Helgarpósturinn - 26.02.1982, Side 11

Helgarpósturinn - 26.02.1982, Side 11
__helgarpásP-lrínrL. Föstudagur 26. febrúar 1982 r - u Aldargamalt hús í upprunalegt horf Vestureata 29 á meðan þar var verslað. Vesturgata 29 endurbyggt I upprunalegu horfi. Hiisið við Vesturgötu 29, þar sem Silli og Valdi höfðu áður verslun, hefur sem vegfarendum erkunnugt, verið gert upp og fært isitt upprunalega horf — eöa eins nærri þvi og komist varð. Ndver- andieigandi hússins er Þorsteinn Jónsson forstöðumaður Lista- safns ASt og sýndi hann blaða- manni húsið nýlega. Vesturgata 29 var byggt 1881. Það var Hendrik Ziemsen kaup- maður, sem reisti húsið yfir sig og fjölskyldu sina, en Hendrik lifði þd aldrei að búa f húsinu. Ekkja hans flutti i það nýbyggt með böm þeirra. Eftir hennar dag bjó svo Karolina Ziemsen dóttir þeirra i húsinu ásamt manni si'num, Ottó N. Þorláks- syni. Þau bjuggu í húsinu fram i kreppuna, að þau misstu það árið 1936, og kaupahéönarnir Silli og Valdi keyptu. Þau Karolina og Ottó fluttu þá niður á Nýlendu- götu. Þegar verslunartið Silla og Valda iauk, kom húsið i erfðahlut Þorkels Valdimarssonar sem gaf húsið Mexuiingar- og fræðslusam- bandi alþýðu áriö 1979. MFA hafði svo makaskipti á húsinu viö Al- þýðubankann og fékk i staðinn núverandi húsnæði sitt við Grensásveg. Á árinu 1980kom svo Þorsteinn Jónsson inn i sögu hússins.en hann keypti það af Al- þýðubankanum með þvi skilyrði að hann gerði hvað hægt væri að koma þvi i upprunalegt horf. ,,Það var ekki fyrr en eftir að ég hafði keypt húsiö”, sagði Þor- steinn, „að ég komst að þvi, hvernig það hafði litið út. Það hafði verið tekin mynd af þvi árið 1901 — mynd, sem Höröur Agústsson fann hjá fjölskyldu úti i Danmörku. Viö gátum tekiö nokkuð mið af þeirri mynd, þegar farið var að teikna útlit hússins. Þegar viö svo rifum af þvi for- skalninguna og viöarklæðningin kom i ljós gekk dæmið upp, Utlit hússins kom i ljós”. Þótt húsið viröist hafa tekið stakkaskiptum, þá er enn margt eftir af upprunalegum viöum hússins, þótt vissulega hafi orðið að skipta um margan raft. „Burðarstoöir voru t.d. svo fUn- ar, að húsiö hékk eiginlega bara uppi á dyrakörmunum. Hefði ein- hverjum dottiöi hug að skipta um þá, hefði húsið visast hrunið”, sagöi Þorsteinn. En Vesturgata 29, sem áöur hét HliöarhUsastigur, er aftur ibúöarhUs og likast til er leitun að Jafnhlýlegri ibUÖ og þeirri sem Þorsteinn hefur komið i stand og endurnýjað þar á horni Vestur- götu og Ægisgötu. —GG Hús leikarans endurfætt Á lóðinni við Miðstræti 1 er nú risið fallegt hús, ættað af Vestur- götunni. Það er hús þeirra Gunn- ars Gunnarssonar og Unnar Clfarsdóttur og stóð áður við Vesturgötu 18. Þau Unnur keyptu húsið af Reykjavikurborg með þeirri kvöð, að það skyldi reist i sinni upphaflegu mynd. Húsið var tekið af lóðinni við Vesturgötu I júli i sumar og sett niður i Mið- strætinu og siðan það var, hafa smiðir unnið að endurreisn þessa gamla húss. i „Það var byggt 1901”, sagði Gunnar okkur, ,,og þaö var afi minn sem byggði það. Hann hét; Arni Eiriksson og var leikari.” SUÐURGATA7 FER í ÁRBÆINN Litla húsiðá horni Suðurgötu og Vonarstrætis, sem jafnan er kall- að Suðurgata 7 og hefur lengi sett svip á miðbæjarkvosina, er nú á fórum. Eigendur þess, niöjar Pét- urs og Bjarna Hjaltested, gáfu borginni húsið i haust, og eftir að það hefur verið mælt nákvæm- lega verður þaö flutt upp i Arbæ. Aö sögn Nönnu Hermannsson borgarminjavarðar tengist húsið elstusögu Reykjavikur. Þaö tók á sinum tima miklum breytingum, byggt var við það og ofan á þaö, þannig aðhúsiöer núna eiginlega samansett úr tveimur. En frá þvi 1884, eða I um 100 árhefur það mjög lítiö breyst i útliti. Nú siðast var þar sem kunnugt er Galleri. Nanna sagði húsið hafa ýmsa galla, en ekki þó þaö veigamikla að ekki mætti gera húsiö að góð- um safngrip. Hún kvað óráðið hvaö gert yrði við húsiö á safninu, en sagði ekkert mæla á móti þvi að það yrði galleri áfram. Hún sagði ennfremur að á sið- ustu árum hefði veriö búið illa að húsinu með byggingum i kringum það, auk þess sem Suðurgatan hefði verið hækkuð, og það hefði farið illa meö það. Hún sagði hús- ið hafa galla sem ibúöarhús i dag, og nefndi aö stigagangur væri t.d. mjög mjór. „Ég held að enginn einstaklingur sé tilbúinn að gera vel við svona hús til aö geta búið I þvi”, sagði hún. Hún sagði að lokum að þó hún hefði þá skoöun að sem mestætti að gera til að borgin héldi sinum gamla blæ, þá liti hún á einstök hús sem safngripi. „Ég lit á það sem mikinn feng fyrir Arbæjar- safnið að fá þetta hús til að geta sýnt það að innan, til að auka skilning fólks i gildi gamalla húsa yfirleitt.”

x

Helgarpósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.