Helgarpósturinn - 18.09.1981, Page 22

Helgarpósturinn - 18.09.1981, Page 22
22 Föstudagur 18. september 1981 he/garpústurinrL. Bíbopp og nýbopp Ætli nokkur djassleikari hafi gjörbreytt eins hugmyndum manna um hvernig djass skuli leika og Charlie Parker? Varla nemaef vera skyldi Louis Arm- strong. Parker var aö vísu ekki einn i aö skapa boppiö, en hann var sá sem náöi hæstu flugi. hljóöfæraleikaranna eru tveir Islandsfarar: Jimmy Heath og Art Blakey. Art Blakey hefur alla tiö veriö ifremstu rööboppara og hljóm- sveithans The Jazz Messengers átti ekki hvaö minnstan þátt í aö jpff Jazz eftir Vernharð Linnet I þessum pistli veröur taliö það besta sem Fálkinn hefur uppá aö bjóöa i bfboppi og ný- boppi og er þá fyrst að greina frá einni stórkostlegustu hljóm- leikaplötu gjörvallrar djasssög- unnar: Jazz at Massey Hall (Prestige PR-24024), en hún ber undirtitilinn: The Greatest Jazz Concert Ever og þótt glanna- legur sé, er hann ekkert skrum. Þetta er tvöfalt albúm og hefur fyrri platan oft verið gefin út áður, en þar blása Parker og Dizzy Gillespie i frómum sel- skap rýþmasveitar: Bud Powell, Charles Mingus og Max Roach manna hana. Túlkun þeirra á Wee, Hot House og Night in Tunisia eru i sérklassa og svo er seinni platan bónus: þar er tríó Bud Powells á fullu. Bud var óefað fremstur allra bopppianista og engar hljóðrit- anir hefur hann gert betri en þær er finna má á fyrstu tveimur Blue Note skifunum: The Amazing Bud Powell. Sú númer tvö fæst hér og þar skin bestur demanta: Glass Enclouser, ein fremsta kompósisjón Buds. ÞegarDizzy hætti meö Parker kom ungur trompetleikari til sögunnar Miles Davis. Hann átti heldur betur eftir aö setja mark sitt á djassinn, en þrátt fyrir aö hann væri helstur kappa i fæðingu hins svala djass var hann engu aö síöur biboppari eins og heyra má á Blue Note skifum hans tveimur (BL 1501/1502). Þar eru upptökur frá 1952—54 og meöal endurvekja boppiö eftir fimm- tiu. Cadet hefur endurútgefiö tvær góðar skifur i tvöföldu albúmi: Tough, þar sem m.a. Jackie McLean blæs með Blakey bandinu og Max þar sem m.a. Kenny Dorham blæs með Max Roach grúppunni. Endur- útgáfan nefnist Art Blakey and Max Roachog er á Cadet 427002. Kenny Dorham var i hópi bestu djasstrompetleikara allra tíma, en þvi miður hlaut hann aldrei þá viðurkenningu sem hann átti skilda. Hann má finna í félags- skap tenóristans Joe Henders- ons á ágætri skifu undir nafni tenóristans: In ’n ’Out (Blue Note 84166) þar sem McCoy Tyner er á pianóiö, Richard Davis á bassann og Elvin Jones á trommurnar. Fyrir þá sem ekkert eiga af boppinu er eitt ágætt tvöfalt Blue Note-albúm til i Fálkan- um: A Decade of Jazz, vol. 2, 1949—1959. Þar standa i broddi hljómsveita sinna eftirtaldir meistarar: Bud Powell, Thelonius Monk, Milt Jackson, J.J. Johnson, Clifford Brown, Miles Davis, Horace Silver, Jimmy Smith, Sonny Clark, Sonny Rollins, John Coltrane, Art Blakey og Lou Donaldson. Dexter Gordon heföi átt heima i þessum hópi hvaö stilinn varöar, en Blue Note skifur hans eru allar teknar upp eftir 1960. Tvær þeirra má fá i Fálk- anum, hina firnagóðu Go, þar