Helgarpósturinn - 29.01.1982, Page 9

Helgarpósturinn - 29.01.1982, Page 9
9 htDlgarpÓ5turínnFósiuda^r 29 ianúar 1982 Litið er um tiltækar myndir af „mannshvarfi” i Afrikulöndum. örygg- issveitir að verki á San Salvador. Mannshvarf öryggisvörðum, siðan neita stjórnvöld að hafa þá i gæslu. Eða að pólitiskir fangar, sem stjórnin viðurkennir að hafa i haldi, „hverfa” i varðhaldinu, og stjórnin gefur ófullkomnar upp- lýsingar, t.d. að þeir hafi verið fluttir eða séu i einangrun. Ýmist eru það einkennisklæddir eða óeinkennisklæddir menn, sem standa að verkunum. Nærri undantekningalaust eru fang- arnir pyntaðir i báðum tilfellum. Svipað og i ýmsum löndum rómönsku Ameriku, hafa afriskar stjórnir, eins og áður er nefnt, gripið til þeirra úrræða að hefja stórfelldar handtökur, þegar syrtir i álinn stjórnmálalega séð, t.d. þegar gerð er tilraun til stjórnbyltingar eða til morðs á ráðamönnum. Þó er þessi tegund .mannréttindabrota fyrirferðar- mikil einnig á timabilum þegar engrar stjórnarbyltingar er að vænta. Til dæmis um þetta eru Óæskilegir stjórnarandstæðingar í Afríkulöndum látnir hverfa „Mannshvarf” — tiltölulega nýtt og sérlega ógnvekjandi mannréttindabrot — á sér stað er yfirvöld lands eða öryggissveitir stjórnar taka einstakling úr umferð, en viðurkenna aldrei að hafa hann i haldi. Þar sem stjórnin færist undan allri ábyrgð og allar raunhæfar upplýsingar skortir, verður „mannshvarf” þrálát og sárs- aukafull reynsla fyrir fjölskyldu hans og vini. Vitað er að beiting „manns- hvarfs” hefur mjög færst i auk- ana á undanförnum árum og eru mörg lönd Mið- og Suður-Ameriku orðin þekkt fyrir hana. Til skamms tima var minna talað um „mannshvarf” i Afrikulöndum. Umfang og út- breiðsla þessarar kúgunarað- ferðar i þeirri heimsálfu er þó að verða lýðum ljós. Orsakirnar eru margar fyrir þvi að menn vissu ekki betur, t.d. er upplýsingaflæði frá hinum ýmsu Afrikulöndum tregara en i Mið- og Suður-Ameriku: Fólksfjöldi Afriku býr miklu dreifðara en fólksfjöldi Suður- og Mið— Ameriku. Á svæðinu sunnan Sahara, sem er bróðurparturinn af meginlandi Afriku, eru t.d. Nokkur orð um heilann.Eins og kunnugt er skiptist heilinn i tvennt: vinstri helming og hægri helming. Vitað hefur verið all- lengi að helmingarnir skipta með sér verkum. Sumum heilafræð- ingum finnst sem helmingarnir skipti jafnvel svo rækilega með sér verkum að tala megi um tvo heila. Við hefðum þvi tvær hendur, tvo fætur, tvö eyru, tvö augu, tvö lungu, tvö nýru og tvo heila! Þessi samlokubragur hjá mönnum og dýrum kom snemma fram i þróuninni. En amaban litla.s einfrumungurinn, hefur ekki hægri hlið og vinstri hlið. Hún aðeins þrjár borgir yfir eina milljón árið l978.Einnig má benda á að samgöngukerfi Afrikulanda eru enn yfirleitt á lágu stigi, enda eru Afrikurikin flest ung. Til dæmis um fréttaleysið „hurfu” þúsundir manna eftir stjórnarbyltingarnar i Rwanda 1961 og i Zanzibar 1964. Þar sem yfirvöldum tókst að leyna þessu næstum fram á þennan dag, mun ætið verða erfitt að gera sér grein fyrir atburðum þessum og vita skil á afdrifum hinna „horfnu”. .Stjórnarandstæðingar þurrkaðir út Löndum Afriku má skipta i þrjá flokka eftir fjölda „manns- hvarfa”: i nokkrum löndum hafa „mannshvörf” átt sér stað við og við (Kenýa, Ródesia og Nami- bia). t nokkru meira mæli „hverfa” menn