Helgarpósturinn - 26.02.1982, Side 19
19
Rokkaðá
Á föstudaginn sýndi sjón-
varpiö þriggja tima þátt meö
popptdnlist þar sem fram komu
fjórar hljómsveitir, misjafn-
lega frægar og vinsælar. Ekki
veitég hvernig þáttur þessi lik-
aöi — ég sá ekki nema hluta af
skjánum
leitt úr rööum fremstu stór-
stjarna poppheimsins hverju
sinni. Fjárhagslegur grund-
völlur þessa tönleikahalds er sá
aö iltsendingin er seld mörgum
Evrópurikjum og þættirnir
sýndir ýmist beint eöa eftirá.
honum. En mig langar til aö
segja frá uppruna þessa þýska
þáttar og nokkurra bræðra
hans.
Þannig er aö tvisvar á ári —
vor og haust — efnir þýska sjón-
varpiö til popptónleikahalds og
eru tónleikarnir oftast haldnir i
einhverri borg Ruhr-héraösins.
Til þessara þátta er ekkert
sparaö, þátttakendur eru yfir-
Tónleikarnir eru langir, 6—7
timar, og er þeim útvarpaö
samtimis i stereó frá fjölda
stöðva.
Þessi tvö kvöld á ári sitja þvi
tugir milljóna Evrópubúa við
sjónvarpiö, skrúfa niöur hljóöiö
og hlusta á tónlistina i stereóilt-
varpi.Meöanég bjö iDanmörku
horfði ég tvisvar á þessa þætti
sem stóöu frá klukkan 22 til 5—6
Pétur östlund ber húöir i kapp viö gamla vini úr jazzbransanum hér
heima.
r
Jazzveis/a F/H
Sem betur fer gleymdist
jazzinn ekki á FÍH- afmælinu
og jazzdeild FIH fékk tvo ágæta
félaga Islendinganýlendunnar i
Sviþjóö til aö koma i heimsókn.
Þeir voru Pétur östlund stór-
trommari og Jón Páll Bjarna-
son gitarmeistari.
Jazzdeildin hélt þrenna tón-
öryggisleysi þegar tempóiö var
margfaldað einsog I Oleo; sam-
æfingin var litil en mikiö lék Jón
Páll Round ’bout Midnight fal-
lega. Gamli Monk heföi haft
gaman af að heyra þaö.
Ýmis bönd önnur komu fram
á þessum kvöldum. Hópar sem
oft heyrast einsog Mezzoforte og
leika á Hótel Sögu i vikunni,
mánudags^ þriöjudags-og miö-
vikudagskvöld. Þar kom fram
fjöldi hljómlistarmanna og eitt
er vist aö jazzlif er ekki i anda-
slitrunum á þessu landi haldi
áfram sem horfir.
Aö sjálfsögöu var leikur
Péturs östlunds og félaga
hápunktur hátiöarinnar, en meö
honum léku Jón Páll á gitar,
Rúnar Georgsson á tenór og
Pálmi Gunnarsson á rafbassa.
Efnisskráin var af ætt hins
klasslska módernismá ss. Round
’bout midnight eftir Monk, Oieo
Sonny Rollins, Summertime
Gersvins og Meditation
Jobims. Pétur er fantatromm-
ari og satt aö segja hef ég sjald-
an heyrt hann betri en núna.
Melódiskir sólóar hans I But Not
For Me og Meditation yljuöu
gömlu geggjurunum og þessi
kraftur og alltumlykjandi
sveifla er nokkuösem viö höfum
ekki heyrt I islenska hópnum
siöan Bob Magnussón var hér
forðum daga. Þaö var ekki
nema eölilegt aö nokkuö bæri á
Nýja kompaniiö, svo lék trió
Guömundar Ingólfssonar og
sextett Árna Schevings og
skólabönd úr FIH-skólanum.
Bigband FIH-skólans kom
dálitiö á óvart. Aö vlsu voru
flestar útsetningarnar litt
spennandi af Nesticoskólanum,
en þaö var kraftur I drengjunum
og bigbandefni á trommurnar.
Stjórnandinn Reynir Sigurösson
á heiöur skilinn fyrir árang-
urinn.
Á miövikudagskvöldiö var
skemmtileg uppákoma. Banda-
riski trommarinn Bob Grauso,
sem dvaldist hérlendis um
miöjan sjötta áratuginn, settist
viö trommusettið og sló botninn
i þann ágæta jazz sem Jazz-
deild FIH gekkst fyrir á
afmælishátiöinni.
Ekki veröur skiliö viö þessa
hátlö án þess aö nefna litillega
sextett Arna Schevings. Arni lék
á vibrafóninn (og smálitiö á
altó), Guömundur Ingólfsson
var á pianó, Pétur
Hjaltested á hljómborö, [7^
Tryggvi Htibner á Lv
Jazzvakning í Broadway:
Fyrsta mánudag
hvers mánaðar
aö morgni. Og grúppurnar voru
ekki af lakara taginu: i þessum
tveim þáttum sá ég The Who,
Grateful Dead, Patty Smith, J.
