Helgarpósturinn - 02.04.1982, Page 18
18
Föstudagur 2. apríl 1982 he/garpústurinn
^^ýningarsalir
Listasafn
Einars Jónssonar:
Safnift er opiö á sunnudögum og
miövikudögum kl. 13.30-16.00.
Nýlistasafnið:
Tóta sýnir saumuó rúmteppi.
Þessi teppi eru öll i einkaeign og
eru sérsaumuó fyrir eigendurna.
Mjög frumleg og falleg teppi.
Sýningin er opin kl. 16—20 dag-
lega og lýkur 4. aprfl.
Ásmundarsalur:
Helgi Björgvinsson sýnir mál-
verk og leirmuni.
Galleri Langbrók:
Eva Vilhelmsdóttir sýnir ýmis-
legt sem hón hefur gert úr leóri og
rúskinni svo sem töskur og fatn-
aó. Sýningunni lýkur um helgina.
Listasafn ASi:
Sýningu Hjálmars Þorsteinsson-
ar lýkur um helgina. Hjálmar
sýnir oliu og vatnslitamyndir og
hefur verió töluveró ásókn i þær.
Kjarvalsstaðir:
I vestursal stendur yfir yfirlits-
sýning á verkúm Ragnheiðar
Jónsdóttur Ream.
Mokka:
Stefán frá Möðrudal sýnir oliu-og
vatnslitamyndir.
Galleri 32:
Sveinn Eggertsson sýnir vatns-
lita- og oliumyndir. Þetta er
fyrsta einkasýning Sveins.
Norræna húsið:
Hjörleifur Sigurósson og Snorri
Sveinn sýna I kjallara. I anddyri
halda þeir Arni Johnsen og Páll
Steingrimsson áfram aó sýna
ljósmyndir frá Grænlandi. Einnig
sýna þar nokkrar danskar konur
batík, teikningar, búningateikn-
ingar og vatnslitamyndir.
Listmunahúsið:
Vignir Jóhannsson sýnir myndir I
Tvi- og þrlvídd.
Galieri Niðri:
1 kjaíharanum er samsýning
nokkurra góöra, svo sem Sigur-
jóns Ólafssonar, Guöbergs Bergs-
sonar, Siguröar Arnar Brynjólfs-
sonar, Steinunnar Þórarinsdótt-
ur, Helga Gislasonar og Kjartans
Guöjónssonar. Sýnt er teikningar,
skúlptúr, grafik, keramik eftir
Kolbein Andrésson, plaköt og
strengbrúöur.
Safnahúsiðá Selfossi:
A laugardag opnar samsýning á
verkum félagsmanna Myndlist-
arfélags Arnessýslu. Sýningin er
opin kl. 14—22 daglega og stendur
til 12. april.
Listasafn Islands:
1 forsal er sýning á grafik eftir
danska listamanninn Asger Jorn,
en I aðalsal sýning á manna-
myndum, máluöum og höggnum.
Opiö sunnudaga, þriójudaga,
fimmtudaga og laugardaga kl.
13.30 — 16.
Bogasalurinn:
1 salnum stenduryfir sýning, sem
heitir Myndasafn frá Teigar-
horni, þar sem sýndar eru ljós-
myndir eftir tvær konur, sem
báóar voru iæröir ljósmyndarar,
Nicoline Weyvadt og Hansinu
Björnsdóttur, en myndir þeirra
spanna timabilió frá um 1870 og
fram yfir 1930. Sýningin er opin á
sunnudögum, þriöjudögum,
fimmtudögum og laugardögum
kl. 13.30 — 16.
Ásgrímssafn:
Opnunartimi vetrarsýningarinn-
ar er á þriójudögum, fimmtudög-
um og laugardögum kl.13.30-16.
Torfan:
Sýning á ljósmyndum frá starf-
semi Alþýöuleikhússins.
