Helgarpósturinn - 23.12.1981, Blaðsíða 12

Helgarpósturinn - 23.12.1981, Blaðsíða 12
12 Miðvikudagur 23. desember 1981 /^p/rj^rpn<ZÝI irinn LEIÐARVISIR HATIÐANNA 20.40 Tónlistarmenn. Egill FriBleifsson ræöir við hana frænsku mina, SigriBi Ellu Magnúsdóttur. Hún syngur svo væntanlega meö sinni fögru röddu. 21.20 Eldtrén I Þika. Áfram meö tigrisdýrasmjöriö, en hvaö meö ljónin? 22.10 Jólakvöld KrUgers. Bandarisk jólamynd, leikin og sungin. Meö aöalhlut- verkin fara James Stewart og Mormónakórinn i Utah. Segir frá gömlum húsveröi, sem er einn I stórri borg, og litilli stúlku, sem hefur týnt vettlingi eöa tveim. Hugljúf og hrifandi. 22.40 Iþróttir.Bjarni Fel ætlar aö sýna okkur kafla úr landsleik Islands og Danmerkur. Gleöileg jól Bjarni minn. Þaö fara fáir i höllina i kvöld. 20.40 Björgunarbátar. Hjálmar R. Báröarson kennir mönnum enn einu sinni aö fara meö gúmmi- björgunarbáta. Kominn timi til aö menn læri þaö! 20.55 Iþróttir. Bjarni Fel sýnir jólafótboltann. 21.25 Viö vorum þó heppin meö veöur. Sænskt sjónvarps- leikrit i léttum dúr. (Sko, þetta geta Sviar eftir allt, hvaö sem þeir svörtu moðhausar segja) um fjölskyldu sem fer i sumarfri. Þaö^engur samt ekki eins og til stóö, en veðriö var þó gott. örlitil sárabót. 22.25 Börn/Foreldrar. Kanadisk fræöslumynd um ófrjósemi og tilraunir meö glasabörn og fleira i þeim dúr. Ekki mjög jólalegt, en samt fræöandi efni fyrir marga. Adfangadagskvöld kl. 21: Beint jólasjónvarp Aöfangadagur 1981 á eftir aö veröa stór dagur i sögu islenska sjónvarpsins. Þá veröur i fyrsta sinn sýnd bein útsending frá ööru landi um gervihnött og jaröstööina Skyggni. Dagskráin, sem þarna um ræöir, heitir Betlehem-stjarna og er frá Eurovision og BBC, l samvinnu viö margar aörar sjónvarpsstöövar. Dagskráin er send út frá Betlehem, og hefur svipuö veriö scnd út árin 1977 og 1979. Otsending hefst kl. 21. Efniö beinist einkum aö Fæöingarkirkjunni iBetlehem og þaö eru niu lönd, sem leggja fram efni: Belgia, Kenya, Portúgal, Frakkland, Þýskaland, Kanada, Banda- rikin, tsrael og Bretland. Fram koma kórar og hljóm- sveitir, sem flytja jólatónlist frá sögufrægum stööum. Meöal laga, sem heyrast.eru Heim s um ból, G o teli it on the Mountains, Jingle Bell o.fl. Þá veröur m.a. jóðlað. Meöal þeirra listamanna, sem koma fram, er hin þekkta leikkona Claire Bloom. Dagskráin frá Betlehem veröur um klukkutima löng og munu milljónir manna um allan heim horfa á hana sam- ti'mis. Til þess aö gera Islendingum kleiftaö fylgjast sem best meö þvi, sem gerist, mun þulur þýöa textann jafnóöum og hann er sagöur. Sjónvarp f immtudagur 24. desember aðfangadagur 13.45 Fréttaágrip á táknmáli. Manni fer alltaf fram i tákn- málinu. Ekki satt, Bryndis? Siðast læröum viö H. 14.00 Fréttir, veöur og dag- skrárkynning. Guöjón Einarsson iiklega ekki kom- inn i jólafötin. Gleöileg jól. Veröi okkur aöði. 14.15 Bleiki Pardusinn.Nú fer I hönd stund biöarinnar. Pardusinn er góöur vinur á þeirri stund. Ef ég þekki hann rétt. En það er spurn- ing. 14.35 Múmináifarnir. Fyrsti þáttur afsla þrettánsla. Þessla ersla framhaldsla afsla fyrrsli þáttumsla. Ragnheiösla Steindórsla les skemmtilegasla. Skylurösla hvaösla égsla ersla farsla? 