Geils Band og gamla rokk-
brýniö Johnny Winther. Auk
þess voru ihléum sýnd viötöl viö
hetjurnar og brot úr fyrri tón-
leikum á videóskermum.
NU geri ég þaö aö tillögu
minni að Islenska rikisútvarpiö
taki þátt i leiknum og kaupi
þessa þætti iheilu lagi. Þar sem
ég býst viö þvi aö upp veröi
rekiö ramakvein þegar minnst
er á beina Utsendingu og sagt aö
nógséaökaupa Sönglagakeppni
Evrópu, þá sætti ég mig alveg
viö aö fá þættina meö einhverri
seinkun.
Þegar þáttunum veröur sjón-
varpaö væri ekki amalegt aö fá
hljóöiö I stereó I útvarpinu. Vilji
útvarpiö ekki fórna kvöldi undir
svonalagaö má benda á að auð-
velt er aö Utvarpa tónlistinni á
sérrás. Fyrirsliku viröist engin
fyrirstaöa þegar kosningaút-
varp á i hlut. Og grlpiö
nú gæsina strax i vor, n m
mig minnir
Helgarpósturinn skýröi frá þvl
fyrir nokkru, aö Jazzvakning
ætlaði að starfrækja djassklúbb I
húsnæöi Djúpsins viö Hafnar-
stræti. Nú er hins vegar Ijóst aö
þessi djassklúbbur veröur ekki aö
veruleika i bili, aö sögn
Vernharðs Linnet, formanns
Jazzvakningar.
,,,En núna stendur til aö
viö veröum meö djasskvöld á
Broadway fyrsta mánudag i
hverjum mánuöi”, sagði hann.
Fyrstu tónleikarnir verða 8.
mars og er það bandariski tromp-
ettleikarinn Joe Newman, sem
riður á vaðið. Newman þessi hef-
ur m.a. unnið sér það til ágætis
að leika með stórkallinum Count
Basie, og aö hafa spilað við opnun
Loftleiöahótelsins á slnum tima.
Hér mun Newman leika með triói
Kristjáns Magnússonar og Big
band 81.
Næstu tónleikar á vegum Jazz-
vakningar i Broadway veröa svo
þann 5. april, þegar framúr-
stefnugaukarnir I Art Ensemble
of Chicago munu vafalaust trylla
alla viöstadda.
Aörir listamenn eru I sigtinu, en
á þessu stigi er of snemmt aö
nefna nokkur nöfn, en þó má
segja, aö þaö er frá gömlum
svingköppum upp I módernista.
Loks skal þess svo getið, aö
Jazzvakning hefur nú loks fengið
þak yfir höfuðið á Vesturgötunni
og mun þaö auðvelda alla aöstööu
til fundahalda hjá félaginu.
Draumur tiI söiu
LIKAMLEGT SAMBAND í
NORÐURBÆNUM, sjónvarps-
leikrit eftir Steinunni Siguröar-
dóttur.
Leikstjórn: Sigurður Pálsson.
Stjórn upptöku: Viöar Vikings-
son.
Myndataka: Vilmar Pedersen.
Hljóö: Vilmundur Þór Glslason.
Leikmynd: Baldvin Björnsson.
Leikendur: Margrét Guðmund-
dóttir, Baldvin Halldórsson,
Edda Björgvinsdóttir, Margrét
Helga Jóhannsdóttir, Pétur
Einarsson, Guöbjörg Þor-
bjarna rdóttir, Þorsteinn
Gunnarsson, GIsii Rúnar Jóns-
son, Anna Einarsdóttir,
Guölaug Marla Bjarnadóttir,
Elisabet Bjarklind Þórisdóttir,
Hallmar Sigurösson, Þóra
Friðriksdóttir, Guöný Helga-
dóttir, Jóhanna Noröfjörö,
Guölaug Her ma nnsdóttir,
Helga Jónsdóttir, Björn
Karlsson, Guöjón Einarsson,
Örn Þorláksson og Einar Már
Jónsson.
Nýtt islenskt sjónvarpsleikrit
telst jafnan nokkur viðburður og
ég er þess fullviss að sjaldan
eru fleiri limdir við kassana en
þau kvöld sem slikt efni ber á
góma. Það er þvl e.t.v. ekkert
skritið að mér finnst fátt vera
meira rætt þessa stundina en
leikrit Steinunnar Sigurðardótt-
ur, Llkamlegt samband i
Norðurbænum. Þetta verk hefur
oröiö undirrituöum tilefni ansi
hastarlegra heilabrota og
sjaldan hef ég veriö jafn óviss i
afstööu minni til leikrits. Margt
var f jári gott, sumar myndirnar
hrein snilld, annaö þótti mér
verra og það sem er þó óþægi-
legast er sú staðreynd aö sum
myndskeiðin voru hreinlega of-
vaxin skilningi minum. Mun ég
hérá eftirreyna að gera nánari
grein fyrir þessum efasemdum
minum.