Höggmyndasafn Ásmund-
ar Sveinssonar:
Safniö er opiö þriöjudaga,
fimmtudaga og laugardaga
kl.14-16.
Ferðafélag Islands
Sunnudagur kl. 11: Skfðaferð 1
Bláfjöll.
Sunnudagur kl. 13: Gengiö um
Straumsvlk, óttarsstaöi og Lóna-
kot.
Utivist:
Sunnudagur kl. 13: Grænadyngja
— Sog. Kynningarferö um fólk-
vang Reykjaness. Fritt fyrir börn
meö fullorönum.
Leikhús
Leikfélag Reykjavíkur:
Iðnó:
Föstudagur: Rommi eftir D.L.
LEIÐARVÍSIR HELGARINNAR
Föstudagur
2. april
20.40 A döfinni. Æ, hvað mér
leiðist þessi rútina. Þetta er
sko ekki rútina.
20.50 Allt i klessu með Sjöfnu
skessu. Þvi miður er þetta
siðasti þátturinn þar sem
Sjöfn Sigurbjörnsdóttir fer
með gamanmáj.
21.15 Fréttaspegill. Gaui gerir
þessu betri skil. Horfið á
Gaua.
21.55 Framtiðin blasir oss við
(Looks and Smiles). Bresk
biómynd, árgerð 1981. Leik-
endur: Graham Green, Caro-
lyn Nicholson. Leikstjóri:
Kenneth Loach. Frábært
framtak hjá sjónvarpinu.
Þessi mynd segir frá ungum
piltum, sem ljúka skólanámi
og fara I atvinnuleysið. Þeir
reyna þó að bjarga sér eins og
þeir geta.
Laugardagur
3. apríl
16.00 Könnunarferðin. Annar
þáttur enskukennslunnar
endursýndur.
16.20 iþróttir. Græðir Bjarni
Timindur? Vissulega!
18.30 Riddarinn sjónumhryggi.
Veslings Pétur Sigurðsson
sjómaður, óvinur alþýðu
Salvador. Það er ekki gaman
að vera svona forstokkaður.
18.55 Enska knattspyrnan.
Afram Bjarni Fel. Hann hefur
þó heilbrigðar skoðanir. Hann
hefur ekki áhuga á neinu
nema fótbolta.
20.35 Löður.Alltaf jafn gaman.
Alltaf jafn gaman.
21.00 Sjónminjasafnið. Andans
afreksmenn, andans afrek?-
verk. útkoman verður and-
ans ördeyða.
21.40 Furður veraldar. Um
sprenginguna miklu i Siberlu.
Skyldu kommarnir hafa verið
með skemmdarverk?
22.05 Chisum. Bandarisk, sam-
nefnd biómynd, árgerð 1970.
Leikendur: John Wayne, For-
rest Tucker, Christopher
George. Leikstjóri: Andrew
V. McLaglen. Andy kallinn
hefur aldrei þótt heimsins
besti leikstjóri. Og ekki rista
myndir hans djúpt, en þær
eru aksjónpakkaðar og i þess-
ari segir frá kúabónda i Fló-
anum, sem á i útistöðum við
þorpara, sem vilja ná af
honum beljunum, sem bita
grasið græna, sem vex i
högunum, sem eru viðir.
Sunnudagur
4. april
17.00 Sunnudagshugvekja.
17.10 Gellan á Gulavatni. Rosa-
lega spennandi ástarmynd.
18.00 Stundin okkar. Rosalega
meira spennandi ekki ástar-
mynd.
20.25 Siónvarp næstu viku.
Maggi skakki, Maggi skakki.
20.55 Maöur er nefndur Eiríkur
Kristófersson.Magnús Bjarn-
freösson talar viö sækappann
mikla um dulrænur og aörar
landhelgisraunir.
21.45 Borg eins og Alice. Nýr
framhaldsmyndaflokkur frá
Andfætlingum um Evrópu-
búa, sem handteknir eru af
Japönum i strlöinu I Malasiu.
