Helgarpósturinn - 18.12.1981, Qupperneq 3
27
FP-10/C Fyrir U-MATIC, VHS og BETAMAX tæki
1" SATICON 450 línur S/N 49dB næml. 80 lux.
m/ 1,5" viewfinder.
AAillistykki f. þrifót.
AC spennugjafi.
1H leiðrétting (vertical) (Betri myndupplausn).
Áltaska og G6x20RM7 Zoomlinsa KR: 69.300.-
FP — 10/D Sama útfærsla og C en með lOxZoomlinsu KR: 84.100,-
FP—10/F Sama útfærsla og C en með lOxZoomlinsu og KR: 96.200.-
2H leiðréttingu
FP-20/SI Fyrir U-MATIC
og mjöggóð VHS og BETAMAX tæki
3x2/3" SATICON 500 linur
S/N 50dB næml. 150 lux.
m/ 1,5" viewfinder
Axlarpúði
Hljóðnemi
Handfang m/start/stop
f. VTR og VTR kaball
1H leiðrétting (vertical)
Altaska og NlOxl 1RM2
Zoomlinsa
KR: 123.490
FP-21/C Fýrir U-MATIC
og 1" tæki
Einnig bjóöum viö
h&lgarpn<zturinn Föstudagur 18. desember 1981
bað með Unni. Tóta á fundi.
Stanslausar simhringingar á
meðan.sérstaklega eftiraö i bað-
ið er komið. NU er það ég sem er
simsvari fyrir konuna. Eftir
þessa löngu fjarveru virðist hálf-
ur bærinn þurfa að hafa tal af
henni. Þó eitt ánægjulegt samtal:
Loftur vinur okkar Olafsson,
tannlæknir og gæðakokkur býður
isittárlega glögg-partý á laugar-
daginn ásamt konu sinni Hrafn-
hildi —þær veislur svikja engan.
Sofna i klukkutima eftir kvöldmat
en vakna við skaðræðisöskur frá
Unni. HUn hefur nagað i sundur
lampasnúru og fengið hressilegan
straum. HUn er i hálfgerðu sjokki
en skilur loks hættuna sem búið er
að vara hana við mánuðum sam-
an. Baldur hamast við að æfa sig
á gitarinn, sem hann var að f jár-
festa i, skuldar að visu helming-
inn en ætlar að vinna fyrir honum
i jólafriinu. Skerandi rafmagns-
tónarnir leggja undir sig ibúðina
og ég lofa sjálfum mér þvi að nU
verðiég að láta gera við heymar-
tólin svo hann þurfti ekki að spila
út gegnum magnarann. Fyrr en
varir komið miðnætti og undir-
búningur undir æfinguna á morg-
un hefst. í rúmið upp Ur tvö.
Fimmtudagur
Tek Unni með mér uppúr 9.
Tóta ætlar að vera heima i allan
dag. HUn hreinritar nú af kappi
leikritsitt um Guðrúnu Ósvifurs-
dóttur. Ég hef ekkert fengið að
sjá siðan snemma i haust, þá lof-
aði allt góöu og ég bið spenntur.
Æfingin idag áframhald af stofn-
un verklýðsfélagsins og við skoð-
um i fyrsta sinn atriðin milli
Steinþórs og Sölku þegar hann
kemur aftur frá Amriku. Mér
sýnist atriðin þeirra muni verða
meö þeim sterkustu i sýningunni
enda hafa báðir þessir leikarar
auk annarra hæfileika þessa
sterku nærveru á sviði sem er
lifsnauðsynleg i leikhúsi. —
Kvöldið fer i að hreinskrifa
nokkrar siður af þýðingunni á
Hassinu hennar mömmu eftir
Dario Fo, sem sýna á næst á eftir
Sölku. Lendi i smá vandræðum
með þýðingar á nokkrum krydd-
tegundum. Verð að hringja i mat-
reiðslukennara á morgun. I dag
gerði Tóta verksamning við Jó-
hann húsameistara okkar um að
steypa upp neörihæðina i raðhús-
inu. Já, við erum sem sé að
byggja! Hún er framkvæmda-
stjóri,enn sem komiðer undirrita
ég bara plöggin og slæ lánin, þætti
vist mörgum vel sloppið. — Vinn
við að undirbúa morgundaginn og
les nokkra kafla i Sölku Laxness,
eintakið mitt er að verða æði slit-
ið. Blaða i ævisögu Tryggva Em-
ils i leit aö lýsingum á baráttu-
söngvum og týni mér fyrr en var-
ir i þessari makalausu bók hans.