14.45 Jólin hans Jóka. Jóla hvað? Þrir siöustu þættirn- ir. Bless Jóki. Gleöileg jól. 15.50 Hié. 21.00 Gleöileg Jól. Betlehem- stjarna. Bein útsending frá fæöingarborg frelsarans, skylst manni. Sjá kynningu. 22.15 Aftansöngur jóla i sjónvarpssal. Biskup íslands, herra Pétur Sigur- geirsson, prédikar og þjónar fyriraltari. Dómkór- inn, undir stjórn Marteins Hunger Friörikssonar, syngur og Guöný Guömundsdóttir og Helga Ingólfsdóttir leika einleik á fiölu og Sembal. Nú er enginn blaöalaus Sigur- björn, og spurningin sem brennur á allra vörum er: Hvernig er Pétur? Aftansöngnum er útvarpaö um leið. 23.15 Dagskráriok. Föstudagur 25. desember jóladagur 17.00 Jólaævintýri. Ópera handa bönum? Getur það verið. Etv. Þetta verk er byggt á sögu Charles Dickens um nirfilinn Scrooge (frb. Skrúdgj). Skemmtilegt verk þaö, sem oft hefur veriö sýnt á jólum, einhverntima sem teikni- mynd. Hér er tónlistin eftir Norman Key, en meö helstu hlutverk fara Geraint Evans, Gwynne Howell ofl. 18.00 Jólastundin okkar. Jólaskemmtun i sjónvarps- sal og allir dansa f kringum einiberjarunn. Einiberja- runn. Einiberjarunn, snemma á jóladagskvöldi. Ómar Ragnarsson og fleiri koma i heimsókn. 19.00 Hlé. 19.45 Fréttaágrip á táknmáii 20.00 Fréttir* veöur og dag- skrárkynning. Vonandi verður litiö i fréttum hér, helst bara tiðindi af jóla- boöskap páfa úr Péturs- kirkjunni i Róm. Og fréttir af slæmri ferö. (Ekki von- andi samt). 20.15 Stiklur. Ómar Ragnarsson heldur áfram aö hoppa um landiö. 1 þessum þætti fetar hann um vestustu nes landsins, og heimsækir m.a. einbúann Gisla Gislason sem búiö hefur áratugum saman á Uppsölum, án nútima þæg- inda svo sem rafmagns, fjölmiöla og heyvinnuvéla. Ómar er hress náungi. 22.55 Sinfónian í Skálholti.Þaö var hopp,þaö var hæ,þaö var hó, þegar Sinfóniuhljóm- sveitin tók sig upp meö allt sitt hafurtask og spilaöi i kirkjunni á Skálholti. Eöa i. Frakkinn Jean-Pierre Jacquillat stjórnar og Árni Arinbjarnar leikur sóló. Þetta lofar góöu. Tónlistin er eftir Bach, Hándel og Mozart^þrjá unga og efnilega höfunda. 21.25 Lestarraunir. Breskt sjónvarpsleikrit um sam- skipti frekrar gamallar lady, ungs töffara og ungrar laglegrar stúlku I lest á leiöinni til Vinar. Ungi maöurinn vill reyna viö ungu stúlkuna, sem vonlegt er á löngum, þreytandi lestarferðum, en gamla konan er ekki mjög hrifin af þvi. Hljómar býsna vel. Aðalhlutverk leika Peggy Aschcroft, Michael Kitchen og Wendy Raebeck. Leik- stjóri er Peter Duffel. 22.45 Dagskrárlok. Laugardagur 26. desember annar dagur jóla 16.30 tþróttir. Bjarni Felixson lumar vonandi á einhverju góðu I þetta sinn. Ekki heimsbikarinn á skiöum, takk, ekki skautadans, takk, og ekki endalaust babmin- ton, takk. Takk fyrir. 18.30 Riddarinn sjónum- hryggi.Þetta er grand þátt- ur hjá Spánverjunum, og tekur inngangurinn stóran hluta timans. Býsna gott. Viva espanja. 18.55 Enska knattspyrnan. Nú er kominn snjór og drulla á vellina i Englandi, og þvi getur allt gerst. Menn geta t.d. búiö til snjókellingar út snjónum og drullukökur úr drullunni. Vonum þó ekki. Leeds lifi. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá. Samkvæmt dagskránni á þessi liöur að taka tiu minútur. Skyldu menn endalaust auglýsa? 