Helgarpósturinn


Helgarpósturinn - 26.02.1982, Qupperneq 21

Helgarpósturinn - 26.02.1982, Qupperneq 21
he/garpósturinn Föstudagur 26. febrúar 1982 Leiksoppar tilvistarinnar Leikfélag Akureyrar: Þrjár systur Höfundur: Anton Tsékhov Þýðing: Geir Kristjánsson Leikstjórn og handrit: Kári Halldór Leikmynd og búningar: Jenný Guðmundsdóttir Lýsing: Ingvar Björnsson Tóniist: Oliver Kentish. Aldamótin siðustu eru timi mikilla umbrota og upplausnar i Rússaveldi. Siðustu áratugir 19. aldarinnar einkenndust af vax- andi andstöðu við einveldi keis- arastjórnarinnar. Þær umbætur sem hdn hafði reynt að koma á, svo sem afnám bændaánauðar- innar 1861, reyndust haldlitlar i þessu sambandi, enda i reynd meiri i orði en á borði. Framan- af kemur andstaðan við keis- araveldið einkum frá hryðju- verkamönnum stjórnleysingja sem nefndir voru Nihilistar, en eftir þvi sem nær dregur aldaj- mótunum færist hún æ meir á Miklu fremur ber að likja þvi við rússneskt stórfljót sem liður áfram langt og lygnt, aðeins með örfáum strengjum hér og þar, en undirstraumur hinna óhjákvæmilegu átaka er þung- ur, og öll þekkjum við i persón- um leiksins eitthvað i okkur sjálfum. Um sýningu Leikfélags Akur- eyrar á „Þrem systrum” þarf i rauninni ekki að haf a mörg orð. HUn er i einu orði sagt frábær. Það er annars stórfurðulegt að hægt skuli vera að starfrækja leikhúsá heimsmælikvaröa ibæ sem hefur rétt rúmlega 13.000 ibúa. Leikstjórn Kára Halldórs er i' senn hnitmiðuð og mynd- ræn, og hið litla leiksvið I Sam- komuhúsinu notað til hins itrasta auk þess sem leikið er Ut i sal sem skapar skemmtileg tengsl milli leikara og áhorf- enda. Honum teksteinnig ágæt- lega að koma til skila hinum þunglyndislega sérrússneska blæ verksias. Stflhrein leik- mynd Jennýar Guðmundsdóttur og angurvær, frumsamin tón- list Olivers Kentish gera einnig Leiklist ÆmKF eftir Reyni Antonsson hendur byltingarsinnaðra sósialista með menn á borð við Lenin og Trotsky i broddi fylk- ingar. Upp Ur þessum jarðvegi er Anton Tsékhov sprottinn, fæddur 1860 og af smáborgara- ættum, en hann lifir og hrærist i umhverfi menntamanna Ur millistétt, ekki óliku þvi sem við kynnumst i „þrem systrum”. Leikurinn lýsir einkar vel upp- lausn og hnignun þessarar stétt- ar sem og raunar upplausn hins rússneska þjóðfélags. Or þess- ari stétt komu raunar margir af forsprökkum hinnar rússnesku byltingar. Eins og TUsenbach barón i leiknum, gerðu margir innan þessarar stéttar sér grein fyrir þvi að einveldið hafði gengið sér til hUðar og að rót- tækra þjóðfélagsbreytinga væri þörf. En hin menntaða millistétt er allt of upptekin af eigin til- gangsleysi, af eigin skýjaborg- um til þess að knýja þessar breytingar fram af eigin ramm- leik. Þessi staðreynd kemur raunar berlega i ljós þegar borgarastéttin loks gerir bylt- ingu sina árið 1917. HUn tekst að sönnu i svipinn, likast til ein- göngu vegna þess að keisara- stjórnin er löngu komin að fót- um fram. En hUn heldur ekki velli nema i nokkra mánuði, þar til nýtt afl — vopnaðir iðnverka- menn undir forystu bolsévika- flokks Leníns — geysist fram á sjónvarsviðið og tekur völdin. Irina i leiknum verður eins konar tákn um þennan vanmátt hinnar menntuðu borgarastétt- ar. Hinn góða vilja eða háleitar hugsjónirskortir ekki, en þegar á hólminn er komið lætur hUn bugast. En „Þrjár systur”, er ekki aðeins lýsing á hnignandi þjóð- félagsstétt. Höfundur hefur sjálfur likt verkinu við garn- hespu sem hann óttist að flækja svo að hann verði að hætta við allt saman. Og vist er að garn- hespan er æöi flókin og marg- slungin, en