Helgarpósturinn - 26.02.1982, Page 28

Helgarpósturinn - 26.02.1982, Page 28
0 A nýafstaöinni kvikmynda- hátlö I Berlin var mikiö höndlaö meö ræmur. Meöal þeirra, sem þar voru til aö selja framleiöslu sina, voru Is-filmararnir Jón Hermannsson og Ágúst Guömundsson. Fréttir herma, aö þeir hafi selt sýningarrétt til a.m.k. þriggja landa, og þar á meöal Þýskalands... 9 Fljótlega eftir sameiningu Dagblaösins ogVisisvar þviheitiö af forráöamönnum blaösins aö umtalsverðrar endurskipu- lagningar væri aö vænta á blaöinu fljótlega upp úr áramótum. Enn bólar þó ekkert á þessum breyt- ingum og viö heyrum aö ritstjórn- ina sé fariö aö lengja eftir slikum breytingum og hafi knúiö á fund meö forsvarsmönnum blaösins um þessar breytingar, þar sem fátt hafi oröiö um svör hjá hinum siöarnefndu. Munu blaöamenn- irnir ekki vera alltof hrifnir með seinaganginn og hafa i flimt- ingum meö aö séffarnir hafi greinilega fundið sér önnur for- gangsverkefni. Þaö er nefnilega unnið afi kappiaö þvi að innrétta nýjar palisanderskrifstofur handa toppunum þessa dagana.... 0 Viö heyrum aö ögmundur Jónasson fréttamaöur og liö frá sjónvarpinu hafi komist til Pól- lands fyrir tilstilli norrænu hjálparstofnananna semannast dreifingu matvæla þar um slóöir, og mun vera ætlunin aö gera heimildamynd um ástandiö i Pól- landi og hjálparstarfiö þar... 0 NU liggur fyrir borgarráöi beiðnifrá minjaveröi um aö fá aö grafa i lóöina þar sem húsið Suöurgata 7stendur nú. 1 vor er fyrirhugaö aö lyfta húsinu upp og flytja það á Árbæjarsafnið og veröurþá tilvaliö að athuga hvaö kann að felast undir húsinu. Sem kunnugt er var fyrir nokkrum árum grafið niöur i lóöina hinum megin við Vonarstræti, þar sem var hdsið Suöurgata 5, og þar fundust munir frá landnámsöld, e.t.v. bústaöir Ingólfs sjálfs. Til- raunagröftur i lóöinni viö Suöur- götu 7 hefur leitt i ljós aö byggðin heldur áfram til suðurs, þvi' I til- raunaholunum þar hafa verið grafnar upp fornminjar sem benda til mannabústaða þar frá landnámsöld og frammá þennan dag... • Vestur-þýskur fótbolti og handbolti er sjaldséöur i sjón- varpinu héma, þrátt fyrir itrek- aðar óskir sjónvarpsáhorfenda þar um, enda leika þar f jölmargir Islendingar. En nú má viðar sjá sjónvarpsefni hér á landi en i islenska sjónvarpinu, og isumum myndbandakerfunum hér á höfuðborgarsvæöinu eru kapp- leikir Ur vestur-þýsku Bundeslig- unni með vinsælasta efni. Flestir leikjanna erueinmitt ættaöir frá islensku atvinnumönnunum þarna Uti, sem dunda sér við það i fristundum að taka upp sjón- varpsleikina og senda vinum og kunningjum hérnan heima.... Bóka mark aðuim Góöar bækur Gamalt verö Bokamarkaóurinn SÝNINGAHÖLLINNI ÁRTÚNSHÖFÐA Skvndibit;ist;iöur —he/garpásturinrL Sunddeild Ármanns stendur fyrir hraöáti ’82 I GÓðborgaranum, skyndibitastað, Hagamel 67. Þátttökugjald er aðeins kr. 250.- Sigurvegari veröur sá sem nær skemmsta timanum I aö boröa þrjá góðborgara, einn skammt af frönskum kartöflum og drekka úr einu glasi af coca-cola. Keppn- in hefst sunnudaginn 28. febrúar 1982 kl. 14.00-16.00. Keppt verður siöan mánu- daganal., 8., 15. og 22. mars og fimmtudagana 5., 12., 19. og 26. mars kl. 20.00-22.00. Siðasti keppnisdagur veröur sunnudaginn 28. mars kl. 14.00-16.00. Verðlauna afhending verður sama dag kl. 17.30. Veitt veröa 12 verölaun aö verömæti liölega kr. 120.000.- 1. verölaun er SUZUKI ALTO (nýr) að verðmæti kr. 79.000.- Verölaun veröa veitt þeim keppanda sem veröur meö besta timann til og meö 12. mars, sem er Nec-litsjónvarp-útvarp og kassettusamstæöa aö verömæti kr. 8.950.