20.35 Ættarsetriö — Jólaþátt- ur. Sérstakur jóaþáttur, hvað annaö. Frúin og herra- maöurinn elda saman grátt silfur og úr veröur gulbrúnn gratineraöur skötuselur. Allt er I gamni gott, ef annar endinn bestur veröur. Máls- veröur. 21.05 Kusk á hvitflibbann. Islenskt sjónvarpsleikrit, sjá kynningu. 22.00 Dick Cavett ræöir viö ABBA. Abbi þessi heitir fullu nafni Ásbjörn og er ættaður frá Stokkhólmi. Hann hefur hlotiö mikla frægö aö undanförnu fyrir jóölhæfileika sina og sér- lega huggulega framkomu. Hann vefur Cavett um fing- ur sér. 22.50 Sagan af Cable Hogue. Bandarisk. Argerö 1970. Leikstjóri Sam Peckinpah og i aöalhlutverkum eru Jason Robards, David Werner, Strother Martin og Stelia Stevens. Þessi mynd þykir hin ágætasta skemmtun, og Sam Peckin- pah, leikstjóri sem er þekktur fyrir ofbeldisfullar myndir, er I rómantlsku skapi. Myndin fjallar um ástartilburöi utan- garösmanns og konu meö vafasama fortiö. Sunnudagur 27. desember 16.00 Sunnudagshugvekja. Agnes Siguröardóttir heldur áfram aö vekja fólk, en eitt- hvaö held ég þaö gangi nú illa eftir allt ofátiö. 16.10 Geiflur I góminum. Ný, indversk fræöslumynd um falskar tennur og afleiöingar þeirra. Litiö er viö I gervitannaverksmiöju. 17.00 Saga járnbrautarlest- anna. Menn löngu hættir á sjónum og komnir I land, feröast nú meö járnferiikj- um. 18.00 Stundin okkar. Skyldi ekki rikja hálfgert tómarúm hjá Bryndisi, eins og okkur hinum. 20.35 Sjónvarp næstu viku. Þaö eru engin smá stökk, sem hann Maggi tekur, bara inn i næsta ár. Geri aörir betur. Mánudagur 28. desember 20.35 Tommi og Jenni.Loksins fæ ég að segja skoöun mina á þessum besta þætti sjón- varpsins. Aldeilis sérlega frábærlega gott efni, fyrir unga sem aldna. Viö viljum fá aö minnsta kosti tvær myndir i einu. „Þetta er saga úr samtim- anum, um mann sem lendir i dálitlum' vandræöum — vand- ræöum scm viö gætum öll lent i”, sagði Andrés Indriöason, en hann leikstýröiog stjórnaöi upptöku á jólaleikriti sjón- varpsins, Kusk á hvitflibbann eftir Daviö Oddsson. ,,Þetta verk er létt á yfir- boröinu”, sagöi Andrés þegar hann var spurður hvort um væri aö ræöa gamanleikrit. „Daviö er þekktur fyrir að vera lipur penni, og hann hefur áöur sýnt aö hann hefur góöan húmor. En undir niöri i þessu verki gutlar dálitil al- vara.og töluvert meiri alvara tel ég heldur en i öðru sem Daviö hefur látiö frá sér fara”. Andrés sagöi verkiö hafa veriötekiöupp ijúli, og gengið frá þvi i ágúst. Þaö var mynd- Útvarp Miðvikudagur 23. desember. Þorláksmessa 7.30 Morgunvaka. Það er alveg makalaust hvaö Páll aö i stúdiói sjónvarpsins nema nokkur útiatriöi og upphafsat- riöiö sem var tekiö á veitinga- staö. Verkiö fjallar um ungan og framsækinn mann i góöri stööu. Atvikin haga þvi svo til, að á hann fellur grunur um eiturlyfjabrask, og hann veröur aö sæta gæsluvarö- haldsvist á meðan málið er rannsakað. Leikritiö lýsir til- raunum hans til aö ljúga sig útúr óþægilegu máli i upphafi og viöbrögöum fjölskyldu og samverkamanna, þegar i óefni er komið. Aöalhlutverkin leika Ami Ibsen, Elfa Gisladóttir, Þóra Friöriksdóttir og Jón Sigur- björnsson. Leikmynd er eftir Gunnar Baldursson, en myndatöku annaöist ómar Magnússon. Leikstjóri og upp- tökustjóri er eins og áöur sagöi Andrés Indriöason. Heiöar er duglegur að vakna. Aldrei tekst mér þetta. Hvar er önundur? Er hann kominn i jdlaköttinn, eða farinn? 