Helgarpósturinn - 18.12.1981, Page 7

Helgarpósturinn - 18.12.1981, Page 7
31 f~IB/QdrpOSturinnFösiudagur 18. desember 1981 karftlyftingum kom heim frá heimsmeistaramótinu i Calcutta á Indlandi i haust fundu tollveröir á Arlanda flugvellinum viö Stokk- hólm talsvert magn af örvandi lyfjum. A mótinu kom upp fjöldi slikra mála, og Japaninn Isakawa, Bandarikjamaóurinn Bradley og Finninn Lampela misstu allir verölaun sin eftir aö hafa oröið uppvisir aö notkun slikra lyfja fyrir keppnina. Svi- arnir stóöust hinsvegar aliar prófanir, en áöur en þeirra var von heim aftur voru tollveröir á Arlanda látnir vita, aö þeir heföu ýmis ólögleg lyf i fórum sinum. Viö rannsókn sem fór fram I til- efni af þessu kom i ljós, aö neysla örvandi lyfja er mjög algeng jneöal sænskra iþróttamanna sem stunda „kraftiþróttir”, og þegar þeir fara til Austur- -Evrópu eöa Aslu þar sem auö velt er aö fá slik lyf eru geröar ráöstafanir fyrirfram til aö afla þeirra I landinu. Lyftingamaöur- inn Ray Yvanderhefur játaö aö hafa útvegaö lyfin, og hann heldur þvi fram, aö allir Iþrótta- menn taki sllk lyf nema helst þeir sem stunda ratleik (orient- tering).... # Þaö er til myndbandaæði viöar en á tslandi. Norömenn hafa fengiö smjörþefinn af þvi lika, en þaö nýjasta i þeim efnum hjá þeim frændum okkar snýst ekki fyrst og fremst um óvirkt gláp. Þvert á móti er um aö ræöa framtak nokkurra áhugasamra myndbandaeigenda sem leiddi til sjónvarpsmyndarinnar „0017, Jens Bodd”. Myndin fjallar um ofurnjósnarann i hættulegum verkefnum i Osló og Valdres meö Lugerskammbyssu I annarri hendinni, hittinn og harðan hnefa 1 hinni og umvafinn fögrum meyjum og vellyktandi. Þetta byrjaöi allt meö þvi, aö nokkrir strákar um tvitugt leigöu sér upp- tökutæki fyrir myndband eina helgi. Þeim þótti svo gaman aö fást viö apparötin, aö fyrr en varöi voru þeir farnir aö gera leikna mynd. Þeir leigðu tækin i fjórar helgar i viöbót, og árangurinn varö grinútgáfa af James Bond Enginn þeirra haföi komiö nærri kvikmyndatöku eöa sjónvarpsþáttagerö fyrr, svo þeir höföu engin tök á aö nota „kvik- myndablöff” til aö sýna hættuleg atriöi. Ef maöur átti aö stökkva út úr bil á fullri ferö stökk hann einfaldlega út úr bil á fullri ferö. Og á einum staö átti aö aka Fólksvagen fram af kletti. Þaö var gert, bfllinn flaug meira en 15 metra, og aö sögn framleiöand- anna er hann enn i góöu lagi! Þeir ætla aö halda áfram þessari skemmtilegu tómstundaiöju sinni piltarnir, og hver veit nema ein- hver framtakssamur náungi nái i eintak fyrir islenska myndbanda- glápendur.... # Engum datt i hug aö Martin Pedersen 28 ára gamall lista- verkasaii sem rak blómstrandi verslun I Tönsberg i Noregi væri útsmoginn bankaræningi. Meira aö segja sá „afkastamesti”, ekki bara i Noregi, heldur I allri Vestur-Evrópu. Hann var hand- tekinn fyrir skömmu, ekki vegna þess að lögregian stóö hann aö verki, heldur vegna þess að lögreglufulitrúi i heimabænum frétti, aö hann ætti 3,5 milljónir norskra króna á 40 svissneskum bönkum. Þaö leiddi hann 1 gildr- una, en þá haföi honum tekist að athafna sig óáreittur i sex ár... Lögreglufulltrúinn var ekkert aö tvinóna, hann hélt við annan mann til heimilis Martins Peder- sen, glæsivillu skammt utan viö Tönsberg, og tilkynnti honum aö hann væri tekinn fastur fyrir 'fjölda bankarána. Ekki leiö á löngu þar til hann játaöi á sig 19 bankarán, þar á meðal stærsta bankarán sem framið hefur veriö I Noregi. Þaö var i Tjörne Spare- bank, og fengurinn 390 þúsund norskar krónur. Viö yfirheyrslurnar sagöi Pederson hvaö eftir annað: „Ég er Arsené Lupin Noröurlanda! Ég er besti bankaræningi I Noröur- -Evrópu”. Lupin þessi er þekktur bankaræningi i Evrópu, kallaöur „heiöursmannaþjófur” og gekk mjög nákvæmlega til verks. Og vist er, aö aöfarir Pedersens voru áþekkar hvað þaö snertir, hann notaði mikiö dularklæönaö og undirbjó ránin af mikilli nákvæmni. En þar meö er sam- likingunni lokiö aö mati þeirra sem þekkja hann frá Tönsberg. „Hann kallar sig „heiöurs- mannaþjóf”. En slikir menn nota ekki skotvopn, eins og Pedersen hefur gert hvaö eftir annaö. Hann hefur meira aö segja notaö sprengikúlur, skotfæri sem geta rifiö og tætt mannslikama þótt þau rétt strjúkist viö þá. Þetta eru skotfæri sem eru ekki einu sinni notuö I styrjöldum”, sagöi þessi kunningi hans. Pedersen hóf afbrotaferil sinn áriö 1972 meö þvi aö stela fimm litografium eftir Munch frá heimili I Tönsberg. Samanlagt verö myndanna var tæplega milljón ísl. króna. Ekki illa viö hæfi miöaö viö aö seinna geröist hann listaveraksali! Seinna kveikti hann i nokkrum húsum, og þrisvar til fjórum sinnum á ári heimsótti hann peningastofnanir i heimabænum meö skammbyssu i hendi. En lögreglan er viss um eitt: Nánustu ættingjar og skyldmenni vissu ekkert um lögbrot heimilis- fööurins Pedersens fyrr en eftir aö hann var tekinn fastur.... Sex mismunanái tegunár 6[ómaiíms í sjampói, baðsöltum, sápum, íœrtum o.jt. o.jí. Fœst aðeins í góðum snyrávömversóinum. HdMversúm Jóhönnu Heiðdal, sími: 11020. Vitastíg 13 ATTU VON A GESTUM ? Matreiðslubœkur Setbergs eru í sérílokki. í hverri bók eru meira en 300 litmyndir sem auðvelda góða og skemmti- lega matargerð og ljúííengan bakstur. Hver réttur ícer heila opnu. Þar er stór litmynd af réttinum tiibúnum, upp- skrift og síðan litmyndaröð með skýringum sem sýnir handtökin við undirbúning og gerð réttanna. Þessar bœkur gegna mikilvœgu hlutverki nú þegar áhugi á matargerð er orðinn almennari en nokkru sinni fyrr. Guðrún Hrönn Hilmarsdóttir, húsmœðrakennari, þýddi, staðfœrði og prófaði uppskrtítimar.

x

Helgarpósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.