Helgarpósturinn - 23.12.1981, Blaðsíða 17
17
htDlrjarpn<=rh lrínr\ ^iðvikudagur 23. desember 1981
...á undanförnum árum hefur
oröið gjörbreyting á framboði
þýddra bóka fyrir börn og ung-
linga”, segir Gunnlaugur Ast-
geirsson og segir fslensku bóka-
forlögin hafa sniíið við óheiila-
þróun sem var.
sveitog þá er ekki að orðlengja
það að allt fer að ganga betur.
Hann fer að lesa fyrir ömmuna
ábænumog fer að kenna vangef-
inni stúlku sem þar er. Um
haustið er hann nýr og betri
maður.
Sagan er nokkuð skemmtilega
sögðogstillinn er lipur og renn-
andi án þess að um nein sérstök
tilþrif sé að ræða. Persóna
Geira er vel gerð og sýnir ágæt-
lega hugarheim barna sem eiga
við svipuð vandamál að striða.
Hinsvegar er margt i sögunni
ákaflega klisjukennt. Ri"ka fina
fólkið iborginni sem má ekkert
vera að þvi’ að hugsa um barnið
og hinsvegar góða fólkið i sveit-
inni sem alltaf má vera að þvi
að sinna börnum. Spilling
borgarinnar og heilnæmi
sveitalifsins. Sálfræðingurinn
sem Geiri fer til er skuggalega
luralegur bjáni. Góði gamli
trillukarlinn sem bjargar Geira
o.s.frv. Þessar klisjur gera það
að verkum að annars ágætt efni
og sumir góðir þættir sögunnar
spillast verulega og i heild
verður bókin mun verri en efni
standa til.
Ekki bætir úr skák að mynd-
skreytingar eru hræðilegar.
Jóhanna Guðmundsdóttir frá
Lómatjörn:
Systurnar i Sunnuhlið
<119 bls.)
Skjaldborg 1981
Sagan fjallar um raunveru-
legt og alvarlegt vandamál:
þegar börnin stalpast og þurfa
að fara i framhaldsskóla hafa
foreldrarnir ekki efni á þvi að
halda þeim uppi á fjarlægum
stöðum og verða að flytjast til
skólastaðanna, þ.e.a.s. til
Reykjavi'kur. Fjölskyldan i
þessari sögu býr i sveit fyrir
norðan og eldri strákarnir eru
búnir með grunnskólann og
vilja i menntaskóla. Foreldr-
arnir selja jörðina og flytjast
suðurgegn vilja systranna, Val-
di'sar 12 ára og Huldu sem er 6
ára. Valdis er aðalpersónan i
sögunni. En þar með er búið
með raunsæið i sögunni.
Fyrir tiltölulega litla jörð fær
fjölskyldan stórt einbýlishús i
Reykjavik og afgang til að
kaupa sumarbústað suður með
sjó. Pabbinn virðist ekkert
þurfa að vinna, en samt er ekki
annað að sjá en að fjölskyldan
komist vel af. Ég er hræddur
um að þessa sögu geti ekki
margirsagtsem flustha.a utan
af landi til Reykjavilkur. En
trúlega er þessi glansmynd af-
leiðing af þeirri viðleitni höf-
undarað sýna að fólki geti alveg
eins liðið vel i borg og i sveit.
En það er önnur góð viðleitni
hjá höfundi sem hefur hrika-
legri afleiðingar. Höfundur vill
greinilega skrifa gott og fagur
mál en sá vilji leiðir hann til
þess að skrifa stil sem er ein-
hverskonar blanda af stil Is-
lendingasagna og Jóns Trausta.
Með fullri virðingu fyrir hvoru-
tveggja sti'lnum, þá blandast
þeirilla og á alls ekki viðbarna-
bók. Hjárænulegast verður
þetta i samtölum sem eru ótrú-
lega hátiðleg og bókleg. Þannig
tala engin börn, jafnvel þó að
þau séu bæði úr sveit og að
norðan.
Þvi miður, góður vilji nær
skam mt.
G.Ast
Það eru mér alltaf jafngóðar
fréttir að vita af nýrri Kinks-
plötu á leiðinni og þegar ég hef
hendur á gripnum þá eiga aðrar
plötur ékki greiða leið á fóninn
hjá mér, nema þá helst ein-
hverjar aörar Kinksplötur.
