Helgarpósturinn - 23.12.1981, Blaðsíða 7

Helgarpósturinn - 23.12.1981, Blaðsíða 7
I I I 7 y-jq/pgirinr} ÁÁiðvikudágur 23. desember 1981 Nú er rétti timinn til að tryggja sér fallegt einbýlishús frá Siglufirði til afgreiðslu næsta vor! ■o Einingahúsin frá Siglufirði hafa vakið verðskuldaða athygli fyrir gæði. Enda sitja efnisgæði, vöruvöndun og framleiðslutækni í fyrirrúmi hjá Húseiningum h/f. Fleiri og fleiri gera sér grein fyrir kostum timbur- húsa, og þá ekki síst einingahúsa úr völdum viðar- tegundum. Sérstaklega hafa tvílyft hús frá Húseiningum h/f vakið mikla athygli. Það er staðreynd að einbýlishús frá Húseiningum h/f þurfa ekki að kosta meira en 4-5 herbergja íbúð í fjölbýlishúsi, en kaupendur ráða verðinu að nokkru leyti sjálfir þar sem hægt er að kaupa húsin á mismunandi byggingarstigum frá verksmiðju. Möguleikarnir á út- færslu þeirraeru því sem næst óendanlegir. HÚSEININGAR HF Þeir sem hafa hug á því að fá Siglufjarðarhús til uppsetningar á fyrri hluta næsta árs eru beðnir að hafa samband við Húseiningar h/f, sími (96) 71340 eða söluskrifstofuna í Reykjavík, hjá Guðmundi Óskarssyni, verkfræðingi, Skipholti 19, sími (91) 15945. • ...Eins og útvarpshlustendur hafa vafalaust heyrt, þá hefur önundur Björnssonannar aðstoö- armanna Páls Heiöars Jónssonar i Morgunvöku, nú tekiö sér fri frá þeim störfum. önundur er aö ljúka guöfræöinámi viö Háskól- ann og tekur námiö þvi tima hans allan. Óvist er hvort önundur mætirtilstarfa að nýju i Morgun- vökunni, þá sem nýútskrifaður guöfræðingur, en ekki er vitað hver kemur nú i stað önundar þ.e. viö hliö Páls Heiöars og Guö- rúnar Birgisdóttur Morgunvöku- • útvarpsráö hefur samþykkt kaup á nokkrum framhalds- flokkum, sem teknir verða til sýninga i sjónvarpinu á næstu mánuðum. Sá fyrsti er þó á dag- skrá i fyrsta sinn núna i kringum áramótin og nefnist The Cosmos. Þetta er heimildaþáttur um himingekninn og uppruna hans, en leiðsögumaður okkar þar er Carl Sagan, einn kunnasti og jafnframt umdeildasti stjörnu- fræöingur Bandarikjanna. Þessi þáttur hefur fengiö afbragös dóma erlendis. Ennfremur hefur veriö keyptur myndaflokkurinn A Town like Alice, sem geröur er eftir samnefndri sögu Nevil Shute.svo og framhald af Huldu- hernum — The Secret Army sem sjónvarpsáhorfendur kannast viö, og italskur flokkur sem nefn- ist Fontamara og er geröur eftir sögu Ignazio Silone. Síöast en ekki sist hefur verið ákveöiö að kaupa 13 mynda flokk sem kallast Bensonog kemur til sýninga ein- hvern tima I kjölfar seinni skammtsins af Lööri, þvi þetta er sjálfstætt framhald af Lööri og fjallar um blessaöan svarta bryt- ann hann Benson, sem er þegar hér er komið sögu búinn aö fá nýja húsbændur... • Og hér eru svo nokkrar skemmtiferðir á vigvöll stjdrn- máianna: Steingrim ur Hermannsson mætti á kjör- dæmisþing framsóknarmanna á Suöurlandi á dögunum og er það rækilega tiundaö i blaði þeirra sunnlenskra framsóknarmanna, Þjóðólfi, sem segir m.a. svo frá: „Sá timi er liöinn,” sagöi Stein- gri'mur.. .þegar menn gátu fengiö ódýrt fé til uppbyggingar. Ég tel aö verðtrygging sparifjár sé rétt stefna...” En i næstu málsgrein segir svo Þjóðólfur: „Stein- grimur vék einnig að stöðu sjávarútvegsins og annarra at- vinnuvega. Sagöi hann, að fjár- magnskostnaður keyröi viöa úr hófi fram. Ergo: verðtryggjum spariféö okkar og lánum þaö á lágu vöxtunum til atvinnuveg- anna... P"" — — — — — — —- —— 1 Auglýsingasíminn er j 81866 j Helgarpósturinn - Síðumúla 11 - Reykjavík Ensk símaborð nýkomin siesta LEÐURSTÓLARNIR NÝ SENDING FRA WESTNOFA Ótrúlega hagstæðir greiðsluskilmál- ar á flestum vöruflokkum. Allt niður i 20% útborgun og lánstími alit að 9 mánuðum. MATVÖRUR FATNAÐUR HÚSGÖGN BYGGINGAVÖRUR TEPPI RAFTÆKI RAFLJÓS REIÐHJÓL Jón Loftsson hf. Hringbraut 121 Sími 10600

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.