sem hann blæsverk semenn eru á efnisskrá hans: Cheese Cake, Love for Sale og Second Balcony Jump. Svo er þaö Doin’Allright, þar sem Freddie Hubbard blæs i trompetinn og Horace Parlan slær pianóið og Dexter blæs, You’ve Changed einsog sá sem valdið hefur. Mér er til efs aö nokkru boppari, að Charlie Parker undanskildum, hafi blásið ballööuna jafnmeistara- lega og Long Tall Dex. Sjaldan hefur djassinn oröið fyrir eins mikilli blóötöku og er trompe tl eikarinn Clifford Brown og píanistinn Richie Powell fórust i bilslysi sumariö 1956, rétt komnir yfir tuttugu og fimm ára aldurinn. Þeir léku i kvartett þeim sem Brownie Clifford Brown and Max Roach at Basin Street — einn helsti gim- steinn nýpoppsins, segir Vernharöur Linnet m.a. i umsögn sinni. stjórnaöi með Max Roach. Sonny Rollins var á tenórinn og Géorge Morrow á bassann. Rollins réöist til starfa meö Brown-Roach i byrjun ársins og þvi hafði þessi útgáfa kvintetts- ins ekki hljóöritaö nema átta verk ístúdiói erslysiövarð. Þær má allar (að Flossie-Lou undan- skilinni) fá áMercury breiöskif- unni: Clifford Brown And Max Roach at Basin Street (6336 707). Hljóöritanirnar voru geröar á þremur sessjónum i janúar og febrúar 1956 og eru siöustu stúdióhljóöritanir Brownies. Þaö fer ekki á milli mála að þessi plata er einn helsti gimsteinn nýboppsins og er ekki að efa aö koma Rollins i kvintettinn var Brownie mikil hvöt. Þrír standardar eru á plötunni: The Scene Is Clean, sem er í 3/4 þangað til aö spun- anum kemur þá skipta kapp- arnir yfir í 4/4 og draga hvergi af sér. What Is The Thing Called Love og I’ll Remember April sem eru blásnir kröftulega og latinbit i Aprilnumeinsog enn er spilað hér heima. Aövisu byrja þéir á túnisriffi og eftir vold- ugan sóló Brownies bregður Rollins á leik og hugleiöir ýmis afbrigði sveiflunnar. Fjórir frumsamdi'r ópusar eru á seinni hliðinni, einn eftir meistara boppkompósisjónarinnar, Tad Dameron og nefnist: The Scene Is Clean og þrir eftir pianistann, Richie Powell: Powell Prancesm, Geartrude’s Bounce og undurfögur ballaða, Time. Richie átti ýmislegt ólært sem pianisti, enda ekkert grin aö vera bæöi pianisti og yngri bróöir Bud Powells, en sem kompónisti og útsetjari var hann i' hópi hinna fremstu ný- boppara. Dauðinn setti strik I reikninginn. Þaö var aldrei hljóöritaö meira með þessari framsæknustu hljómsveit ný- boppsins. Bókaútgáfan Fjölvi: „Táningar og og viðtöl við Sturla Eiriksson, fram- kvæmdastjóri bókaútgáfunnar Fjölva sagöi f samtali viö Lista- póst aö nokkrar bækur væru á döfinni hjá þeim. Fyrir utan teiknimyndasögurnar, fiskabók- ina og áframhaidiö af Veraldar- sögunni kæmi út bók sem nefnist „Byggingarlistasaga”, en sú bók er samansafn af greinum eftir ýmsa bygginga rlistamenn og væri maöur aö nafni Norvich rit- stjóri bókarinnar. Þorsteinn Thorarensen þýðir og endursegir. Þetta er byggingarlistasaga frá upphafi til dagsins i dag, viða- mikil bók um 300bls. i stóru broti. Eftir Þórir S. Guðbergsson kemur út skáldsagan, „Táningar og togstreita”, þar sem „ungl- ingavandamálið” er tekið fyrir. I þýöingu Þorsteins Thorarensen