Give The People What They
Wanter engin undantdcning á
þessu, enda eru nú liðin tvö ár
siðan Kinks sendi siðast frá sér
stúdi'ó plötu. Og ekki varð mað-
ur fyrir vonbrigðum frekar en
fyrri daginn. Þessi plata upp-
fyllir allar þær vonir sem ég
batt við hana.
Mér er það alltaf jafn hulin
ráðgáta hvernig Kinks komast
hjá þvi, og hafa komist hjá þvi
allan þann tima sem hún hefur
starfað, að vera vinsælasta
hljómsveit heims. Give The
People What They Want er t.d.
full af pottþéttum stórgóðum
lögum. Þar er að finna þrumu-
rokkara eins og Around The
Dial, Give The People WhatThey
Want og Destroyer, róleg lög
eins og Killers Eyes, Art Lover
og Little Bit Of Abuse og létta
rokkara eins og Predictable,
Add It Up og Better Things.
I heildina er yfirbragð plöt-
unnar mjög rokkað og mikill
kraftur er i flestum laganna.
Tónlistin er nútimaleg, þó svo
gömlum kunningjum bregði
fyrir svona endrum og eins. Til
dæmis er Lola heimsótt (ur)? i
Destroyer og aðal riffið i laginu
erúr AllTheDay And All Of The
Night, sem er frá 1964. Þetta er
þó greinilega viljandi og þar af
leiðandi kemur það skemmti-
lega út. Hljómurinn i Better
Things minnir einnig svolitið á
Kinkstónlist fyrri ára.
Skemmtilegast þykir mér þó að
heyra aftur hins sérstæðu rödd-
un Dave Davies, sem setti svo
mikinnsvipátónlist Kinks fyrstu
árin. Þessi sérstæða háa rödd
var þá eittaf helstu einkennum
Kinks. Það er erfitt að fmynda
sér hvernig lög eins og Sunny
Afternoon og Waterloo Sunset
hljómuðu ef ekki væri þessari
röddun fyrir að fara. Einhverra
hluta vegna snarminnkaði þetta
upp úr 1970 og var nær alveg
horfið út úr tónlist Kinks, þar til
það sprettur upp aftur á þessari
nýju plötu. Þetta kemur skýrast
fram i lögunum Also Around
The Dial, A Little Bit Of Abuse
og Better Things.
Hljóðfæraleikurinn er góöur
og stöðugur. Þeir eru þar á sin-
um stað Dave Davis á gi'tar og
Mick Avory á trommur en hann
er Kinks svona álika nauösyn-
legur og Charlie Watts er
Rolling Stœies. Nýjustu með-
Vimir hljómsveitarinnar eru
bassaleikarinn Jim Rodford og
hl jómborðsleikarinn Ian
Gibbons.
Give The People What They
Want er semsagt pottþétt og góð
Kinksplata, sem þýðir náttúr-
lega að rokkunnendur geta ekki
látið hana vanta i safnið hjá sér,
frekar en aörar Kinksplötur.
Þær munu nú vera orönar rúm-
lega tuttugu og flestarenn fáan-
legar, þannig aðhafi menn ekki
verið meö frá upphafi er nauð-
synlegt að fylla i skörðin hið
fyrsta.
Cff 1-89-36
Jólamynd
biós
Stjörnu-
Annan dag jóla
Góðir dagar
gleymast ei
j Bráðskemmtileg
] amerisk kvikmynd i
j litum með hinni
ólýsanlegu Goldie
Hawn I aðalhlut-
verki. Hvernig
bregstu viö þegar
fyrrverandi eigin-
maður konu þinnar
er ákærður fyrir
bankarán og
ákveöur að fela sig
undir hjónarúminu
þinu?
Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11
Sýningar annan i jól-
um og sunnudaginn
27. des.
. ■ ■■■
MliÉP
Allir vita að myndin
„STJÖRNUSTRÍД ;
var og er mest sótta ?
kvikmynd sögunnar,
en nú segja gagn- I
r ý n e n d u r a ð |
Gagnárás keisara-
d æ m i s i n s, e ð a
STJÖRNUSTRIÐ II,
sé bæði betri og §
skemmtilegri. Auk ||
þess er myndin sýnd
i 4 rása
□OLBY 5TEREO |
j með piiia hátölurum.
I Aðalhlutverk: Mark
Hammel, Carrie
Fisher og Harrison
Ford.
I Ein af furðuverum
j þeim sem koma
f fram I myndinni,er
hinn alvitri YODA
en maðurinn að baki
honum er enginn
annar en Frank Oz,
einn af höfundum
Prúðuleikaranna,
t.d. Svinku.
