Helgarpósturinn - 26.02.1982, Page 10
10
Mesta tilviljun
í heimi...
Hvort skyldi það vera tilviljunin sem mestu ræður um lif manna,
eða vandlega gerðar áætlanir sem eiga að ná langt inn í framtiðina?
Hugsið um það.
Um daginn sat ég á biðstofu, þar sem timarit einhverra sem kalla
sig unga sjálfstæðismenn eða eitthvað annað álika gáfulegt lá
frammi. í leiðaranum stóð eitthvað á þá leið, að jöfnuður yrði aldrei
i þjóðfélögunum, vegna þeirrar staöreyndar, að fátæklingar hefðu
alitaf verið tii. Afleiðingin af þessari „staðreynd” timaritsins er
náttúrlega sú, að vegna þess að engir tveir menn eru eins, hljóti
menn að taka félagslegu misrétti með jafnaðargeði, gleyma þvi og
snúa sér að öðru.
Merkilegt.
Reyndar var það ekki þetta sem ég ætlaði að tæpa á. Ég ætlaði að
tala um tilviljanir.
Vikupóstur frá Gunnari Gunnarssyni
Hvað skyldi mælast mesta tilviljun i heimi?
Sköpun heimsins?
Fæöing einstaklings?
Ég hef grannskoðað Metabók Guinness og veit, að þar stendur
ekki stafur um tilviljanir. Þær eru vist ekki mældar á neinn kvarða.
Einu sinni gekk ég eftir fremur fáfarinni götu i Paris og hitti þar
gamlan bekkjarbróður, sem ég hélt að byggi þá austur á
Neskaupstað.
Oðru sinni var ég staddur á krá á Spáni og var ávarpaður af konu,
sem hafði flúið Island árið 1952 og hafði ekki hitt Islending þar til
hún hitti mig, tuttugu og fimm árum siðar. A Spáni.
Tveimur árum seinna fór þessi bekkjarbróðir minn, sem að öllu
réttu heföi átt að vera kominn aftur austur á Neskaupstaö, til Itallu.
Þar hitti hann þessa konu sem ég hafði hitt á Spáni!
Hvaö skyldi Metabók Guinness segja viö þessu?
A siöustu öld sat sá merkasti af öllum merkum rithöfundum sem
á frönsku hafa skrifað.Balzac.og skrifaði smásögu sem heitir
„Meistaraverkið”. I þessari sögu segir Baltzac frá málara sem fær
sér vinnustofu við götu i Paris, sem ég kann ekki lengur að nefna.
Þarna málar þessi uppdiktaði málari svo sitt meistaraverk.
Arið 1938 fær svo meistari allra meistara i málaralistinni vinnu-
stofu við sömu götu og það i sama húsi og Balzac hafði tilgreint I
smásögu sinni. Pablo Picasso hafði vinnustofu i húsi, sem Balzac
áratugum áður vissi sennilega ekki að var til og þar málaði hann
sitt stóra meistaraverk „Guernica”.
Hvað segja menn um svona tilviljun?
Sumir virðast geta sagt fyrir um lif sitt ótrúlega langt fram. Aðrir
vakna ráðþrota hvern morgun og prisa sig sæla, þegar þeir ná
háttum um kvöldið.
Hvers vegna ég er að tala um þetta? Ég hitti um daginn mann,
sem upplifði það að verða tvisvar sinnum nauðasköllóttur og hafði
þó fengið sér hárkollu i millitiðinni. Það var hann sem fór að tala
um tilviljanir. Meira af honum seinna.
v -..
Föstudagur 26. febrúar 1982 helgarpásturinn
Spilakeppni í klúbbnum
„Fjórír kóngar”
Snjólfur snillingur hringdi i
mig og tjáði mér að þá um
kvöldiö færi fram spilakeppni á
tveim boröum i klúbbnum. Hér
væri um áskorun aö ræöa. Konni
kæni ásamt spilafélögum
sínum, þeim Teiti töffara, Lalla
loddara og Gvendi glanna,
hefðu skorað á hann i tuttugu
spila keppni. Með honum
spiluðu þeir Kári kennari, sem
boröi og gosanum svinaö. Þá
kom laufa fimmið sem áttan I
borðinu tók. Spaði i borðinu
trompaöur. Lágum tigli spilað á
kónginn og áttan tekin með
ásnum. Nú var tigul fimmið
orðið frispil. Konni kæni hafði
spilað mjög vel fram að þessu.