Eftir skáldsögu Nevil Shute.
23.35 Er ekki liöiö aö hressast?
Er kastaö fram eöa spurt og
ég segi nei. Frá FIH skemmt-
un I Breiövangi. Um áratug-
inn 62-67. Slöari hluti. Minn
tugur.
Útvarp
Föstudagur
2. apríl
7.30 Morgunvaka. Palli er
fundinn. Hann var i megruií.
11.00 Að fortíð skal hyggja.
Gunnar Valdimarsson hyggur
og hyggur gott til glóðar.
15.10 Við elda Indlands.
Sigurður A. Magnússon les
frásögu sina. Spennandi við-
fangsefni.
16.50 Leitað svara. Hrafn Páls-
son gat ekki svarað þeirri
spurningu minni um hvort
væri betra tyggjó eða gos.
19.40 A vettvangi. Hvenær ætlar
Sigmar að fara I megrun og
lofa okkur hinum að borða
eins og við viljum?
20.40 Kvöldvaka. Þjóðlegur
rembingur er betri en andlaus
rembingur alþjóðahyggju-
sinnanna. eins og HHG.
23.05 Kvöldgestir. Jónas er enn-
þá lifandi.
Laugardagur
3. apríl
9.30 Óskalög sjúklinga. Stina
dóttir hans Sveinbjörns kynn-
ir.
13.35 íþróttir. Er Hemmi að
hætta? Ég bara spyr.
13.50 Laugardagssyrpa.Þorgeir
og Páll hætta hins vegar
aldrei, því miður.
15.40 islenskt mái. Alveg eins og
Ásgeir Blöndal Magnússon
hættir aldrei að tala tungu
forfeðra sinna.
19.00 Fréttir. Með þvi skárra.
19.35 Skáldakynning. Hér
kemur enn eitt styrkja-
skáldið: Elisabet Þorgeirs-
dóttir. Getur þetta pakk ekki
haldið sér uppi sjálft? Ég
bara spyr.
20.30 Nóvember 21. Og svo
kemur alþýðan og hennar
barátta fyrir bættum kjörum.
Með Pétur Pétursson i broddi
fylkingar.
Sunnudagur
4. apríl
10.25 Varpi. Ekki kúluvarpi.
Hlaðvarpi. örverpi.
11.00 Messa á Hálsi I Fnjóska-
dal. Ekki hlæja svona!
13.20 Norðursöngvar. Hjálmar
Ólafsson kynnir islenska
söngva.
14.00 Undir blæ himins blíðan.
Steini Vilhjálmsson fjallar
um forngrikki og miðaldir.
Stjarnvisindi.
16.20 Milli Grænlands köldu
kletta. Æ, krakkar. Björn
Þorsteinsson sagnfræðingur
flytur sunnudagserindi.
19.50 Segðu mér að sunnan.
Höfuðskáld okkar, Sigurður
Pálsson, Paris, flytur eigin
ljóöaflokk.
20.30 Þættir úr sögu stjórnmála-
hugmynda. Hannes Hólm-
gönguhrólfur segir frá
höfundi frelsisins Jóni Stúarti
Mill. Ofsalega er hann Hann-
es gáfaður og sætur.
23.00 A franska vísu.Frikki Páll
kynnir lamadýrið Serge
Lama. Góður jarmari.
Coburn. Gamalmennagangstykk-
ið i allra siðasta sinn. Mætið og
sjáið Gisla og Sigriði.
Laugardagur: Jói eftir Kjartan
Ragnarsson ,,andinn i verkinu er
umfram allt notalegur, það er
skrifað af húmanista, sem lætur
sér annt um manneskjur.”
Sunnudagur: Hassið hennar
mömmu eftir Dario Fo. Leik-
stjóri: Jón Sigurbjörnsson.
Frumsýning.