flókinn verður styrk- leiki hennar en ekki veikleiki. Höfundurinn fæst ekki aðeins við þann veruleika sem hann gjörþekkir, og „Þrjár systur” er mjög persónulegt verk — heldurtekst honum aö upphefja verkið uppyf ir tima og rúm j>ess. Viðfangsefni hans er mannlífið með öllum sinum fjöl- breytilegu tilbrigðum, vináttan, ástin, hamingjan, og raunar sjálf grundvallarspurningin um lifið og tilgang þess. Niðurstöðu Tsékhovs má allt eins túlka með hinum fleygu oröum Lennons sem prentuð eru fremst i leik- skránni um það að lifið sé það sem fyrir okkur ber meðan við erum á kafi f áætlununum. Það skiptir engu máli hvað við ráð- gerum eða hvað okkur dreymir um, við fáum engu breytt um framvindu þess. Ekki er hægt að segja að „Þrjár systur”, séu dramatiskt verkmikilla átaka. sitttilað auka á þennan hugblæ. Aðeins ein athugasemd. Her- göngumars Kentish minnir ef til vill einum um of á „La Marseillaise”, en slikt kynni ef til vOl að vera einhverjum RUssa þymir í auga. Lýsing Ingvars Björnssonar gerir einn- ig sitt til að auka á áhrifamátt sýningarinnar og má i þvl sam- bandi minna á hið stórkostlega lokaatriði. Leikur allur er með ágætum. Guðbjörg Thoroddsen sýnir stjörnuleik i hlutverki Irinu, yngstu systurinnar. Margt bendir til að Irina hafi verið sú persóna leiksins sem hvað næst hafi staðið höfundi, t.d. bréf hans úrdtlegðinni sem veikindi hans leiddu til. Hin barnslega og einlæga þrá henn- ar eftir þvi að losna úr fásinni smábæjarlifsins og komast til Moskvu er aðeins túlkun heitra tilfinninga skáldsins sjálfs. Raunar má segja að veikindi skáldsins hljóti að valda ein- hverju um hinn þunglyndislega og bölsýna tón verksins, og þar með hugboðið um hin óum- flýjanlegu endalok. Hinar tvær systurnar eru leiknar af þeim Sunnu Borg og Ragnheiði Elfu Arnardóttur og skila þær hlut- verkum sinum með stakri prýði. Þannig er vart hægt að hugsa sér „kennslukonulegri” manneskju en Sunnu Borg. HUn erföst fyrir, raunsæ og sterkasti persónuleikinn af öllum þeim systkinum, en hún á jafnframt til hlýtt og gott hjartalag. Guðjón Pedersen er stórgóður sem hinn veiklyndi draumóra- maður Andreij, bróðir þeirra, og sömuleiðis Andrés Sigurvinsson i hlutverki hins byltingarsinn- aða Túsenbach baróns sem þau kaldhæðnislegu örlög eiga fyrir að liggja að láta lifiö i tilgangs- lausu einvigilstað þess að fórna h'finufyrirmálstað þeirrarbylt- ingar sem hann a.m.k. segist trúa á. Þröstur Guöbjartsson er skemmtilega skoplegur i hlut- verki KUligins menntaskóla- kennara og eiginmanns nöldur- skjóðunnar Mösju; hann er eina persóna leiksins sem talist getur skopleg og jafnframt sú eina sem talist getur hamingju- söm hvað sem á gengur. Aðrir leikarar standa sig yfirleitt meðhinum mestu ágætum þó þeirra sé ekki getið hér. Það er einkar fagmannlegur og hugþekkur blær yfir sýningu Leikfélags Akureyrar á þessu mikla öndvegisverki heimsbök- menntanna. óskandi er að Leikfélagið neyðist ekki til þess að fara með verkið til Reykja- víkur svo að Akureyringar upp- götvi það þar eins og raunin var á með „Beðið eftir Godot” á sin- um tima. Þetta ætti að vera öll- ,um Akureyringum metnaðar- mál. Einnig væri tilvahð fyrir Reykvikinga að skreppa norður og kynnast þvi að leikhús er til viðar en I höfuðstaðnum. 