i Kamerún, Gineu og Zair, og i Eþiópiu og i Úganda (undir tdi Amin) hefur mikill fjöldi „horfið”. Fjöldi „manns- hvarfa” i Úganda er hundrað þúsund til fimmhundruð þúsund. Tvær aðferðir eru algengastar i ,,mannshvarfs”málum: póli- tiskir andstæðingar eru hand- teknir og numdir á brott af Um tima syndir hún áfram með einn hluta „hjólsins” fremst, siðan annan eins og verkast vill. Það er engin verkaskipting i taugakerfinu, engin miðstöð. Löng saga — með sögu- þræði Næsta stig i þróuninni var myndun tveggja miðstöðva, en siðar kom að þvi, að ein allsherj- ar miðstöð i taugakerfi myndað- ist. Það hafði þá kosti, að hreyf- ingin var hnitmiðuð, dýrið gat stefnt beir.t, i tiltekna átt sér til frarr dráttar. Flatormarsem kallast á lati'nu phylus Platyhelminthes eiga valdatimar ídi Amins 1971-79 i Úganda, timar Masias Nguema i Gineu frá 1968 til 1979 og timar Jean-Bédel Bokassa i Miðafriku- lýðveldinu. Seinast en ekki sist ber að telja Eþiópiu undir stjórn ,,bráðabirgða”herforingja- stjórnarinnar, sem kom til valda i byltingunni 1974 og er enn við völd, illu heilli. 1 ofangreindum tilvikum „hurfu” allir þeir sem handteknir voru af öryggis- og stjórnmála- legum ástæðum. Hinir handteknu höfðu engin fangaréttindi og fjöl- skyldu þeirra var ekki tilkynnt um aðstæður, stjórnvöld neituðu allri ábyrgð. Eþíópía A seinustu árum hafa, eins og áður er sagt* fjöldamargir „horfið”. Margir þeirra voru pólitiskir fangar i Eritreu, Addis Abeba og á öðrum stöðum, þar sem skæruliðavirkni er mikil. Miklar ofsóknir hafa beinst að stærstu mótmælendakirkju Eþiópiu. Hún hefur mikið fylgi meðal Oromomanna, sem búa i suðurhluta landsins. Aðalritari kirkjudeildar þessarar var num- inn á brott fyrir tveimur og hálfu ormsins, leyndi fortiðin sér ekki. Þar má finna leifar af tveimur upprunalegum miðstöðvum, sem höfðu fariö að taka að sér verk i enn frumstæðara taugakerfi, taugakerfi marglittunnar. Flat- ormsheilinn er sem sagt tvöfaldur iroðinu — og þar við sat i þróuninni, enda virðist það ekki hafa komið að sök. Miðstöðvarnar tvær— heilarnir tveir — héldust frá dýri til dýrs, urðu sífellt fullkomnari og hæfari i lifsbaráttunni, en verkaskipt- ingin varðveittist: býflugan, fiskurinn, slangan, fuglinn, kötturinn, apinn, ég og þú, öll sverjum við okkur i ættina, með klofinn heila flatormsins. Mannsheilarnir tveir hreyfist eiginlega eins og pinu- litil blaðra á floti i vökva, liður áfram þegar þyngdarpunktur hennar færist til. Þótt hún bregðist við áhrifum efnasam- banda og streymi Ur einum stað i annan, hefur hún ekki taugakerfi til að samræma hreyfingu eða halda henni við af sjálfsdáðum. Taugakerfi þróaðist fyrst með marglittum og skyldum dýrum. Marglittan er fær um að sam- ræma sund sitt. Það sem ein- kennir taugakerfið og raunar dýrið allt er hið hjól-laga fyrir- komulag. Ein hliðin snýr að visu upp og önnur niður, en ekkert snýr fram eða aftur til lengdar. heiðurinn af því að hafa verið fyrstir á ferðinni með haus. Ekki svo litill heibur það. Stórkostleg sérhæfing hefur átt sér stað — með staðsetningu stjórnstöðvar og þar með myndun framenda á dýrinu! Ein stjórnstöð i tauga- kerfinu hefur sem sagt myndast, frumstæðasti heili sem um getur, enþóbýsna snjall samanborið við gáfnafar marglittunnar. Hann gat „ætlað sér" eitthvað þessi heili, ætlað