Helgarpósturinn - 18.12.1981, Síða 13

Helgarpósturinn - 18.12.1981, Síða 13
he/garposturinn Föstudagur 18. desember 37 1981 FisherPrice LEIKFÖIMG í MIKLU ÚRVALI 10 mismunandi gerðir af barna-fararskjótum. Nýtt leikfang á hverjum degi. Playmobil í miklu úrvali. Póstsendum. m m LEIKFANGAVERZLUNIN J0J0 AUSTURSTRÆTI8 - SÍM113707 JSLENSK BOKAAAENNIMG ERVERÐMÆTl mm íi lllilllíili! 3ÆKUR MENNINGARSJÓDS jflLwi THORKILD HANSEN rjrr ■ . JÁ...Í 2 } |4 ■ 1600-1900 .' , saga ^XRhíkur « tU>«.. JUIIH# Os'-Ktf Steindór Steirvdórsson " frá Hlöóum m — Já, en við komum vist í grimubúningum. Ég er igervi konunnar minnar og hún er i minu! JENS MUNK Bókin lýsir á eftirminnilegan hátt svaöilförum Jens Munks í noröurhöfum svo og aldarandanum í Danmörku um 1600. Þetta er sú bók Thorkilds Hansen sem náö hefur mestri útbreiöslu og geröi hann aö einum virtasta höfundi Noröurlanda. ÍSLENSKIR NÁTTÚRUFRÆÐINGAR Átján þættir og ritgeröir um brautryöjendur íslenskra náttúruvísinda og jafnframt innsýn í sögu þess tímabils. SAGA REYKJAVÍKURSKÓLA III Skólalífiö í Læröaskólanum 1904—1946. BÓKAÚTGÁFA MENNINGARSJÓÐS OG ÞJÓÐVINAFÉLAGSINS Skálholtsstíg 7 — Reykjavík GOÐAR WPSKRIFTIRd ^ Súkkulaðidrykkir Krem fyrir tertur og kökur % I líter mjólk I00 ét- tertu-hjúpur, dökkur Hitað saman, gott að láta aðeins sjóða, einnig má drýgja mjólkina með vatni, salt eftir smekk. — Namminammi, ég finn á lykt- inni, ali við fáum góða steik i jóla- matinn ! ^MEÐ MÓNU TERTÍI HJÚP 2. I líter mjólk I50 gr. tertu-hjúpur, dökkur Hitað á sama hátt og no. I, en þeyttur rjómi borinn með, eða látinn í hvern bolla. 1 r Bræðið TERTU HJUP við vægan hita og hrærið stöðugt í á meðan. (Ekki cr nauðsyn- Súkkulaðibrdð. legt að nota vatnsbað). 100 gr. smjör 100 gr. tertu-hjúpur brætt og kælt. 4 eggjarauður hrærðar út í, ein í einu og 60 gr. flórsykur, hrært vel, má þeyta. 2. 100.gr tertu-hjúpur 2 eggjarauður 2 matsk. rjómi 2 matsk. flórsykur Eggjarauður og flórsykur þeytt saman, bráðnum tertuhjúpi og rjóma bætt út í. SÚKKULÍKI 500 GR. -grJ* - ' f ,v / i '~ — Ég vil geta þess áður en viö látum grimurnar falla að eyrun eru min eigin! 100 gr. tertu-hjúpur. Brætt varlega, hrært stöðugt í, síðan er I matskeið af smjöri (mjúku) hrært saman við (má vera meira), látið volgt á kökuna. Skreytikrem. 100 gr. tertu-hjúpur. Brætt við vægan hita, síðan er 1/4 teskeið af vatni hrært vel saman við. Síðan er þetta látið í sprautu eða sprautupoka, og er þá tilbúið til skreyt- inga, látið ekki bíða. mona SÆLGÆTISGERÐ STAKKAHRAUNI 1 HAFNARFIRÐI SÍMI 50300 - 50302

x

Helgarpósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.