Búinnr. að einangra spaöann og
tigulinn. Látið siðan hjarta
ásinn til þess aö setja and-
m .
J Spil
eftir Friörik Dungal
hans makker,og svo þeir Runki
röflari og Benni brotlegi (hann
haföi fótbrotnað á sléttu gólfinu
heima hjá sér og þvi festist
þetta nafn viö hann.)
Verölaunin voru ein fjögra
litra whisky-flaska. Svo bætti
hann þvi viö, að hann yrði mér
afar þakklátur ef ég að lokinni
spilamennsku vildi afhenda
sigurvegurunum verölaunin. Ég
þakkaði honum þennan óvænta
heiður og lofaði aö mæta.
Þegar ég kom voru áhorf-
endur að flykkjast i klúbbinn.
Spilin höfðu veriö þannig að
um stórar sviptingar var ekki
' að ræða. Þegar eitt spil var eftir
var sveit Snjólfs snillings aðeins
örfáum punktum hærri. Þá kom
þetta spil:
S86
HA53
TA532
L8432
SKD1074
HG987
T1076
LG
SAG9532
HKD
TD94
L76
S-----
H10642
TKG8
LAKD1095
Við bæði borö voru sagnir þær
sömu. Norður og suöur enduðu i
sex laufum, en austur og vestur
höfðu ströglaö I spaöa.
Auðséö var aö þetta spil réöi
úrslitum keppninnar og þvi var
ég forvitinn aö sjá hvernig
Konna kæna færist spila-
mennskan. Runki röflari sat i
vestur og lét út spaöa kóng.
Konni trompaöi réttilega með
niunni til þess að laufaáttan yrði
að innkomu I boröinu. Lét laufa
ásinn og gosinn kom frá Runka.
Þá kom litið hjarta á ásinn.
Austur, Benni brotlegi, lét
drottningui.a. Tigul tvistur úr
stæöinginn inn og koma út i
tvöfalda eyðu. Nú voru spilin
þessi:
Teitur töffari
S-----
H53
T5
L32
Runki röflari Benni brotlegi
SD10 SAG53
HG98 HK
T----- T-----
L----- L-----
Konni kæni
S-----
H1064
T-----
L D10
Borðið var inni á tigul ás.
Hvaö skeöi nú? Já, það var nú
það, þvi nú brást Konna kæna
bogalistin. Hann var of veiði-
bráöur og lét tigul fimmiö til
þess að kasta einu hjarta. Benni
brotlegi var fljótur að kasta
hjarta kónginum, svo Konni
varð einn niöur. Ég flýtti mér að
hinu borðinu og þá var snill-
ingurinn aö spila boröinu inn á
tigul ásinn og eins og elding lét
hann hjarta þristinn. Gvendur
glanni var austur og varð aö
taka á kónginn og spila siðan
spaða upp I tvöfalda eyöu. Þar
losnaði borðið viö siöasta hjart-
aö þvi snillingurinn trompaði.
Slemman i höfn, sigurinn inn-
siglaður.
Eitthvaö var töffarinn að
skammast. Ég tók ekki vel eftir
þvi sem hann var að segja, þvi
ég fór að óska Snjólfi snillingi og
hans mönnum til hamingju meö
sigurinn. Þó komst ég ekki hjá
þvi að heyra Teit töffara hreyta
út úr sér: „Gastu ekki asnaö
hjarta hundinum út. Alltaf
sama fljótræðið að ógleymdri
helviskri græðginni I þér!”
Nú var komið að mér aö af-
henda verðlaunin. Ég geröi þaö
með nokkrum orðum. Svo tjáði
ég viöstöddum að sigurvegar-
arnir heföu beðið mig um að
koma þvi rétta boöleið að þeir
væru andstæðingunum afar
þakklátir ef þeir vildu njóta
þessara veiga sameiginlega
með þeim og byrja strax.
Allt þetta vakti gleöi og
kátinu. Þegar fariö var að
skenkja I glösin fengu allir vel
útilátna tvöfalda sjússa. Ég
fylgdist með athöfninni. Þegar
átti að fara aö hella I glas Teits
töffara þá sagöi ég viö þjóninn
aö þarna ætti að vera aðeins
einfaldur sjúss. Töffarinn glápti
á mig með þessum llka foraktar
svip. Ég var fljótur að segja
honum að hann heföi notað óvið-
eigandi munnsöfnuð við makker
sinn. Slikt væri ekki gert við
spilaborðið. Þvl yröi hann að
taka út slna hegningu. Konni
kæni fengi aftur á móti þrefald-
an sjúss I sárabætur. Straffið
kæmi þó aðeins niöur á fyrsta
sjúss, en siöan yröi allt eðlilegt.
