Helgarpósturinn - 26.02.1982, Page 1

Helgarpósturinn - 26.02.1982, Page 1
„Ekkert kræddur við að f vera i fíiabeinsturni” w fi> ■ö O' w> U> <_ «-► &> X &> o u> "0 (fi' u> u> o Patty rst leysir frá unni © Pokalausir diplómatar í Moskvu Rabbað við Estrid Brekkan ð kr. 10,00 Sími 81866 og 14900 Föstudagur 26. febrúar 1982 8. tölublað gosinu er dulbúinn aðgangs- eyrir” Ólafur Laufdal Broadwaystjóri í yfirheyrslu „Mátti ekkert segja án þess hann kýldi mig ’ ’ Þetta er ekkert einsdæmi, fjöldi kvenna býr við slíka martröð ,,Við höfðum búið saman I hálft til eitt ár, þegar hann barði mig I f yrsta sinn. Það var i partii heima hjá okkur. Hann æstist yfir ein- hverjuog ég varð að flýja út eftir að hann hafði þeytt mér um alla stofuna, en gestimir urðu að halda honum niðri meðan hann róaðist. Daginn eftir kom hann með blóm.gamla góða ráðiö, og ég féll alveg marflöt fyrir honum og fyr- irgaf allt. En eftir þetta mátti ég ekkert segja án þess að hann missti stjórn á sér og færi að kýla mig, jafnvel i margmenni. I fyrsta skiptið var áfengi með i spilinu, en fljótlega hætti það al- veg að vera bundið þvi”. Þetta er upphaf frásagnar ungrar konu í Reykjavik um það hvernig sambýlismaður hennar misþyrmdi henni miskunnar- laust. Það stóð i þrjú ár. En þetta er ekkert einsdæmi, eins og fram kemur i samtólum við yfirlækni Slysadeiidar Borg- arspitalans, lögreglumenn og fé- lagsráðgjafa I Helgarpóstinum I dag. Langt I frá. Könnun sem var gerð árið 1979 sýnir, að af 1179 slösuöum sem komu á Slysadeild- ina það ár voru 62 konur sem eig- inmenn þeirra höfðu misþyrmt. Og þessi könnun veröur birt i timariti Geöverndarfélagsins innan skamms. Það er aðeins brot af slikum harmleikjum, sem fara fram allt I kringum okkur. Ýmistvita menn ekki af sliku eða vilja ekki Vita. Engu að siður er þetta iskaldur veruleikinn. Einstæður útgerðarmaður: Rekur skuldlausa útgerð

x

Helgarpósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.