kemur einnig út samtalsbók við Lech Walesa, eftir þýskan blaða- mann. Sturla sagöi aö þessi bók gæfi góða mynd af manninum Lech Walesa, skoöunum hans og hugsjónum. Ennfremur veröa i togstreita" Lech Walesa bókinni viðtöl sem Haukur Már Haraldsson tók viö verkalýösfor- ingjann þegar hann var á ferða- lagi um Pólland. Þá er að nefna bók um Afghan- istan i þýðingu Jóns Þ. Þórs- sonar. Sú bók gefur greinagóöa mynd af stjórnmálaástandinu þar. Fjölvi hyggsteinnig gefaútbók sem hlotið hefur gifurlegt umtal og jafnvel hneykslan i Þýskalandi og Frakklandi. Sú bók heitir „Dýragarðsbörnin” Sturla sagði að þetta væri opinská og raun- sixm saga sem sögö væri af 16 ára gamalli stúlku — en hún var eitt sinn heróinsiúklineur. Eftir bess- ari bók hefur veriö gerð kvik- mynd sem hlotiö hefur mikla atlygli þar sem hún hefur verið sýnd. Þýöandi bókarinnar er Sól- veig Thorarensen. Að lokum má geta þess að út kemur fyrsta bindið af þremur af hinni þekktu sögu „Hringadrótt- inssaga” eftir Tolkien. EG Úr ríki reggaesins Black Uhuru-Red Black Uhuru eru skærustu stjörnur reggaetónlistarinnar i dag. Söngflokkur þessi hefur nú gefið út nokkrar plötur, sem all- ar eru mjög góðar. Skemmst er aö minnast plötunnar Sinse- milla sem út kom i fyrra og var af öllum helstu tónlistarblööum Bretlands kjörin besta reagge- plata þess árs. Nú er svo komin ný plata, sem heitir Red, og á Shakespeare, sem stjórna upp- töku plötunnar. Efni Black Uhuru er aö mestu samiö af Michael Rose, einum félaga söngflokksins, og eru lög hans m jög góö og i textum tekst honum það sem svo fáum reggaelistamönnum tekst en þaö er aö koma boðskap sinum vel til skila án þess aö syngja Jah og Rasta i öðruhverju orði. Aö þessu leyti likjast textar Rose aö nokkru textum Bob Marleys. Marley tókstnefnilega lagið og koma trúmálunum að i einu, án þess að of mikiö bæri á Popp ■ ||p' - ,Mm eftir Gunnlaug Sigfússon hún áreiðanlega eftir aö veröa ofarlega á listum gagnrýnenda þegar þeir gera upp i árslok. Red er nefnilega að minum dómi ekki verri plata en Sinse- milla og Black Uhuru halda áfram að þróa tónlistsina á hinn skemmtilegasta hátt. Til þess njóta þau góörar aöstoöar trommuleikarans Sly Dunbar og bassaleikarans Robbie BLACK UHURU þvi siöarnefnda og þvi tókst honum aö selja hvitu fólki plötur sinar. Þaö sama viröast ætla aö veröa uppi á teningnum hvað Black Uhuru varöar, þeir virö- ast ætla aö veröa nafniö sem leiöir reggae tónlistina áfram á þróunarbrautinni nú þegar konungur hennar er fallinn frá. Keith Hudson— Rasta Comunication Það er furöulegt aö Keith Hudson skuliekki vera þekktari en raun ber vitni, eins og hann er góöur. Hudson byrjaðisem pródúser, en fyrsta plata hans sem söngvara hét Entering The Dragon og kom út einhvem tima rétt fyrir miöjan siöasta áratug. Arið 1976 gaf hann út mjög sérkennilega dubplötu, sem hét Pick a Dub, og var þar einungis leikið á bassa og trommur. Sama ár gerði hann svo samn- ing við Virgin og gaf út plötuna TooExpensive,sem þóttifrekar misheppnuð, þrátt fyrir góða punkta. Rasta Comunication er hins vegar besta plata þessa sér- stæöa