. 2) Fullt af tdmötum skornir i sneiöar og finsaxaöur laukur. Þaö þarf ca. eina skeiö af lauk á móti 6—8 tómötum. 3) Kippiö hvitlauknum úr leg- inum og helliö honum yfir tómatana og laukinn. Geymiö salatiö inni i isskáp þar til læriö er fullsteikt. Gott er aö drekka rauövin meö bóndasteikinni. E.G. Mílan Reiðhjólaverslanir spretta upp eins og gorkdlur og er augljost aö reiðhjóladella islendinga hefur reynst mörgum arðbær atvinnu- grein. Nýjasta verslunin heitir Milan, og er á Laugavegi 168. Þaö eru þeir félagamir Sigur- geir Amason og Asgeir Heiöar sem sjá um og eiga þessa verslun. Nú hafa þeir einnig tekiö upp á þvi aö gera viö hjól sem þarfnast lagfæringar og þá sérstaklega 5—10 gi'ra hjól. Siguröur vildi ekki viöurkenna það aö þaö væri tóm vitleysa að Föstudagur 18. september 1981 helgarpÓStUrÍnn Ný reiðhjólaverslun og viðgerðir á sama stað fjárfesta i lOgira hjtílum þar sem maður notaöi jú aldrei alla gir- ana. Hann sagöi aö þaö væri ekki rétt, girarnir geröu allar brekkur léttari og auövitað munaöi manni um hvern gir. .Þeir hafa allmikiö úrval af reiöhjólum á boöstólnum og full- komna viögerðarþjónustu. Sigur- geirsagöi ilokin aö tdlar á vara- hlutum ihjólvæm mjög háir. Þaö myndi t.d. ekki borga sig að láta setja gira á giralausthjól. Allt um þaö þaö er holltog gottaö hjóla og ágætt aö vita af reiðhjólaverk- stæöi drengjanna i grenndinni. E.G. „Með frönsku ávaxtapie og kaffi’’ Pétursdóttir setur upp kaffihús í Listmunahúsinu Hún Ingibjörg Pétursdóttir, ætlar að opna kaffihds i List- munahdsinu 1. nóvember n.k. Ætlunin er hjá henni að hafa franskar heimabakaöar kökur á boöstólnum ásamt góðum kaffi- sopa. Ingibjörg kveÖ6t ætla aö baka sjálfkökumar og sömuleiöis ætlar hún sér að vera meö ein- hvern léttan mat í hádeginu. — En hvernig fékk Ingibjörg þessa hugmynd? ,,Ég bjó í nokkur ár i Frakk- landi og kynntist þessum upp- skriftum þar. Ég var aö vinna viö þaö á Listahátiðinni I fyrra að baka og selja þessar kökur f Breiðfirðingabúð. Þetta tókst svo ljómandi vel aö ég ákvaö aö drifa mig út i veitingareksturinn.” — En hvaö er svona sérstakt viö frönsku kökurnar? ,,Þetta eru svokölluö ávaxta pie sem eru lítiö eöa ekkert þekkt héma. Þær veröa einskonar mót- vægi viö rjóma tertumar.” Boröa- pantanir Sími86220 85660 Veitingahúsiö í GLÆSIBÆ interRent car rental Bílaleiga Akuréyrar Akureyri THyGGVABRAUT 14 S.2171S 2J515 Reykjavik SK£|F/.N 9 S.91615 66915 Mesta úrvallð. besta þjónustart. Vlð utvegum yður alslátt á bilaleigubilum er'endls. Galdrakarlar leika fyrir dansi Diskótek NYJA KOMPANIIÐ MEÐ TÓNLEIKA í NORRÆNA HÓSINU Nýja kompaniið, hcldur Jass tónleika á morgun i Norræna húsinu kl. 17. Þar mun hljóm- sveitin flytja eigin tónlist. Nýja kompaniiö hefur nú starf- að i eitt ár og viöa komiö viö á stuttri ævi. Hljómsveitin hefur spilaö I Djúpinu meö regiulegu millibili, i skólum, i sjónvarpi og á jasskvöldum bæöi á Hótel Sögu og Hótel Borg. Hljómsveitina skipa: Siguröur Flosason, spilar á alto og tenór saxófón og alto flautu. Sveinbjörn I. Baldvinsson á gitar og Jóhann G. Jóhannsson á pianó, Siguröur G. Valgeirsson á trommur og siöast en ekki sist Tómas Einars- son á kontrabassa. Tómas sagði i örstuttu viötali viö Borgarpóst aö þeir félagar hyggöust starfa af fullum krafti i vetur og væru þeir t.d. nú þegar bókaöir hjá félagsmiðstöövum Æskulýösráðs. Ekki vildi Tómas gefa það upp hvort plata væri á leiðinni hjá þeim félögum, þaö yröi bara timinn að leiða i ljós. EG

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.