9.05 Morgunstund bamanna. Lesinersaga, sem tilheyrir árstimanum, um Grýlu, Leþpalúöaog jólasveinana. Islensk saga, og geri aðrir betur. 11.00 íslenskt mál. Gunnlaug- ur Ingólfsson minnir menn aftur á jólaorðaforðann. 11.20 Jólalög frá ýmsum lönd- um. Stille Nacht, jingle bells, hvor er grylen nú? (Með sinu lagi). Sivinsæll þáttur í miðri verslunartið. 15.00 Jólakveðjur. Gugga frænka, sem er óstaösett og byr ekki i sama umdæmi og ég fær bestu jólakveðjur. 19.50 Dómkórinn i Reykjavfk syngur.Nú er það heimsum ból með Marteini H. Friðrikssyni. 20.00 Jólakveöjur. frh. Gugga frænka i Sýslusýslu fær kveðjur um jól. Einn af þeim þáttum, sem setja hvaö mestan jólasvip á út- varpið. Og svo heldur fram til dagskrárloka. Fimmtudagur 24. desember. Aðfangadagur 7.30 Morgunvaka. Páll Heiöai kominn aftur. Hvað er að sjá, fær maðurinn aldrei að sofa út? Hvar er önundur? 9.05 Með kærri kveðju. Ung- dómur Akureyrar sendir jólakveðjurog leikur jólalög af plötum. Enda er þaö mál allra, sem til þekkja, að Akureyringar kunni al- mennt ekki á hljóöfæri. 10.30 óskalög sjúklinga. Það var nú heldur betur skorið af þættinum hérna um dag- inn, vonandi fær hún Kristin tima sinn óskertan núna. Gleðileg jól. 13.35 Fyrstu jólin min. Ingi- björg Þorbergs les smásögu eftir Ólinu Andrésdóttur. Ég var nákvæmlega 7 mánaða á fýrstu jdlunum minum og man ekkert eftir þeim. 14.00 Dagbókin. Gunni Sal og Jonni kántri sauma saman þátt meö nýrri og gamalli dægurlagatónlist. Gleðileg jól strákar minir og fyrir- gefiöi mér allar skammirn- ar. 15.00 Kvcðjur til sjómanna á hafi úti. Margrét Guð- mundsdóttir og Sigrún Sigurðardóttir lesa kveðj- urnar. Vonandi verða sjó- mannalög leikin á milli. Gleðileg jól. 16.20 Nú liður senn að jólum. Þaö er hver ju orði sannara, aöeins tæpir tveir timar til stefnu. Annars sýnist mér þetta vera þáttur fyrir börn- in I umsjón Gunnvarar Brögu. 18.00 Aftansöngur i Do'mkirkjunni. Jóiin eru opinberlega gengin i garð. Séra Þórir Stephensen predikar og þjónar fyrir alt- ari, ásamt séra Hjalta Guö- mundssyni. Dómkórinn syngurog Marteinn H. Frið- riksson leikur á orgeliö. 19.00 Jólatdnleikar Sinfónlu- hljómsveitar islands: Loksins, loksins. Leikin verður tónlist eftir Vivaldi, Vorisek og Haydn. Frábært. Páll P. Pálsson stjórnar. 20.00 Jólavaka útvarpsins. Efni valið af tónlistar- og dagskrárdeild. Lesnar verða bókmenntir, fornar og nýjar og leikin tdnlist. Margt forvitnilegra at- burða, en þvi miður verða vist allir að horfa á sjón- varpið. 22.15 Aftansöngur jóla I sjón- varpssal. Biskupinn yfir Islandi, herra Pétur Sigur- geirsson predikar og þjónar fyrir altari. Dómkórinn syngur undir stjórn Marteins H. Guðný Guð- mundsdóttir og Helga Ingólfsdóttir leika einleik á fiðlu og sembal. Borgar Garðarsson og Gunnar Rafn Guöjónsson sem ritstjóri og blaðamaður I Kuskinu. ,Saga úr samtimanum' Rætt við Andrés Indriðason um Kusk á hvitflibbann

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.