Austurbæjarbió:
Skornir skammtar eftir Jón
Hjartarson og Þórarin Eldjárn.
Aukasýning á þessari misfyndnu
reviu á laugardag kl. 23.45.
Þjóðleíkhúsið:
Föstudagur: Giselle „Sýningin á
Giselle er listrænn stórsigur fyr-
ir dansflokkinn.” Slöasta sinn.
Laugardagur: Gosi kl. 14. „Ég
hef ströng fyrirmæli um aö skiia
þvi til allra krakka og foreldra aö
sýningin sé stórskemmtileg og að
allir eigi að sjá hana.”
Sögur úr Vlnarskógi eftir Hor-
vath. „Það verður aö segja
hverja sögu eins og hún er: I þess-
ari sýningu leikur hver öörum
betur.”
Sunnudagur: Gosi kl. 14. Ama-
deus kl. 20. „Þegar á heildina er
litið er hér á feröinni stórgott
leikrit, sem að flestu leyti heppn-
ast vel I sviðssetningu.”
Alþýðuleikhúsið:
Föstudagur: Elskaöu mig eftir
Vitu Andersen. Aukasýning.
„Sýning Alþ.leikh. gefur góöa
mynd af V.A. og höfundarein-
kennum hennar.”
Sunnudagur: Súrmjólk meö sultu
eftir Bertil Ahrlmark ofl. kl. 15.
„Meginmarkmið sýningarinnar
er aö skemmta börnum eina dag-
stund og tekst þaö ágætlega meö
hæfilegri blöndu af skrýfnum
uppátækjum og vél þekkjan-
legum heimilisatvikum.
Don Klkóti eftir James Saunders
kl. 20.30. „Þaö er kannski ljótt aö
segja þaö, en þaö er engu likara
en aö Arnar og Borgar séu fæddir
I hlutverkin.”
Garðaleikhúsið:
Karlinn I kassanum eftir Arnoid
og Bach. Siðasta sýning fyrir
páska á laugardag kl. 20.30 I
Tónabæ. „Sýningin er skemmti-
leg blanda atvinnu- og amatör-
leikhúss.”
Nemendaleikhúsið:
Svalirnar eftir Jean Genet. Sýn-
ing I Lindarbæ á sunnudag kl.
20.30. „Þetta er sýning, sem
áhugafólk um leikhús á ekki aö
láta framhjá sér íara.”
Islenska óperan:
Sigaunabaróninn eftir Johann
Strauss. Sýningar á föstudag og
laugardag kl. 20. Sigurgangan
heldur enn áfram.
Leikfélag Kópavogs:
Leynimelur 13 eftir Þrldrang.
Sýningar á föstudag og laugardag
kl. 20.30. „Þaö er mikið fjör i
þessari sýningu I Kópavogi.”
Leikfélag Akureyrar:
Dýrin i Hálsaskógi eftir Thor-
björn Egner. Sýningar hafa verið
teknar upp aö nýju og eru þær
næstu á i iaugardag og sunnudag
kl. 17.
Háskólabíó:
Jazz-inn tslenskur söngleikur
með dönsum. Sýningar á föstudag
og sunnudag.
Kjarvalsstaðir:
Afram heldur brúðuhátið. A laug-
ardag kl. 15 flytur Leikbrúðuland
þættina Eggið hans Kiwi ogHátiö
dýranna. A sunnudag kl. 14.30
flytur íslenska brúöuleikhúsið tvo
þætti, Gömlu konuna og Kaba-
rett.Kl. 16 sama dag flytur Leik-
brúðuland þrjár þjóðsögur: Gípa,
Umskiptingurinn og Púkabllstr-
an.
Tónlist
Broadway:
Hinir stórkostlegu ART EN-
SEMBLE OF CHICAGO leika á
mánudagskvöld kl. 21. Tryggið
ykkur miða I tima. EINSTÆÐUR
VIÐBURÐUR
Norræna húsið:
A föstudag kl. 12.30 leika þeir fé-
lagar séra Gunnar Björnsson og
Jónas Ingimundarson saman á
selló og planó vérk eftir 18. aldar
tónskáid. Þetta eru háskólatón-
leikar.