- Þátttökugjald er aðeins kr. 250.- og er keppendum heimilt aö keppa oftar en einu sinni gegn hálfu gjaldi. Upplýsingar eru veittar i Góöborgaranum, Hagamel 67, eöa I sima 26070 daglega milli kl. 14.00-17.00. Skrásetning fer fram á sama tima. Hver spordrennír þrem góðborgurum, einum skammti af frönskum kartöflum og drekkur úr einu glasi af coca-cola á sem skemmstum tima? 0 Það er að nokkru á misskiln- ingi byggt að hljómsveitin Jamaica hafi verið ráðin til að leika fyrir dansi i hinu nýupp- gerða Alþýðuhúsi á Akureyri, sem i daglegu tali bæjarbúa er jafnan nefnt Allinn. Aö visu var þess farið á leit að hún léki, en engar ákvarðanir voru teknar. Mun ætlun þeirrafer að rekstrin- um standa,að notast við laus- ráönar hljómsveitir auk I diskóteks, en þeir sem að þessum I rekstri standa eru Sigurður Sigurðsson, fyrrum forstjóri Sjallans,og Júníus Björgvinsson (sonur Björgvins heitins Júniussonar bióstjóra og tækni- manns RUV). Június starfar við í rekstur Hótels Varðborgar sem, eins og kunnugt er, er i eigu templara á Akureyri og mun matur sá sem framreiddur verður á hinum nýja skemmtistað koma þaðan. Þess má geta að vinveit- j ingar verða á boðstólum i hinum nýja Alla, og kann vafalaust ýmsum að koma þetta sérkenni- lega framlag templara til áfengismála á Akureyri spánskt fyrir sjónir.. 0 Af Sjallamálinu er það annars að frétta að hönnun hins nýja Sjalla er hafin en endanleg ákvörðun um reksturinn hefur ekki enn verið tekin. Er beðið eft- ir kaupendum að hlutabréfum þeim sem Sjálfstæðisflokkurinn átti i. Akri hf. sem átti húsið. Nýjasta sagan sem nú gengur fjöllunum hærra i bænum er sú að Jóni G. Sólnes hafi verið boðin 35—40% hlutabréfa i Akri til kaups á nafnverði, en ekki er vitað um viðtökur. Af Jóni er það annars að frétta að hann gefur kost á sér i opnu prófkjöri Sjálf- stæðismanna tii bæjarstjórnar sem fram fer nú um helgina, öllum „rétttrúuðum" Sjálfstæðis- mönnum til hinnar mestu hrellingar. Og Sólnes er ekki eini maöurinn sem telur sig eiga harma að hefna i þessu prófkjöri. Hið sama má segja um Gunnar Ragnars stuðningsmann hans sem taldi sig hlunnfarinn svo ekki sé meira sagt i forvalinu á dögun- um. Kratar eru einnig með próf- kjör um þessa helgi og væntan- lega verður þar einnig hart bar- ist. Það er augljóst að spennandi prófkjörshelgi er i vændum á Akurevri.... 0 Þeir voru að sprengja einn daginn sem oftar i grunni Seðla- bankans viö Arnarhól einmitt á sama tima og verkstjórar voru aö þinga i sal iönaöarráöuneytis- ins i Arnarhvoli. Ein sprengingin var þó öörum öflugri, svo aö allt lék á reiöiskjálfi i ráðstefnu- salnum. Þegar menn loks máttu mæla, spuröi einn fundarmanna skelfingu lostinn hvaö væri eigin- lega á seyöi. ” Steingrimur Hermannsson aö skipta um skoöun,” svaraöi starfsmaöur ráöuneytisins aö bragöi... 0 Við heyrum aö meöal að- standenda leiksýningar Þjóöleik- hússins á Húsi skáldsins gangi sú sýning aldrei undir ööru heiti en Hjólhýsi skáldsins vegna flókinnar og hreyfanlegrar leik- myndarinnar á hringsviðinu i aðalsal... 0 Brátt mu,n Hótcl Borg veröa úr sögunni sem veitingastaöur af þvi taginu, þar sem menn geta fengiö sér kvöldverö i viröulegum sölum þessa gamla hótels. Breyt- ingar eru fyrirhugaðar á rekstri hótelsins i þá veru, aö salir - hotelsins verða einungis opnir fram til kl. 5 á daginn' en siöan lokað og kvöldmatur veröur eftir- leiöis framreiddur i sal á annarri hæö hótelsins fyrir gesti...

x

Helgarpósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.