Helgarpósturinn - 08.04.1982, Qupperneq 19
___hcalrjFirpn^tl irinn Fimmtudagur 8. apríl 1982
19
Andvari úr
annarri átt
A Kjarvalsstöðum hefur und-
anfarið staðið yfir yfirlitssýning
á verkum Ragnheiðar Jónsdótt-
ur Ream. 107 myndir veita
góða innsýn i feril þessarar
listakonu, sem lést fyrir aldur
fram, meðan list hennar var i
fullri sókn.
hennar. 1 stað þess að leggja
áherslu á mikilfengleik is-
lenskra fjalla, jafnar hún út
hæðir og túlkar viðar breiður
heiðanna.
Þetta var vissulega nýr
strengur sem braut i bága við
hið þrönga rými margra is-
Frá sýningu Ragnheiðar Ream á Kjarvalsstöðum.
Það dylst vart nokkrum, sem
þessa sýningu hafa séð, að
Ragnheiöur var mikill íista-
maður. En hún var einnig sér-
stæður listamaður. Verk hennar
eru mjög ólik þvi, sem íslend-
lenskra landslagsverka. Margir
hafa ætlað aö svona túlkun
heyrði til hollenskri hefð. En ts-
land er engin Sviss, heiðalönd
en ekki Alpatindar og viðáttur
setja hér meiri svip á landslag,
N -
Myndiist
eftir Halldór Björn Runólfsson
ingar eiga að venjast i „lands-
lagsskóla” sinum, hvort heldur
það er komið frá Ásgrimi, Jóni
eöa Jóhannesi og/eða eftir-
mönnum þeirra. Það er blær
myndanna sem er öðruvisi, lita-
val, uppbygging og sjálf mynd-
hugsunin.
Ragnheiður hóf myndlistar-
nám i Bandarikjunum árið 1954,
við American University i
Washington. Hún var þá komin
hátt á fertugsaldur og ætlaði i
framhaldsnám i pianóleik. Sag-
an segir að hún og eiginmaður
hennar, Donald Ream, hafi
fengið leigt i hljóðbæru húsi i
höfuðborginni og nágrannarnir
kvartað undan pianóæfingun-
um. Þvi hafi Ragnheiður fundið
sér „hljóðlátara” listform til
tjáningar og byrjað að mála.
Hvort sagan er sönn eður ei,
skiptir minnstu máli. Eitt er
vist, að Ragnheiður náði tökum
á málaralistinni, á óvenju
skömmum tima. Um það vitna
elstu myndirnar á sýningunni,
sem gerðar eru um svipað leyti
og Ragnheiður hefur nám sitt
við The American University
(Uppstilling 1, 2 og 3).
A 7. áratugnum er Ragnheið-
ur fyllilega búin að skapa sér
ákveðinn stil. Fjölmargar
landslagsmyndir frá miðjum
þessum tug staðfesta það.
Sjónarhornið erhátt i forgrunni,
en lækkar eftir þvi sem ofar
dregur og nálgast sjóndeildar-
hring, sem liggur skýrt afmark-
aður i fjarska. Formin eru stór
hið næsta (á neöri helmingi
myndflatar) en minnka snögg-
lega á efri hlutanum. Þannig
skapast ómælisviðátta sem
streymir mót áhorfandanum
likt og landið væri séð úr lág-
fleygri flugvél.
Hér er kannski komin ein
skýring á sérstöðu Ragnheiðar
og fólgin er i landslagsmyndum
en margur málarinn hefur vilj-
að kannast viö. Ahersla Ragn-
heiðar á hið lárétta er þvi fylli-
lega réttmæt.
Þá er litaval og formskyn
óvanalegt. 1 sjálfu sér eru þessi
verk á mörkum hins hlut-
bundna. Ef ekki kæmi til af-
mörkuð skipting lands, hafs og
himins, væri næsta erfitt að átta
sig á yrkisefninu. Það fer ekki á
milli mála, að Ragnheiður hefur
orðið fyrir sterkari áhrifum frá
amerisku málverki. Það sést
best á litavali hennar og form-
gerð. í þessu sambandi verður
mér hugsað til málara á borð
við Richard Diebenkorn. Bæði
er það hin næma tilfinning fyrir
undir- og yfirmálum (kannski
komið frá Rothko) fyrir blæ-
brigðarikum en einföldum flöt-
um, þar sem hlutlægni er þanin
til hins ýtrasta, þar til hún
hverfur nánast fyrir flatar-
kenndri formskipan. Þá eru lit-
irnir, grænir og rauðir, langt frá
þeim bláleita og grábláa eða
sitróngula litaskala islenskra
málara, en nær þeim ameriska.
Þó er Ragnheiður Ream jafn
islensk i list sinni og hver annar
landslagsmálari sem alinn er
hér upp i „þjóðlegri” listhefð.
Ekki eru það landslagsverk
hennareingöngu, sem bera uppi
listferil hennar, heldur einnig
uppstillingarnar. Þar eru epla-
myndirnar skýrustu dæmin um
þróttmikla ögun og tilfinningu
fyrir fábrotnum og ljósum
formum.