Ekki i rúmið fyrr en rúmlega
þrjú. Aset mér að vinna upp
svefnleysiö um helgina.
Föstudagur
Fékk martröð undir morgun i
fyrsta sinn i marga mánuði. Ætl-
aði aldrei að vakna til að koma
Baldri af staö. Fór með Unni rétt
fyrir 10: Nú er það ekkert annað
en jólin, sem þar komast að.
Hvert jólatré og hver seria talin á
leið i' bæinn.
Finn strax á æfingunni að ég er
vansvefta, slfkt er að sjálfsögðu
glæpur gagnvart leikurunum, þvi
að árangur æfinganna á þessu
stigi er i samræmi við andlegt og
likamlegt ástand leikstjórans
kannski ennþá fremur en leikar-
anna. Enæfingin gengur mjög vel
og fyrr en varir er þreytan á bak
og burt. Æfi fyrst til hádegis tvö
ný atriði með Sölku og Arnaldi
(Jóhanni Sig.): atriðið, þar sem
Amaldur segir fátæktina vera
mesta glæp á jarðriki en Salka
telur hana náttúrulögmál. Siðan
fyrstu heimsókn hans i' Marar-
búð, þar sem hún gefur honum að
borða og hann biður hana að
bursta i sér tennurnar. Atriðinu
lýkur á löngu uppgjöri Sölku á
eigin lifi og sambandinu viö
Steindór. Við þreifum okkur
áfram með staðsetningar, augna-
tillit, snertingar og raddbrigði.
Það er spenna í loftinu, ennþá
eigum við eftir að fara í flestar
helstu senur þeirra, hennar og
Arnalds iniðurlagisýningarinnar
og þetta þvi eins og forleikur að
því sem koma skal. Bæði eru eld-
fljót að tileinka sér allar
ábendingar og andrúmsloftið
milli þeirra verður rafmagnað
strax eftirþrjár, fjórar yfirferðir.
A hádegi kemur Askell (Más-
son) og fer yfir alla hjálpræðis-
herssöngvana. Karl Agúst orðinn
fárveikur og reynist nauðsynlegt
að láta hann fara heim,þvi að það
er sýning á „Alminum” um
kvöldið, þarsem hann fer með hið
vandasama hlutverk Ebens. Við
bætum við nýjum erindum i söng-
textana upp úr söngbók hersins
og fólk skemmtir sér konunglega
yfir fábreytni orðavalsins, sem
takmarkast gjarnan af himnesk-
um dýrðarljóma og englasöng.
Það leysist úr vandamálum gær-
dagsins, hvort syngja eigi i „Roð-
anum” hver skóp þeirra drottn-
andi auð eða hvað skóp þeirra
drottnandi auð. Jón Júl. hefur
komið með þrjár Utgáfur af söng-
bók alþýðunnar, þá elstu frá 1926.
Syngja skal: hvaö. Við förum sið-
an i niöurlag verkfallsatriðanna,
baráttusöngva, slagsmál og verk-
fallsbrot. Mikið um endurtekn-
ingar, en ég er bjartsýnn, allur
kaflinn, sem fjallar um hina póli-
tisku vakningu i plássinu senn á
enda, sá kafli sem viö Þorsteinn
áttum i einna mestumvandræð-
um með i leikgerðinni, en nú eru
horfur á að allt geti gengið upp.
