Helgarpósturinn


Helgarpósturinn - 26.02.1982, Qupperneq 7

Helgarpósturinn - 26.02.1982, Qupperneq 7
y r ‘íOU'l'l'á » he/garpósturinnFöstudag ur 26. febrúar 1982 • Dallas er horfinn af skjánum, illu heilli, og hafa landsmenn margir hverjir kvartaö sáran yfir. Ekki vitum við hér hvernig er háttað samskiptum Skotlands og Dallas, en eitt er vlst aö þátturinn hefur fallið þeim pils- kiæddu körlum í geö. Skotar hafa nefnilega komistaö samkomulagi viö Larry J.R. Hagman um aö koma fram f landkynningarmynd um Skotland, og aö sjálfsögöu veröur hann i skotapilsi. En ekki eingöngu,þvítilaö sýna hve sam- búö Ameriku og Skotlands sé góö, ætlar hann aö vera meö kiireka- hatt á haus og kúrekastigvél á löppum. Geta menn imyndaö sér betri blöndu?.... • Farah Diba var eitt sinn keisarynja af íran og áöur vin- kona ísfirðings i Paris. Samkvæmt fréttum i egypsku dagblaði, veröur hún fyrrverandi flugmannsfrú á næstunni. Sá hamingjusami er fyrrum flug- maöur i lofther fyrrum eigin- manns Föruh,keisarans sáluga... • Litiö hefur heyrst frá hinni eitt sinn geysivinsælu hljómsveit The Swinging Blú Jeans á undan- förnum árum. Þessi grúppa sem á gullaldarárunum 64—7 söng lög eins og Good Golly, Miss Molly og Hippy Hippy Shake, er þó enn viö lýði ogþað sem meira er: hún er væntanleg hingaö til lands eftir um hálfan mánuö á vegum Þorsteins Viggóssonar, og mun leika nokkrum sinnum i Broadway. Um mánuöi siöar, eöa i april.er svo önnur gömul og góö á leiöinni, nefnilega Hollies. Báöar þessar hljómsveitir komu hér þegar bitlaæöið stóö sem hæst, og ekki er aö efa aö ýmsa á fertugsaldrinum fýsir aö skoöa þessa gömlu kunningja aö nýju... • Vegna klausa i tveim siöustu Helgarpóstum, hefur einn starfsmaöur Frihafnarinnar á Keflavikurflugvelli komiö aö máli viö blaöiö og beöiö um aö þvi veröi komið á framfæri, að þaö sé einungis 4-5 manna hópur f ramsóknarmanna, sem haldi uþpi andófi gegn forstjóranum. En þessi hópur er andvigur öllum breytingum á rekstri fyrirtækis- ins. Hins vegar eru aðrir sam- mála um_, að þær breytingar á rekstrinum, sem forstjórinn nú- verandi hefur komið meö, séu til bóta,og að fyrirtækinu hafi aldrei veriö jafn vel stjórnaö og áriö 1981.... Nei, ekki beinlínis verðhrun, en hvaða orð lýsir betur nýjasta verðinu á Skoda? frá 63.000 kr. Hann Halli svarar í símann eða tekur á móti ykkur með allar upplýsingar á reiðum höndum og býðurjafnvel upp á kaffibolla JÖFUR HF Nýbýlavegi 2 - Kópavogi - Sími 42600 ÞAU ERU HEIT-BUNDIN UMFERÐAR UXF Blaðbera vantar í eftirtalin hverfi fyrir Alþýðublað og Helgarpóst: Túnin — Efri part Laugavegs — Bolholt — Þórsgata — Egilsgata — Tjarnargata — Garðastræti - T úngata Athugasemd Vegna ummæia I Vettvangs- grein Þrastar Haraldssonar I siöasta Helgarpósti hefur Guömundur Vignir Jósepsson óskaö eftir þvi aö koma þeirri athugasemd á framfæri, aö hann hafi ekki veriö staddur viö opnun veitingastaöarins Broadway i boöi Ólafs Laufdals veitinga- manns heldur I boöi persónulegs vinar, sem annast hefur tiltekin verkefni fyrir óiaf og þvi veriö boöinn á opnunarhátföina og mátt taka meö sér gesti. Aödróttanir þær sem komi fram I grein Þrastar Haraldssonar séu þess vegna algjörlega úr lausu lofti gripnar. Leiðrétting i siöasta Helgarpósti var Bar- böru Arnason eignuö veggmyndin á Toilstöövarhúsinu viö Tryggva- götu. Þaö er aö sjálfsögöu ekki rétt, þvi myndin er eftir Geröi Helgadóttur. Beöist er vel- viröingar á þessum mistökum.

x

Helgarpósturinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.