Sem heild, er þessi yfirlits-
sýning á verkum Ragnheiðar,
likt og ferskur andvari úr ann-
arri átt en þeirri sem maður á
að venjastaf islenskum málara.
Þannig fannst mér, þegar ég sá
myndir hennar fyrst og þannig
verka þærá mig, enn þann dag i
dag.
2F 2-21-40
í leit að eldinum
(Quest for fire)
Myndin fjaliar um lifs-
baráttu fjögurra ættbálka
frummannsins.
„Leitin að eldinum” er
frábær ævintýrasaga,
spennandi og mjög fynd-
in.
Myndin er tekin i Skot-
| landi, Kenya og Canada,
en átti upphaflega að
vera tekin að miklu leyti
á tslandi.
I Myndin er i DOLBY
| STEREO.
Aðalhlutverk: Everett
Mc Gill|Rae Dawn Chong.
Leikstjóri: Jean-Jacques
Annand.
Fumsýnd kl. 5 (Skirdag).
Sýnd kl. 7 og 9.
Sýnd kl. 5, 7 og 9 annan
|páskadag.
Bönnuö innan 16 ára.
I Barnasýning kl. 3 annan
] páskadag.
Sonur Hróa Hattar
Aukamyndir með Stjána
Bláa
| Siðasta sinn.
Gleðilega páska.
"Ct 19 ÖOO.
Síðasta ókindin
Ný spennandi lit-
mynd, ógnvekjandi
risaskepna frá haf-
djúpunum sem ekkert
fær grandað; meö
James Franciscus —
Vic Morrow.
tslenskur texti
Stranglega bönnuð
innan 16 ára.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11
Lokatilraun
Ný, spennandi, kanadisk
litmynd.
Sýnd kl. 3, 5, 7,9 og 11.
Montenegro
Fjörug og djörf ný lit-
mynd um eiginkonu
sem fer heldur betur
út á lifið... meö Susan
Anspach, Erland
Josephson.
tslenskur texti-
Bönnuð innan 16 ára.
Sýndki. 3.10,5.10, 7.10,
9.10 og 11.10
Ökuþórinn
Hörkuspennandi lit-
mynd með Ryan
O’Neal, Bruce Dern og
Isabelle Adjani.
tslenskur textii
Bönnuö innan 14 ára.
Endursýnd kl. 3.15,
5.15,7.15,9.15og 11.15.
tS 1-89-36
Frumsýnir páska-
myndina i ár
Hetjur f jallanna
Hrikalega spennandi
ný amrisk úrvalskvik-
mynd I litum og
Cinema Scope meö úr-
valsleikurum. Myndin
fiallar um hetiur fiall-
anna sem börðust fyr-
ir lifi sinu i fjalllendi
villta vestursins.
Leikstjóri: Richard
Lang.
Aöalhlutverk: Charlt-
on Heston, Brian
Keith, Victoria
Racimo.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð börnum innan
16 ára.
Islenskur texti.
Oliver Twist
Sýnd kl. 2.30 laugar-
dag og sunnudag.
U;iKFKIA(/
KFYKjAVÍKUR
jHassið hen nar |
mömmu
|3. sýn. miðvikudag upp-
] selt.
jRauö kort gilda
jSalka Valka
Jskirdag uppselt.
Jói
82. páskadag kl. 20.30.
JMiöasala i Iðnó kl.
114-20.30.
#
ÞJÓDLKIKHÚSID
Hús skáldsins
miðvikudag kl. 20
Tvær sýningar eftir.
Gosi
skirdag kl. 14
2. páskadag kl. 14
Fáar sýningar eftir.
Sögur úr Vinarskógij
| skirdag kl. 20
Siðasta sinn.
Amadeus
2. páskadag kl. 20.
| Litla sviðið:
Kisuleikur
| miðvikudag kl. 20.30.
i Fáar sýningar eftir.
Miðasala 13.15-20. Simij
11200.
21*1-15-44
Með tvo í takinu
Létt og mjög skemmtileg
I bandarisk gamanmynd
um ungt fólk við upphaf |
„Beat kynslóðarinnar”.
iTónlist flutt af Art
Pepper, Shorty Rogers,
The Four Aces, Jimi
Hendrix og fl.
Aöalhlutverk: Nick
Nolte, Sissy Speacek.J
John Hard.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
ISIÆNSKA
ÓPERAN?
Sígaunabaróninn
38. sýn. 2. i páskum kl. 20.
Miðasala kl. 16-20, s.[
11475.
ósóttar pantanir seldarf
daginn fyrir sýningardag. I
Ath. Áhorfendasal verðurP
lokað um Ieið og sýningL
hefst.
Á ÁKREINA-
SKIPTUM
VEGUM
á jafnan að aka
á hægri akrein
||UMFERÐAR
ÞEGAR KOMIÐ
ER AF VEGUM
MEÐ BUNDNU
SLITLAGI . . .
FÖRUM VARLEGA!
RÁÐ ^