21 S1-89-36 Hörkutólin (Steel) "’f--..; _ ^lf Islenzkur texti. Hörkuspennandi og viðburðarik ný amer- isk kvikmynd i litum um djarfa og harð- skeytta bygginga- menn sem reisa skýjakljúfa stórborg- anna.Leikstjóri: Steve Carver. Aðalhlutverk: Lee Majors, Jennifer O’Neill, George Kenn- ] edy, Harris Ylin. Sýnd kl. 5, 9.10 og 11 Vængir næturinnar Hrikaleg og mjög !spennnandi kvik- i mynd. Endursýnd kl. 7 Bönnuðbörnum ÞJÓDLKIKHÚSID Sögur úr Vinarskógi | eftir ödon von Hor- váth I þýðingu Þor- steins Þorsteinssonar Þýðing söngtexta: Böðvar Guðmundsson | Leikmynd og búning- ar: Alistair Powell. jLjós: Kristinn Dan- íelsson. Leikstjóri: Haukur J. Gunnars- son. Frumsýning i kvöld kl. 20, uppsett 2. sýning sunnudag kl. 20. 3. sýning þriðjudag kl. 20. Gosi laugardag kl. 14 sunnudag kl. 14 Hússkáldsins laugardag kl. 20 Amadeus miövikudag kl. 20 Litla sviðið: Kisuleikur miðvikudag kl. 20.30 | Miðasala 13.15 - 20. Simi 1-1200 ISLENSKAl ÓPERANr Sígaunabaróninn Gamanópera eftir Jóhann Strauss 25. sýning föstud. 26.2. kl. 20 26. sýning laugard. 27.2. kl. 20 Aðgöngumiðasalan eropin daglega frá kl. 16 til 20 Simi 1 14 75. ósóttar pantanir verða seldar daginn fyrir sýningardag. Athugið að áhorf- endasal veröur lokað um leið og sýning hefst. ] S 2-21-40 ] Heitt kúlutyggjó | (Hot Bubblegum) Sprenghlægileg og skemmtileg mynd um unglinga og þegar náttúran fer að segja til sin. Leikstjóri: Boaz Davidson Sýnd kl. 9 Bönnuð innan 14 ára Föstudagur: Heitt kúlutyggjó Kl. 5, 7 og 9 Laugardagur: Heitt kúlutyggjó Kl. 5 og 9 JónOddurog Jón Bjarni Kl. 7 Sunnudagur: JónOddurog Jón Bjarni Kl. 3, 5og 7 Kúlutyggjó Kl. 9 Mánudagsmynd: Alambrista j Amerisk mynd um ólöglega innflytjendur frá Mexicó. Kl. 5, 7 og 9 Seinni sýningardagur ÍGNBOGW e i<» ooo Hnefaleikarinn Spennandi og við- burðahröð ný banda- | risk hnefaleikamynd i litum, meö Leon Isaac Kennedy, Jayne Kennedy og hinum I eina sanna meistara Muhammed Ali. Islenskur texti ‘ Sýndkl.3, 5, 7,9og 11. Bönnuöbörnum i innan 12 ára In 1848hc mdc across thc grcal plains - Onc of thc grcatcst Chcycnnc warriors whocscr Ihvd. Grái örn Spennandi indiána- mynd i litum og Pana- | vision tslenskur texti Sýndkl. 3.05, 5.05 og 7.05 « sm KOWIMH n* Járnkrossinn Hin frábæra striðsmynd, með James Coburn o.fl. Leikstjóri: Sam Peckinpah íslenskur texti Sýnd kl. 9.05 Bönnuöinnan 16ára Slóðdrekans Ein sú allra besta sinnar tegundar, með meistaranum Bruce Lee, sem einnig er leikstjóri íslenskur texti Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10og 11.10 Bönnuð innan 14 ára Demantaránið mikla Sýndkl.3.15, 5.15 7.15, 9.15 og 11.15 S 1-15-44 Hver kálar kokk- unum? ísl. textar. Ný Bandarisk gaman- mynd. Ef ykkur hungrar i bráðgóða gaman-i mynd, þá er þetta ] myndin fyrir sælkera ] með gott skopskyn. Matseðillinn er mjög ] spennandi: Forréttur: DREKKT- UR HUMAR Aðalréttur: SKAÐ-! BRENND DÚFA Ábætir: „BOMjBjE! RICHELIEU Aðalhlutverk: George | Segal, Jacqueline j Bisset, Robert Morley j Sýnd kl. 5, 7 og 9. SUNNUDAGUR: Stjörnustríð 11 Allir vita aö myndin „Stjörnustriö” var og er mest sótta kvik- mynd sögunnar, en nú segja gagnrýnendur aö Gagnárás keisara- dæmisins, eöa Stjörnustriö II sé bæði betri og skemmtilegri. Auk þess er myndin sýnd i 4 rása Dolby Stereo með JBL hátöl- urum. Aöalhlutverk: Mark Hammel, Carrie Fisher og Harrison Ford. Ein af furðuverum þeim sem koma fram i myndinni er hinn al- vitri Yoda, en maöur- inn aö baki honum er ! enginn annar en Frank Oz, einn af höf- ! undum Prúöuleikar- anna, t.d. Svlnku. iSýnd kl. 2.30 Hækkaö verö. Sfðustu sýningar. <Bi<B i.kikfhiaí; RFtYKjAVlKUR Rommf föstudag kl. 20.30 örfáar sýningar eftir JÓÍ laugardagkl. 20.30 Uppselt. Salka Valka 11. sýning sunnudag kl. 20.30. Uppselt. 12. sýning þriöjudag kl. 20.30 Miðasala I Iönó kl. 14 — 20.30 Simi 1 66 20

x

Helgarpósturinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.