Þið hefðuð átt að sjá framani-
andlitssnoppufésiö á töffar-
anum!
Skákþraut helgarinnar
Dr. Werner Speckmann: Staðan
sem sýnd er á myndinni
(ke6 — Hc6 — Re8 — Pc5, Kd8)
Mát i öðrum leik.
Dr.Werner Speckniann: Biskup
settur i stað riddara
(Ke6 — Hc6 — Be8 — Pc5,
Kd8). Mát i 3. leik.
H. Weenink: Staðan eins og á
myndinni, nema riddarinn tek-
inn burt. Mát i 4. leik.
(Ke6 — Hc6 — Pc5 Kd8)
LAUSN
á 2 3. sfðu.
fíokkað 79
að tónleikamir séu haldnir I lok
mars og lok september.
En fyrst ég er aö tala um
dægurtónlist i sjónvarpi má ég
til með að koma hér að þakklæti
fyrir þá ákvörðun sjónvarpsins
að taka upp allt það efni sem
boðið er upp á þessa dagana á
afmælishátiö FIH. Vonandi
fáum við að sjá þaö sem fyrst.
Jazzveisla 19
gitar, Helgi Kristjánsson á
bassa og Siguröur Karlsson á
trommur. Þeir léku nokkur
frumsamin verk, sum af bræö-
ingsættinni en önnur ómenguð
jazzverk og sérílagi var sveiflan
sterk I ópus Guðmundar
Ingólfssonar: Hópdans. Þaö
verður gaman að heyra meira I
þessum sextett og fáir spinna
jazzinn betur en hljómsveitar-
stjórinn þegar hann gripur
vibrafónkjuöana.
Monk og Newman
Þó Thelonius Monk hafi litið
látiö I sér heyra siöasta ára-
tuginn fengu jazzgeggjararnir
sting I hjartað er andlátsfregnin
barst! Það var þó alltaf von um
að meistarinn hresstist. Við
munum gera honum betri skil i
næsta pistli svoog þeim ágæta
trompetleikara Joe Newman
sem lengi tryllti á trompetinn I
böndum Count Basie og Lionel
Hamptons, en hann er væntan-
legur hingað I byrjun mars og
mun leika með Bigbandi ’81 og
triói Kristjáns Magnússonar.
Draumur 19
Pálsson verðskulda bæði að
fá að vinna meira á þessum
vettvangi.
Margrét Guðmundsdóttir náði
i einstökum tilsvörum og atr-
iðum aö gera Guðrúnu einkar
trúverðuga, tónninn i rödd
hennar þegar hún talaði um vin-
konuna úr sveitinni var t.a.m.
einstaklega ekta. Hins vegar
fannst mér Margréti ekki takast
iheildina séð að sýna hið tilfinn-
ingaþrungna samband
Guðrúnar viðtækin, enda er það
kannsk engum ætlandi. Baldvin
Halldórsson gerði sitt til að
Finnur yrði skiljanlegur i af-
stöðu sinni til Guðrúnar. Sam-
band hans og sveitakonunnar
Guggu komst hins vegar aldrei
á hreint fremur en samband
þeirra Guðrúnar og Júliusar.
Margrét Helga féll mjög vel inn
i hlutverk tíuggu og hafði til að
bera þá skörulegu framkomu
sem hæfði kvenforkinum. Edda
Björgvinsdóttir skilaði einnig
vandræðalegu hlutverki Birnu
mjög frambærilega. Leikarar i
smærri hlutverkum náðu fæstir
að sýna nokkuð sérstakt, nema
Guðbjörg Þorbjarnardóttir eins
og áður sagði.
Við Islendingar eigum nóg af
góðum höfundum til að skrifa
fyrir sjónvarp og það er einnig
ljóst að við erum að koma upp
styrkum flokki sem vinnur fag-
lega i sjónvarpi og getur staðið
undir auknum listrænum
kröfum. Nú er það aðeins yfir-
valda að gefa þessu fólki kost á
aö veröa meira en efnilegt.
— SS.
ALVEG SKINANDI
|JUMFERÐAR