Sýnd 2. I jólum kl. 3,
5.15 , 7.30 og 10.
Hækkaö verö.
j Gleöileg jól.
flMj
Lokað i dag og á
morgun, Þorláks-
messu. Næstu sýn-
ingar 2. dag jóla.
í
lonabíó
*Qt 3*11-82
5 « .■ *
Jólamyndin 1981
Jón Oddur og
Jón Bjarni
Ný islensk breið-
tjaldsmynd um
hrekkjalómana Jón
Odd og Jón Bjarna,
fjölskyldu þeirra og
vini.
Byggð á sögum Guð-
rúnar Helgadóttur.
Handrit og stjórn:
Þráinn Bertelsson.
Mynd sem börnum
er óhætt að taka for-
eldrana með að sjá.
Frumsýnd á annan
dag jóla.
Háskólabió, Reykja-
vik.
Borgarbió, Akur-
eyri.
Myndin er framleidd
, af Norðan 8 h/f 1981,
LAUGARÁ8
I o
Simi 32075
Jólamyndin '81
Flótti til sigurs.
Ný mjög spennandi
og skemmtileg
bandarisk stór-
mynd, um afdrifa-
rikan knattspyrnu-
kappleik á milli
þýsku herraþjóðar-
innar og striösfanga.
1 myndinni koma
fram margir af
helstu knattspyrnu-
mönnum i heimi.
Leikstjóri: John
Huston. Aðalhlut-
verk: Sylvester
Stallone, Michael
Caine, Max Von Sy-
dow, PELÉ, Bobby
Moore, Ardiles, John
Wark o.fl. o.fl.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Miðaverö kr. 30.-.
ÍÍM3-84
(j£ÍUm==
Otlaqinn
9
, Aðalhlutverk: Sam
J Jones og Max Von
i Sydow.Tónlist samin
| og flutt af hljóm-
; sveitinni Queen.
j Verður sýnd i 4ra
j rása Star Scope
; stereo.
■ ■•-
Vopn og verk tala
riku máli i Otlag-
anum. Sæbjörn
Valdimarsson,
Morgunbl.
Gtlaginn er kvik-
mynd sem höfðar
til fjöldans. Sólveig
K. Jónsd. Visi
Jafnfætis þvi besta
i vestrænum
myndum. Arni
Þórarinsson,
Helgarpóstinum.
Það er spenna i
þessari mynd. Arni
Bergmann, Þjóöv.
Ctlaginn er meiri-
háttar kvikmynd.
örn Þórisson,
Dagbl.
Svona á að kvik-
mynda íslendinga- !
sögurnar. J.B.H., ;
Alþýöubl.
,Já, það er ha:gt! ,
Elias S. Jónsson, :
Tinrinn.
Bönnuöinnan 12ára I
Sýnd kl.5, 7 og 9
fjfclí
WSm
Salur A
Jólamyndir 1981
örtröð á Hring
veginum
pif:
Eldfjörug ný
gamanmynd i litum
með úrvals leikara,
m.a. Beau Bridges
— Hume Cronyn —
Beverly Dangeld —
William Devane —
Geraldine Page o.fl.
Leikstjóri: John
Schlesinger
Salur B
I
úlfaldasveitin
Bandarisk kvik-
mynd frá Mulberry
Square Prod.
Hlutverkaskrá:
Howard Clemm -
ons... James Hamp-
ton
Uria Tibbs ... I
Christopher
Connelly
Jennifer Hawkins ...
Mimi Maynard,
Hawkins höfuðs- j
maður ... Denver
Pyle
Jack Cutter ... Jack j
Elam,
Ho Jolly ... Gene i
Conforti
Naman Tucker ... ;
Slim Pickens
.05
Salur C
Dante og skart-
gripaþjófarnir
!
|!l
(:;;4„
"l:
Fjörug og spennandi
ný sænsk litmynd
um tvo skarpa
stráka með Jan O.
Hilsson,Ulf Hassel-
torp
Leikstjóri: Gunnar
Höglund
Salur D
Blóðhefnd
ttölsk kvikmynd frá
I.T.C. gerð af Harry
Colombo,
Hlutverkaskrá:
Titina Paterno ...
Sophia Loren,
Spallone, lögfr. ...
Marcello Mastroi-,
anni,
Nick ... Giancarlo
Giannini,
Accicatena ... Turi
Ferro.
SPENNUM
BELTIN
sjálfra okkar
vegna!