Gamla bíó:
A laugardag kl. 13 veröa árlegir
tónleikar LUÖrasveitar Verka-
lýösins. Stjórnandi er Ellert
Karlsson. Þeir leika örugglega
Nallann. Jón Múli kynnir.
Háskólabió:
A laugardag kl. 15 halda Þursarn-
ir hljómleika, þar sem þeir flytja
efni af nýútkominni plötu sinni.
Þetta eru fyrstu tónleikar þeirra
á þessu ári. Forsala miöa I
Karnabæ I Austurstræti og i bló-
inu eftir kl. 16 á laugardag.
Fossvogskirk ja:
A páimasunnudag kl. 16 og á
mánudag kl. 20og þriöjudag kl. 20
flytur kór Langholtskirkju óra-
tórluna Messlaseftir Handel und-
ir stjóm Jóns Stefánssonar.
\^ðburðir
Norræna húsiö:
Frá og með föstudagskvöldi og
alla helgina verður Islandsmót i
landsliðsflokki Skáksambands-
ins.
Bioin
★ ★ ★ ★ framúrskarandi
*** ágæt
★ ★ góð
★ þolanleg
O léleg
Mí R-salurinn: ★ ★ ★ ★
A sunnudag kl. 16 verður sýnd hin
frábæra mynd Sergei Eisenstein
Alexander Nevský, og er hún
sýnd i tilefni 640 ára afmælis orr-
ustunnar i isnum, sem er eitt
minnisstæðasta atriði myndar-
innar.
Regnboginn:
Slðasta ókindin (The Last Jaw)
itölsk, árgerð 1980. Leikendur:
James Francescu, Vic Morrow.
Hryllingsspennumynd i ókindar-
stil. Varið ykkur á hákörlunum.
ökuþórinn (The Driver) Banda-
risk kvikmynd. Leikendur: Ryan
O’Neal, Bruce Dern. Leikstjóri:
Walter Hill.
Barátta lögreglumanns við öku-
þór glæpóna. Spennumynd og
endursýnd.
Montenegro. Sænsk, árgerð 1981.
Leikendur: Susan Anspach, Er-
land Josepson. Handrit og stjórn:
Dusan Makavejev.Nýjasta mynd
meistara Makavejev, þar sem
hann segir frá húsmóður, sem
lendir á búllu með innfluttum
verkamönnum og kynnist þeirra
viðhorfum. Góð mynd að sögn.
The Last Hunter (Græna vítiö)
Bandarlsk. Aðalhlutverk: David
Warbeck, Tisa Farrow, Tony
King. Leikstjóri: Anthony M.
Dawson.
Hasarmynd af hörðustu sort, sem
greinir frá ferðalagi um fjand-
samlegt landslag, þar sem ýmis-
legt vafasamt liggur I leyni.
Stranglega bönnuð þessi.
Tónabió: * *
For your eyes only.
Bandarlsk-bresk. Argerð 1981.
Leikendur: Roger Moore, Carole
Bouquet, Topol ofl. Leikstjóri
John Glenn.
Þessi mynd, eins og þær siðustu
um James Bond, leggur höfuð-
áhersluna á tæknibrellur og
kómik. 1 sem stystu máli er
myndin frábærlega skemmtileg
og er langt siðan jafn fyndin
mynd hefur sést hér á tjaldinu.
— GB
Nýja bíó:
Námuskrimsliö (The Boogans).
Bandarisk, árgerð 1981. Leikend-
ur: Rebecca Balding, Fred
McCarren, Anne-Marie Martin.
Hryllingsmynd um o'fögnuð i
gamalli námu.
Stjörnustríö Il.Sýnd á sunnudag
kl. 14.30.