Sjálf sagan sem verkið flytur
okkur er fyrir margra hluta
sakir býsna merkileg. Hún er
fjarstæðukennd, en samt svo
nálæg okkur. Aðalpersónan,
Guörún, hefur fundiö leiö út úr
hversdagsleikanum og leiðan-
um sem engan veginn getur
farið saman með þeim sem
mest umgangast hana. Guðrún
leitarsér lifsfyllingar í heimilis-,
tækjum og dvelur að jafnaði
meira I draumaheimi auglýs-
inganna en raunveruleikanum.
Eiginmaðurinn, Finnur, verður
að teljast einn af þeim jarð-
bundnu. Hann sætttir sig við
tækjaástrlðu konu sinnar þar til
hún er farin að koma óþægilega
viö pyngjuna en sprengjan
fellur þó ekki fyrr en Guðrún
kaupir drauminn sinn fyrir
drauminn hans.
Sú þjóðfélagsmynd sem
verkið birtir er firna köld og
nöpur en jafnframt að minu viti
raunsönn. Sambandsleysið milli
manneskjanna er algert og þær
gera sér enga grein fyrir þvi
hvaö veldur. Finnur þvertekur
t.d. fyrir aö orsakanna sé aö
leita I kynferöislegum og and-
legum samskiptum þeirra
Guörúnar og vikur talinu að
verðbólgunni! Það segir lika
meira en mörg orð að eina LIK-
AMLEGA SAMBANDIÐ sem
Guðrún þekkir er milli hennar
og tækjanna. Tækin eru fyrir
henni verur af holdi og blóöi og
samband hennar við tækja-
manninn likist einna helst nánu
sambandi móður og barnalækn-
is. Annars var samband
Guðrúnar og þessa Júliusar eitt
af þvi sem mér þótti erfitt að
henda reiöur á.
Myndin sem þessi saga fær i
sjónvarpsleikritinu er æði
brotakennd. Inn á milli eru
meistaraleg atriöi, einstaklega
fagmannlega og skemmtilega
útfærð; t.d. draumarnir, sen)
voru einkar skýrir og eftif-
minnilegir. Hin orðlausa
frásögn myndarinnar I þessum
atriðum er tvimælalaust það
besta sem ég minnist úr verk-
inu. Af atriðum úr raunveru-
leikalýsingunni má minna á
guðdómlega senu á sjúkrahús-
inuergamla konan, Borghildur,
svo helsjúk og brjóstumkennan-
leg, krafsar i angist til for-
tlöarinnar. Leikur Guðbjargar
Þorbjarnardóttur i þessu litla
atriöi var á einhverju
óskilgreindu æðra plani. Eftir-
minnileg er lika myndin af þvi
er Guörún fléttar fingurna yfir
bilútvarpiö og kveður þennan
heim.
Auövelt væri að sætta sig viö
hina brotakenndu framsetningu
ef þaö væri gerlegt að fella brot-
in saman i heillega mynd, en
þaö vefst nú fyrir. Það vantar
tilfinnanlega aö allir lausu
þræðirnir séu teknir saman.
Maöur getur orðiö þreyttur á
absúrd-samtölum ef ekki verður
séö aö fáránleikinn hafi tilgang.
Nokkur myndskeið virtust eiga
sér rætur I táknmáli, sem lá svo
djúptaö nær ómögulegter fyrir
leikmann aö ráöa það. I þessu
skyni langar mig að nefna atr-
iöið meö þeim Júliusi og
Guörúnu I fjörunni og það er
dóttirin Birna tinir gamla muni
móöur sinnar upp úr kassa og
kemur aö endingu brúöarkjóln-
um haganlega fyrir. Að öllum
likindum fela þessi atriði I sér
e.k. symbólik eða visanir, en
ansi er djúpt á þeim. Verkið
gekk mjög hægt fram, á köflum
fannst mér það næsta langdreg-
ið, jafnvel svo að nauðsynlegt
heföi veriö aö fella úr atriöi,
hnita efnið betur og hraöa
þannig framganginum.
Þóti hér á undan hafi veriö
nöldraö yfir allmörgu held ég að
heildarmat á verkinu leiði i ljós
aö þar er meira vel gert en hitt.
Þaö er altént ánægjuefni að þeir
sem unnu að verkinu hafa haft
metnaö til að vinna verk sem
nýtir möguleika kvikmynda-
tækninnar, en er ekki aðeins
filmað sviðsverk. Likamlegt
samband I Noröurbænum sann-
færði mig um það að þau ,
Steimunn Sigurðardóttir Q
og Siguröur L/
„Myndin sem þessi saga fær i leikritinu er æöi brotakennd”, segir
Siguröur Svavarsson m.a. i umsögn sinni.