Ljósmyndari frá Helgarpóstinum
skyndilega mættur, smeilir af i
grið og erg. Við látum kveikja á
nokkrum ljóskösturum til að auð-
velda myndatöku og við það þá fá
þessi sömu atriði strax nýtt lif og
ýta undir tilhlökkunina til loka-
áfangans þegar ljós, búningar og
allt slikt kemur inn i myndina
Á mánudaginn verður byrjað
að koma leikmyndinni fyrir á
sviðinu, þá getum við farið að
ákveða nákvæmar allar staðsetn-
ingar og byrjað á finvinnu. Guð-
rún hárgreiðslumeistari birtist
allt i einu gleiðbrosandi, heim-
komin eftir mánaðardvöl i læri
hjásænskum hárkollu- og föðrun-
armeisturum, tilbúin i slaginn á
ný. Eftir æfinguna röbbum við
smástund yfir kaffibolla formaö-
ur LR: Jón Hjartarson, Tóm-
as framkvæmdastjóri og við Þor-
steinn. Aðalefnið hugsanleg við-
brögð við sorgártiöindunum um
Borgarleikhúsið. Akveðið að
skrifa öllum borgarfulltrUum
bréfþegar i stað. Rætt um prent-
un jólakortsins i ár og ýmis önnur
mál.
Sæki Unni á Ós. hún er alsæl
með glimmer-stráðan jólaskó,
þvi að i kvöld kemur fyrsti jóla-
sveinninn og setur eitthvað i skó-
inn. — Keyrum um miðbæinn,
hlaupum einn rUnt og kikjum á
jólasveina og ég kemst að þvi að
ég hef unnið þUsundkall i Há-
skólahappdrættinu. Veitir vist
ekki af i þessum daglegu jóla-
blankheitum. Sæki Baldur i gitar-
tima upp i Stórholt. Þegar heim
kemur berst bökunarilmurinn á
móti okkur. Timamót eftir 11 ára
sambúð: smákökubakstur fyrir
jólin ifyrsta sinn. Hingað til höf-
um við látið okkur nægja pipar-
kökur og laufabrauð. Tóta komin
i jólaham og eftir mat saumar
hún jólagjafir af kappi. 1 póst-
kassanum liggur nýtt eintak af
þýska leikhúsritinu Theater
Heute, sem stelur nokkrum dýr-
mætum kvöldstundum. Hreinrita
nokkrar siðúr i Hassinu uns
þreytan hellist yfir. Þvæ skyrtu
og sokka fyrir morgundaginn:
laugardagur og engin æfing, hins-
vegar ársfundur Leiklistarráðs á
Kjarvalsstöðum. Jæja, timanlega
i rUmið I fyrsta sinn þessa viku.
Eöa hvaö? Eittmáleróleysthvaö
á að gefa f skóinn?
ATH.: Verö miöaö viÖ gengi 11. nóvember ’81
Hitachi Denshi, Ltd.
EINKA'
UMBOÐ Á
ÍSLANDI
Q+) Radíóstofan ht
Símar:
2-83-77
1-13-14
1-41-31
Þórsgötu 14
3/4" U-matic beranleg og
stúdíó útfærslur.
2/3" SATICON 260 línur S/N 46dB næml. 60 lux.
m/ 1,5" viewfinder
Handfang m/start/stopf. VTR og zoom stýr-
ingu
6X Zoom linsa. KR: 17.600,-
F — 21/E Sama útfærsla og C en með
14xlOBRM37 Zoomlinsu og 2H leiðréttingu.
KR: 229.500,-
og 1" myndsegulbönd, beranleg og
studio útfærslur.
L/t/ð við og beríð
saman myndgæði
hinna mismunandi
gerða myndavéla og
fáið nánarí upplýsingar
Þetta eru aðeins 4 gerðir af 22 gerðum litvéla sem við bjóðum, á
verði frákr. 8.000 tilkr. 900.000 Við bjóðum geysi mikið úrval
af fylgihlutum með vélunum, svo sem batteribelti, fjarstýringar,
ýmsar gerðir af linsum, 5 og 7” viewfindera, mixera, sync
generatora o.fl.
3x2/3" SATICON 580 linur S/N 53dB næml. 40 lux.
m/ 1,5" viewfinder
Millistykki f. þrifót
AC spennugjafi
1H leiðrétting (vertical)
Áltaska og AlOxl 1 BRM37 Zoomlinsa KR: 195.600,-
FP—21/D Sama útfærsla og C en með
14X10BRAA37 Zoomlinsu KR: 207.010,-
GP-6M fyrir VHS
og BETAMAX tæki