Laugarásbió:
Uppvakningurinn (Incubus).
Bandarisk. árgerð 1981. Leikend-
ur: John Cassavetes, John Ire-
land, Kerrie Keene. Leikstjóri:
John Hough.
Reiðarslag i ameriskum smábæ.
Konur limlestar og menn drepnir.
Hver er óvætturinn? Er hann
draugur?
Háskólabió: ★ ★
McVicar. Bresk, árgerð 1980.
Leikendur: Roger Daltrey, Adam
Faith. Leikstjóri: Tom Clegg.
Spennandi mynd um einn fræg-
asta afbrotamann Breta. Tónlist-
in er flutt og samin af Who og allt
i Dolby.
Stjörnubió:
Hetjur fjallanna. Bandarisk, ár-
gerð 1980. Leikendur: Charlton
Heston, Brian Keith, Victoria
Racimo. Leikstjóri: Richard
Lang.
Um baráttu fjallabúa fyrir til-
verurétti sinum i Villta vestrinu.
Spennandi og falleg mynd.
Bíóhöllin:* 4. Jf
Fram i sviðsljósið (Being there)
Bandarísk. Argerð 1981. Handrit:
Jerzy Kosinski, eftir eigin skáld-
sögu. Aðalhlutverk: Peter Sell-
ers, Melvyn Douglas, Shirley
MacLaine. Leikstjóri: Hal Ashby.
Klæði dauöans (Dressed to kill).
Bandarisk, árgerð 1980. Leikend-
ur: Michael Caine, Angie Dickin-
son, Nancy Allen. Leikstjóri: Bri-
an DePalma. ^
Hér er næstsiöasta mynd hryll-
ingsmeistarans Brians DePalma
og þykir myndin fremur óhugn-
anleg. Það vakti mikla athygli að
Angie Dickinson, sem er orðin
fimmtug tók upp á þvi að strippa
I þessari mynd.
Þjálfarinn (Coach). Bandarisk
kvikmynd um unglinga og körfu-
bolta.
Endalaus ást
(Endless Love). Bandarlsk,
árgerð 1981. Leikendur: Brooke
Shields, Martin Hewitt, Shirley
Knight. Leikstjóri: Franco
Zeffirelli.
Trukkastriðið (Breaker, Break-
er). Bandarisk mynd. Leikendur:
Chuck Norris, George Murdock,
Terrv O’Connor.
A föstu (Going Steady). Banda-
rlsk-Israelsk myndFull af göml-
um rokklögum.
Halloween. Bandarisk kvikmynd.
Leikendur: Donald Placsence,
Jamie Lee Curtis, Nancy Lomis.
Leikstjóri: John Carpenter.
Hryllingsmyndakóngurinn Carp-
enter er orðinn nokkuð vel kynnt-
ur hér og er þessi mynd aigjört
must isafn hinna fjölmörgu abdá-
enda.
Gamla bíó:
Fame. Bresk, árgerð 1979. Leik-
stjóri: Alan Parker. Þessi fræga
tónlistarmynd er nú endursýnd.
Austurbæjarbió: ★ ★ ★
Shining. Bandarlsk, árgerð 1980.
Leikendur: Jack Nicholson,
Shelley Duvall. Leikstjóri:
Stanley Kubrick.
Ung hjón með litinn strák taka að
sér að gæta afskekkts fjallahótels
yfir vetrartimann. A yfirborðinu
er hótelið mannlaust, en svo
reynist þó alls ekki vera. Þetta er
ein frægasta hryllingsmynd slð-
ari ára.
Sýningar hefjast á laugardag.
^kemmtistaðir
Skálafell:
Haukur Morthens og félagar
skemmta alþýðunni á föstudag og
sunnudag, en á laugardag er það
Jónas Þórir, sem heldur uppi
stuðinu aleinn og geri aörir betur.