sér að fara eitthvað — og farið þangað. Ekki langt i einu að visu, en svona byrjar sagan um mannsheilann. En þrátt fyrir eina, samræmda stjórnstöð í tituprjónshaus flat- Ekki er þó svo að skilja að aðskilnaður heilahelminganna sé jafn alger og i hjarta spendýr- anna,þar sem annar helmingur hjartans dælir blóði til lungn- anna, en hinn út i aðra hluta likamans. Einhver „leki” á sér stað milli heilahelminga þrátt fyrir allt og eru jafnvel dæmi þsss,að annargeti i sumu hlaupið i skarðið, ef hinn skaddist. Er þetta mikið rannsóknarefni hjá heilafræðingum. Nóg um það. Herdeildir i heilanum Eitt skal að lokum nefnt ár>. i júli 1979, ásamt eigin- konu sinni. Seinustu fregnir herma, að allir stjórnarmeðlimir kirkjudeildarinnar u.þ.b. 25 að tölu hafi verið hirtir á fundi. Gerðist þetta fyrir nokkrum dögum siðan. Engar reglur gilda i Eþiópiu um handtöku eða varðhald, nöfn hinna handteknu eru ekki upp- lýst, sjaldan eru réttarhöld i máli skoðanafanga og menn eru drepnir i hópum, sennilega svo þúsundum skiptir, bæði innan fangelsisveggja og utan. Stjórn Eþiópiu hefur brugðist við fyrirspurnum Starfshóps mannréttindanefndar Sameinuðu þjóðanna um „mannshvarf” með þvi að segja, aö upplýsingar starfshópsins séu uppspuni einn”. Einnig fullvissaði eþiópski fasta- fulltrúinn hjá Sameinuðu þjóð- unum Starfshópinn um, að „stjórn hans hlýddi i einu og öllu reglum Mannréttindanefndar og ákvæðum Mannréttindasáttmál- ans”. Kuba-Nkodya Zamabi (Zair) Kuba-Nkodya (fyrrum Robert) Zamabi, sem er giftur og fjögurra • barna faðir, var fæddur i Kins- hasa árið 1948. Hann er af Bakongo þjóðflokki, sem býr i neðra Zair og i höfuðborginni Kinshasa. Meðan hann stundaði háskóla- nám var hann mjög virkur i Sam- bandi kongólskra stúdenta. Stúdentafélag þetta var all-gagn- rýnið á stjórn Mobutus forseta seintá sjöunda áratugnum og var svo bannað. Kuba-Nkodya var sagður hafa orðið þekktur fyrir lýðræðisleg sjónarmið og gagn- rýni á stjórnina. Arið 1978 var hann i haldi i mánuð i Tshatshi- fangabúðum, en engin kæra var gerð á hendur honum. 11. febrúar 1979 var hann aftur tekinn höndum, af þvi að hann var talinn eiga ólöglegt skotvopn. Mágur hans var einnig hand- tekinn. Mennirnir tveir voru báðir settir i varðhald nærri heimili forsetans og var þeirra gætt af einkaöryggisvörðum hans. Talið er, að þeir mágarnir hafi verið i haldi i sama klefa fyrstu 5 mánuöina eftir handtöku. En hvað um Kuba-Nkodya varð eftir að hann var fjarlægður úr klefa sinum i júli 1979, er alls ekki vitað. Fjölskyldu hans hefur reynst ógerlegt að fá nokkrar upplýsingar um dvalarstað hans hjá yfirvöldum landsins. Mágur hans var loks látinn laus 1980. Aöstæður Mótmælaóeirðir gegn stjórn Mobutus i ýmsum héruðum Zair voru tiðar milli 1965 og 1981. 1 kjöifar þeirra komu geðþótta- handtökur, einangrunarvarðhald og „mannshvörf”. Stórir hópar meintra stjórnarandstæðinga, svo og ungt fólk, skilrikja- og at- vinnulaust, var tekið i „hreins- unum” i Kinshasa. Flestir eru taldir hafa látist i fangabúðum eða gæslubúöum hersins. Enda þótt handtökur hafi ekki alltaf farið fram með leynd, hefur mörgum pólitiskum föngum veriö haldið i einangrunarklefum her- gæslubúða eða fangabúða. Yfir- völd hafa ekkert viljað láta uppi um þá, er fjölskyldur þeirra hafa leitað þeirra. Hvað gera skal ? Sendu vinsamlegast varlega orðáð bréf, helst á frönsku, til eftirfarandi aöila. Þar skaltu spyrja um, hvar Kuba-Nkodya sé niðurkominn. Biddu um, að lifi hans verði þyrmt og heilsa hans tryggð, ennfremur að gefið sé upp hvar hann er niður kominn. Láttu einnig i ljós i bréfi þinu, að þú hafir þungar áhyggjur af hvarfi þeirra þúsunda manna, sem „horfið” hafa i heiminum á sein- ustu árum. Bættu við, að þú hafir komist að raun um að engar upplýsingar séu fáanlegar um fólk, sem öryggissveitir tóku i sina vörslu, án þess að ákæra eða réttarhöld hafi farið fram i máli þeirra. Legðu fast að Mobutu forseta að gera allt sem i hans valdi stendur að svipta hulunni af þessum „mannshvörfum” með þvi að staðfesta hvar allt þetta fólk er niðurkomið og leyfa fjöl- skyldum þeirra aö hefja sam- skipti viö það á ný. Skrifiö til: Hæstvirti borgari Mobutu Sese Seho Formaður miðstjórnarinnar Forseti lýðveldisins Forsetabústað lýðveldisins Kinshasa Lýðveldið ZAIR Bréf til stuðnings Kuba-Nkodya Zamabi (Zair) og til stuðnings fanga frá Argentinu liggja frammi til undirskriftar fyrir al- menning á skrifstofu Islands- deildar Amnesty International, - Hafnarstræti 15, 2h, en skrif- stofan er opin á þriðjudögum kl. 15.30 til 17.30. ÚR HEÍMÍ VÍSiNDANNA Umsjón: Þór Jakobsson frómum lesanda til ihugunar. Imyndaðu þér háa tölu — t.d. mannfjöldann i heiminum. Hugsaðu þér alla mennina, morandi kös he'r og þar um jörð- ina, fjögur þúsund milljónir tals- inseða eitthvað þar um bil. Ef þér tekst vel I þeirri imyndunarinn- lifun, þá geturðu gert þér i hugarlund fjölda taugafrumanna sem er i hægra heilahelmingi þinum — og annað eins er vinstra megin i höfuðkúpunni. Tauga- frumurnar inni skelinni á þér eru sem sagt sagðar tvöfalt fleiri en mennirnir. Sumir segðu jafnvel 20 sinnum fleiri. Alla vega er hér um talsvert lið að ræða,er það ekki, — sem þú hefuryfirað ráða tilaðhjálpa þtór að skynja, hreyfast, hugsa — og nöldra. P.S. 1 rauninni hef ég ekki komið mér að efninu enn. Siðast hótaði ég vi'st að lýsa kenningu um smiðagalla á heila mannsins, og þar af leiðandi geðveilu hjá mannkyninu. Þaðliturút fyrir að útbólginn heili m annsins hafi hlaðist heldur élögulega ofan á það sem fyrir var frá örófi alda og segja fróðir menn að tengingin hafi heppnast heldur illa. Hinn snjalli rit- höfundur Arthur Koestler, sem skriíað hefur margar athyglis- verðar bækur um sögu visind- anna, hefur fjallað um kenningu þessa i bókum sinum. Krókódill- inn er vel af guði gerður og hesturinn lika, en það kann ekki góðri lukku að stýra, þegar heil- inn úr þeim er tekinn og báðum smeygt undir snargáfaða við- bótarkássu frá siðustu áramilljón þróunarinnar, — og allt er illa tengt enda gert i flýti að því er virðist. Þráttfyrirallar gáfurnar, er ekkert dýr jafnsamtaka að tryllast jafnhressilega og viti- borna skepnan, þegar henni býður svo við að horfa. Hún missir vitið og fer i strið. Nú er ég svo heppinn að geta visað i grein á islensku um skrif Koestlers, en 16. desember 1979 birtist i Þjóðviljanum grein eftir Matthias Eggertsson ritstjóra Freys, sem hann kallar „Arthur Koestler og smiðagalli á mann- kyninu”. Grein þessi er reyndar einnig væntanleg i vetrarhefti timaritsins Morgunn, sem kemur út innan skamms.

x

Helgarpósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.