reggaesöngvara en hún kom út árið 1978. Hingaö til lands hefur hún aftur á móti ekki borist fyrr en nú nýlega. Tónlist Hudsons er meö betri reggaetónlist sem hægt er að finna. Hún er ljúf og þægileg, og meö honum spila margir af þekktustu session mönnum Jamaica. Það sem helst dregur plötuna niður eru textarnir, sem allir eru helgaöir Rastatrú- arbrögðunum, en þaö veröur aö lita framhjá þessum galla (sem reyndar hrjáir flestar reggaeplötur frá Jamaica) vegna þess aö tónlistin er alveg einstaklega góö og eins og ég segi, þá er þaö furöulegt aö maöurinn skuliekki vera þekkt- ari en hann er. Capital Letters — HeadlineNews Hljómsveitin Capital Letters telst til hinna svokölluðu bresku reggaehljómsveita. En svo eru þær hljómsveitir kallaöar þar sem liðsmennirnir eru annað- hvort fæddir i Bretlandi eða hafa flust þangað ungir. Þeir eru hins vegar allir kolsvartir og ættaöir frá Jamaica eöa ein- hvers staðar frá Vestur-Indfum. Þessar bresku reggaehljóm- sveitir eru mjög jákvæðar fyrir þróun reggaetónlistar, þvi þær þróa tónlistina meira, án þess þó aö missa sjónar af rótunum. Liðsmenn hljómssveita þessara eru yfirleitt ekki eins heittrúaö- ir rastar og Jamaicabúar og textar þeirra eru yfirleitt betri, að minnsta kostieiga þeir meira erindi til Evrópubúa. Textarnir eru þó yfirleitt ákaflega pólitískir og þjóðfélagsádeila er þaö sem einkennir helst texta hljómsveitarinnar Capital Lett- ers á plötunni Headline News. Þeir heimta að fá að reykja sitt ganja óáreittir, þeir syngja um atvinnuleysi og það þegar sak- lausir menn eru sakfelldir. Mestar áhyggjur hafa þeirþó af þvf hversu svart fólk berstmik- ið innbyröis i staö þess aö berj- ast fyrir rétti sinum út á við. APITA! Tónlist Capital Letters er létt og grípandi og lögin mörg hver mjög góð, eins og t.d. Smoking My Ganja, Daddy was No Murderer og Unemployed. Dennis Bovell — Brain Damage Dennis Bovell eöa Blackbird eins og hann hefur einnig kallað sig er á góöri leið með að verða eitt af stóru nöfnunum f reggae- tónlistinni. Hann vakti fyrst at- hygli sem gítarleikari bresku reggaehljómsveitarinnar Matumbi. En þekktastur er hann fyrir starf sitt sem pródúser á ýmsum ágætis plöt- um hjá listamönnum eins og Linton Kwesi Johnson, The Slits, Pop Group og fleirum. lU Hann hefur áður gefiö út dub plöturnar Strictly Dub Wize og I Wha Dub og þá undir Blackbird nafninu. Brain Damage er svo fyrsta platan undir eigin nafni. Raunar er Brain Damage tvær plötur. A þeirri fyrri er Bovell að reyna aö brjóta niður þær takmarkanir sem reggaetón- listinni fylgja, meö þvi aö leika rokklög eins og After Tonight og Run Away, Heaven sem er disco lag og Bertie sem er i suður- ameriskum stál. Þaö er i lögum sem þessum sem honum tekst hvaö verst upp, en reggaelög eins og t.d. Brain Damage, Bettah og Bah Be Lon eru miklu betri. Þess besta erþóógetiö, en þaö er seinni platan, sem eingöngu er leikin dub-plata og sem slik fyrsta flokks. Þaö er heldur ekki aö undra þvi þaö standa Dennis Bovell ekki margir aö sporöi þegar dubbið er annars vegar.

x

Helgarpósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.