Þórscafé:
Skemmtikvöld eins og þau gerast
best á föstudag. Galdrakarlar
með seið á laugardag, en á sunnu-
dag koma þeir félagar með piurn-
ar og sýna kabarett. Einnig verð-
ur þá eitt af þessum frábæru
Ferðamiðstöðvarkvöldum með
Benidormkynningu.
Leikhúskjallarinn:
Menningarvitarnir súpa kálið,
þegar I ausuna kemur,og horfa á
kjallarakvöld númer eitt á föstu-
dag og númer tvö á laugardag.
Fjörugar umræður á eftir undir
stjórn stigamannsins.
Sigtún:
Engin hljómsveit, bara diskótek
um þessa helgi. Bingó og venju-
legt stuð á laugardag kl. 14.30.
Alltaf gaman hjá Sigmari.
Stúdentakjallarinn:
Guðmundur Ingólfsson Pálmi
Gunnarsson og Sigurður Jónsson
leika djass á sunnudagskvöldi frá
kl. 21
Hótel Saga:
Einkasamkvæmi á föstudag,
Raggi Bjarna á laugardag og
skemmtikvöld Samvinnuferða á
sunnudagskvöld, þar sem kynnt-
ar verða ferðir til Júgóslaviu.
Manhattan:
Ball og aftur ball á föstudag og
laugardag. Ekki kæmi mér á
óvart þó Laddi og Jörundur
mættu, ásamt bæjarstjóranum.
Broadway:
A föstudag verður margt sér til
gamans gert: Model 79, dansar
frá Heiðari Astvaldssyni, Silver
Rose sýnir gagnsæ nærföt og
Nicky Vaughan gleypir eld.Það
sama á laugardag nema hvað
Jazzsport piurnar mæta og dans.
Útsýnarkvöld á sunnudag. Mikið
dansað. Fegurð, ó hvílik fegurð.
Ingólfur er fallegastur allra.
Glæsibær:
Glæsir og diskótek alla helgina,
ásamt hinum frábæra og djarfa
danska dansflokki, sem sýnir
undirföt. Rosalega sexi.
Hollywood:
Villi og vinir hans skemmta i
diskótekinu alla helgina. A
sunnudag kemur ýmislegt i ljós,
eins og Model ’79 með tisku-
sýningu og einhver guttinn með
plötukynningu. Já.
Snekkjan:
Halldór Arni og danshljómsveit
skemmta Göflurum og öðrum
gestum á föstudag og laugardag.
Naust:
Hinn fjölbreytti og vinsæli mat-
seðill ræður nú rlkjum að nýju.
Jón Möiler leikur á planó fyrir
gesti á föstudag og laugardag.
Barinn uppi er alltaf jafn vinsæll.
Leikhúsdinner og sérréttaseðlar.
Góður matur og góð skemmtan.
Hótel Borg:
Diskótekið Dísa skemmtir ung-
lingum og eldripönkurum og
listamannalmyndum á föstudag
og laugardag. Gult hár velkomið.
Jón Sigurðsson og félagar leika
slðan fyrir gömlum dönsum á
sunnudag. Rólegt og yfirvegað
kvöld.
oðal:
Stelpurnar ráða yfir diskótekinu
á föstudag og laugardag, en Dóri
bjargar heiðri karlaveldisins á
sunnudag og þá verður llka nokk-
uð um spréll.
Klúbburinn:
Geimsteinn og Rúnki Júll
skemmta og leika fyrir svaka-
dansi á föstudag og laugardag og
diskótekin hafa sko ekkert að
segja I þessa Keflvíkinga. Góöir
guttar það.
Hótel Loftleiðir:
A föstudag hefst mexikönsk vika I
Vlkingasal, þar sem menn fá að
borða og horfa á skemmtiatriði,
eins og tiskusýningu og Hermann
Ragnars og mexikanska krafta. A
sunnudag veröur svo Vikinga-
kvöld I Blómasal.